Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Side 43
DV. MÁNUDAGUR 26. MARS1984. 43 Sandkorn Sandkorn GuÖmundur, stórvinur... Gatið fyllt Og nú skal fylla upp í stóra gatið í fjárlögum með sameiglnlegu átaki nær allra landsmanna. Það sýnir gegndarlaus hækkun á áfengi og tóbaki. Þar með er útilokað að „litli maðurinn i þjóðfélaginu” hafl efni á að lyfta glasi og kveikja sér i vindli til ánægjuauka. ... vinar litla mannsins. En mest mun þó f jármála- ráðherra hafa hækkað nef- tóbakið. t heUdsölu hækkaði það úr 13 krónum i 34, eða um 79%. Þetta á sjálfsagt eftir að koma við marga, svo sem Guðmund J. Guðmundsson, stórvin vinar „litla mannslns”. Vinur litla mannsins Lágvaxnir kættust mjög þegar Albert Guðmundsson fjármálaráðherra iýsti því yfir i sjónvarpi að UtU maðurinn i þ jóðfélaginu hefði nú eignast vin i ríkls- stjórninni. Því var það að UtUl maður í Ólafsfirði gekk giaður tU svefns eftir þáttinn góða. Hann vaknaði svo i sæluvimu morguninn eftlr og mælti: Eg er litlll maftur meft bogift bakift en ber mig vel, þvi aft nú er von að fátæktardraugínn fél hrakift frá mér hann Albert Guimunds- son. Vill ekki fá nein verkalaun sá vinur, er hvergi bregst í raun. í kringum kerfið? Nýlega var opnaður nýr veitingastaður á Hótel Húsa- vík. Hefur sá hlotið nafnið HUðskjáU. Þar er hægt að snæða góðan mat og drekka vínmeð. Áður en HliðskjáU kom tU hafði hóteUð aðeins leyfi tU að veita létt vin með mat i aðal- sal sem taldist salur félags- heimUisins við hUðina. Einnig mátti í lokuðum sam- kvæmum veita vin í iitlum sal í hótelinu, reyndar þelm sem nú hefur verið stækkaður og gefið nafnið HUðskjáU. Fyrir nokkru fengu dóms- málaráðuneytið og bæjaryfir- völd á Húsavik bréf frá hótelinu þar sem farlð var fram á breytlngar á vinveit- ingaleyfi. HUðskjáU yrði aðalsalur hótelslns og þar yrði helmUt að velta vin með mat. Viðskeytinu „létt-” var sleppt í bréfinu. Yfirvöld bitu á agnið og samþykktu um- yrðalaust. Þau áttuðu sig ekki á þvi að þetta var spurn- ing um bar eða ekki bar. Og nú velta Húsvíkingar þvi fyrir sér hversu einfaldan mat þeir geti komlst af með tU að komast á barlnn. Markús öm Antcmsson, formaður útvarpsróðs. Deilt um RÚV-húsið Ætla mætti að almenn ánægja og eftirvæntlng rikti nú vegna hins nýja húss Ríkisútvarpsins i Hvassa- leitinu. En það mun vera öðru nær að þvi er traustir heimUdarmenn Sandkorns herma. Á útvarpsráðsfundi, sem haldinn var á dögunum með fuUtrúum hinna ýmsu stöðva kom tU harkalegs ágreinings vegna hússins. Sjónvarps- menn töldu það tóma vitieysu að flytja í nýtt hús þegar tækjabúnaður sjónvarpsins og dreifikerfi væru i ólestri vegna peningaskorts. Ut- varpsmenn við Skúlagötuna óttuðust mjög að þeir myndu taka þrengslin með sér upp i Hvassalelti. Gagnrýndu þeir mjög að ekkert hefði verið við þá rætt varðandi skipulag hússins og fleira þar að lút- andl. Menn vlrðast þvi ekki sjá fyrir sér bjartari framtíð með blóm i haga heldur ýmsa vankanta á þessu fram- takl forráðamanna Ríkisút- varpsins. Rikir mikil ólga meðal starfsmanna RUV af þessum sökum. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsd. Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Bíóhöllin: Porky’s II. Daginn eftir FYNDIN EN ÓVÖNDUÐ Heiti: Porky's II: The next day. Leikstjórn: Bob Clark. Handrit: Roger E. Swaybill, Alan Ormsby, Bob Clark. Kvikmyndun: Reginald H. Morris. Klipping: 9tan Cole. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Mark Herrier, Kaki Hunter, Scott Colomby, Nancy Parsons, Joseph Running Fox, Bill Wiley, Edward Winter. Porky’s II hefst, eins og undir-. titiUinn ber með sér, daginn eftir að Pee Wee hefur misst sveindóminn. Hann byrjar eins og fyrri daginn að mæla á sér tólið og svo rúllar sagan. Pee Wee þykist nú mikUl maður og lofar félögum sínum að hann skuli sjá um að þeir öðUst kynferðislega reynslu. Til þess ræður hann kven- mann sem er fatafella að atvinnu. A síðan með aðstoö hennar að hafa vininaaðfíflum. Þetta er fyrsti þáttur. Annar og þriðji fléttast saman og eru sprottnir upp vegna leiksýningar skólans á verkum Shakespeare. Annars vegar er um að ræða árás á hinn móralska meirihluta (The Moral Majority) sem hefur komist að þeirri niðurstöðu að i verkum Shakespeare sé klám og guölast og vUl banna sýningar. Hins vegar er mikU herferð gegn sjónarmiöum Ku Klux Klan sem gerast æstir er indíána er boðið híut- verk