Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Side 10
10 DV. MÁNUDAGUR 26. MARS1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Galdrakaríinn ábakviöHart Baráttan gegn Mondale Caddell er þeirrar skoöunar að höfuöóvinur Demókrataflokksins í Bandaríkjunum sé hin margherta og smurða flokksvél þeirra en aðalfull- trúa hennar telur hann vera Walter Mondale, fyrrum varaforseta. „Mér sámaði ekki mest að sjá Ronald Reagan komast í Hvíta húsið Gary Hart eftir að sigurskriðurinn komst á hann i forkosningum demó- eða hvemig hann hefur haldiö á mál- krata. um landsins. Hitt hefur mér þótt Galdramaðurinn, Patrick Caddell, atvinnukosningabrallari sem kom Carter i Hvíta húsið og ýtti Gary Hart á skrið. verra að horfa upp á Walter Mondale líða eins og á færibandi í átt til þess að verða forsetaframbjóöandi flokksins, rétt eins og honum bæri einhver sjálfsagður erfðaréttur til þess, þar sem hann hefur verið einn af ráðaklíku flokksins,” segir Cadd- ell. Caddell er úr þeirri stétt í Banda- ríkjunum sem atvinnu hefur af því að fylgjast grannt meö skoðunum og smekk fjöldans og haf a áhrif á það til að örva sölu einhverrar framleiðslu. Hefur hann starfað aö þvi jöfnum höndum með stjórnmálaafskiptum sínum. Þau hafa síðasta árið ein- skorðast viö að spyrna gegn Mon- dale. Hann leitaði til fjögurra annarra líklegra framboðsefna meðal demó- krata áður en hann endaði hjá Hart. Hinn 47 ára gamli Hart var vel ánægður með aö taka upp aftur gamla samstarfiö. Caddell viðurkennir aö óvildin til Mondale reki sig aðallega áfram. — „Þegar mín kynslóö horfir á Mon- dale kemst aöeins ein hugsun aö: Víetnam. A meöan Víetnamstríðið geisaöi hafðist hann ekkert að, sagði aldrei eitt einasta orð,” segir Cadd- ell. Ný slagorð fyrir Hart Caddell í starfi sínu hjá Hart höfð- aði til sömu þreytu hjá almenningi á bákninu og flokksapparatinu eins og hann gerði fyrir Carter. Hart var raunar mjög inni á sömu línu, enda naut hann ekki flokksvélarinnar sem Mondale var búinn að tryggja sér alla. Horfði raunar til þess að Hart yrði einn af „dvergunum sjö” eins og þau framboðsefni hafa verið kölluð er líklegust voru til að heltast fljótt úr forkosningabaráttunni ef ekki hefði Caddell komið til. Caddell hafði með sér klæðskera- saumuö ný slagorð fyrir Hart. Hart skyldi vera fulltrúi „nýs framtaks” í bandarískum stjómmálum, „nýrrar og yngri kynslóðar leiðtoga í stjóm- málalífinu”. Þetta gekk vel í kjósendur eða aö minnsta kosti til að byrja með, en úr- slit úr síðustu forkosningum benda til þess að Mondale hafi áttað sig á baráttuaðferðinni og f undið mótleiki. Frambjóöandi þeirra beið einhvern þann mesta kosningaósigur sem sögur fara af þar vestra. Það var aöeins í Massachusetts sem hann náði sigri yfir Richard Nixon. Stjómmálaferill Caddells hélt áfram 1976 þegar hann gekk í lið með Jimmy Carter. I það sinn gekk allt að óskum þeirra og var því ekki síst þakkaö hernaðaráætlun Caddells sem lagði línuna fyrir áróðri Carters gegn bákninu í Washington. — Cadd- ell hélt áfram störfum fyrir Carter, eftir aö hann flutti í Hvíta húsið, en það gekk dapurlega. „Eg hafði vonað að Carter mundi brjóta á bak aftur hina rótgrónu flokksvél demókrata. En þaö var flokksvélin sem braut