Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Síða 23
DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984.
Popp
Jimmy Cliff.
Þeir sem næst komast óskamm-
feilnum, ásakandi og næsta rétt-
lætanlegum textum í anda Marleys
eruhin svonefndu „dub-skáld” (dup-
poets). Nafngiftin er upphaflega
komin frá Linton Kwesi Johnson og
nær yfir ljóöskáld sem nýta reggae-
tónlist í bakgrunni til áhersluauka
boöskap sínum. Þeir fremstu á þessu
sviöi eru taldir vera Mutaburaka,
Benjamin Zephaniah, Oku Onuora
og Michael Smith. Smith vakti einna
mesta athygli á Sunsplashhátíöinni á
Jamaica síðasta sumar, aöallega
fyrir það hve honum tókst að æsa
áhorfendur upp á móti sér meö gagn-
rýni á kosningar og ásökunum um
gleymsku mannkyns á þrælaskipu-
laginu í Suður-Afríku. Nokkrum
dögum seinna var Smith barinn til
dauðs af pólitískum aiidstæðingum.
Af hinu dub-skáldunum virðist
stjama Mutabaruka skína hvað
skærast um þessar mundir. Hann
kemur venjulega fram berfættur og
ber að ofan, stundum með þrælajárn
á höndum. Nú síðast hefur hann ráð-
ist á kókaínneyslu en útbreiðsla
eitursins hefur aukist mikið á
Jamaica hin síðustu ár.
Nýlega sendi hann frá sér lag sem
breiðskifur og smáskífur á síðustu 18
mánuðum, næstum allar hafa komist
hátt á sölulista. Yellowman líður
fyrir ruddafengna og klæmna texta
sem hafa haft í för með sér dalandi
vinsældir á Jamaica og í Bandaríkj-
unum en hann er sagður á uppleið i
Bretlandi. Aðrir DJ-náungar em
þeir Papa Michigan og General
Smiley sem em tiltölulega ný nöfn en
hafa átt tvö vinsæl lög engu að síður;
One Love Jamdown og Diseases. Þá
eru fjöldamargir minni spámenn af
þessum meiöi sem ómögulegt er að
spá í á þessari stundu.
Þá er komið að kvenfólki (en það
verður að telja sérstakan flokk) og
þar eru margar kallaðar en fáar út-
valdar. Reggae er að því leyti lítið
frábrugðið öðrum menning-
arkimum að þar hefur kariinn ráð-
ið ríkjum; staður konunnar er á
heimilinu við barnauppeldi. Söng-
konur eiga mjög erfitt uppdráttar
innan reggaetónlistar og einatt
koma sömu nöfnin fyrir. Fyrst skal
auövitað nefna tríóið I-Three — Judy
Mowatt, Marciu Griffiths og Ritu
Marley. Þær hafa hver um sig og
saman náð lengst allra kvenmanna
innan reggaesins og það mega þær
þakka sjálfum Bob Marley.
Judy Mowatt hefur að flestra mati
gert bestu kvenreggaeplötuna til
þessa, Bladc Wotnan, og síöasta hit-
lag hennar, Hush Baby Mother, var
talið eitt hið eftirtektarverðasta síð-
asta árs. Líklegast beinast flestra
augu að Mowatt í framtiðinni.
aliö hefur nær allan sinn aldur í
Bandaríkjunum og orðið þar af leið-
andi fyrir áhrifum þaðan. Plata
1 hennar No Ism Schism hefur til ■
þessa vakið mesta athygli og hverfi
hún frá þessu venjubundna og
1 ófrumlega poppreggaei sem hún'
hefur staöið fyrir til þessa er víst að
hún á eftir að ná langt. Þá er vert að
nefna bandarísku söngkonuna
Dhaima sem er eina rastakonan
sem fengið hefur eigin sjónvarpsþátt
á Jamaica. Hún hefur meðal annars
gefið út stórkostlega smáskífu, Don’t
Feel No Way. Loks skal nefnd önnur
bandarísk söngkona frá Cleveland,
Barbara Paige, en á fyrstu breið-
skífu hennar, Here Me Now, sungu
engir aðrir bakraddir en the Wailers.
