Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Qupperneq 28
DV. MANUDAGUR 26. MARS 1984. 28 „Dýrlingamir” voru teknir í kennslustund — á Loftus Road þar sem QPR vann stórsigur 4:0. Alan Brazil skoraði tvö mörk fyrir Tottenham. Arsenal gersigraði Ulfana Lcikmenn Southampton komu heldur betur niöur á jöröina þegar þeir mættu QPR á gervigrasinu á Loftus Road í Lundúnum. Southampton hafði fyrir þennan leik staðiö sig mjög vel í leikjum sínum aö undanförnu. Það hafði á einni viku sigraö meistarana sjálfa frá Liverpool í 1. deildarkeppn- inni og unnið stórsigur á Sheffield Wednesday í bikarkeppninni. Leikmenn QPR tóku leikinn strax í sínar hendur og náðu forystunni á 15. mínútu. Þá fengu þeir aukaspymu rétt fyrir utan vítateig Southampton, Gary Waddock sendi vel fyrir markið þar sem miðvörður QPR, Steve Wicks, kom á fullri ferö og skallaöi knöttinn í netið, óverjandi fyrir Peter Shilton í markinu. A 42. mínútu bættu heima- menn öðru markinu við. Þá átti Simon Stainrod frábæra sendingu beint fyrir fætuma á Gary Micklewhite sem þurfti ekki annað en að ýta knettinum yfir marklínuna og staðan 2—0 í hálf- leik. A 54. mínútu kom þriðja markið, þá skoraði Clive AUen eftir herfileg varnarmistök í vöm „Dýrlinganna”., Misskilningur varð á milli Mick Mills og Ruben Agbola, þeir ætluðu hvor öðrum að hreinsa frá og AUen hirti knöttinn frá þeim og skoraöi sitt sjö- unda mark í vetur. Þaö var síöan á 70. mínútu sem leikmenn QPR greiddu Southampton endanlega náðarhöggiö. Þá fékk Gary Waddock knöttinn rétt utan vítateigs frá Stainrod. Hann skaut hörkuskoti á markiö alveg úti í stöng. Peter Shilton hafi hendur á knettinum en það dugði ekki til, hann skoppaði yfir marklínuna. Eftir þetta mark var nánast formsatriði að ljúka leiknum, QPR hafði unnið stórsigur. Leikmenn Southampton áttu í miklum erfiöleikum með að fóta sig á blautu gervigrasinu og náðu aldrei að sýna sitt rétta andUt. Það er einnig athygUs- vert að Southampton lék án Steve WUl- iams, sem var meiddur, og var þetta þriðji leikurinn sem WUliams leikur ekki með „Dýrlingunum” í vetur og hefur Southampton tapaöi þeim öllum, ÚRSLIT Urslit í 1. deild ensku knattspyrnunnar á laugardag: 1. deild. Arsenal-Wolves 4—1 Birmingham-N. County 0-0 Coventry-Tottenham 2—4 Ipswich-Watford 0-0 Luton-Leicester 0-0 QPR-Southampton 4-0 Sundcrland-A. Villa 0-1 WBA-Stoke 2-0 2. deild. Blackbum-Carlisle 4—1 Brighton-Leeds 2—0 Charlton-Oldham 2-1 Huddersfield-Cambridge 3-0 Man. City-Cardiff 2-1 Middlcsb.-Fulham 0-2 Portsmouth-C. Palace 0-1 Shrewsbury-Newcastle 2-2 Leikjum Grimsby-Barnsley og Sheff. Wednesday og Derby var f restaft. 3. deOd: Boumemouth-Sheff. Utd. 0-1 Exeter-Southend 3-3 Huil-Brentford 2-0 Gillingham-Bumley 0-1 Newport-Boiton 2-3 Oxford-Plymouth 5—0 Wigan-Preston 1-0 Wimbledon-Walsall 2-0 það sýnir hversu gífurlega mikUvægur hann erfyrirliðið. Tottemham fór á kostum Leikmenn Tottenham áttu einn sinn besta leik í langan tíma þegar þeir mættu Coventry City á Highfield Road og unnu sinn fyrsta sigur á útivelU síðan 19. nóvember. Leikmenn Lundúnaliösins sýndu engin merki þreytu eftir erfiðan leik gegn Austria Vín í Evrópukeppninni á miöviku- daginn var. Bæði Uö léku af mikiUi hörku í leiknum sem varð þess vald- andi að hann varð oft á tíöum mjög grófur. Tottenham náði forystunni á 31. mínútu meö marki Alan BrazU úr vítaspyrnu eftir aö fyrirliða Spurs, Steve Perryman, var brugðið innan vítateigs. Á 44. mínútu bættu gestirnir við öðru marki. Þá