Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Blaðsíða 40
40 DV. MÁNUDAGUR 26. MARS1984. Andlát Aðalheiður Jóhannesdóttir, Stigahlíö 12, andaðist á Reykjalundi 23. mars. Sigurður Hannesson, Eylandi Garða- bæ, lést í Landakotsspítala aö morgni 22. mars. Siguröur Sigiinnsson frá Norðfirði verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkjuþriðjudaginn27.marskl. 13.30. Gunnlaugur Marteinsson pípulagn- ingamaður, Reykjamörk 10 Hvera- gerði, verður jarðsunginn frá Hjalla- kirkju í Ölfusi þriðjudaginn 27. mars kl. 14. Gísli Úiafsson læknir verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 27. marskl. 13.30. Halldór Isieifsson, Meistaravöllum 21 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 27. mars kl. 15. Jónatan Brynjúlfsson rafvirki, Fögru- kinn 14 Hafnarfirði, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju í dag, mánu- dag, kl. 13.30. íþróttir Valskonur Aöalfundur Valskvenna veröur haldinn í Fé- lagsheimili Vals þriöjudaginn 27. mars kl. 20.30. Venjulegaöalfundarstörf. Stjórnin. Fyrirtækjakeppni Fram Fyrirtækjakeppni Fram í innanhússknatt- spyrnu verður haldin laugardag og sunnudag, 31. mars til 1. apríl. Þátttökugjald 1.300. Tiikynningar um þátttöku berist i sima 34792 milli kl. 13 og 15 virka daga, eigl siöar en miðvikudaginn 28. mars. Þingvallagangan Þingvallagangan 1984 á skíðum fer fram 31. mars kl. 12. Gengið verður 42 km — frá Hveradölum austur Hellisheiði, yf ir Fremsta- dal og austur fyrir Hengil niður að Nesjavöll- um. Þaðan eftir Grafningsvegi aö Heiðarbæ og þaðan í mark niðri í Almannag'já. Veglegur farandbikar gefinn af Toyota um- boðinu er veittur í verðlaun. Gangan verður laugardaginn 31.3, kl. 12. Ef veður hamiar verður gengið sunnudaginn 1. apríl kl. 12. Hressing verður á þremur stöðum á leiðinni. Rútuferð veröur frá Hveradölum á Þingvelli og til baka. Skráning verður í Hveradölum sama dag kl. 11. Þátttökugjald er kr. 400. (Rútuf erð innif alin). Þátttöku ber að tilkynna milli kl. 20 og 22 fóstudag í síma 21659. Skíðaf élag Reykjavíkur. Happdrætti Fjórði útdráttur í landssöfn- un SÁÁ hefur farið fram. Dregiö var um 10 vöruút- tektir að verðmæti kr. 100.000 hver. Þessi númer hlutu vinning: 525687, 548724, 587196, 601752, 615191, 615797, 622488, 630957, 642313 og 657534. Eigendur gjafabréfa meö þessum númer- um, sem gert hafa skil á f jórum afborgunum fyrir 5. febrúar sl., geta vitjað vinnings á skrifstofuSAA. Fundir Foreldra- og vinafélag Kópavogshælis veröur meö aöalfund í matsal Kópavogshælis mánudaginn 26. mars kl. 20.30. Venjuleg aöal- fundarstörf. Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjarkarási við Stjömugróf laugardaginn 31. mars nk. kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjómin. Foreldra- og vinafélag Kópa- vogshælis veröur meö aöalfund í matsal Kópavogshælis í dag, mánudaginn 26. mars, kl. 20.30. Venju- leg aöalfundarstörf. Annie Jeanne. Árshátíð og hundrað ára af- mælisfagnaður Alliance Francaise Föstudaginn 6. april verður haldin árshátíð og hundrað ára afmælisfagnaður Alliance Francaise. 1 tilefni þess hefur félagið fengið þekkta franska söngkonu, Annie Jeanne, til að skemmta gestum á hátiðinni. Miðar verða seldir hjá Alhance Francaise, Laufásvegi 12, alia virka daga kl. 17—19 til miðvikudagsins 4. april. Laugardaginn31. marsog sunnudag- inn 1. april verða miðar seldir kl. 14—19 á sama stað. Spilakvöld Kvenfélag Kópavogs heldur spilakvöld þriöjudaginn 27. mars kl. 20.30íFélagsheimilinu. Bella Og það var Hjálmar sem sagði að þú værir ómöguleg í eldhúsinu. Um helgina Um helgina Nikulás Nickleby heillaði og FH-ingar sigruðu Víkinga I þau skipti sem ég hef skrifað í þennan dálk hef ég hvað eftir annað minnst á það hversu mörgum klössum Bretar