Barbara á stóran aðdáendahóp í
vesturhluta Bandaríkjanna og ekki
ólíklegt að hún eigi eftir að slá veru-
lega i gegn innan tíðar.
Enda þótt reggaetónlistin hafi
haslað sér víðan völl í Bandaríkjun-
um (þar eru nú starfandi 7 útgáfu-
fyrirtæki sem eingöngu legg ja upp úr
reggae) eru áhrif reggaemúsíkur
miklu víðtækari í Bretlandi. Þar
hafa verið gefnar út reggaeplötur
allt frá 7. áratugnum. I Bretlandi
hefur reggae blandast poppi meira
en annars staðar og hið svonefnda
„Lovers Rock” er ættað þaðan;
ástarsöngvar í reggaebúningi sem
ekkert eiga skylt við rastaboðskap-
inn. „Rastaáhrifin virðast hafa horf-
ið úr tónlist okkar fyrir um það bil 5
árum,” segir David Rodigan, aðal-
reggaeplötusnúður Capital Radio í
London.
I Bretlandi er einna vænlegast að
fylgjast með tveimur sveitum,
Aswad og Steel Pulse. Steel Pulse gaf
út sínar fyrstu 3 breiðskífur hjá
Island sem latti þá til Ameríkuf erðar
En engri breskri sveit hefur tekist
það sem Musical Youth hefur tekist.
Smáskífa hennar, Pass The Dutchie,
hefur selst í á milli 4 og 7 milljónum
eintaka um allan heim. Ovíst er hve
lengi þeir þrauka en þeir hafa komið
sér upp miklu kynningarbákni sem
skiptir ekki svo litlu.
En það er eölilegast að iitið sé til
Jamaica þegar leitað er að „the next
big thing”. Ekki er ólíklegt að Ziggy
Marley (sonur Bobs) endi sem sóló-
isti en hann er nú meðlimur í Melody
Makers sem skrifað hafa undir
samning viö EMI og fyrsta breið-
skifa bandsins er á leiðinni. Ziggy
gaf ekki alls fyrir löngu út smáskífu,
What A Plot, en lagið samdi hann
aðeins 11 ára gamall. Strákurinn
lofar góðu og eftir fimm ár má vel
vera að hann standi í sporum föður
sins; hann ætti ekki að skorta
þjálfunina.
Toots Hibbert er nú einn á ferð
eftir að hafa sagt skilið við the May-
tals. Island segist ekki ætla aö gefa
út annað en smáskífur með honum
(eins og hið frábæra Spiritual Heal-
ing á síöasta sumri) þangaö til hann
nái meiriháttar hitlagi. Þá komi
breiðskífa til álita. Gregory Isaacs 'er
annar meistari taktsins og einn
þeirra er átt hafa i útistöðum við
Island. Það sem verra er, Isaacs
hef ur einnig lent upp á kant við lögin.
Síðast þegar honum var stungið inn
(fyrir að hafa í fórum sínum 20
tómar byssur) taldist það 28. skiptiö
HVERT STEFNIR
ftita Marley.
reggae 7. áratugarins, rock-steady,
aðrar apa eftir Marley en hjá enn
öðrum örlar á nýjum hljómi kennd-
um við Zaire og sumir bíða í eftir-
væntingu því þeir trúa að þar sé að
fæðast hinn „long-expected Afro-
Jamaican fusion”. Ef afrískt band
fengi að spila á Jamaica er ekki ólík-
legt að áhrifin yrðu veruleg og ævar-
andi. Hiö sama gæti einnig gerst með
nokkrar bandarískar hljómsveitir.
Tökum sem dæmi Loose Caboose frá
Boston sem leikur reggaeblús-
blöndu, Mighty Invaders frá Balti-
more með sínar tvær söngkonur,
Black Sheep frá Washington D.C.
(sem nýlega vann 10 þúsund dollara í
keppni um bestu sveit borgarinnar)
eða kannski helst Blue Riddim Band
frá Kansas City. BRB hefur tvisvar
spilað á Sunsplash hátíöum á
Jamaica og fengið góðar undirtektir.
Já, hvaö um nýjar brautir? Hvemig
er mögulegt að blanda reggae til að
fá út eitthvað ferskt? Gengi ,,Steel
guitar” eða jassflauta? I raun er
stutt frá kántrítónlist yfir í reggae.
