Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Side 12
|i Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 64. og 65. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Skerseyrarvegi 4, Hafnarf., tal. eign Hafsteins Haralds- sonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Armanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. mars 1984 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð Annað og síðasta á eigninni Breiðvangi 12, 3. hæð t.h., Hafnarfirði, tal. eign Elinar Isleifsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 12. mars 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 101. og 106. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Stekkjarkinn 7, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar Hjálmars- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Hafnarfjarðarbæjar og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 12. mars 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 28. og 35. tölublaði Lögbirtingablaösins 1982 á eigninni Grænakinn 9, kjallara, Hafnarfirði, þingl. eign Jóns Daníels- sonar, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á eigninni sjáifri mánudaginn 12. mars 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 88., 92. og 94. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Suðurgötu 80, Hafnarfirði, þingl. eign Byggingar sf., fer fram eftir kröfu Arnar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 12. mars 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á cigninni Sléttahrauni 28, 3. hæð t.v., Hafnarfirði, tal. eign Sigurðar J. Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánu- daginn 12. mars 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn íHafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Brekkubyggð 16, Garðakaupstað, tal. eign Þóru Guðleifs- dóttur, fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágr. og borgar- sjóðs Reykjavíkur á eigninni sjálfri mánudaginn 12. mars 1984 kl. 17.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Sléttahrauni 24, 2. hæð t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Asmundar E. Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. mars 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð aunað og síðasta á hluta í Fýlshólum 5, þingl. eign Ingva Theodórs Agnarssonar, fer fram eftrir kröfu Gjaldhcimtunnar í Reykjavík og Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. mars 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Blesugróf 22, þingl. eign Hauks Arnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ara Isberg hdl. og Veðdeild- ar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. mars 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Draga- vegi 11, þingl. eign Sverris Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Guöjóns Á. Jónssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miövikudaginn 14. mars 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Mior ocj ft n r t. rrrx a '-'tt/ t tt DV. LAUGARDAGUR10. MARS1984. Það birtist i skákstil Ingvars sú launfyndna kerskni og kenjótta glæfranáttúra sem er svo sterkur þáttur i skapgerð hans. Bi§kup drepmní Grlndavík Það var myrkur um miðjan dag. Hinn ömurlegi dumbungur vetrarins grúfði sig eins og syndug kona yfir Suð- umesin, breiðgatan mikla hlykkjaðist milli úfinna hraunflesja, löðrandi í saur og vætu og skítugar bifreiðamar, sem óku með ofsahraða og fullum ljós- um, hvæstu og frussuöu hver á aðra eins og snakillir sundmenn í Vestur- bæjarlauginni. En um síðir fór að djarfa fyrir Grindavík í kafþykkri regnmóðunni og Ladan mín rataði eins og gamalt heim- fúst hross beint i hlaðvarpann á FESTI, hinu veglega og snyrtilega fé- lagsheimili þeirra Grindvíkinga sem stendur eins og hver annar teinréttur útvöröur við fordyri þorpsins. Inni í Festi var áttunda umferö í al- gleymingi — áttunda umferð fyrsta al- þjóðlega skákmótsins sem haldið er á Islandi utan höfuðborgarinnar. Áhugasamir skákunnendur af Suður- nesjum og öðmm byggðarlögum voru búnir að hreiðra um sig í notalegum stólunum og mændu spekingslega á sýningartöflin stóm sem héngu uppi á veggjunum yfii* höfði keppendanna — eitt sýningartafl fyrir hverja skák eins og vera ber. öll er aöstaöa þarna til sæmdar þeim sem lagt hafa hönd að verki, jafnt heimamönnum og Jó- hanni Þóri Jónssyni sem af sumum er kallaður guðfaðir íslenskrar skáklist- ar, svo mjög sem hann hefur barist í tímans rás fyrir því að útbreiða þessa dásamlegu bardagalist hugans og greiða götu skákmanna hvar sem hann kemur því við, og þaö er víða. Gamli skólinn og kynslóða- byltingin I hópi áhorfenda vom margir kunn- ir skákmenn og skákunnendur og bar ég þar meðal annars kennsl á Olaf Magnússon. Olafur varð Islandsmeist- ari fyrir liðlega áratug en svo dró hann sig í hlé eins og alltof margir góðir skákmenn hafa gert hér á Islandi og þvi hefur minna að honum kveöið í skáklífi en gott væri. En vonandi sér hann sig um hönd og fer aðtefla aftur á mótum. Keppendur sátu yfir skákum sínum þungt hugsi, hver á kafi í sínum eigin hugarfylgsnum í leit að snjöllum áætl- unum. Skyndilega spratt einn þeirra á fætur, skimaöi yfir salinn og yggldi sig; svo fór hann að spígspora milli borðanna, leit til skiptis á skákirnar eöa þá að hann kastaði ygglibrúninni upp á sýningartöflu og glotti misjafn- lega hýrlega. Þetta var Ingvar As- mundsson, skólastjóri Iönskólans, og einn allra skemmtilegasti skákmaöur landsins af gamla skólanum. Þegar svo er um skákmann sagt að hann sé af gamla skólanum er ekki verið að gefa í skyn aö hann sé lakari skákmaður en þeir sem yngri eru. En það er alkunna að ungu meistararnir eru miklu betur að sér um vissa hluti herfræðinnar en þeir gömlu, og mætti þar helst til nefna byr janafræðina. Ungu strákamir hafa lagt miklu meiri rækt við byrjanir og hina fræði- legu undirstööu skáklistarinnar en títt var í gamla daga og þessvegna er það staöreynd að eldri kynslóðin á einmitt mjög í vök aö verjast í upphafi skákar gegn hinum yngri, en nær oft glimr- andi spili í miötaflinu og endataflinu, svo framarlega sem hún kemst sæmi- lega klakklaust út úr byr juninni. Það er á allra vörum hvílík kyn- slóðabylting hefur nýlega gerst í ís- lenskri skáklist og er það stórkostlegt ánægjuefni hverjum þjóöhollum manni því að slík bylting er líklega eina byltingin sem ekki étur börnin sín, heldur þvert á móti — á sama hátt og hin víðfræga byggðastefna Jóhanns Þóris í skák er eina byggöastefnan sem ekki veldur þjóðinni ómældu tjóni og tilgangslausum f járaustri. Ingvar Ásmundsson fórnar manni ,,Nú veröur Ingvar eitthvað að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.