Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Síða 48
VISA ÍSLAND VISA í öllum viðskiptum. Austurstraeti 7 Sími 29700 Samningiir bókagerðarmanna: Tainingíkvöld Talningu atkvæöa úr atkvæða- greiöslu Félags bókageröarmanna um nýgerðan kjarasamning mun ljúka í kvöld eftir aö atkvæöi utan af landi hafaborist. Samningurinn er afturvirkur frá 10. mars og munu þá laun félagsmanna hækka um 7%, sem stafar af því aö 2% áfangahækkunin sem á aö koma á öll laun 1. júní samkvæmt samkomulagi ASI og VSI er færð fram og kemur strax til útborgunar. Aö öðru leyti hækka laun bókageröarmanna um sömu áfangahækkanir og samkomulag ASI og VSI og gildistími samningsins er hinn sami. Þá felur samningurinn í sér aö ungl- ingataxtinn er felldur niöur, sérstök hækkun kemur á laun eftir 15 ára starf og samiö var um sérstakar flokkatil- færslur fyrir þá lægst launuðu. Þá er nú lögbundiö frí hjá öllum bókagerðar- mönnum á aöfangadag og gamlárs- dag. oef BÚR og Coldwater: Ferskur karfi fiugleiðis tilAmeríku Bæjarútgerö Reykjavíkur stefnir að því aö flytja fersk karfaflök á Banda- ríkjamarkaö flugleiöis í miklum mæli í samvinnu viö Coldwater. Rætt er um 40 tonn í h verri viku. Þetta er ein af þeim leiðum sem ver- iö er aö athuga til að bæta rekstur BUR, aö því er Brynjólfur Bjarnason framkvæmdastjóri tjáði DV. Tap er nú á bæði útgerö og fiskvinnslu fyrir- tækisins. Fyrir helgi var ákveöiö að leggja einum af svokölluðum Spánartogur- um, Snorra Sturlusyni. 24-manna áhöfn skipsins hefur veriö sagt upp störfum. Ekki er í ráöi aö leggja fleiri togurum, aö sögn Brynjólfs. -KMU. LUKKUDAGAR k 25. MARS 3138 REIÐHJÓL FRÁ FÁLKANUM AÐ VERÐMÆTI KR. 10.000. 26. mars 37495 HLJÓMPLATA FRÁ FÁLKANUM AÐ VERÐMÆTI KR. 400. Vinningshafar hringi í sima 20068 LOKI Er ekki kominn tími til að ramma ASÍ/VSÍ sam- komulagið inn? KAFFIVAGNINN GRANDAGAROI10 GLÆNÝR SPRIKLANDI FISKUR BEINTUPPUR BAT ” GLÆSILEGUR SÉRRÉTTARMATSEDILL BORÐAPANTANIR I SÍMA 15932 07(19? AUGLÝSINGAR L. I SÍDUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSINGAR AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR _______PVERHOLTI11__ OCC11 RITSTJÓRN OUU I I SÍÐUMÚLA 12-14 AKUREYRI SKIPAGÖTU 13 AFGREIÐSLA (96)25013 BLAÐAMAÐUR (96)26613 MÁNUDAGUR 26. MARS 1984. Tillögur bankamálanefndar um Seðlabanka og viðskiptabanka: Ráðherrar reyna að ná saman Bandormurinn meö bjargráöum vegna fjárlagagatsins er enn aðeins í höndum ríkisstjórnarinnar. I dag er reynt aö ná samstöðu milli ráðherr- anna, fyrst í hvorum stjómarflokki fyrir sig. En skoðanir eru enn mjög skiptar. Ovíst er að sú samstaða liggi fyrir á ríkisstjórnarfundi á morgun. HERB MISSTIÞRJÁ FINGUR Sautján ára gamall sjómaöur missti í gærmorgun þrjá fingur af hægri hendi í vinnuslysi um borö í togbátnum Heimi KE 77. Pilturinn mun hafa klemmst í blökk er báturinn var að toga um 2 sjómílur noröur af Eldey. Þegar var siglt til lands og kom bátur- inn um tvöleytið í gær til Keflavíkur. -JGH Hrafnhildur Valbjörnsdóttir og Jón Páll Sigmarsson sigruðu á ís- landsmeistaramótinu í vaxtar- rækt sem haldið var i gær i Broad- way að viðstöddu miklu fjöl- menni. Hrafnhildur sigraði 