Skeeter Davis hef ur tengt stefnurnar
tvær og fékk dúndrandi viðtökur á
reggaehátíð á síðasta ári. Og Toots
og Ras Karbi hafa tekið upp efni sem
SEINNI
HLUTI
Framhald greinar
reggaesérfræöings
bandaríska tímaritsins
Musician, Rogers
Steffens. Fyrri hlutinn
birtist fyrir tveimur
vikum.
Toots Hibbert.
heitir „Johnny Drughead use your
nose like a vacuum cleaner”. Muta
hefur lag á að ná athygli breiðs hóps
og til marks um það hefur honum
tekist að komast á síður bandaríska
tímaritsins People sem þyk ja tíðindi.
Skírnamafn Oku Onuora var
Orlando Wong en hann var upphaf-
lega ljóðskáld eingöngu en sneri sér
að reggaetónlist til að höfða til stærri
hóps. Bæði Mutaburaka og Onuora
hafa gert samninga við bandarísk
plötufyrirtæki. Michael Smith náöi
aðeins að senda frá sér eina plötu og
það var einmitt Kwesi Johnson sem
pródúseraði hana. Sjálfur hefur
Johnson nýverið sent frá sér sína
fyrstu plötu í hátt á þriðja ár og
hefur platan fengið mjög góðar við-
tökur.
Það er engin spuming aö á dub-
sviðinu eru margir neistar og þar lifa
gamlar glæður. Hvort tekst að
magna eldinn er óvíst.
Einn angi reggaesins er nefndur
DJ (í rauninni götuskáld) og þar eru
nokkur nöfn er standa fyrir sínu þó
greina megi verulega afturför í
textagerð meðal þessa hóps. Mest
ber á albinóanum Yellowman sem er
meistari á sviði og afkastamikill meö
afbrigðum; hefur gefið út um 50
Peter Tosh.
Michigan og Smiley.
Yellowman.
REGGAE-TÓNLISTIN?
Marcia Griffiths er sömuleiðis i
fínu formi þessa dagana. Hún á
lengstan feril aö baki af þeim þrem-
ur; náöi umtalsverðum vinsældum á
7. áratugnum og hún var stofnandi I-
Threeáriöl974.
Skömmu eftir lát eiginmanns síns
gaf Rita Marley út plötuna One Draw
sem náði undraverðum vinsældum,
seldist í yfir 100 þúsund eintökum í
Bandaríkjunum til að mynda. Hins-
vegar var hljómleikaferð í kjölfarið
gersamlega misheppnuð. Rita hefur
annars legið undir gífurlegu álagi en
reynt að sinna þremur skyldum sín-
um; tónlistinni, móðurhlutverkinu
og rekstri Tuff Gong fyrirtækisins
sem Marley skildi eftir sig. Þá
pródúseraöi hún plötuna Con-
frontation með Bob Marley & The
Wailers.
Og þær halda enn þrjár saman;
haft er fyrir satt að Bob Mariey hafi
tvisvar vitjað konu sinnar og farið
fram á að I-Three starfi áfram. Og
það hafa þær gert. Nýlega kom út 12
tommu tveggja laga plata í Banda-
ríkjunum, Music For The World/
Many Are Called, og breiðskífa mun
vera í burðarliðnum.
Enn má nefna konu sem gæti haft
umtalsverð áhrif í framtíðinni en það
er móöir Marleys, Cedella Booker.
Arið 1981 gaf hún út athyglisverða
smáskífu, á annarri hliðinni var lag-
ið Stay Alive sem var óður til sonar-
ins. Og nú mun breiöskíf a vera á leið-
inni og sú mun vera einstök í sinni
röð.
Carlene Dave heitir söngkona sem
vegna þess að þeir hefðu ekkert
þangað að gera. I hittifyrra skiptu
þeir yfir til Elektra sem gaf út hit-
plötuna True Democracy og skipu-
lagði feiknavel heppnaðan Banda-
ríkjatúr. Fimmta breiðskífa þeirra
er væntanleg alveg á næstunni og
inniheldur að líkindum rokkað
reggae og pólitiska texta eins og
fyrri afurðir. Aswald hefur átt í brasi
við Island en þessa dagana mun
sambandið vera meö betra móti.
