Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Síða 18
ei 18 Rakarastofan Klapparstíg Sími12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Eyjaholti 18 í Garði, tal. eign Ágústs Bragasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Ölafs Ragnarssonar hrl., Ævars Guðmundssonar hdl., innheimtumanns ríkissjóðs, Veðdeildar Landsbanka Islands og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. föstudaginn 30.30.1984 kl. 10.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Garðbraut 81 í Garði, þingl. eign Torfa Steinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Landsbanka Isiands og Veðdeildar Landsbanka Islands föstudaginn 30.3. 1984 kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Hafnargötu 13 (áður Grund) í Höfnum, þingl. eign Jóhanns G. Sigurbergssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. miðvikudag- inn 28.3.1984 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Hafnargötu 19 (áður Sól- vellir) í Höfnum, tal. eign Magnúsar Guðmundssonar fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Braga Kristjánssonar hdl. og Veðdeildar Lands- banka Islands miðvikudaginn 28.3.1984 kl. 16.15. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Holtsgötu 21 í Njarðvík, þingl. eign Jóseps Valgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Utvegsbanka Islands og Veðdeildar Landsbanka Islands fimmtudag- inn 29.3.1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Fifumóa 3 A íbúð 01, í Njarövík, þingl. eign Konráðs Pálmasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Útvegsbanka Islands, Ölafs Gústafssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka Islands fimmtudaginn 29.3.1984 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Bolafæti 15 í Njarðvík, þingl. eign R.A. Péturssonar hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonarhrl. fimmtudaginn 29.3.1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Hólagötu 25, neðri hæð, í Njarðvík, þingl. eign Ara Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 28.3.1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Kirkjubraut 22, efri hæð, í Njarðvík, þingl. eign Skúla Magnússonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Gísla Kjartanssonar hdl., Jóns G. Briem hdl., Jóns Ingólfssonar hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. miðvikudaginn 28.3.1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Holtsgötu 27, efri hæð, í Njarðvík, þingl. eign Einars Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Njarðvíkurbæjar og innheimtumanns ríkissjóðs miðvikudag- inn 28.3.1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Njarðvík. •é8ei 8HAM .as HUOACIUMAM .VG DV. MANUDAGUR 26. MARS1984. SÆPIAST Vilhjálmur Þórsson og Jón Gunnarsson sitja i fiskkörunum sem nú á að fara að framleiða á Dalvík. DV-mynd B.Ó. Dalvíkingar kaupa Sæ plast h/f í Garðabæ —fyrirtækið f ramleiðir f iskkör og bretti ur plasti Einstaklingar og fyrirtæki á Dalvík hafa fest kaup á fyrirtækinu Sæplasti h/f í Garðabæ og flyst það norður í byrjun júní. Samningar um þessi kaup Dalvíkinga voru undirritaðir á mið- vikudaginn var. Einn af fyrri eigendum, Jón Friðriksson, mun áfram verða eigandi og auk þess er Iðnþróunarfélag Eyjaf jarðar hluthafi. Sæplast h/f í Garðabæ var stofnað 1973 og frá 1980 hefur það verið með framleiðslu á fiskkörum og brettum úr plasti. Mest hefur það veriö fyrir innanlandsmarkað en einnig lítillega flutt út til Færeyja og Irlands. Hinir nýju eigendur munu áfram aöallega framleiða fyrir innanlandsmarkaðinn en hafa fullan hug á að reyna að efla útflutninginn. Nú eru aö koma nýjar gerðir af fiskkörum á markaðinn, 500 og 660 lítra. Þetta er ný hönnun sem miklar vonir eru bundnar við. Körin geta fallið hvert ofan í annaö og eru sérstaklega búin til aö hífa úr skipum. Hægt er að hífa 3 kör í einu. Annars framleiöir Sæplast 4 gerðir af körum, 500—1000 lítra. Þau eru frá 45 og upp í 80kgaðþyngd. Sæplast h/f mun veita um 10 manns atvinnu á Dalvík og auk þess skapa fleiri störf í þjónustu. Verksmiðjan verður í 670 fermetra húsnæði sem áður var fiskvinnsluhús Rangár h/f. Húsið var tekið á leigu til þriggja ára. Þangað verður fluttur allur sá búnaöur sem nú er í Garðabæ en fyrirtækið þar var keypt með öllum tækjum, mótum og tilheyrandi fyrir 11,6 milljónir króna. -JBH/Akureyri é a Æ , I 1 í i Forráðamenn Heklu og Flugleiða virða fyrir sér 400. bilinn sem Hekla selur Flugleiðum. Flugleiðir: 400. bíllinn frá Heklu Bílaleiga Flugleiða tók nýlega við fjögur hundraðasta bilnum frá Heildversluninni Heklu. Mikil og góð samskipti hafa ávallt verið milli Bila- leigu Flugleiða og Heklu en bílaleigan hefur nær eingöngu notað Volkswagen bíla og á síðari tímum Mitsubishi bíla til starfsemi sinnar. Um 75 bílar eru nú í flota Bílaleigu Flugleiða en þeir verða um hundrað í sumar. Þingnefnd um öryggis- mál sjómanna Ríkisstjórnin hefur ákveðið að skipa nefnd um öryggismál sjó- manna. I nefndinni eiga sæti niu alþingismenn, fimm frá stjórnar- flokkunum og f jórir frá stjómarand- stöðu. Nefndin skal fjalla um alla þætti öryggismála sjómanna og gera til- lögur um nauösynlegar endurbætur á öryggisbúnaði áhafna og skipa. Hún skal í störfum sínum hafa náiö samstarf við Siglingamálastofnun ríkisins, Rannsóknamefnd sjóslysa, Slysavarnafélag Islands og samtök sjómanna og útvegsmanna. Jafn- framt skal nefndin gera tillögur um fjármögnun nauðsynlegra aðgeröa til úrbóta í öryggismálum sjómanna. Samgönguráðherra hefur þegar óskað eftir tilnefningu allra þing- flokkaínefndina. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.