Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Side 9
DV. LAUGARDAGUR10. MARS1984.
9
„Fem skivor um dagen er bra for
magen”. Hollt er hverjum maga aö
fá fimm brauö alla daga. A þessa
lund hljóöaöi áróöur sem sænsk yfir-
völd hófu aö reka fyrir nokkrum ár-
um. Nú skyldi hver sósíaldemókrat
éta fimm brauðsneiðar á dag, ekki
fjórar og ekki sex. Fimm.
Þessi tilskipan sænskra stjórn-
valda er merkileg fyrir tvennt. I
fyrsta lagi stafar hún frá stjómvöld-
um en ekki frá hagsmunasamtökum
bakara eins og viö könnumst viö hér
á Islandi. Stjórnvöld ákváðu sem
sagt fyrir þegnana að rétt væri að
boröa fimm brauðsneiðar á dag. Af
lipurð var þó ekki lögö refsing viö því
aö boröa fleiri eöa færri sneiöar.
Menn gátu jafnvel sloppiö þótt þeir
boröuöu eingöngu kruðubollur.
I öðru lagi er mál þetta merkilegt
vegna þess, aö Svíar fóru eftir
þessum fyrirmælum og átu eftir
formúlunni.
Þykkt brauðsins
Á vinnustöðum uröu líflegar
umræöur um hvaöa álegg væri óhættj
aö hafa á brauðinu, hversu þykkt'
áleggið mætti vera og hver þykkt
brauðsins ætti aö vera. Þetta haföi
stjórnvöldum láöst aö leiðbeina um.
Og yfirvöldin auglýstu stanslaust í
öllum tiltækum fjölmiðlum, fem
skivor om dagen.. .
Imyndunarafli sænskra stjórn-
valda eru engin takmörk sett þegar
afskipti af prívatmálum borgaranna
eru annars vegar. Landsmenn stýfðu
líka sitt brauö úr hnefa í réttum
skammti fyrst Palme sagöi þaö.
Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum
um þaö hversu sljóir Svíar eru orönir
fyrir öllu sem kemur aö ofan. Engin
takmörk viröast fyrir því hversu
langt er hægt aö ganga.
Fara hjá sér
Fyrir nokkru kom út bókin Tilfæld-
et Sverige eftir Mogens Berendt.
Svíar segjast ekki hafa lesið hana en
fara samt hjá sér þegar á hana er
minnst.
I bókinni er farin yfirferð á sænska
kerf iö og sýnt fram á endalausa mis-
beitingu á fjölmörgum sviðum.
Nafngreind dæmi eru nefnd til rök-
stuðnings. Hér veröa nefnd nokkur
dæmi úr bókinni sérstaklega þau
sem lúta að „barnavemdarmálum”.
Með valdi
1982 ákvaö félagsmálaráðið í
Kungalv að ófært væri, að Magda og
Bertil Johansson fóstruðu Jenny sem
var sex ára gamalt barnabam
þeirra. Félagsmálaráðið komst aö
þeirri niöurstööu að þau hjón væru of
eldri. Menn geta sem sagt borið mál
sitt undir dómstóla. En vegna þeirra
almennu ákvæöa, sem lögin geyma,
er starfsmönnum félagsmálastofn-
unar heimilt aö ræna bami án þess
aö leita fyrst umsagnar dómstólsins.
Starfsmennirnir meta sjálfir hvort
nauösyn sé skjótra aögeröa, fá sam-
þykki félagsmálaráösins, ná í bamið
og fela það þangað til þeir hafa
útbúiö greinargerö til foreldranna og
dómstólsins.
Þegar hér er komið sögu era svo
margir félagsmálasérfræðingar,
félagsráðgjafar, sálfræðingar og
embættismenn orðnir flæktir í máliö
að virðing þeirra er í veði. Þeir gera
allt sem í þeirra valdi stendur til að
halda andlitinu. En hvað gerir þá
dómstóllinn?
