Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Side 3
DV. MÁNUDAGUR 26. MARS1984. 3 Helgi Þórsson hjá Rekstrarstof unni: „Égbara vinnhér” „Þjóöviljinn blés það upp í frétt fyrir ólar viö þær fréttir sem Þjóðviljinn nokkru aö ég væri eigandi Rekstrar- birtir tel ég rétt að leiðréttar séu þær stofunnar og þar af leiöandi hefði staðhæfingar blaðsins aö ég sé einn af menntamálaráöuneytið valið þetta eigendum Rekstrarstofunnar. Svo er fyrirtæki til að sinna skipulagsverkefni ekki. Eg bara vinn hér og kom m.a.s. fyrir ráðuneytið,” sagði Helgi Þórsson ekki nálægt umræddu verkefni hvað þá tölfræðingur og sonur Ragnhildar að ég hafi haft einhvern fjárhagslegan Helgadóttur menntamálaráöherra. ábata af því,” sagöiHelgi Þórsson. „Án þess að ég nenni að vera að elta -HÞ. Farmanna- og fiski- mannasambandið semur Farmanna- og fiskimannasamband- farið út í sérkröfur hinna ýmsu aöild- iö hefur undirritað samninga við arfélaga Sambandsins. Þau eru Stýri- vinnuveitendur sína. Þessir samning- mannafélag Islands, Vélstjórafélag ar eru alveg á sömu nótum og Islands, Loftskeytafélag Islands og samningar ASI og VSI og var ekkert Félag bryta. -GS. Dallas: EINN ÞÁnUR TIL — verður ekki sýndur Sjónvarpiö hefur í fórum sínum einn Sagði hann að þessi staki þáttur væri þátt úr Dallas-seríunni sem lauk á kynning á næstu þáttaröð og væri siðasta miðvikudag. ósanngjamt gagnvart áhorfendum að Að sögn Hinriks Bjarnasonar dag- sýna þáttinn ef næsta röð yrði ekki skrárstjóra er ekki ætlunin að sýna keypt en útvarpsráð hefur ákveðið að þennanþáttaðsvostöddu. svoskuliekkigertaðsinni. -SigA. Fyrir námsfólk jafnt og aðra sem við vinnu sína sitja er mikilvæg undirstaða árangurs að sitja rétt og þægilega. Stóll frá Stáliðjunni er því góð gjöf handa fermingarbarninu, * góður stuðningur áður en lengra er haldið. STAUÐJAN hf SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211 2 > jj H 2 UNOER FALLEGUR, FISLÉTTUR, FÍLSTERKUR, FRAMTÍÐARBÍLL jr/ FIAT TEKUR FORYSTUNA Á árunum 1965 til 1975 var FIAT í forystu í framleiöslu á litlum bílum til almenningsnota. FIAT bílar hlutu titilinn „bíll ársins í Evrópu" þrisvar sinnum á sex árum. Nú er FIAT aftur kominn í forystusœtiö meö framleiöslu FIAT UNO, sem kjörinn hefurver- iö bíll ársins 1984. Óhemjufé, tíma og fyrirhöfn var eytt í undir- búning og hönnun áöur en framleiösla hófst á þessum frá- bœra bíl. FIAT verksmiöjurnar lögöu 700 milljónir dollara í þetta verkefni og hafa augljóslega variö því fé skynsamlega því útkoman, sjálfur UNO bíllinn, er einstaklega vel hannaöur og er af sérfrœöingum talinn vera e.t.v. besti smábíll sem nokkru sinni hefur veriö smíöaöur (' 'possibly the best small car ever made"). 1929 JEGILL r VILHJÁLMSSON HF. F IjAjTi 1984 Smiðjuvegi 4. Kópavogi. Simar 77200 77202

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.