Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Síða 36
36 DV. MÁNUDAGUR 26. MARS1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Er þetta ekta svissnesk steik? Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1984. Aðstoðum einstaklinga og einstaklinga í rekstri við framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræöingar, vanir skattafram- tölum. Innifaliö í veröinu er allt sem viðkemur framtalinu, svo sem út- reikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef meö þarf o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma sem fyrst og fáiö upplýsingar um þau gögn sem meö þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í símum 45426 og 73977. Framtalsþjónustan sf. Hreingerningar Hólmbræður, hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfiö. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Hreingemingaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliöa hrein- gerning og teppahreinsun, einnig dag- leg þrif á skrifstofum og stofnunum. Hreinsum síma, ritvélar, skrifborö og allan harðviö. Kísilhreinsun o.m.fl. Notum eingöngu bestu viöurkennd efni. Símar 11595 og 28997. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í simum 33049 og 67086. Haukur og Guömundur Vignir. Þvottabjöm. Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Viö bjóðum meðal annars þessa þjónustu: Hreins- im á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og hreingerningar. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, viö bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtilboö sé þess óskaö. Getum viö gert eitthvað fyrir þig? Athugaöu málið, hringdu í síma 40402 eöa 40542. Hreingeraingarfélagið Asberg. Tökum að okkur hreingerningar á' íbúöum, stigagöngum og stofnunum, gerum föst verötilboð ef óskaö er. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúöir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga, eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýjustu geröum véla. Hreingerningarfélagiö Hólmbræður. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Málverk Gamalt olíumálverk eftir Guðmund frá Miðdal og olíu- málverk eftir Guömund Karl til sölu. Uppl. í síma 53835. Olíumálverk. 90 x 70 cm frá Kistufelli í Esju, eftir Gunnlaug Scheving frá ca 1933 til sölu strax af sérstökum ástæðum. Tilboö óskast. Sími 13805 e. kl. 19. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan sf. Höfum opnaö útleigu á leirtaui, dúkum og öllu sem tilheyrir veislum. Opið frá kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga, 10—19 fimmtudaga og iföstudaga, og 10—14 laugardaga. Uppl. í síma 621177 og eftir lokun i 22819. Þjónusta Raflagnir — dyrasímar. Annast alhliöa þjónustu á raflögnum og dyrasímum í nýjum og eldri húsum. Vanir fagmenn. Símsvari allan sólar- hringinn, sími 78191. Heimasímar 75379 og 79528. Jón B. Baldursson, lög- giltur rafverktaki. Byggingarverktak auglýsir nýsmíði— viðgerðir — breytingar. Nýbyggingar, járnklæðingar, sprunguviðgeröir, ísetning glers og þéttingar, uppsetning milliveggja og hurða, parketlagnir, veggja og lofta- klæöningar o.fl. o.fl. Einnig öll viö- haldsvinna á tré- múr- og málningar- vinnu, tímavinna eöa föst verðtilboö. Vöndum vinna, vanir menn. Vinsam- lega pantið verkbeiönir tímanlega. Margra ára reynsla, Byggingaverk- tak, dag- og kvöldsími byggingar- meistara 71796. Húsgagnaviðgerðir. Viðgeröir á gömlum húsgögnum. Bæsuö, límd og póleruö. Vönduö vinna. Húsgagnaviögeröir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. Pipulagnir, viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætis- tækjum. Danfosskranar settir á hita- kerfið. Viö lækkum hitakostnaðinn, er- um pípulagningarmenn. Símar 18370 og 14549. Geymiðauglýsinguna. Trésmiður getur bætt við sig verkefnum við hvers konar breytingar og uppsetningar ásamt parketlögnum, milliveggjasmíöi, klæöningum o.fl. Vönduö vinna. Jón Sigurösson, sími 40882. Alhliða raflagnaviðgerðir— nýlagnir—dyrasímaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögninga og ráö- leggjum allt frá lóöarúthlutun. Greiösluskilmálar. Kredidkortaþjón- usta. Onnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eðvard R. Guöbjörnsson, heimasuni 71734. Símsvari alian sóla- hringinn í síma 21772. Pípulagnir. Nýlagnir, viögeröir og breytingar. önnumst ráðgjöf við orkusparandi aögeröir. Löggildir fagmenn. Varma- tækni. Sími 25692. Tveir vanir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. Smá og stór verk, úti- og innivinna. Uppl. í símum 78479 og 19746. Pípulagnir-fráfallshreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögn- um, viögerðum og þetta meö hitakostn- aðinn, reynum aö halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góö þjón- usta. Sigurður Kristjánsson- pípulagn- ingameistari, sími 28939 og 28813. Húsbyggjendur—húseigendur. Tökum aö okkur alla almenna tré- smíðavinnu, ss. nýbyggingar, viögeröir og breytingar. Endurnýjum gler, glugga og þök. Einnig önnumst viö klæöningar, innan- og utanhúss. Parket og panel lagnir. Uppsetning innréttinga o. fl. Tímavinna eöa föst verðtilboð. Vönduö vinna — vanir menn. Verkbeiönir í símum 75433 og 33835 milli kl. 17 og 19. Húsasmíöa- meistarar Hermann Þór Hermannsson og Jón Hafsteinn Magnússon. Húseigendur. Get bætt viö mig verkefnum í trésmiöi viö breytingar og nýsmíði, kvöld- og helgarvinna, hagstætt verö. Uppl. í síma 40418 eftir kl. 18. Viðmálum. Getum bætt viö okkur vinnu, gefum ykkur ókeypis kostnaöaráætlun. Málaramir Einar og Þórir. Símar 21024 og 42523.