Misty In Roots er bresk hljómsveit
sem ekki má afskrifa. Fyrir
nokkrum árum eyðilagði breska lög-
reglan allar græjur hljómsveitarinn-
ar en það var Pete Townshend sem
hljóp undir bagga, keypti nýtt settt
fyrir liðið og kostaði plötuútgáfu.
Hljómsveitarmeðlimimir eru ansi
róttækir og hafa komið sér upp
traustum stuðningshópi á megin-
landinu. Besta plata þeirra var tekin
upp á hljómleikum í Brussel 1979 og
nýlega luku þeir ferðalagi um
Pólland þar sem þeir höluðu inn 7000
manns að meðaltali.
Gregori Isaacs.
og líklegast alvarlegasta tilfellið.
Vafi leikur á að hann fái vegabréf
sitt endurnýjað og ef ekki er næsta
víst að hljómleikaferðir hans leggist
af. En sem söngvari stendur Isaacs
flestum öðrum framar en hann er
söngvari með vafasama fortíö og
óráðna framtíð.
Náinn vinur Isaacs er Dennis
Brown en hann hefur sent frá sér
þrjár breiðskífur. Brown er ekki við
eina fjölina felldur heldur gefur sig
einnig aö danshúsum og poppi, svo
eitthvaö sé nefnt. Með rétta laginu er
aldreiaðvita.. .
Fyrirbærið Eek-A-Mouse er erfitt
að skilgreina. Hávaxinn sláni sem
syngur eins og kínversk-indverskur
indíáni. Hann er óútreiknanlegur.
Aðrir á uppleið eru til dæmis Don
Carlos, einn af stofnendum Black
Uhuru. Black Uhuru er ekki hægt að
afskrifa, nýi söngvarinn, Michael
Rose, lofar góöu og þeir hafa Sly &
Robbie, harðasta ryþmadúett
reggaesins. Ken Boothe og Jimmy
Cliff er báðir aö byrja upp á nýtt,
hinn fyrri er í stúdíói í fyrsta sinn í
nærri áratug en sá síðamefndi hefur
gert góða hluti á smáskífum og
stærri skifum upp á síðkastið. Cliff er
farinn að syngja um Jah Rastafari
og gitarleikari hans, æðsti prestur
reggae, Earl „Chinna” Smith, er á
höttunum eftir nýju sándi enda hefur
hann víst prófað flest það sem
reggaetónlist býður upp á.
Þegar komið er yfir til Vestur-
Afríku verða á vegi manns hundmð
reggaesveita, sumar era trúar
Rita Marley, Marcia Griffiths,
Cedella Booker og Judy Mowatt.
telst ekkert annað en country-
reggae.
Viö skulum passa okkur á að leita
ekki langt yfir skammt. Þegar rætt
er um nýjar leiðir er við hæfi að leita
til upphafsmannanna — hinna upp-
haflegu The Wailers. „Jú,” segir
Peter Tosh, „við ætlum að endur-
vekja hana.” Söngvarar verða Tosh,
Bunny Wailer, Junior Braithwaite og
hugsanlega Vision. Hinn síðastnefndi
er frændi Ritu Marley og var sá sem
tók við sæti Bobs á 7. áratugnum
þegar hann flutti til Bandaríkjanna
um tima til að safna peningum i
hljómplötufyrirtæki sitt. Ryþma-
bræðumir Barrett (Carlton og
Aston) verða því miður fjarverandi.
Bunny Wailer hefur ekki komið fram
i sviðsljósið að ráði síðan hann dró
sig út árið 1975 til að búa sig undir
heimsendi! I vetur hefur hann komið
nokkram sinnum fram og nýja
breiðskífan hans, Roots Radics
Rockers Reggae, lofaði sannarlega
góðu. The Wailers endurvaktir
stefna að því að rífa reggaetónlistina
upp úr þeirri lægð sem hún hefur
legið í um skeið, losa hana úr viðjum
fjármálamanna og finna anda
Marleysáný. -TT.
Dennis Brown.
Popp
Popp