Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Síða 27
DV. MÁNUDAGUR 26. MARS1984. 27 íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir Jón E. Ragnarsson, sonur handknatt- leiksmannsins kunna Ragnars Jóns- sonar, sýndi skeinmtilega takta gegn Stjörnunni og hér skorar hann annaö marka sinna í leiknum. DV-mynd Öskar örn Jónsson Nokkrar tolur ur lelknum: 0—1, 2—2, 6—4, 8-4, 13—9 í leikhléi. 16-11, 20-14, 22-15, 25-16 og 29-21. Mörk FH: Kristján Arason, Þorgils Ottar 6, Atli Hilmarsson 4, Hans Guðmundssou 4, Valgarð Valgarðsson 3, Sveinn Bragason 3, Jón E. Ragnarsson 2 og Guðjón Árnason 1. MörkStjörnunnar: Gunnar Einarsson 11 (6v.). Magnús Teits- son 3, Gunnlaugur 2, Bjarni Bessason 2, Eyjólfur Bragason 2 og Hermundur Sig- mundsson 1 mark. Dómarar voru þeir Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson og dæmdu þeir mjög vel. FH — Stjarnan Mikil harka íleik Vals og Víkings: Við nýttum tækifæri okkar betur — sagði Hilmar Sigurgíslason eftir að Víkingar höfðu unnið Val 24:20 „Það var mjög mikil harka í þess- um leik og mér fannst dómararnir ekki hafa nokkur tök á því sem þeir voru að gera,” sagði Hilmar Sigurgíslason í Víkingi eftir aö Vikingur haföi sigrað Val í leik liðanna í úrslitakeppni 1. deildar í handknattleik á laugardag með 24 mörkum gegn 20. „Eg er að sjálfsögöu ánægður með sig- urinn sem slíkan en víð getum gert enn betur. Það sem gerði útslagiö í þessum leik var einfaldlega það að við nýttum þau tækifæri sem við fengum,” sagði Hilmar. Leikur Vals og Víkings var ákaflega slakur en þó einstaka leikmenn sem sýndu skemmtilega takta. Þar má nefna Sigurð Gunnarsson í Víkingi sem átti mjög góðan leik. Gífurlega skot- fastur og útsjónarsamur leikmaöur. Kristján Sigmundsson markvörður varði nokkuð vel og þar af tvö vítaköst Valsmanna. Hjá Val var það einungis leikur Jakobs Sigurðssonar sem rétt náði því að gleðja augaö. Aörir leik- mennvoruslakir. Þaö er alveg ljóst aö Víkingar veröa að leika betur en þeir geröu í þessum leik í framtíðinni. Ekki nægileg festa í leik liðsins og einhvem veginn finnst manni alltaf aö það búi miklu meira í liöinu. Aö þessu sinni var Siguröur Gunnarsson bestur hjá Víkingi. Kristján Sigmundsson átti einnig ágætan leik í markinu. Þá var Hilmar Sigurgíslason seigur í vörninni að venju. Viggó Sigurðsson lék einnig vel. Hjá Val voru allir svo að segja jafn- daufir. Helst að Jakob næði aösýna eölilega getu. I liö Víkings vantaöi landsmiös- manninn Steinar Birgisson og hjá Val vantaði þá Steindór Gunnarsson, Brynjar Haröarson og Þorbjöm Jens- son og munar um minna. -SK. Víkingur—Valur Vikingur — Valur 24—20 (13—9) Nokkrar tölur ár leiknum: 6—1, 4—4, 7—5, 12-8 og 13-9 í leikhléi, 17—11,18-15, 20-16, 21—17 og 24—18. Mörk Víkings: Sigurður Gunnarsson 7 (lv.), Viggó Sigurðsson 7 (lv.), Olafur Jóns- son 3, Hörður Harðarson 3, Karl Þráinsson 2, Guðmundur Guðmundsson 1 og Hilmar Sigur- gíslason skoraði eitt mark. Mörk Vals: Stefán Halldórsson 6 (2v.), Jakob Sigurðsson 5, Björn Björnsson 4, Þor- björn Guðmundsson 3 (2v.), Olafur H. Jóns- son 1 og Valdimar Grímsson 1. Dómarar