Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Page 21
fræöing minn, Jón Olafsson. En sr. Páll þakkaði fyrir sig með því að ráöa sér nýjan lögfræðing.” — Nú hefur þú samkvæmt nýjustu fréttum náð yfirráðum í sóknamefnd. Þar eru tveir af þremur stuðnings- mennþínir? „Mínir menn í meirihluta! Ef þið eruö að tala um meirihluta þá er meiri- hluti fólks í Vestur-Landeyjahreppi ekki sáttur við prest. Auðvitaö slær DV þessu upp af þvi að þaö eru prestur og þingmaður sem deila og bærinn er „Já, það var haft eftir mönnum í fréttinni að þaö hefði verið háreysti þegar Eggert Haukdal gekk inn. Það er rangt. Hins vegar mótmælti Snorri Þorvaldsson, bóndi í Akurey, með háreysti veru tengdamóður sinnar á fundinum, en hún var að ganga úr sóknamefndinni. Þegar lögreglu- skýrsla var lesin vegna kæru prests á hendur einu sóknarbamanna held ég að frekar hafi mátt heyra saumnál detta. Það vissu allir af kærunni en þeir höfðu ekki heyrt hana fyrr og ofbauð þessar aðfarir eins og þjóðinni reyndar.” — Ef þú hefur rétt fyrir þér i þessari deilu, getur þú þá ekki dregið þig til baka á þeim grundvelli, að sá vægi sem vitið haf i meira ? „Eg þagði í upphafi. En ég vil ekki að lygin gangi áfram endalaust. Hún er góð söluvara, en þaö er mál að snúa því við og láta sannleikann ná fram aö ganga. Málið er ekkert milli okkar tveggja. Deilumar hafa snúist út í þaö að vera milli prests og sóknarbarna. Páll hefur líka kært héraðslækninn fyrir heil- brigðisnefnd og heilbrigöisnefnd síðan fyrir Hollustunefnd ríkisins, fyrir utan kæruna á konuna sem hann segir að hafi reynt að keyra sig niður.” — Hvers vegna kærði hann lækninn? „Læknirinn gaf vottorö um þaö á sínum tíma aö allur umbúnaður á rot- þró og fleira á bæ mínum væri eins og á venjulegum sveitabæjum. Það var ekki Páli að skapi og því kærði hann umsvifalaust. I grein sem Páll skrifaði upphaflega í Tímann um þetta mál segir hann: „Langvarandi árásir á mig og fjöl- skyldu mína, heimili okkar og starf, sem við höfum þagað undir í sex ár, hafa valdið okkur slíkum óþægindum og sársauka að við teljum þessi afbrot af alvarlegasta og óhugnanlegasta tagi.” „Þessu svaraði rikissaksóknari með að vísa málinu frá þar sem „það þætti eigi gefa tilefni til sérstakra aðgerða af hálfu ákæruvaldsins”, rúmu ári síðar. Þetta var svarið eftir allarannsóknina.” bótar með því aö hitta hann nema síður sé.” — En nú er kveikjan að deilunum sú aö hann vUl ekki láta þig heyja á túnum sínum. Manni finnst nú að hann ætti að ráða því? „Eg er tUbúinn að borga eins og aðrir og ég bar hann á höndum á sínum tíma. Þetta eru þakkirnar fyrir það sem ég geröi til aö greiða götu mannsins: Stríð, kæra eftir kæru, án þess að ég hefði svaraö neinu. Eg átti ekki upphafið að þessum málum. Hann hlýtur að vera við mig eins og aUa aðra. I ágreiningi miUi manna má segja, að sjaldan veldur einn þá tveir deUa. I þessu tUfeUi hins vegar er um ofsóknaræöi að ræða. Eg vil segja að það sé lítill hluti mín sök í þessum deUum.” Heimaríkur? — Þú ert búinn að vera þarna frá 12 ára aldri. Getur ekki verið að þú Utir á þig sem húsbónda og presti finnist þú heimaríkur? „Það má vel vera. Erum viö það ekki ÖU?” — StiUtir þú honum ekki upp viö vegg og sagðir annaðhvort eða... ? „Eg var reiöubúinn að greiða fyUsta verð. Mér finnst eðlilegra að ég njóti túnsins frekar en hestamaður í Reykjavík. Víöast úti um land leigja prestar nágranna sínum afnot af túni, ef þeir nýta þaö ekki sjálfir til eigin búrekstrar. Var hyggUegt af honum að hefja deUur ef hann vUdi gott sam- starf? Hann slæst viö aUa, jafnvel presta í sýslunni. Hann varí Æskulýðs- nefnd prófastsdæmisins, fór þaðan í fússi. Hann og kona hans voru í Leik- félagi Rangæinga og hættu þar vegna deUna. Tólf manns hafa hætt í kirkju- kórnum frá því séra Páll kom. Með- hjálparinn í Austur-Landeyjum er nýhættur. Eru þetta bara slagsmál mUU tveggja manna? ” — En nú þótti séra Páll friðarmaður þar tU hann kom að BergþórshvoU? „Jæja, það eru skrýtnar heimildir.” Rætt við Eggert Haukdal alþingismann um deilu hans og séra Páls Pálssonar, prests á Bergþórshvoli, og fleira inn að Bergþórshvoli Fljótlega fór að kastast í kekki með þeim presti og þingmanni, upp- haflega vegna deilna um afnot þing- mannsins af túnum prestssetursins, en Bergþórshvoll er rikisjörð. Eggert hefur aUt frá því hann fluttist á nýbýlið haft tún prestsset- ursins á leigu gegn gjaldi en enginn búskapur hefur verið rekinn á prestssetrinu lengi. Árið 1980 var svo séra Páh form- lega afhent tU ábyrgðar og umönnun- ar jörö sú er Bergþórshvolspresta- kall tiUieyröi. Ári síðar