fengu þeir auka- spyrnu út við hUðarlínu sem Steve Perryman framkvæmdi. Sendi hann knöttinn í átt að markinu þar sem Gary Stevens skaUaöi hann fyrir fæturna á BrazU sem skoraði auðveld- lega af stuttu færi og minútu síðar hefði BrazU getað bætt þriðja markinu við en þá skaut hann framhjá úr upp- lögöu færi, eftir laglega sendingu frá Steve Archibald. Leikmenn Coventry komu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og tókst að minnka muninn á 49. minútu með marki Graham Withey af stuttu færi. En aðeins fúnm mínútum síöar skoraði Tottenham þriöja markið og var það Graham Roberts sem var þar að verki. Coventry minnkaöi mun- inn enn á ný á 68. mínútu með marki Gerry Daly úr vítaspyrnu. En það var Mike Hazard sem átti lokaoröið í leikn- um meö því að skora fjórða mark Tottenham og jafnframt glæsUegasta mark leiksins. Var það þrumufleygur af 20 metra færi sem Perry Suckling, markvörður Coventry, átti ekki mögu- leika á að verja. Coventry hefur gengiö afar illa að undanförnu og hefur það aðeins sigrað í einum leik af síðustu tólf sem það hefur leikið. Meöal 12.500 áhorfenda á Highfield Road voru leik- menn Everton sem komu viö á leið sinni til London tU að leika úrsUtaleik- inn í mjólkurbikarnum gegn Liverpool - Stórsigur hjá Arsenal Arsenal lék stórgóðan leik og sýndi á sér allt aðrar hliðar og betri en í leiknum gegn Manchester United fyrir viku þegar það mætti Ulfunum á High- bury í Lundúnum. Arsenal tók leikinn strax í sínar hendur og Tony Woodcock skoraöi fyrsta markiö á 20. mínútu og Graham Rix bætti öðru marki við fyrir leikhlé. I síðari hálfleiknum skoraði CharUe Nicholas þriðja markið úr vítaspymu og jafnframt sitt eUefta mark á leiktímabUinu. Scott Mc Garvery tókst aö laga stöðuna aðeins fyrir Ulfana skömmu síðar, en Stewart Robson guUtryggði sigurinn fyrir „Gúnners” meö fjórða markinu skömmu fyrir leikslok. Graham Rix átti frábæran leik meö Arsenal aö þessu sinni og lagði upp tvö markanna auk þess að skora eitt sjálfur. Góðir sigrar hjá Aston Villa og WBA Aston VUla virðist heldur vera að rétta úr kútnum eftir frekar slakt gengi að undanförnu. Það vann sinn Smásölur á Englandi Það voru aðeins nokkrar smásölur á lokadegi viðskipta á leikmönnum á þessu leiktímabUi sl. fimmtudag hjá ensku liðunum. Auk þess sem Ips wich keypti Zonder- van frá WB A fékk félagið markvörðinn Mark Crew frá Leicester. Greiddi samtals 70 þúsund steriingspund fyrir leikmennina og litil hrifning með þessi kaup í Ipswich þegar fjórir bestu menn liðsins hafa verið seldir. Þá seldi Derby County, sem á í gríöarlegum fjárhagsvandræðum, Paul Futcher og Plummer til Barns- ley. Bobby Moore keypti í fyrsta sinn leikmann síöan hann tók við stjóra- stöðuruii hjá Southend. Fékk Alan Rog- ers frá Portsmouth fyrir 20 þúsund pund og York keypti Peter Kitchen frá Orient. hsím. annan sigur í röð þegar það lágöi Sunderland að velii á Roker Park. Það var blökkumaðurinn snjalli, Mark Walters, sem skoraði eina mark leiks- ins fyrir VUla í fyrri hálfleik. • West Bromwich Albion vann einnig góðan og sanngjarnan sigur gegn Stoke City á heimaveUi sínum „The Hawthorns”. Þaö var Steve Mackenzie sem skoraði fyrsta markiö eftir aðeins 60 sekúndur og færði Albion fljúgandi start. Steve Hunt bætti öðru marki viö á 30. mínútu með sínu fyrsta marki fyrir lið sitt eftir að hann var keyptur frá Coventry City í síðustu viku. Það var svo Tony Morley sem skoraöi þriðja markið um miðjan síöari hálfleikinn og guUtryggði