Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Page 20
20
DV. LAUGARDAGUR10. MARS1984.
ff
Veifa til hans hvar
sem ég hitti hann
ff
\
„Eg er fæddur í Flatey á Breiöafiröi.
Faöir minn Siguröur S. Haukdal var
prófastur þar og móöir mín var Bene-
dikta Eggertsdóttir. Þar átti ég heima
til 12 ára aldurs. Síðan fluttum við aö
Bergþórshvoli og þar hef ég búið síðan.
Viö faöir minn bjuggum þar félags-
búi og síöar fékk ég svo nýbýli úr Berg-
þórshvolslandi. Einnig á ég Kárageröi
sem liggur þama aö.”
— Hvernig atvikaöist aö þú fórst út í
pólitík?
„Eg hef haft áhuga á pólitík frá unga
aldri og mikið tekiö þátt í félagsmálum
í sveit og héraöi. Af þeim áhuga leiddi
aö ég var kosinn þingmaöur þegar
Ingólfur Jónssonhætti 1978.
— Þú ert menntaður búfræðingur og
bóndi. Hvers vegna lagðir þú fyrir þig
búskap?
„Það var af ýmsum ástæöum. Eg
hafði áhuga á búskapnum. Hins vegar
er því ekki aö leyna aö mestur tíminn
árum og áratugum saman hefur fariö í
félagsmál, sveitarstjórnarmál heima
fyrir og þingmennsku. Síðari árin hef
ég haft ársfólk sem sér um búskapinn.
— Er þetta stórt bú sem þú ert meö?
„Eg hef fyrst og fremst verið meö
f járbú og mikið af hrossum. Upp á síð-
kastið hef ég verið með verulegt af
nautgripum og þá til kjötframleiöslu.”
— Hvernig er aö vera bóndi og þing-
maöur?
„Þaö er ágætt. Þaö er nauðsynlegt
fyrir þingmann aö hafa fleira fyrir
stafni en þingmennskuna til þess aö
vera í betri tengslum viö kjósendur
sína. En eins og ég sagði áðan þá koma
þingmennskan og félagsmálastörfin
niöur á búskapnum. Búskapur, eins og
fleira, getur ekki veriö í fullkomnu lagi
nema maöur sé viö þaö sjálfur, jafnvel
þó maöur hafi gott fólk. Þaö er heldur
ekki bara búskapur sem ég fæst viö
heima heldur líka oddvitastörf og
önnur störf aö sveitarstjórn. ”
Heim um
helgar
— Ertu í Reykjavík þann tíma sem
þingiðstarfar?
„Eg fer heim um helgar. ”
— Þú studdir ríkisstjórn Gunnars
Thoroddsens á sínum tíma.
„Já. Atvikin höguðu því þannig að þá
var ég utan flokka. Þetta var eini
möguleikinn á myndun stjórnar. Eg
haföi von um að í henni yrði tekið á
hlutunum. Stjórnin haföi meðbyr
meðal almennings í upphafi og lengst
af. Því miður var ég ekki alltaf
ánægöur. Þó margt væri gert gott var
sneitt hjá höfuðvandanum; ekki tekið
á verðbólgunni. Því var í lok tíma-
bilsins meiri veröbólga en nokkru sinni
fyrr. Orkumálunum var heldur ekki
sinnt sem skyldi. Það varö til þess aö
orkuverð er hátt í dag. Þaö tókst
heldur ekki aö leysa Alusuissedeil-
una né koma einu aöalmáli þjóöar-
innar í höfn: að auka orkusölu á veröi
sem okkur er hagstætt.”
Framkvæmda-
stofnun
— Af hverju var sérframboð þitt
sprottiö?
„Viö óskuðum eftir því margir aö
fram færi prófkjör um frambjóðendur
Sjálfstæöisflokksins. Því var hafnað af
kjördæmaráöi. I framhaldi af þessu vil
ég leggja áherslu á aö þetta er hlutur
sem er aö baki. Sjálfstæöismenn á
Suöurlandi náöu saman og standa
saman sem ein heild og þaö er megin-
mál.”
— Gekkstu ef til vill til stuönings viö
stjórn Gunnars Thoroddsens til að ná
meiri áhrifum? Þú varöst í kjölfar
þess formaöur stjómar Framkvæmda-
stofnunar ríkisins.