gerðu þeir Eggert og séra Páll með sér samning um afnot þess fyrrnefnda af jörðinni BergþórshvoU I. Samningurinn fól í Það var fyrst slegiö í september í sumar sem leiö og ekkert borið á það. Njáll á Bergþórshvoli var sagður fyrstur manna til aö bera skarn á hóla. Nú sýnist sem þeirri góöu reglu sé hætt.” — Hvemig rauf prestur samkomu- lagið? „Hann meinaði mér að girða sam- kvæmt samkomulaginu. Þar með rauk sér að á fardögum 1982, 14. maí, fengi þingmaðurinn alla jörðina tU eigin afnota utan smáskika. Séra Páll mátti þó taka undan meira land tileiginafnota. Skyldi samningurinn gilda frá fardögum '82 til eins árs í senn en framlengjast sjálfkrafa ef ekkiersagtupp. Eggert og séra Páll fóru fljótlega að deUa um skUning þessa samnings. Magnaöist kryturinn smátt og smátt. Prestur fór að kæra þing- manninn fyrir ýmiss konar brot á umgengnisvenjum sem ríkissak- sóknari vísaði á bug. Þá taldi hann sig einnig hafa sagt upp áðurnefnd- um samningi en þingmaðurinn taldi það. Samkomulagiö var í sjö, átta liðum og ég átti samkvæmt því aö framkvæma eitt og annaö. Við vorum báðir með lögfræðinga og því er ekki að leyna að Jón E. Ragnarsson heitinn, lögfræðingur hans, var stuðnings- maður þessa samkomulags, taldi þaö í þágu skjólstæðings síns, sr. Páls. Hann sá að við svo búið mátti ekki standa og gekk frá þessum samningi viö lög- svo ekki vera. Kom þar að Eggert krafðist lögbanns á nýtingu prests á túnunum út samningstímann og féllst fógeti á þá kröfu. Þá krafðist hann og opinberrar rannsóknar á samskiptum þeirra séra Páls. Nú er staðan sú að prestur hefur afnot af túnum Bergþórshvols I. Sagan er þó ekki öll því að enn á ný hafa blossaö upp deilur milli þessara tveggja embættismanna. I þetta sinn í kjölfar mannaskipta í sóknar- nefnd. Meirihluti sveitarinnar tekur þátt í þessum ágreiningi og er hún sögö klofin í tvær fylkingar. Bergþórshvoll og þetta er því efni í mikiö drama. A flestum fundum er stungið upp á fleiri en kjósa skal. Það út af fyrir sig er ekki fréttaefni.” Safnaðar- fundur — Varstþúá fundinum? „Hafa gaman af að horfa á hann ybbast við mig" — En hvað um hræ það, sem Páll sagði til dæmis að þú heföir látið liggja álóðsinni? „Hafið þið ekki verið í sveit? Það deyr ein og ein skepna. Ef menn hitta á þetta þá er það grafið. En þetta gerist á öllum árstímum. Þetta er bara það sem gengur og gerist í íslenskum sveitum. En hræið af hrossinu fræga lá nokkum tíma vegna klaka og snjóalaga. En það var mjög f jarri séra Páli og ekki fyrir neinum.” — Hvaðþáumruslahaug.semhann talaði um á sínum tíma aö þú værir með undir bæjarvegg sínum? „Það var ekki um neinn ruslahaug að ræða. Það eru nokkrar gamlar vélar undir bakkanum fjarri húsi hans.” — En samkvæmt fréttum þá virðist Páll nú hafa eitthvert fylgi í sveitinni? „Hann er gersamlega einangraður. Það kemur ekki sála til hans. Hann er búinn að koma sér út úr húsi alls staðar. Hann er meira að segja búinn að bíta frændur sína af sér.” — Hvers vegna hefur hann þá þennan stuðning? „Nokkrir menn i sveitinni hafa gaman af því að horfa á hann ybbast viö mig og hafa kynt undir hjá presti og var þó ekki á bætandi. Er ekki sjáanlegt að þeir séu aö leita sér sálu- Dögg úr iofti — Það er sagt, að þú hafir beðið fólk að leita annað en til séra Páls meö prestverk? „Snorri Þorvaldsson hreppsnefndar- maöur hefur haldið því fram í DV að ég hafi margsagt, að ég ætlaði að koma presti burt. Eg vísa slíkum ósannind- umábug.” — En nú vill Páll ekki lengur segja neitt viö f jölmiðla um málið? „Var hann ekki búinn að segja nóg? Var það ekki undirrót alls ills? Batn- andi manni er best að lifa.” Er þaö til að efla guðskristni að láta þetta ástand viðgangast? Að meiri- hluti fólks geti ekki sótt kirkju og notaö prest til prestverka? Eina ráðið er að skera að rótum meinsins og það er lágmark ef prestur- inn treystir sér til aö ná aftur til fólksins að hann biöjist afsökunar á öllum sínum kærum og framkomu og byr ji nýtt líf. Biskup og kirkjuyfirvöld verða aö sjá vandamálið og taka á því en horfa ekki framhjá vandanum.” — Geriröu eitthvaö annað en stunda þingmennsku og búskap? „Eg er auðvitað á kafi í félags- málum í sveitinni auk búskaparins og þingmennskunnar. Það tekur allan minn tíma. Eg er ekkert að fara heim um helgar til að stríða við Pál. Eg veifa til hans hvar sem ég hitti hann. Hann tekur ekki undir. Þetta mál allt hrín á mér eins og smádögg úr lofti en auðvitað eru þessar deilur allar hvim- leiðar og mál aðlinni.” Vidtal: Kristín Þorsteinsdóttir og Sigurður G. Valgeirsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.