sigur- inn. Við tapið er Stoke aftur komiö í buUandi faUhættu eftir mjög gott gengi að undanförnu. City náði fram sigri á eíleftu stundu Manchester City komst í krappan dans þegar þaö mætti Cardiff City í 2. deUd. Það var Steve Owen sem náði forystúnni fyrir Cardiff í fyrri hálfleik og var staðan þannig þar til fimm mínútur voru til leiksloka. En þá jafn- aði David Johnson fyrir heimamenn, með sínu fyrsta marki fyrir lið sitt, en hann var keyptur frá Everton nú í vik- unni og á síöustu mínútu leiksins tókst Graham Baker að skora sigurmarkiö viö mikúin fögnuð og létti heima- manna. • Carlisle United hefur fengiö á sig fæst mörk aUra liöa í deUdunum fjór- um og hafði náð þeim ótrúlega árangri aö hafa fengiö aðeins þrjú mörk á sig síðan á áramótum fyrir leikinn gegn Blackburn á Ewood Park. En flóð- gáttir þessarar sterku varnar brustu og þeir töpuðu leiknum (1—4). Það var Simon Garner sem skoraði fyrsta markið fyrir Blackburn og Simon Barker bætti öðru marki við skömmu síðar meö þrumuskoti af 25 metra færi. Keit Houghton minnkaöi muninn fyrir CarUsle rétt fyrir leikhlé. En í síöari hálfleik bættu þeir David HamUton og Derek Fazackerley tveim mörkum við og á síöustu mínútum leiksins gerði Terry Gennoe sér iítið fyrir og varði vítaspyrnu frá Tommy Craig, fyrirUða CarUsle. • Það var Steve Cross sem skoraði fyrsta markið fyrir Shrewsbury í leikn- um gegn Newcastle en Kevin Keegan jafnaöi metin fyrir Newcastle og Terry McDermott kom Uðinu síðan yfir, en Cross var aftur á ferðinni fyrir heima- menn og jafnaði skömmu fyrir leiks- lok. • Brighton vann góðan sigur gegn Leeds United á heimaveUi sínum á Goldstone Ground. Það voru þeir Alan Yong, Danny Wilson og Terry Connor sem skoruðu mörkin fyrir suður- strandarUðið. • Sigurganga Fulham heldur áfram og síðasta fórnarlamb þeirra var Middlesbrough. Það voru þeir Gordon Davis og Dean Coney sem skoruðu mörkin undir lok leUcsins og er nú farið að næða um framkvæmdastjórastólinn hjá Malcolm AUison eftir afleitt gengi aö undanförnu. Bikarinn til Rangers AUy McCoist, fyrrum leikmaður Sunderland, var hetja Glasgow Rang- ers, þegar félagið lagði Celtic að veUi 3—2, í úrslitaleik skosku deUdarbikar- keppninnar í gær. 66 þús. áhorfendur sáu hann skora öll mörk Rangers — sigurmarkið í framlenglngu. McCoist kom Rangers yfir, 2—0, en þeir Mark Reidy og Brian McClair jöfnuðu fyrir Celtic með tveimur mörkum. McClair skoraði jöfnunarmarklð á89. min., þannig að framlengja þurfti leiklnn. Leikurlnn þótti mjög fjörugur og hæfUega harður — fimm leikmenn voru bókaðir. Glasgow Rangers hefur verið hreint óstöðvandi síöan Jock WaUace tók við liðinu. Þess má geta að McCoist skoraði sigurmarkið í framlengingunni eftir að Pat Bonner, markvörður Celtic, hafði varið vítaspyrnu hans. McCoist fékk knöttinn aftur og skoraði þá örugglega. -SOS „Það væri hægt að hafa siglingakeppni — á City Ground,” sagði Tommy Docherty þegar leik Forest og United var frestað Einum aðaUeik helgarinnar, viðureign Nottingham Forest og Manchester United á City Ground í Nottingham, varð að fresta vegna gífurlegs vatnselgs á leikveUinum. Það var ætlun BBC að lýsa viður- eign þessara liða og meðai frétta- manna þar var hinn fjailhressi Tommy Docherty og lét hann þau orð faUa er hann sá ásigkomulag vaUarins að siglingakeppnin fræga á mUli háskóianna Oxford og Cam- bridge gæti þess vegna fariö fram á City Ground í stað þess að fara fram á Thamesá. En það varð aö fresta fjölmörg- um leikjum sökum