eru ofar öörum í gerð sjónvarpsefnis. Þetta sannaðist heldur betur í gærkvöldi þegar fyrsti þáttur í nýjum breskum framhalds- þætti eftir sögu Charles Dickens um Nikulás Nickleby var sýndur. Maður sat heillaður fyrir framan skjáinn og hefði ég helst viljað sjá alla þættina í gærkvöldi, þótt það hefði kostaö næturvöku. Eg vil þakka sjónvarpinu fyrir aö kaupa þennan þátt og skora á LSD- menn sjónvarpsins að leita mun meira eftir efni hjá Bretum, það er það besta sem völ er á í heiminum. Annars var sjónvarpsdagskráin nokkuð góð um helgina. Beina útsendingin frá Wembley var öllum knattspymuáhugamönnum kærkom- in. Ef vallarskilyrði hefðu ekki verið þannig aö menn áttu erfitt með að standa á fótunum heföi Liverpool rúllað Everton upp sem þeir og munu gera á miðvikudaginn og væri gaman að fá að sjá þá „upprúllun” í beinni útsendingu. Kvikmyndin á laugardagskvöldið var ein af þessum gömlu, góðu, klassísku sem sjónvarpið mætti sýna meira af. Margir hafa saknað Omars Ragnarssonar úr fréttum sjónvarps- ins en á laugardagskvöldið átti Ingvi Hrafn stutt spjall við Omar vegna þeirra tímamóta aö Omar er búinn aö vera í skemmtanabransanum í 25 ár. LSD-deild sjónvarpsins ætti að gera betur og taka þetta skemmti- prógramm Omars upp og eiga viðtal við hann því að Omar hefur frá svo mörgu skemmtilegu aö segja sem fólk hefði gaman af. Það fór minna fyrir útvarpshlust- un hjá mér en ég ætlaði. Fréttatími útvarpsins er góður og læt ég hann ekki fara fram hjá mér. Utvarpið er með gott fólk á fréttadeild sinni. Á sunnudagskvöld hlustaði ég svo á Hermann Gunnarsson lýsa beint úr Seljaskóla í Breiðholti úrslitakeppn- inni í handknattleik. FH og Víkingur léku þar hörkuleik og mátti heyra á Hemma að mikið gekk á. Víkingar virtust nota skapið á leikménn FH í staöinn fyrir að nota það til að koma boltanum í markið. Meira að segja Karl Benediktsson, þjálfari Víkinga, virtist leggja hendur á einn FH-inganna samkvæmt lýsingu Hemma svo eitthvað hefur verið farið aö sjóöa upp úr. En það var gamla góða FH sem vann og það var það sem skipti máli. Magnús Olafsson. Tilkynningar Fyrirlestur um „Political Behavior of The American Electorate" Múnudaginn 28. mars mun Frank Sorauf flytja fyrirlestur um „Political Behavior of the American Electorate” í boði félags- vísindadeildar Háskóla Islands. Frank Sorauf er einn af virtustu stjómmálafræðingum í Bandaríkjunum og hefur m.a. skrifaö víðþekkta bók um banda- riska stjórnmálaflokka (Party Politics in America) sem verió er að gefa út í 5. útgáfu. Hann er prófessor viö Fylkisháskólann í Minnesota. Fyrirlesturinn er kl. 15.15 í stofu 101 í Lög- bergi og veröur fluttur á ensku. Félagsvisindadeild Háskóla Islands. Stofnaður minningarsjóður um Guðnýju Ellu Sigurðardóttur Stofnaður hefur verið minningarsjóður um Guðnýju Ellu Sigurðardóttur, yfirkennara Þroskaþjálfaskóla Islands, sem lést fyrir rúmu ári, 51 árs að aldri. Verður hlutverk sjóðsins að styrkja þroskaþjálfa til fram- haldsnáms. Stjórn sjóðsins, sem hefur fengið staðfesta skipulagsskrá, skipa skólastjóri Þroskaþjálfaskólans, Bryndis Víglundsdóttir, fulltrúi úr skólastjórn ÞSI, Sylvía Dúfa Einarsdóttir, fulltrúi úr Félagi þroskaþjálfa, Sólveig Theodórsdóttir, Þórey Kolbeins, full- trúi kennara og fulltrúi fjölskyldu Guðnýjar Ellu, eiginmaður hennar, ömólfur Thorlacius. Guðný Ella Sigurðardóttir kenndi við bamaskóla í Reykjavík 1952—1980, lengst við Alftamýrarskóla. Var hún fyrst við almenna kennslu en síðari árin við sérkennslu. Lauk hún sérkennaranámi frá Kennaraháskóla Is- lands og siðan prófi i kennslu heyraleysingja frá kennaraháskóla í Edinborg. Hún réðst 1980 að Þroskaþjálfaskóla Is- lands, var settur skólastjóri eitt ár í fjarvem skólastjóra en síðan var hún