Rómeó. Það er einmitt þetta sem Porky’s H hefur fram yfir forvera sinn. Adeila á þessa tvo minnihlutahópa sem ráða ótrúlega nukið ferðinni í Bandaríkjunum er hnitmiðuð en samt blönduð gríni enda myndin grínmynd fyrst og fremst. Einn póstur sem ekki hefur verið minnst á er ádeUa á hiö spiUta valda- kerfi þar sem ráðamenn eru „hafðir í vasa” manna sem hafa undir hönd- um mikið atkvæðamagn. GalUnn við þessa mynd er sá að þessum f jórum pörtum er raðað Ula saman svo myndin verður á köflum laus í reipunum og sum atriöin aðeins hálfkveöin vísa. Afleiöingum kirkjugarðsatriöisins eru tU dæmis engin skil gerð. Það er þarna sem handritshöfund- um bregst bogaUstin ásamt með mjög grunnri og ónákvæmri per- sónusköpun. Henni var aö vísu gerð betri skil í fyrri myndinni en ég stóð oft á gati þegar verið var aö nefna hin og þessi atriði úr þeirri mynd án þess aö skýrt væri nægjanlega frá þeim. Kvikmyndataka og kUpping rennur hjá áreynslulaust en leikur er æöi misjafn. Meðal þessara krakka, sem í myndinni leika, er margt efnið á feröinni og ber þar fyrst að nefna Kaki Hunter er leikur hina „brókar- lausu” Wendy. Einnig vil ég minnast áhlutþess semlék „líkið” íkirkju- garðinum. Hann var brjálæðislega fyndrnn. Aðrir leikarar stóðu sig síður og verst fannst mér hvernig farið var með hma góöu persónu Frau Balbricker, hinn ógurlega leik- fimikennara. Það var reynt að gera meira úr henni en áður og mistókst þaðgjörsamlega. Það koma langir, leiðmlegir og dauðir kaflar í Porky’s II en sum at- riðin eru hreint og beint drepfyndin og þeirra vegna er myndin peninganna virði. Og svo bíður maður bara eftir næstu mynd, hún kemur á- reiðanlega. Sigurbjöru Aðalsteinsson. Hér er verið að koma einni útigangskindinni upp úr bátnum við bryggjuna á Húsavik. Eitthvað virðist hún nú vera treg. DV-mynd Ingibjörg Magnúsdóttir. Óvenjulegur afli Húsavíkurbáts: Landaði sel, bónda og 5 kindum Frá Ingibjörgu Magnúsdóttur, fréttaritara DV á Húsavik. Sigurður Gunnarsson, sjómaður á Húsavík, sá 3 kindur í Náttfaravíkum á þriðjudag. Lét hann bændur í Kinn- inni vita og lögðu 4 þeirra af stað kl. 05 á miðvikudagsmorgun til að huga að kindunum. Fyrir hádegi fundu þeir 5 kinduríVargsnesi. Helgi Héðinsson, sjómaöur frá Húsavík.var á selveiöum á báti sínum skammt frá landi og tókst gangna- mönnum að vekja athygli hans á sér. Tókst honum að komast að landi og voru kindurnar settar í bátinn og fylgdi Friðbjöm Jónatansson, bóndi á Nipá, þeim að bryggju á Húsavík. Hin- ir bændumir gengu til byggða og náðu í kindumar á bíl. Kindurnar vom allar frá Rangá í Kinn, mórauð kind með lamb og svört kind með tvö lömb. Eigandi þeirra erUnnarÞórGarðarsson, 6ára Húsvíkingur. Hann mætti hinn ánægðasti á bryggjunni að heimta fé sitt af fjalli. Kindumar hafa gengið úti síðan í fyrrasumar og voru furðuvel á sig komnar. Þær höfðu að vísu lagt af en þeir sem vit höfðu á sögðu um 2 cm hornahlaup á lömbunum. Það kom Friðbimi ekki á óvart að kindur skyldu finnast þarna. Hann hafði oftar en einu sinni dreymt fyrir atburðum þessum, nú síðast fyrir um þremur vikum er hann í draumi elti mórauöar kindur frá Rangá. Sagðist hann oft hafa jagaö í því i vetur að1 farið yrði að leita. Það væri ekkert eðlilegt þegar bæði vantaði kindur og lömbin undan þeim. Friðbjörn sagði að þeir hefðu séð þrjár hvítar tófur við leitina og það væri óven julegt á þessum slóöum. Tónlistarskólahús á ísafirði: Draumurínn að rætast Draumurinn um byggingu tónlistar- skólahúss á Isafiröi er að verða að veruleika. Arkitektar eru að vinna að teikningum af húsinu og vonast er til að hægt verði að hef ja framkvæmdir í vor. Ahugamenn um byggingu hússins hafa stofnaö með sér félag sem hefur gengist fyrir ýmiss konar fjáröflun fyrir húsið eins og kabarettsýningum, kökubasar, kaffisölu og fleiru. En betur má ef duga skal. Félagið leitar því til brottfluttra Isfirðinga sem vildu leggja málefninu lið. Hægt að senda peninga inn á ávísanareikning Byggingasjóðs Tónlistarskóla Isa- fjarðar, nr. 21550 hjá útibúi Lands- bankans á staðnum. Starfsemi tónlistarskólans hefur hingaö til farið fram á 12—15 stöðum í bænum og er ólíklegt að kennarar end- ist miklu lengur til aö kenna við slíkar aðstæður. Með sameiginlegu átaki má því koma þessu mikla menningarmáli í höfn og gera Isafjörð að stærri og betri bæ. -GB.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.