hann,” segist honum sjálfumfrá. En áður en Caddell gekk úr þjón- ustu Carters forseta 1979 hafði hann skrifað fyrir hann ræðuna afdrifa- ríku, þar sem forsetinn axlaði að nokkru leyti sjálfur sökina áþví, sem illa gekk í þjóömálum, en kenndi aö öðra leyti um andlegri kreppu al- mennings í landinu,—Caddell vill verja þessa ræöu sina enn i dag og segir áhrifin hafi spillst og snúist gegn Carter vegna þess að Carter hafi klúðraö öllu með því að reka nokkra starfsmenn sína um svipað leyti. — Aðrir telja að ræðan hafi ver- ið pólitískur banabiti Carters. Með því að varpa sökinni á aðra hafi hann firrt s jálfan sig öllu trausti. Sjálfur kallar hánn sig byltingar- mann, en samstarfsmenn hans og Gary Harts kalla hann galdramann. Ymsum öðrum þykir þó minna til um. En Patrick Caddell (33 ára) er maöurinn sem flestir eigna heiður- inn af velgengni Gary Harts í for- kosningunum hingað til. I ársbyrjun gekk hann í aðstoðarmannahóp Harts sem sjálfboðaliði, en varð fljótlega fulllaunaður og fremstur í viglínu. Um hann er sagt að hann geti og vilji selja kjósendum forsetafram- bjóðanda eins og söluharöjaxlar selja almenningi sáputegund eöa kornfleks. Þessi írskættaöi sölufröm- uður lítur á framboðsefni eins og hverja aðra framleiðslu. Fullnægi hún ákveönum lágmarkskröfum má bjóöa hana neytendum svo aö þeir hljóti aö falla fyrir henni. McGovern og Carter Patrick Caddell hefur starfað á bandariska stjómmálasviöinu síðan hann var 21 árs. Hann var undra- barniö í framboði George McGovem á sinum tína. Þegar á reyndi í for- setakosningunum stoðaöi það McGovern litið. Fengu þeir Caddell og þáverandi kosningastjóri McGovems, sem var enginn annar en Gary Hart, engu um breytt. FRAMTIÐ BRETA í EBE TVÍSÝN Framtíð Bretlands í Efnahags- bandalagi Evrópu þykir nú í mikilli óvissu eftir leiðtogafundinn í Brussel í síðustu viku, sem þótti fara út um þúfur, þegar ekki náöist neitt sam- komulag um of há framlög Breta í sjóði EBE eða efnahagsöröugleik- ana vegna niöurgreiöslna til land- búnaöar bandalagsins. Eftir tveggja daga viðræður var fundi slitið í hálfgerðum styttingi og lágu flestum leiðtogum hinna niu aðildarríkja EBE þung orð til Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Bretlands. Vildu þeir kenna henni um að allar málamiðlanir dagaöi uppi. Forsætisráöherra tíunda aðildar- ríkisins var sem sé einn á öndverð- um meiði við hina níu, varðandi f jár- hagsáætlanir, en hopaöi hvergi fyrir margnum. Slakaði hún hvergi á kröfu sinni um að gengið yrði frá samningum um að Bretar fengju — á lengri tíma að vísu — lækkun og endurgreiðslur á 1,7 milljarða doll- ara árlegu framiagi þeirra til sjóða EBE. Einn frammámanna EBE í aðal- stöðvunum i Brussel lét svo um mælt fyrir leiðtogafundinn í einkasamræö- um, sem þó spurðust út, aö senn yrði tímabært að skoða framtíðaráætl- anir EBE meö tilliti til þess aö Bretar yrðu ekki aðilar til frambúðar. Eftir misheppnaðan leið- togafundinn hafa slíkar hugmyndir auðvitað veriö á allra vörum. Jacques Chirac, leiðtogi Gaullista í Frakklandi, nefndi fyrr í þessum mánuði að ein lausnin á vandamál- inu vegna afstöðu Breta til fjárhags- áætlana bandalagsins, væri sú aö þeir slitu samstarfinu á land- búnaðarsviðinu. En það er einmitt