Öhjákvæmilega í lagi
Dómarinn þarf ekki aö vera og er
sjaldnast neinn sérfræöingur í upp-
eldi barna. Honum ber aðfaraeftir
sömu lögum og félagsmálayfir-
völdin. Eins og bent hefur veriö á era
þessi lög mjög rúm og opin fyrir
túlkun og félagsmálayfirvöldin hafa
túlkað þau svo aö í þeim felist
heimild til að taka bam af for-
eldrum gegn vilja þeirra. Ef
dómarinn ónýtir ákvörðun félags-
málafólksins er hann jafnframt aö
efast um vald þeirra til aö meta
nauðsynina. Til þess hefur dómarinn
ekki vald. Hann skal aöeins skera úr
um hvort ráðstöfunin hefur veriö
fyrir innan ramma laganna. Og
vegna þess hversu almenn lögin era
er næsta óhjákvæmilegt aö svo sé.
•
Kerfið í gang
Annað dæmi má nefna um ráðslag
sænskra pedagóka:
Lítil stúlka, var læs og skrifandi
áöur en hún hóf skólagöngu og dúx í
bekknum í skólanum eftir aö hún hóf
skólagöngu.
Dag nokkurn birtust tveir starfs-
menn bæjaryfirvalda og smeygðu
sér meö stúlkuna út um bakdyr á
meðan móðirin beið viö hliðið. Síðan
hefur stúlkan veriö í fóstri hjá
ýmsum f jölskyldum og foreldram og
afa og ömmu verið bannað aö hafa
samband við hana.
Astæöan fyrir því aö móðirin var
svipt forræöinu var sú að henni haföi
oröið á aö leita til félagsmálayfir-
valda í andlegri lægö sem hún komst
í þegar sambúð hennar viö föðurinn
var viö aö rofna. Þá fór kerfið í gang.
Starfsmenn þess mættu á heimilið og
gerðu athugasemdir, meðal annars
um aö heimilið einkenndist af til-
raunum til aö lifa um efni fram. Það
Félagsmálabullur
gömul fyrir slíkt hlutverk. Magda
var 58 ára og Bertil 63. Jenny haföi
veriö í þeirra umsjá í tvö ár þegar
þetta geröist, allt frá því aö faðir
hennar, sonur Mögdu og Bertils, dó
úr krabbameini. Hann haföi veriö
einstætt foreldri, sem nú er kallaö,
og Jenny því dvaliö mikinn hluta af
ævi sinni hjá afa og ömmu. Hún undi
hag sínum vel en félagsmálaráðið
ákvaö aö hún skyldi fóstrast á einka-
heimili. Jenny var tekin burt meö
valdi.
Tvíburafaðirinn
Þekkt sænskt dagbiaö kom því til
leiðar, að Magda og Bertil gætu hitt
félagsmálaráðherra Svíþjóöar, Sten
Anderson, 59 ára fööur fimm ára
gamalla tvíbura. „Herra félags-
málaráðherra, era Magda og Bertil
of gömul til að ala Jenny upp?”
Félagsmálaráöherranum var greini-
lega ekki skemmt. „Sem félagsmála-
ráðherra get ég ekki haft afskipti af
einstökum málum.” Félagsmálaráð-
herrann varð einfaldlega að treysta
niöurstöðu félagsamálaráösins í
Kungálv. Þarlaukmálinu.
Heimsmeistarar
í valdbeitingu
Svíar eiga heimsmet í aö taka böm
frá foreldrum meö valdi eða gegn
vilja foreldranna.
Áreiöanlegar tölur eru ekki til en
áætlað er að árlega séu 20 þúsund
böm tekin frá foreldrum sínum, þar
af um helmingur gegn vilja foreldr-
anna. Hliðstæöar tölur frá Dan-
mörku era þrisvar sinnum lægri og
fimm sinnum lægri í Noregi. I
Evrópu almennt er slikt háttalag
mun sjaldgæfara og í sumum
löndum hrein undantekning.
Tilgangur félagsmálayfirvalda meö
þessum aögerðum er að koma í veg
fyrir aö börnin fái ófullnægjandi ur>-
eldi og umhiröu. Skoöanir yfir-valda
á því hvenær bam fái ekki nógu gott
uppeldi eru mjög breytilegar milli
landa. Ef fylgt væri sænsku skil-
greiningunni væru þúsundir bama í
Noregi og Danmörku sem umsvifa-
laust ætti að taka af f oreldrunum.