1 kvennaflokknum eftir harða og tvísýna keppni við Aldisi Arnar- dóttur en Jón Páll fór lótt með sigur í karlaflokknum. Hann var áberandi bestur karlanna, auk þess sem hann hafði sérstaklega hressa og fjöruga sviðsfram- komu. DV-myndir Jóhann Kristjánsson. Samningur Dagsbrúnar við fjármálaráðuneytið: Kostarvarla meira en 100 þúsund krónur Samræming á kjörum Dagsbrúnar- manna og opinberra starfsmanna þar sem Dagsbrúnarmenn vinna sömu störf er nú frágengin. Samkvæmt samningi er líklegt aö um 30 menn hjá Pósti og síma og Flugmálastjóm fái launaflokkahækkanir. Kostnaður ríkisins vegna þessa verður varla meiri en 100 þúsund krónur, nái hann því. Sérsamningurinn er geröur fyrir hönd um 50 manna hjá Pósti og síma og um 10 hjá Flugmálastjórn. Um helmingur þeirra mun þegar njóta sömu eða betri kjara eöa ekki hafa náö þriggja ára starfsaldri. Akvæði samn- ingsins er eins launaflokks hækkun eft- ir3,5og9ár. Sama samræmingarþörf er ekki tal- in vera fyrir hendi annars staöar hjá ríkinu nema um einn og einn mann. HERB „Það stefnir í frjálsa vexti” — segir Jóhannes Nordal seðlabankastjóri „Meiningin með þessari tillögu er seölabankastjóri er DV ræddi við um lágmarks eigið fé viðskipta- aö sjálfsögöu sú að stefnt verði í hann tillögur bankamálar.efndar um banka. Bankaeftirlit veröi fært frjálsa vexti að því leyti til að þaö breytingar á lögum um Seðlabank- undan bankastjórum Seðlabanka til veröi verömyndun á vaxtamarkaðn- annogeinstakaviöskiptabanka.Itil- bankaráðs og viðskiptaráöherra. um. Hins vegar mun Seðlabankinn, lögunum er m.a. lagt til að ákvöröun Seðlabanki greiöi sem næst 50% af samkvæmt slíku kerfi, hafa veruleg um inn- og útlánsvexti veröi færð úr hreinum arði í ríkissjóö. Æviráðning áhrif á vaxtaþróunina meö því hvaöa höndum Seðlabanka tU viðskipta- bankastjóra hans og ríkisviðskipta- vexti hann setur sjálfur gagnvart bankanna. Jafnframt verði samráð banka verði afnumin. bönkunum.” þeirra um ákvöröun vaxta bannað. -jss Þetta sagöi Jóhannes Nordal Þá er lagt tU að sett verði ákvæði Ófremdarástand við Seljaskóla — vegna skorts á bflastæðum Ibúar í nágrenni Seljaskóla í Breiöholti gripu tU þeirra aögeröa í gærkvöldi að láta kranabU flytja á brott þá bíla sem ólöglega var lagt í nágrenni viö íþróttahús skólans en þar fóru fram kappleikir í úrslita- keppni Islandsmótsins í handknatt- leik. „Þetta kom til vegna þess ófremd- arástands sem búiö er að vara lengi og við höfum margoft bent borgar- yfirvöldum á en ekki fengið nein svör,” segir Hörður Guðmundsson, einn af íbúum hverfisins. Ofremdarástandið stafar af því að bílastæðin við íþróttahúsið eru langt því frá nægjanlega mörg þegar stærri kappleUtir eru í húsinu. Ahorfendur leggja þá bílum sínum í nærliggjandi götur og jafnvel í inn- keyrslur að húsum, svo dæmi eru um að fólk hafi verið lokað inni í eigin innkeyrslum. I ofanálag er svo rennerí af fólki yfir lóðir og garða í nágrenni íþróttahússins. „Það verður aö kippa þessu í lag áður en gengið verður endanlega frá skipulagningu lóðarinnar í kringum skólann,” segir Hörður Guðmunds- son. -SþS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.