Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Side 10
10 DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984. TRULOFUNARHRINGAR FRÁ JÓIMIOG ÓSKAR/ ÞAÐ ER RÉTTA LEIÐIN FRÁBÆRT ÚRVAL GÓD ADSTADA JÓN 09 ÓSKAR, Laugavegi 70, 101 Reykjavik, simi24910. HÚSBYGGJENDUR Að halda að ykkur hita er sérgrein okkar: Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging- arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Aðrar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar- pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna- plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pípueinangrun: frauð- plast/glerull. BORGARPLAST HF -Borganesi simi93-7370 II Kvðld^mi og helQarsfmi 9^-73^5 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Keflavík, Njarðvík og Grindavík og Gullbringusýslu 1984. Skráð ökutæki skulu færð til almennrar skoðunar 1984 sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki sem skráð eru 1983 eða fyrr: a. Bifreiðir til annarra nota en fólksflutninga. b. Bifreiðir, er flytja mega 8 farþega eða fleiri. c. Leigubifreiðir til mannflutninga. d. Bifreiðir, sem ætlaðar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. e. Kennslubifreiðir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir. g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1500 kg að leyfðri heildarþyngd, skulu fylgja bifreiðum til skoöunar. 2. Aðrar bifreiöir en greinir í lið nr. 1, sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1981 eða fyrr. Aðalskoðun í Keflavík hefst 2. apríl nk.: Iapríl ökutækinr. Ö-1 -0-1750 I maí ökutæki nr. 0-1751—0-3750 Skoðunin fer fram að Iðavöllum 4, Keflavík, kl. 8—12 og 13— 16 alla virka daga nema laugardaga. A sama stað og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á auglýsing þessi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiðslu bifreiða- gjalda og vottorði fyrir gildri ábyrgðartryggingu. I skráningarskírteini bifreiðarinnar skal vera áritun um að aöalljós hennar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1983. Vanræki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á auglýst- um tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. 19. mars 1984 Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu. „Pianóleikarínn þarfað haida mikið afturafsér en styðja söngvarann þeim mun betur. „Ég fer heim með jákvæðu hugarfari og er reiðubúin að vinna mikið” — rætt við Þóru Fríðu Sæmundsdóttur píanóleikara Það hlýtur ávallt að vera fengur fyrir hverja þjóð að eiga á að skipa vel menntuðum tónlistarmönnum. Við lslendingar höfum átt því láni að fagna að tónlistarmenn okkar hafa einskis látið ófreistað í þeim efnum að komast eins nálægt fullkomnun- inni í list sinni og kostur er á og þá ekki sett fyrir sig að halda af landi brott um lengri eða skemmri tíma til framhaldsnáms. I Stuttgart í Þýska- landi er um þessar mundir að ljúka námi píanóleikarinn Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Tíðindamaður DV var þar á ferð á dögunum og fannst ekki úr vegi að rekja gamirnar úr Þóru Fríðu vegna þess að hún er á leið heim til Islands eftir fimm og hálfs árs framhaldsnám í Þýska- landi. Hvaö er hún búin að vera að gera síðastliðin ár? loknu pianókennara- prófí heima, frá Tónlistarskólanum i Reykjavík, fannst mér ég mega til að læra meira. Eg hafði hafið píanónám 8—9 ára gömul, fyrst í einkatimum en síðan fór ég í Tónlistarskólann. Kennarar mínir þar voru Hólmfríður Sigurjónsdóttir, Halldór Haraldsson og síöasta árið Ursúla Ingólfsson. Þrátt fyrir að þeim áfanga væri náð að ljúka kennaraprófinu langaði mig að læra meira. Tvö lönd komu eink- um til greina aö mínu mati til fram- haldsnáms, Bandaríkin og Þýska- land. Þaö varð úr að ég þreytti inntökupróf í tónlistarháskólann í Freiburg, náði því og dvaldist þar við nám í tvö og hálft ár. Eg lauk þaöan þýsku píanókennaraprófi. L5 JTK4Y áöllum blaðsölustöðum 70 metra salíbuna ogtyrkneskt baó á eftir! afmælisgetraun GETRAUN III MISSTU EKKIVIKU UR LIFI ÞÍNU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.