___________________ Framleiðum pappaöskjur, einkar hentugar til skjalageymslu, þrjár stærðir. Vinnuhæliö Litla- Hrauni, sími 99—3104. Vantar þig smiði? Erum þrír smiöir, tökum aö okkur mótauppslátt, aö reisa timburhús, viöbyggingar, uppsetningar á milli- veggjum, loftum eöa annað sem viö kemur húsasmíöi. Uppl. í síma 19268. Geymiö auglýsinguna. Skák Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Opiö frá kl. 13 til 19. Uppl. í síma 76645. Skjalaþýðingar Þórarinn Jónsson, löggiltur skjalaþýöandi í ensku. Simi 12966, heimasimi 36688, Kirkjuhvoli 101 Reykjavík. Skemmtanir Diskótekið Dísa. Afmælisárgangar stúdenta og gagn- fræöinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp tónlist frá ákveðnum tímabilum, „gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk þess aö annast dansstjórnina á fag- legan hátt meö alls konar góöri dans- tónlist, leikjum og öörum uppákomum. Aralöng reynsla og síaukin eftirspurn vitna um gæði þjónustu okkar. Nemendaráö og ungmennafélög, sláiö á þráöinn og athugið hvað við getum gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt). Disa, simi 50513. Félag íslenskra hljómlistarmanna útvegar yður hljóöfæraleikara og hljómsveitir viö hvers konar tækifæri. Vinsamlegast hringiö í síma 20255 milli kl. 14 og 17. Diskótekið Dollý. Þann 28. mars höldum viö upp á sex ára afmæli diskóteksins. Af því tilefni bjóöum við 2x6% (12%) afslátt í af- mælismánuöinum. Númerið muna allir og stuðinu gleymir enginn. Diskó- tekið Dollý. Sími 46666. Barnagæzla Bakkar — neðra Breiðholt. 11 til 12 ára telpa óskast til aö passa dreng á öðru ári einn til tvo tíma á morgnana. Á sama staö er til sölu gæruskinnskerrupoki notaöur af einu barni. Uppl. í síma 78182. Get bætt við mig böraum, góöur garöur. Hef leyfi. Uppl. í síma -39492r Alftanes. Oskum eftir barngóöri stúlku til að gæta tveggja barna stökum sinnum á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 72616 ákvöldin. Dagmamma í vesturbænum. Get bætt viö mig tveimur börnum helst fyrri part dags hef leyfi. Uppl. í síma 71422. Eirikamál Fráskilinn maður, 54 ára gamall, óskar eftir aö kynnast konu á aldrinum 45—55 ára með vináttu og sambúð í huga. Vinsamleg- ast sendið svar á augldeild DV fyrir 1. aprílmerkt: „Vinátta406”. Fráskilin, heimakær maður, sem áhuga hefur á bókum, kvik- myndum og leikhúsferðum, óskar eftir aö kynnast 38—45 ára konu meö svipuð áhugamál. Uppl., mynd æskileg, sendist DV merkt „Huggulegheit ’84” fyrir 5. apríl nk. Hress, lífsreynd, fjárhagslega sjálfstæö, fimmtug kona óskar eftir aö kynnast pottþéttum manni á svipuðu reki. Maðurinn sem leitað er aö þarf að vera efnahagslega sjálfstæður, æskilegt er aö hann sé kunnugur í viöskiptalífinu. Hann þarf aö vera heilsuhraustur, geðgóður og hafa gaman af aö dansa og lesa góöar bækur. Hann þarf aö vera reglusamur í hófi, hreinlátur og umfram allt engum háður, hvorki félagslega né fjárhagslega. Full alvara fylgir þess- ari auglýsingu og hverjum sem sinnir henni veröur svarað fyrir 10. næsta mánaöar. Svör sendist DV fyrir lok þessa mánaðar merkt „Njótum lífsins 180”. Fariö veröur meö öll bréf sem trúnaðarmál. Húseigendur athugið. Viö önnumst sprunguviðgerðir, múr- viögerðir aö aðrar viðgeröir húseigna. Höfum sérhæft okkur í sprunguviö- gerðum, meöal annars með viðbótar- námi í meðferð steypuskemmda. Ath. að eyðilegging vegna steypuskemmda getur aukist mjög á skömmum tíma sé ekkert að gert. Látiö fagmenn vinna verkin. Þ. Olafsson húsasmíöameist- ari, sími 79746. Kennsla Kenni stærðfræði, íslensku, dönsku og bókfærslu í einkatímum. Uppl. í síma 12983 virka daga millikl. 14ogl6. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Fyrirtæki Oskum eftir því að komast í samband viö eiganda fyrirtækis sem vantar 100% fólk til aö annast rekstur fyrirtækisins, öllum umsóknum svar- að. 100% trúnaöur. Uppl. meö nafni og síma, leggist inn á augld. DV. merkt „Beggja hagur453”. Nýstofnsett innflutnings- og heildverslun vill yfirtaka góö, erlend umboð sem bjóöa upp á góöa fram- tíðarmöguleika fyrir ábyrga og atorkusama menn. Gjafa-, íþrótta-, tómstunda-, vefnaðar- og rafeinda- vörur, leikföng, sælgæti, matvörur o.fl. kemur til greina. Tilboö sendist DV merkt „D-9” fyrir kl. 13 28. mars. Garðyrkja Elri hf., garðaþjónusta. Vetrarúðun, trjáklippingar, húsdýra- áburður. Pantiö vetrarúðun tímanlega þar sem úöun fer einungis fram undir vissum veöurskilyrðum. Björn Bjöms- son skrúðgarðyrkjumeistari, Jón Hákon Bjarnason skógræktartæknir. Uppl. í síma 15422. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift á lóðir sé þess óskað. Áhersla lögð á góða umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.