„Pólitík er eftirsókn eftir áhrifum til
aö láta gott af sér leiða og koma fram
málefnum héraös og þjóöar. Þess
vegna hafnaði ég ekki leiðum til slíks.
Hvort ég hafi misnotað þaö er annað
mál. Framkvæmdastofnun hefur sætt
miklu ámæli en hún hefur komiö
mörgu góöu til leiöar, til dæmis frysti-
húsaáætlunum um allt land og gatna-
geröaráætlun. Gagnrýni á þessa
stofnun hefur aöallega komiö frá
Reykjavíkursvæöinu. Eg vil benda á
þaö í því sambandi aö Framkvæmda-
stofnun tók viö Alafossi, sem er í út-
jaðri Reykjavíkur, fyrirtæki sem
einstaklingum tókst ekki aö reka,
reisti það viö og rekur þaö nú með
miklum myndarskap. Þarna vinna 3—
400manns.”
— Víkjum aö Bergþórshvolsdeil-
unni. Hvert er upphaf hennar aö þínu
mati?
„Þegar séra Páll hóf kærur og
óhróöurskrif um mig í blööum þá vil ég
leggja áherslu á aö ég svaraði ekki og
vildi ekki svara þó aö gengiö væri eftir
í blöðum. Þessar deilur, sem nú eru
aftur hafnar í blööum, hófust heldur
ekki fyrir mína tilstuölan heldur eru
þær ættaöar frá einhverjum stuðnings-
manna Páls.
RÍKISSAKSÓKNARI
PG/kbg
K. 2011/81
OSKASI TILORriNT I SVARI
Beykjavík . 23. scptember 19e3 1
Visaó er til bréfs yóar, herra sóknarprestur, daa-
setts 11. október s.l., sem meó fylodu tvær ljósmyndir. Enn-
fremur er visaó til fimm bréfa yóar, dagsettra 26. október
Ufc/ 'ib'o 2, i2. júii s.i. oe ó. og 2b. i.m. auk
fylgigagna, aóallega 1 jósmynda, sorn þér hafió sent rannsóknar-
lögreglustjóra ríkisins og embú-tti ríkissaksóknara hafa-borist
mcð bréfum hans, dagsettum 2Ö. október 1962, 27. nóvember 1982,
25. juli s.l., 17. f.m. og 1. þ.m., þar scm bornar eru marg-
vislcgar sakir á Eggert Haukdal, alþingis.T.ann, Bcrgþcrshvol i II.
Tekið skal fram,- aó fran.antalcar kærur yóar og
gögnin, som-þeim fylgdu þykja eigi gefa tilefni til sérstakra
aógeróa af hálfu ákæruvaldsins en athygli er vakin á því, aó
þér getió a.vallt leitaó réttar yóar fyrir hinum almcnnu dóm-
stólum um þau ágreiningsefni yóa’r og alþingismannsins, sem
tílhoyrá sviói einkair.álarcttarins.
Til séra Páls Pálssonar,
Bergþórshvoli, Vestur-Landeyjum.
Afritr
Ecccrt Haukdal, alþinoismaóur,
Bcrgþórshvoli II, Vcstur-Landc-yjum-.
Eannsóknariögreglustjóri ríkisins.
ÍÉg®
Bréf ríkissaksóknara sem Eggert vísar tilí viðtaiinu.
fyrir honum á allan þann hátt sem
hugsast gat.”
— Hann segist í gömlu blaöaviötali í
DV hafa boðið þér vináttu en þú ekki
þegið.
„Liggur svariö ekki í því sem ég er
að segja? Þaö þáru allir hann á
höndum sér. Eg vísa þessu algerlega á
bug.”
Land á að nýta
ti! landbúnaðar
Þegar hann sótti um prestakallið
fékk hann góöan stuöning og ég og
fleiri studdum hann og bárum hann á
höndum. Eg sem oddviti flýtti bygg-
ingu kennarabústaöar fyrir hann og
útvegaöi honum kennarastarf. Greiddi
„Síðan leigði ég af honum jörðina eins
og ég haföi áður gert af fööur mínum.
Þá kom þaö upp aö hann vildi kippa því
til baka. Eg hef aldrei deilt við hann.
