Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Page 26
26 DV. MÁNUDAGUR 26. MARS1984. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir — þegar Víkingar lögðu Stjörnuna að velli 23:20 Steinar Birgisson átti stærstan þátt í aö Víkingar tryggðu sér sigur, 28—20, yfir Stjörnunni á föstudagskvöldiö. Þegar leikurinn var í járnum og staðan 20—19 fyrir Víking skoraði hann tvö þýðingarmikil mörk og kom Víkingum yfir 22—19 þannig að sigur þeirra var kominn í örugga höfn. Víkingar áttu i miklum erfiðleikum með Birgi Sveins- son, hinn unga markvörö Stjörnunnar, sem varði mjög vel í leiknum. Leikurinn var jafn framan af eða þar til staðan var 4—4. Þá fóru Víkingar í gang og náðu sjö marka forskoti, 14—7. Þeir léku þá oft mjög skemmtilega og Kristján Sigmundsson varði mjög vel. Þegar allt stefndi í stórsigur Víkings hrökk allt í baklás hjá þeim og Stjöm- unni tókst að minnka muninn í tvö mörk fyrir leikhlé —14—12. Stjömumenn héldu svo í viö Víkinga þar til undir lokin að Steinar Birgisson skoraði tvö mjög þýðingarmikil mörk og sigur Víkings var kominn í ömgga höfn. Vamarleikur Víkings var slakur en sóknarleikurinn oft góöur — sérstak- lega voru hraðaupphlaup Víkings vel útfærö og línuspil gott. Steinar Birgisson átti mjög góðan leik — var sterkur í vörninni og kom vel frá sóknarleiknum. Viggó Sigurðs- son og Sigurður Gunnarsson áttu einn- ig góða spretti. Kristján Sigmundsson stóð sig vel í markinu. Birgir Sveinsson var besti leik- maöur Stjömunnar — varði mjög vel. Gunnar Einarsson og Eyjólfur Braga- son iéku einnig vel. -SOS Víkingur-Stjarnan Vikingur-Stjarnan 23-20(14—12) Mörk Vikings: Viggó Sigurðsson 6/1, Sig- urður Gunnarsson 6/1, Steinar Birgisson 5/1, Karl Þráinsson 3, Guðmundur B. Guðmunds- son 1, Guðmundur Guðmundsson 1 og Hilmar Sigurgislason 1. Stjarnan: Gunnar Einarsson 8/1, Eyjólfur Bragason 7, Magnús Teitsson 2, Guðmundur Þórðarson 2 og Gunnlaugur Jónsson 1. FH-ingar voru sterkari á LAUGAVEGI97 — Drafnarfelli 12 körfuboltaskórnir eru komnir, stæröir 31/2 —13 ADIDAS TOP TEN HIGH verður haldin laugardaginn 31. mars og sunnudaginn 1. apríl nk. Þátttökugjald krónur 1.800,- Tilkynning um þátttöku skal berast í síma 34792 milli kl. 13 og 15 alla virka daga, eigi síðar en miðvikudaginn 28. mars. Knattspyrnudeild Fram. Verð/aunagripir og verðlaunapeningar jfímePajL- r, - / miklu úrvali FRAMLEIÐI OG UTVEGA FÉLAGSMERKI POSTSENDUM [meba Mognús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Sími 22804 Bogdan — landsliðsþjálfari. lokasprettinum Valsmenn veittu FH-ingum harða keppni í úrslitakeppninni um Islands- meistaratitilinn. FH-ingar voru sterk- ari á lokasprettinum — gerðu út um leikinn þegar staðan var 15—15. Þá gerðu þeir þrjú mörk í röð — komust í 18—15. Þetta bil náðu Valsmenn aldrei „Reynum að nota sumarið vel” — segir Bogdan, landsliðsþjálfari í handknattleik „I því æfingaplani sem framundan er h já islenska landsliðinu í handknatt- leik munum við reyna ailt sem við getum til að fá þá „útlendinga” heim til æfinga sem leika með erlendum liðum,” sagði Bogdan, landsliðsþjálf- ari í handknattleik, á blaðamanna- fundi sem HSt boðaði til í gær. Þar kom fram að Bogdan hyggst byggja landsliðið upp á næstunni á sama kjama og leikið hefur en þó mun hann halda nokkrum sætum lausum fram að B-keppninni í Noregi í febrúar 1985. Bogdan sagði aö nokkuð væri um unga og efnilega unglingalandsliðs- menn sem ættu þá að hafa tækifæri á að komast í landsliðshópinn eftir úr- slitakeppnina í 1. deild sem hefst um helginanæstu. ,,Við munum reyna að nota sumariö vel til æfinga og leika eins marga landsleiki og hægt er. Eins og dæmiö liggur fyrir í dag er um lágmarks- undirbúning að ræða hjá landsliðinu,” sagði Bogdan. -SK. Fyrirtækjakeppni Fram í innanhússknattspyrnu að brúa og sigur FH, 24—21, í höfn. Það var Atli Hilmarsson sem fór á kostum undi’- iok leiksins og skoraði þá mörg skemmtileg mörk fyrir FH-inga. Valsmenn byrjuðu með því að taka þá Kristján Arason og Atla Hilmarsson úr umferð. Það bragö setti FH-inga út af laginu í byrjun og Valsmenn komust yfir 7—4. Einar Þorvarðarson varði mark Valsmanna mjög vel á þessum tíma. FH-ingar létu þessa mótspyrnu ekki á sig fá — þeir jöfnuðu og komust yfir 8—7 og 10—8 í leikhléi. Valsmenn jöfnuðu 10—10 í upphafi seinni hálfleiksins og síðan var jafnt upp í 15—15 en þá gerðu FH-ingar út um leikinn eins og fyrr segir. Kristján Arason og Hans Guð- mundsson léku vel með FH og þá átti Atli Hilmarsson mjög góðan leik þrátt fyrir að Valsmenn hefðu hann í strangri gæslu nær allan leikinn. Vals- liöiö var jaf nt og börðust leikmenn liðs- ins vel. Olafur H. Jónsson lék með Val að nýju og var hann sterkur í vöminni og skoraði falleg mörk af línu. Þor- björn Jensson var einnig sterkur í -SOS FH—Valur FH — Valur 24—21 (10—8) FH: Kristján Arason 9/5, Atli Hilmarsson 5, Hans Guðmundsson 5, Þorgils Ó. Mathiesen 2, Pálml Jónsson 2 og Guðmundur Magnússon 1. Valur: Stefán Halldórsson 7/4, Jón Pétur Jónsson 4/1. Þorbjöm Jensson 3, ðiafur H. Jónsson 2, Jakob Sigurðsson 2, Þorbjöra Guð- mundsson 1, Björn Björnsson 1 og Júlíus Jóns- sonl. Steinar skoraði mikilvæg mörk Póstkröfusími: 17015. Jakob Sigurðsson átti einna skástan leik Valsmanna gegn Víkingi og hér er hann í kröppum dansi á línunni. DV-mynd Oskar Örn Jónsson. íþróttir .I—{ (þróttir (þróttir 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.