„Barnaverndarlög"
Sænsku barnaverndarlögin era
dæmigerð um þá þróun sem orðið
hefur í sænskri lagasetningu, fráhvarf
frá nákvæmum lagatexta til al-
mennra ákvæða sem yfirvöld geta
síðan túlkaö eftir hentugleikum
hverjusinni.
Fyrstu sænsku lögin um heimild til
aö svipta foreldra umráöum yfir
börnum sínum eru frá 1924. Þar
miðaðist heimildin viö þaö að börn
væru vanrækt, aö lífi þeirra og heil-
brigði væri stefnt í hættu. Viö laga-
Laugardags-
pistill
ÓSKAR MAGNÚSSON
fréttastjóri
breytingu 1942 hljóöaöi ákvæöiö á þá
lund að líkamlegt og andlegt heil-
brigði væri í hættu. 1960 varð
ákvæðinu breytt þannig aö heimilt
var að svipta foreldra umráöum ef
meðferð bams á heimili væri þannig
að Jikamlegu og andlegu heilbrigöi
væri hætta búin eöa ef eðlilegur
þroski barnsins væri í hættu vegna
skorts á uppeldishæfileikum foreldr-
anna. Loks varö breyting á lögunum
1982. Samkvæmt þeirri breytingu
geta yfirvöld nú tekið böm frá
foreldram ef um er aö ræöa skort á
ummönnun eöa ef aörar heimilis-
aðstæður hafa í för með sér hættu
fyrir heilbrigði og þroska barnsins.
Og hver ákveður?
Hér er heimildin orðin svo rúm aö
spurning vaknar um það í valdi
hvers þaö sé aö meta hvenær
aöstæður séu meö þeim hætti sem
lagaákvæðiðlýsir.
Þessi ákvöröun er tekin af starfs-
mönnum félagsmálakerfisins. Þeir
bregðast við af minnstu grun-
semdum eöa eftir nafnlausar kærur.
Aö formi til er ákvöröunin tekin af
félagsmálaráöinu. En ráöiö er
skipað leikmönnum og þeirra leiðar-
ljós er almennt ákvæði í félagsmála-
lögum frá 1980. Ef þau lög era tengd
lögunum sem áður hefur verið
minnst á eins og vera ber veröur
niöurstaðan sú aö félagsmálayfir-
völd geta hagað sér við borgarana
eftir sínum geöþótta á þessu sviöi.
Leikmennirnir í félagsmálaráöinu
verða að styðjast viö álit sérfræöing-
anna og hvert geta foreldrar snúiö
sér ef þeir telja sig misrétti beitta ?
Án umsagnar
Dómstóll á að veita umsögn sína
um réttmæti þess að taka barn af f or-
voru jólaplattar á veggjunum. Frá
skólanum tókst þeim aö fá ummæli
um að stúlkan væri feimin og einræn.
Jákvæðar umsagnir
Samlíf foreldranna lagaðist og þau
giftu sig og fengu jákvæðar
umsagnir sálfræðings. Samt gátu
þau ekki fengið barn sitt aftur. Loks
stakk félagsmálastofnunin upp á
þeirri málamiðlun aö móöirin mætti
heimsækja bamið en ekki faöirinn.
■ Við hann höfðu sérfræðingamir
reyndar aldrei rætt. Þá var bent á þá
leið, til aukinna samskipta móöur og
barns, aö ef hún skildi viö fööurinn
og reyndi aö byggja upp nýtt heimili
undir leiösögn sálfræðings gæti svo
farið að hún fengi meira yfir dóttur
sinniaðsegja.
Hér hafa aðeins verið tilfærö tvö
dæmi af mörgum sem greint er frá í
bók Mogens Berendts. Önnur dæmi
líta mun verr út en eru lengri í frá-
sögn og því ekki tíunduð.
Islendingar ættu að sporna viö
auknum opinberum afskiptum af
einkalífi og öörum málum en varast
aö fljóta sofandi að feigðarósi eins og
Svíar hafa í mörgum tilvikum gert.
Þeir lúta nú stjórn manna sem
kallaðir hafa veriö félagsmála-
bullur.
-óm.