voru Karl Jóhannsson og Gunnar Kjartansson og hafa dæmt betur. íþróttir FH-ingar höfðu mikla yfirburði gegn Stjörnunni: „Engin lausn að taka tvo okkar úr umferð... við vinnum samt,” sagði Atli Hilmarsson eftir sigur FH 29:21 „Þrátt fyrir þennan stóra sigur okk- ar yfir Stjömunni er þetta ekki búið. Það eru margir leikir eftir og allt getur enn skeð,” sagöi Atli Hilmarsson, leik- maður með FH, eftir að FH hafði ger- sigrað slakt lið Stjörnunnar með 29 mörkum gegn 21 í leik liðanua í úrslita- keppninni í handknattleik í Seljaskóla á laugardag. „Víkingarnir eru sleipir og Vals- menn gætu einnig sett strik í reikning- inn. Þessi leikur viö Stjömuna var leiöinlegur, mótspyrnan engin og viö féllum niöur á sama plan og Stjarn- an,” sagöi Atli. Nú hafa andstæðingar ykkar alltaf tekið tvo leikmenn úr umferð hjá ykk- ur. Átt þú von á því að svo verði áfram? „Jó, alveg eins. En þetta er engin lausn. Viö vinnum samt, þetta losar um aöra leikmenn og í þessum leik kom Hans til dæmis mjög sterkur út. Eg held að taka þurfi allt liðið úr um- ferö.” Hvert er þitt álit á keppnisfyrir- komulaginu í vetur? „Mér finnst það fáránlegt. Viö höfum haft mikla yfirburði yfir önnur liö 1. deildar í vetur en fáum enga umbun fyrir það. Við þurfum aö byrja upp á nýtt á nýju móti. Öll okkar mikla vinna fram að sjálfri úrslitakeppninni er einskis metin,” sagöi Atli. Leikur FH og Stjömunnar var leikur kattarins aö músinni. Yfirburöir FH miklir nema rétt fyrst til aö byrja meö. Leikmenn FH-liðsins vom mjög jafnir aö getu í þessum leik. Enginn átti stórleik og liðiö féll niöur á sama planogliðStjörnunnar. Þarbarmestá gömlu hetjunni, Gunnari Einarssyni, en hann skoraði 11 mörk fyrir Stjöm- una í leiknum. I liö Stjörnunnar vant- aöi tvo af betri mönnum liðsins, þá Hannes Leifsson og Guömund Þórðar- son en þeir eiga báöir viö meiösli aö stríða. -SK. Eder í þriggja mánaða leikbann Brasilískl knattspyraukappiim I Eder má ekki leika knattspyrnu ■ næstu þrjá mónuðina. Alþjóða I knattspyrnusambandið FIFA setti Ihann og fimm aðra knattspymu- menn, sem leika i Brasllíu, í leik- B bann þar sem þeir léku með úrvals- “ lfðl S-Ameríku — í keppnisferð um | Asíu en FIFA samþykkti ekki þá l^keppnisferð. I Carlos Alberto, fyrrum fyrirliði Brasilíu — 1970 þegar Brasilíu- | menn urðu heimsmeistarar, var _ einnig settur í bann, Rodolfo Rod- | riguez, markvöröur Santos og Um- ■ guay og Romerito, miöherji I Flumonense frá Ríó og landsliðs I Paraguay, voru einnig settir í ■ bann. I -sos J Hagnýt og falleg fermingargjöf Message skUarítvél með eða án rafmagns • Sterkar • Skýrt letur • Einfaldar • Léttar • Ódýrar • í handhægum töskum Söluaðilar: Penninn, Hallarmúla Bókval, Akureyri Aðalbúöin, Siglufirði Bókaversl. Andrésar Níelss., Akranesi Bókaversl. Jónasar Tómassonar, (safirði Bókaversl. Sigurbjörns Brynjólfss., Hlöðum Bókaversl. Þórarins Stefánss., Húsavík Kjarni, Vestmannaeyjum K.S., Sauðárkróki Radíóver, Selfossi Stapafell, Keflavík Versl. Valberg, Ólafsfirði. EMHnssmsiEa % Hverfisgötu 33 — Simi 20560 — Pósthólf 377 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.