yfirkennari skólans til dauðadags. Guðný Ella hafði brennandi áhuga á menntun þroskaþjálfa, skUdi manna best að góð menntun þeirrar stéttar á að skila sér í bættri umönnun og líðan þroskaheftra. Því finnst aðstandendum sjóðsins við hæf i að nafn hennar tengist sjóði sem er ætlað það hlut- verk að styrkja þroskaþjálfa til framhalds- náms. Kvennaráðgjöfin er opin á þriðjudögum kl. 20—22 í Kvennahús- inu, Vallarstræti 4. Siminn er 21500. Hull/Goole: Gautaborg: Jan .19/3 Francop.... .27/3 Jan ..2/4 Francop.... .10/4 Jan .16/4 Francop.... .24/4 Jan .30/4 Franeop.... ..8/5 Rotterdam: Kaupmannahöfn: Jan .20/3 Francop.... .28/3 Jan ..3/4 Francop.... .11/4 Jan .17/4 Francop.... .25/4 Jan ..1/5 Francop.... ..9/5 Antwerpen: Svendborg: Jan .21/3 Francop.... .29/3 Jan ..4/4 Francop.... .12/4 Jan .17/4 Francop.... .26/4 Jan ..2/5 Francop.... .10/5 Hamburg: Aarhús: Jan .23/3 Francop.... .30/3 Jan ..6/4 Francop.... .13/4 Jan .19/4 Francop.... .27/4 Jan ..4/5 Francop.... .11/5 Helsinki/Turku: Falkenberg: MælifeU .... .22/3 HelgafeU ... .11/4 HvassafeU.. .31/3 Ship .25/4 HvassafeU.. .26/4 Larvik: Gloucester, Mass.: Francop.... .26/3 SkaftafeU... .24/3 Francop.... ..9/4 JökulfeU.... .13/4 Francop.... .23/4 SkaftafeU... .25/4 Francop.... ..7/5 HaUfax, Canada: SkaftafeU... .26/3 SkaftafeU... .26/4 Staðan á skákmótínu í Neskaupstað hefur nokkuð breyst um helgina við að Benóný Benediktsson hefur hætt þátt- töku í mótinu vegna veikinda. Við það breytist vinningafjöldi keppenda, þar sem skákir við Benóný, sem fram höfðu fariö, teljast ekki með. Af 6. umferð, sem fram fór í gærkveldi, er það að frétta að skák Guðmundar Sigurjónssonar og Jóhanns Hjartar- sonar fór í bið en Helgi Olafsson og Margeir Pétursson gerðu jafntefli. Dan Hansson vann Róbert Harðarson og Lombardy vann Schussler. Skák Minningarkort Slysavarnafé- lags íslands Minningarkort SVFl fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík. I Bókabúð Braga, Amarbakka Reykjavík. Bókabúð Braga, Lækjargötu, Reykjavík. Ritfangaverslun VBK, Vesturgötu 4 Reykja- vík. Bókaverslun Vesturbæjar, Víðmel 35 Reykjavík. Bókabúðinni Glæsibæ, Alfheimum 74 Reykjavík. Blómabúðinni Vor, Austurveri Reykjavik. Bókabúðinni Grímsbæ, Bústaðavegi Reykja- vík. IKópavogi: I Bókaversluninni Vedu, Hamraborg 5 Kópa- vogi. Versluninni Lúnu, Þinghólsbraut 19 Kópa- vogi. Þessir aðilar selja minningarkort Hringsins: Verslunin Geysir hf., Aðalstræti 2. Jóhannes Norðfjörð hf., Hverfisgötu 49. Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúöin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaóan, Glaesibæ. Versl. Eliingsen hf., Ánanaustum, Granda- garði. Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstíg 16. Kópavogsapótek. Háaleitisapótek. Vesturbæjarapótek. Garösapótek. Lyf jabúö Breiðholts. Heildversl. Júbusar Sveinbjörnssonar, Garðastræti6. Mosfells apótek. Landspítabnn. Geðdeild Bamaspítala Hringsins, Dalbraut 12. MacCambridge og Wedberg fór í bið. Þá eru í bið frá 5. umferð skákir Margeirs og Guðmundar og Hanssons og Wedberg. Biöskákir verða tefldar í dag en þar sem Guðmundur og Wed- berg eiga báðir tvær biðskákir er ólíklegt að línur skýrist fullkomlega. Staðan á mótinu nú er sú að Helgi Olafsson er efstur með fjóra vinninga og Lombardy er í öðru sæti með sömu vinningatölu en hann hefur teflt einni skák meira en Helgi. Jóhann og Mar- geir eru svo í 3.-4. sæti með 3,5 vinninga og biðskák. -óbg. Skákmótið í Neskaupstað: Helgi Ólafsson ef stur r.............................. I Við fíytjum að SMIDJUVEGI2 J Seijum þessa viku alis konar m w mm w m mm w m* l husgogn a mjog goðu i verði og kjörum. L------------------------------ húsinu Síðumúla 23 Sími 39700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.