Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Síða 21
DV. MANUDAGUR 26. MARS1984. Páll skoraði 21 mark — sjábls.22 Enn skor- ar Magnús Bergs — sjá bls.25 Vésteinn náði íris Grönfeld — bætti íslandsmet sitt í spjótkasti. DV-mynd: Eiríkur Jónsson. ólympíulágmarkinu i krínglukasti — kastaði 63,60 m á móti íAlabama, þar sem hann varð sigurvegari Frá Jóni Þór Gunnarssyni — fréttamanni DV í Bandaríkjunum: — Vésteinn Hafsteinsson frá Selfossi kastaði kringlunni 63,60 m á frjálsíþróttamóti í Alabama í gær. Vésteinn kastaði vel yfir OL-lágmarkið, sem er 63 m. — Ég er að sjálfsögðu í sjöunda himni yfir þessum árangri, sagði Vésteinn sem á íslandsmetið í kringlukasti — 65,60 m. Vésteinn sagðist vera í mjög góðri æfingu og vonaðist hann til að gera betur nú á næstu dögum. — Það er mjög gott að æfa hér í Alabama. Aðstæðurnar eru frábærar, sagði Vé- steinn. • Þráinn Hafsteinsson tók einnig þátt í mótinu en þó ekki í tugþraut — það var ekki keppt í tugþraut. Þráinn kastaöi kúlunni 15,30 m og kringlunni 51,50 m, sem er ágætis árangur hjá honum í hans fyrsta móti. Eggert Bogason kastaði kúlunni 16,20 m og öll köst hans í kringlukasti voru ógild. írís setti íslands- met í spjótkasti á frjálsíþróttamóti í Flórída. Kastaði 54,96 m Frá Jóni Þór Gunnarssyni — frétta- manni D V í Bandarík junum: — íris Grönfeld setti nýtt íslands- met í spjótkastl á laugardaginn á I ■ skoraði ■ j ekkert \ I — þegarEssenvann j I Giinsburg20—16 i : ■ Alfreð Gislason kom nokkuð á I óvart í þýska handknattieiknum | 1 um heigina þegar lið hans Essen. I lék gegn neðsta liðinu í Bundes-I . ligunnl þýsku, Giinsburg. Esseni | sigraði 20—16 og skoraði Alfreð I Iekki mark í leiknum. „Þetta var I mjög auðveldur leikur og þjálf- * | arinn leyfði varamönnunum að I • leika svo að segja alian ieikbm,” I I sagði Alfreð eftlr lelkinn. IEssen er enn i öðru sæti Bundes-1 ligunnar, f jórum stigum á eftir _ I Grosswaldstadt. | I-J frjálsíþróttamóti i Flórida. Irls kast- aði spjótinu 54,96 m og varð sigurveg- ari á sterku móti. Hún sigraði t.d. stúlku frá Danmörku sem setti danskt met á dögunum. — Eg er mjög ánægð með þennan árangur þar sem þetta er fyrsta mótið sem ég tek þátt í á árinu, sagði Iris Grönfeld sem er komin í mjög góða æf- ingu og á eftir að bæta metið meira á næstu dögum. • Þórdís Gísladóttir keppti í há- stökki á mótinu og varð sigurvegari — stökk 1,84 m. Þórdís, sem er komin í góða æfingu, reyndi tvisvar við 1,88 m en rétt f elldi í bæði skiptin. • Ragnheiður Olafsdóttir hefur ekki getað æft að undanförnu þar sem hún á við meiðsli að stríða í fæti — tognaði ilia á dögunum. -jþg/-SOS IÞROTTIR eru á bls. 22,23,24, 25,26,27 og28 • Sigurður Einarsson ætlaði að taka þátt í mótinu,-en þar sem hann á við meiðsli að stríða í olnboga ákvað hann Létt hjá Einan Islandsmeistarinn í spjótkasti, Einar Vilhjálmsson, þurfti ekki að taka á honum stóra sínum um helgina þrátt fyrir að honum tækist að sigra á skólamóti sem fram fór í Bandaríkjun- um um helgina. Einar kastaöi rétt rúma 78 metra sem er langt frá Islandsmeti hans og fór Einar ekki úr utanyfirgalla sínum á meðan keppnin fór fram. -SK. Vésteinn Hafsteinsson. að taka sér hvíld. Siguröur mun keppa í Texas eftir hálfan mánuö en þar mætir hann Einari Vilhjálmssyni á sterku móti. -jþg/-SOS Viggó úr leik? Kristján Arason. r I I I I I Viggó Sigurðsson meiddist á ' nára í leiknum gegn FH í gærkvöidi I og er óvíst hvort hann verður orð- J inn góður fyrir næsta Ieik Víkinga á I föstudagskvöld. I„Þetta kom bara ailt i elnu. Mér kæmi ekki á óvart þó að eitthvað Ihefði slitnað,” sagði Viggó eftlr leikinn. I Það yrði afleitt fyrir Víkinga að ■ missa Viggó og vonandi að kappinn I nái sér fljótlega af meiðsiunum. I -sk. I " Viggó Sígurðsson. mm mmm mmm u mmm Kristján með tilboð frá Hofweier „Eg ætla að klára námið í Háskólanum. Eg er í viðskiptafræði og eins og staðan er í dag þá fer ég ekki utan fyrr en eftir næsta vetur,” sagði Kristján Arason, stórskytta úr FH, í samtali við DV um helgina er við spurðum hann út i þær sögusagnir sem ganga um að hann hyggist fara utan næsta vetur. „Þaö hafa bæði þýsk og spönsk félög verið að ræða við mig og sum þessara — „Fer utan þegar námi lýkur,” segir Krístján Arason, FH. Atli Hilmarsson einnig með tilboð f rá v-þýskum f élögum félaga hafa gert mér tilboð sem hafa verið mjög freistandi en eins og ég segi þá ætla ég aö klára námið áður en ég fer utan,” sagði Kristján Arason. Kristján sagði að þýska félagið Hof- weier hefði verið í sambandi við sig nokkuð lengi og gæti meir en verið aö hann myndi fara til félagsins þegar náminu lýkur. A meðan geta FH-ingar andað léttar og handknattleiksunnend- ur einnig. • Atli Hilmarsson hefur einnig fengið tilboð frá tveimur félögum í v- þýsku Bundesligunni. — Eins og málin standa nú get ég ekki gefið upp hvaöa félög það eru. Eg er að kanna tilboðin og hef hug á að fara aftur til V-Þýska- lands, sagði Atli, sem lék meö v-þýska félaginu Halmen áður en hann gerðist leikmaður með FH. -SK íþróttir íþróttir(þróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.