rigningarinnar. En það var reyndar bara þessi eini leikur í 1. deUd, sem hætta varð við, en ákvörðunin um að fresta leiknum var tekin aðeins hálftíma áður en hann átti að hefjast. Þótt hætt væri að rigna tókst vaUar- starfsmönnum ekki að koma bleyt- unni úr velUnum í tæka tíð. Frestunin hefur eflaust verið leik- mönnum beggja Uða léttir því þau iéku bæði mjög erfiöa leiki í Evrópukeppninni á miðvikudaginn var. Forest i framlengdum leik gegn Sturm Graz og United í eftir- minnUegum leik gegn Barcelona. Einnig var leikjum Liverpooi — Norwich og West Ham — Everton frestað vegna úrsHtaleiks mjóikur- bikarsins í gær. I annarri deild var leik Sheffield Wednesday — Derby og Grimsby — Bamsley frestað vegna rigningarinnar. •SE r ■ Liverpool i ogEverton | mætast j af tur á j MaineRoad . Everton og Liverpool vcrða að | mætast aftur i aukaúrslltaleik um ■ deUdarbikarinn enska. Félögin gerðu jafntefli 0—0 á Wembley í i gær í frekar daufum leUt. Þetta var 1131.viðureign félaganna frá Liver- Ipool sem mætast aftur á miðviku- daginn á Maine Road í Manchester. I 1 Everton átti að fá vitaspyrnu i upphafi leiksins þegar Adrian Heath náði að senda knöttinn fram hjá Bruce Grobbelaar. Knötturinn stefndi í markið hjá Liverpool en á síðustu stundu náði Alan Hansen að ná til knattarins sem fór í hnéð á honum og þaðan upp í höndina. GreinUeg vítaspyma sem dómarinn og linuvörður lokuðu augunumfyrir. Markverðirair voru bestu leik- menn liðanna — vörðu oft vel. Grobbelaar varði eitt sinn meist- aralega frá Kevin Sheedy og NeviUe SouthaU, markvöröur Everton, varði vel skot frá Ian |Rush en hann var óheppinn að ■ skora ekki mark í leiknum. Liðin sem iéku á Wembley voru | skipuðþessumleikmönnum: IEverton: SouthaU, Stevens, BaUey, RatcUffe, Mountfield, Reid, I Irvine, Heath, Sharp, Richardson, ' Sheedy (Harper). Liverpool: Grobbelaar, Neal, I Kennedy, Lawrenson, Shelan, 1 Hansen, Dalglish, Lee, Rush, I Johnston (Robinson), Souness. -sos. • Tony Evans skoraði sigurmark Crystal Palace gegn Portsmouth og var þetta fyrsti útisigurinn hjá Palace síðan 8. október sl. -SE l.DEILD Man. Utd Liverpool Nott. Forest Southampton WestHam QPR. Watford Aston Villa Tottenham Luton Arsenal Norwich Birmingham Everton Lclcester Coventry WBA Sunderland Stoke Ipswich Notts County Wolves 32 18 10 4 63—31 64 32 18 9 5 51—24 63 32 17 5 10 55—35 56 31 16 7 8 39-29 55 32 16 6 10 51—36 54 33 16 5 12 51—29 53 33 14 6 13 48—49 48 33 13 9 11 48-49 48 33 13 8 12 52-51 47 33 13 8 12 45-45 47 33 13 6 14 54-48 45 32 11 10 11 35—35 43 33 11 8 14 33—37 41 31 10 11 10 28—34 41 33 10 10 13 53-54 40 33 10 10 13 45-49 40 32 11 6 15 37-49 39 33 9 11 13 32—44 38 33 9 8 16 30-54 35 33 9 6 18 38-50 33 32 7 8 17 40—60 29 32 5 9 18 25—63 24 2.DEILD Cheisea Sheff.Wed. Newcastle Carlisle Man. City Grimsby Blackhum Charlton Brighton Lceds Huddersfield Portsmouth Fulham Cardiff Shrewsbury Middlesb. Oldham Barnsley C. Palace Derby Swansea Cambridge 33 18 11 4 66—34 65 31 19 8 4 59-28 65 32 18 6 8 64-45 60 33 16 11 6 40—23 59 33 17 8 8 52-38 59 32 15 11 6 49—38 56 33 14 13 6 46-37 55 33 14 9 10 44—46 51 33 13 8 12 54—44 47 32 13 7 12 42-43 46 32 11 11 10 41-48 44 33 12 5 16 55-47 41 33 10 11 12 48—42 41 32 13 2 17 41—48 41 33 10 10 13 34—45 40 33 9 10 14 32—37 37 33 10 7 16 37—57 37 32 9 9 17 32—39 37 32 9 9 16 32-39 36 32 7 8 17 27—56 29 33 5 7 21 29-64 22 33 2 8 23 22—64 14 i íþróttir 1 íþróttir ir í íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.