niöurgreiðslustefna EBE, sem hefur ýtt bandalaginu fram á barm gjald- þrots. En eftir fyrstu orðahnippingarnar, sem brutust fram í gremjunni við fundarlok, hafa leiötogarnir sjálfir verið furðu orðvarir þótt illa dyldist hve þeim sárnaði afstaða Thatchers. Hún hefur sjálf eftir heimkomuna í fyrirspumartíma í þinginu sagt það eitt, um framtíðaráætlanir stjórnar hennar varðandi EBE, að vissulega gætu menn ekki látið eins og ekkert hefði gerst, en varðist allra frétta af fyrirætlunum sínum til að rétta hlut Breta í skattgreiöslum til bandalags- ins. Þó sagði hún það forkastanlegt þegar utanríkisráöherrafundur EBE, sem fylgdi strax í kjölfar leiðtogafundarins, ákvað að frysta í bili 674 milljón dollara leiðréttingu á framlögum Breta á árinu 1983. Sagði hún þá leiðréttingu hafa verið frágengna og samþykkta skilmála- laust á sínum tíma og slík óorðheldni óþolandi. En framundan í júní í sumar eru kosningar til Evrópuþings og fyrir þær vilja menn forðast í lengstu lög að magna upp alvarlegar deilur til sundrungar aðildarríkjunum. Með það í huga er búist við því að forseti Evrópuráðs EBE, Gaston Thorn, muni árétta fyrri tilmæli sín um ráð- stefnu, þar sem dregin yrðu fram og rifjuð upp markmiðin með sto&iun EBE og ríkjandi stefna banda- lagsins. Slík ráðstefna yrði tilvalin til þess að svæla fram hvort einhverju aðildarríkinu léki hugur á því að segja sig úr bandalaginu. Lundúnablaðið Guardian birti í síðustu viku eða sama daginn og leið- togafundurinn hófst niðurstöður skoðanakönnunar, sem bentu til þess aö 55% Breta vildu að Bretland segði sigúrbandalaginu. Um Thatcher sem vakti gremju stallbræðra sinna með þvi að láta allt samkomulag stranda á aðeins 200 milljóna dollara mun, er skildi á milli kröfu hennar um leiðréttingu upp á einn milljarð dollara, og sátta- tUboðs hinna upp á 800 miUjóna eftir- gjöf, eru þó flestir innan EBE sam- mála að sé einlægur fylgismaður Evrópuhugsjónarinnar og hafi engan hug á því að Bretland segi skiUöviöEBE. I baráttu sinni fyrir eftirgjöf skatt- skyldna Bretlands til sjóöa EBE hefur Thatcher aðaUega átt við að gUma stjórnir þeirra sex aðUdar- ríkja sem upphaflega stofnuðu bandalagið. Þær hafa verið mótfaUn- ar hrossakaupum, byggðum á útreikningum um hagnað aðUdar- ríkis að EBE-aðUdinni, að frádregn- um tiUögum þess s jálf s. — „Það stangast á við hugsjónina um sameinaða Evrópu að mæla Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Breta, hefur sjálf engan hug á þvi að Bretar segi sig úr EBE, en landar hennar virðast snúast á aðra skoðun. þannig kostnaö eöa gróöa af aöild eins að bandalaginu,” eru rök, sem í deUum hafa heyrst margsinnis, og þó aðallega úr hópi þeirra sem and- vígir hafa verið því að veita Bretum afslátt, þótt þeir viöurkenni aö fram- lög þeirra hafi verið hærri en sann- gjamt væri. Thatcher hefur andmælt þessari röksemdafærslu og segú- að sUkir reikningar hafi einmitt oft legið til grundvaUar ákvörðunum um ívUn- anir fyrir einn aðila öðrum fremur. Bendir hún á þá tUviljun að þeir sem harðast hafa staðið gegn leiðréttingu handa Bretum hafi sannanlega alUr boriö meir úr býtum sjálfir meö aðildinni að EBE. Umsjón: Guðmundur Pétursson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.