Eg hef aldrei kært hann. Af minni
hálfu var friöur. En sumir eru ekki
fyrir frið. Hvaöa prestur stendur í því
aö kæra sveitunga sína og nágranna?
Eg vildi borga fyrir túnin og ég hef
taliö eölilegra aö þau veröi nýtt af
heimamanni ef prestur þarf ekki á
þeim aö halda. Land á aö nýta til land-
búnaðar.”
— Páll sagði í viðtali 1982 aö þú
hefðir flæmt í burtu fyrri prest?
„Presturinn á undan, séra Höröur Þ.
Ásbjörnsson, mótmæiti þessu í
kjallaragrein í DV. Þessi orö voru
slíkar ály gar aö engu tali tekur. ”
— En Páll hefur leyfi til að ráöstafa
túnunum eins og honum sýnist?
„Já hann hefur þaö. Þaö voru
ágætir menn sem höföu áhyggjur af
þessum ágreiningi og sáu aö viö svo
búið mátti ekki standa. Erlendur Áma-
son á Skíðbakka, sóknarnefndarfor-
maöur og oddviti í Austur-Land-
eyjum, beitti sér fyrir samkomulagi
sem viö gengum frá. Þaö var ekki fyrr
þornað blekið á þeim samningum en
presturrauf þá.”
IRÍKISSAKSÓKNARI
PG/kbg
Reykjnvik, 23. scptembc?r 1 9 8 3 T
M. 2911/81
ÓSKAST TlLCnnNT I SVARI
. Visaó er til bréfs yóar, herra umboósdómari, dag-
setts 30. mai s.l., sem meó fylgdi endurrit dómsrannsóknar
yóar og margvisleg rannsóknargögn varóandi kærur séra Páls
Pálssonar, sóknarprests, Bergþórshvol i i Vestur-Lanaeyjélvreppi |
á hendur Eggerti Haukdal, alþinaismanni, Bergþcrshvolí II,
fyrir brot gegn XXV. kafla hinna almennu hcgningarlaga.
Tekió skal fram, aó rannsókn máls þessa þykir eins
og þaó nú liggur fyrir, eigi gefa tilefni til frekari aógeróa
ékæruvalcsins.
Til Allans V. Magnússonar,
skipaós unboósdómnra.
Aírit:
ccgert Hsukdal, alþincisn.aÓur,
Bc-rcbórshvoli II, Vcstur-Lar.dc/jum.
Ra.nnsókr.arlögrcglustjóri rikisins.
Scra Páll Pálsscn»
. Bcrgþórshvoli,
Vestur-Laiidey jum.
Samningur
— Gekk það út á aö þú fengir aö nota
túnin?
>rJá, og það átti að standa í eitt ár.
Páll rauf það áöur en þaö kom til fram-
kvæmda. Þess vegna fór ég út í lög-
bann og vann þaö mál með hliösjón af
þeim samningum sem viö höföum gert.
Svo var þaö búiö eftir ár. ”
Krytui
Deilur þeirra séra Páls Pálssonar
á Bergþórshvoli og Eggerts Haukdai
eiga sér langan aödraganda.
Eggert hefur búiö á Bergþórshvoli
frá 12 ára aldri eins og fram kemur
hér í viötalinu. Fyrst bjó hann með
foreldrum sínum á prestssetrinu, en
faöir Eggerts var prestur aö Berg-
þórshvoli frá 1945 til 1975, og síöar á
nýbýlinu Bergþórshvoll II sem og
eignarjörð sinni, Káragerði, sem
liggur aö Bergþórshvoli n. Séra Páll
fékk prestakalliö aö Bergþórshvoli
áriö 1975 en fluttist ekki þangað fyrr
en ’79 þegar nýtt prestssetur reis á
jörðinni. Er þaö steinsnar frá íbúð-
arhúsi Eggerts.
— Þú hefur þá ekki afnot af
túnunumnúna?
„Nei.”
— Er það ekki slæmt fyrir
búskapinn?
„Eg fer annað. Aö öðru jöfnu heföi ég
verið tilbúinn aö greiða það hæsta
veröi og það er í þágu sveitarfélagsins
aö ég nýti túnin. Eg er meö fólk í vinnu.
Túnið hefur líka farið í niðurníðslu.
Myndir: EinarÓlason