Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Side 41
DV. MÁNUDAGUR 26. MARS1984. 41 XQ Bridge I undanúrslitum í sveitakeppninni á danska meistaramótinu vann sveit Axel Voight vel á eftirfarandi spili gegn sveit Hans Werge. Suöur gaf. Allir á hættu. Norrur A 103 V ÁK9 O Á10 + AKG742 Vr.sruR Austur 4K872 AÁDG64 107 V 32 0 KD62 - OG8754 + 1065 SuÐUR + 95 V DG8654 0 93 + D93 + 8 I lokaða salnum höföu þeir Steen Schou og Johannes Hulgaard komist í 4 hjörtu eftir aö suöur opnaöi á einum tígU, 0—8 punktar eftir kerfi þeirra. Ut kom tígull og 13 slagir. 710 til sveitar Voigts. I opna salnum gegnu sagnir þannig: Vesalings . Emma ' „Hér er mitt tilboð, Emma. Hann gerir þetta á tveimur dögum fyrir 300 kall. . . . ég skal gera það á 300 dögum fyrir túkall. ” Suöur Vestur Norður Austur pass pass 1 L 2 S pass pass 3 L pass pass 3 S p/h Eftir aö Hans Werge opnaði á einu laufi stökk Erik Brok í tvo spaða. Það gekk tU noröurs sem sagöi þrjú lauf. Jörgen Pabst í vestur sagöi þrjá spaða og þá hristi Axel Voigt, sem var meöal áhorfenda í opna salnum, höfuöiö. Hann er nú kominn talsvert á áttræöis- aldurinn — ernn þekktasti sjónvarps- maöur Dana á árum áöur. En Pabst var heppinn, engin stuna frá suöri í sögnum. Ut kom lauf og Brok fékk sína níu slagi. 13 impar til sveitar Voigts og sveitin komst í úrsUtin gegn Stig Werdelin. Tapaöi þar meö Utlum mun. Á skákmóti í Helsinki 1983 kom þessi saða upp í skák Kurko, sem hafði hvítt og átti leik og Talastera. 1. Hxe6 ! - Rh7 2. Hxg6+ - Kh8 3. Hg8+! og mát í næsta leik. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnaraes: Lögreglan simi 18455* slökkvi- liö og sjúkrabifreiÖ simi 11100. Kópavogur: Ixjgreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. . ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvold-, nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk dagana 23.—29. mars er í Vestur- bæjarapóteki og Háaleitisapóteki að báðum dögum mcðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótck Kcflavíkur. Opið frá klukkan -9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru oprn á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiðí þessum apótekumá opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opiö kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Képavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Mér er sama þótt Lalli kíki á stelpur. Eg veit af reynslunni aö hann verður búinn aö gleyma ölluámorgun. Heilsugæsla Slysavarðstofan: SLmi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðipni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, simi 22411. Læknar Rey kja vik—Kópa vogur—Selt jarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— : fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- j ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (sími 81200), err slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeilsuverndarstöÖin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15—16 og’ 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. | 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og i 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. j G jörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaog kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannacyjum: Alla daga kl. | 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og i .19.30—20. Visthcimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafu: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27. mars. Vatnsberinn (21. jan. —19. fcbr.): Þú ættir að breyta um starfsaðferðir og reyna að auka afköstin því þannig getur þú styrkt stöðu þína á vinnu- stað. Þú færð ánægjulega heimsókn í kvöld. Fiskarair (20. febr. — 20. mars): Þér berst óvænt aðstoð sem mun reynast þér mjög mikil- væg. Vertu nákvæmur í orðum og gerðum því ella kanntu að vera valdur að misskilningi sem erfitt getur verið að leiðrétta. Hrúturinn (21. mars — 20. april): Skapiö verður nokkuð stirt í dag og lítið þarf út af að bera til að þú reiðist. Þér finnst vinnufélagar þínir vera ósanngjamir í þinn garð og taka lítiö tiUit til skoðana þinna. Nautið (21. apríl — 21. maí): Þú hefur áhyggjur af framtíðinni og er það að tilefnis- lausu. Þú hefur möguleika á að auka tekjurnar og þú ættir að nýta þér þau tækifæri sem þér bjóðast. Tvíburarair (22. maí — 21. júní): Samstarfsmenn þínir kunna að gera þér lífið leitt í dag en láttu það ekki á þig fá. Þú nærð góðum árangri í fjár- málum enda muntu breyta um starfsaðferðir. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Staða þín á vinnustað styrkist vegna óvæntra atburða. Dagurinn verður erilsamur hjá þér og þú átt í erflðleik- um með að sinna þeim verkefnum sem á þér hvíla. Ljónið (24. júlí —13. ágúst): Þú hagnast í dag og kemur þaö þér mjög á óvart. Þú hef- ur gott hugmyndaflug og kemur það sér vel. Sinntu ein- hverjum skapandi verkefnum sem þú hef ur áhuga á. Mcy jan (24. ágúst — 23. sept.): Einhver vandamál koma upp á vinnustað þínum og valda þér nokkrum áhyggjum. Dveldu sem mest heima hjá þér því þar líður þér best. Gerðu eitthvað sem til- breyting er í i kvöld. Vogin (24.sept. —23.okt.): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum í dag. Þú færð snjalla hugmynd sem getur nýst þér vel í starfi. Farðu varlega í f jármálum og taktu ráðleggingum með varúð. Sporðdrckinn (24. okt. — 22. nóv.): Þér reynist erfitt aö ná settu marki og er það vegna and- stöðu sem þú mætir. Þú afkastar litlu í dag og hefur áhyggjuraf framtíðinni. Hvildu þig í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þetta verður árangursríkur dagur hjá þér og þú nærð einhverju takmarki sem þú hefur sett þér. Skapið verð- ur gott og þér líður best í fjölmenni. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Gættu þess að taka ekki að þér of viðamikil verkefni en sinntu því vel sem þú tekur þér fyrir hendur. Taktu ekki . mikilvægar ákvarðanir á sviði f jármála og taktu ráðum vina þinna með varúð. súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 árai börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27,| simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. inaí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,' sími 27155. Bókakassar lánaöir skipuin, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.i 11-12. Bókin hcim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim-1 sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl' 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11-21 en laugardaga frá ki. 14—17. Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nemalaugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,/ simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vcstinannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jöröur, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarncsi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / 2 3 HMHg 7 £T 7 n /0 1 " /z 13 w /s~ )0? i L. Wm ,1 zT mmaBS . 22 1 r Lárétt: 1 stolt, 7 hár, 9 sefa, 10 hlass, 11 beinir, 13 hlaupa, 16 frumefni, 17 mynni, 18 fiskiskip, 20 skart, 22 • blundur, 23, fugl. Lóðrétt: 1 flissar, 2 blástur, 3 þorpari, 4 planta, 5 gelti, 6 umbúðir, 8 kvenfólk, 12 hryggð, 14 hross, 15 temur, 17 tryllt, 19 saurga, 21 eins. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 þroti, 6 há, 8 rek, 9 æður, 10 ókum, 12 aga, 13 ok, 14 niðar, 16 frami, 19 sá, 21 Auðunn, 23 men, 24 nit. Lóðrétt: 1 þró, 2 rekk, 3 Ok, 4 tæmi, 5 iðaði, 6 hug, 7 árar, 11 unaö, 13 ofan, 15 asni, 17 rum, 18 mun, 20 átt, 22 nn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.