Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Page 16
16 ?í
DV. R1MMTUDAGUKS4: MAÍ1984:* 0
Spurningin
Kaupirðu hljómplötur?
Leif David Halvorson: Nei, ég tek mik-
iö af tónlist upp úr útvarpinu.
Hermann Gíslason: Nei, það geri ég
ekki. Eg á enga peninga til slíks.
Siguröur Olason pípuiagningamaöur:
Aldrei. Eg hef lítinn áhuga á plötusöfn-
un.
Trausti Guöjónssou pípulagninga-
maður: Nei, ég kaupi mér aldrei piöt-
ur.
Agúst Sigurðsson skrifstofumaður:
Það er sjaldan. En ég slæ þó til þegar
velliggurámér.
Góö kjallara-
grein Kristíhar
Halldórsdóttur
— DV þökkui géð
fréttaþjónusta
3731-2991 hringdi:
Mig langar að koma á þakklæti til
DV fyrir gott blað. Eg var mjög hrifin
af grein Kristínar Halldórsdóttur
alþingismanns um nauðgunarmáliö,
sem birtist sem kjallaragrein þann 14.
maí sl.
Einnig finnst mér ástæða til að
þakka DV fyrir góða fréttaþjónustu.
Mér finnst hún bera af fréttaþjónustu
annarra blaða.
Plastpoki
tapaðist
Agnar hringdi:
Hann var alveg í öngum sínum
vegna taps á hvítum plastpoka. Hann
týndist um helgina í Austurbæjarskóla
er Agnar var þar viö knattspyrnuiök-
un.
I pokanum voru pennaveski, tölva og
gleraugu. Finnandi er vinsamlegast
beöinn um að láta vita í síma 41042.
TVÖ FLUGFÉLÖG
BETRIEN EITT
Bréfritari segir samkeppni þá sem Arnarflug veiti Flugleiðum nú af hinu góða og svipaða og Loftleiðir og Flugfélag
(slands veittu hvort öðru fyrir sameininguna.
Bréfritari er ekki ánægður með Berlin
Alexanderplatz, þýsku framhaldsþætt-
ina, en þessi mynd er úr þeim.
Sjónvarpið:
Vandið valá
framhalds-
þáttum
Guðrún Runólfsdóttir skrifar:
Sjónvarpsdagskráin hefur verið
hrikalega lítilfjörleg núna undanfarn-
ar vikur og nú þegar nýr framhalds-
myndaflokkur á miðvjkudögum byrj-
aði, frá og með í gær, þá er mælirinn
fullur og meira en það og tími til kom-
inn að láta álit sitt í ljós.
Til hvers er sjónvarp eiginlega? Er
það ekki fyrst og fremst afþreyingar-
miöill — að minnsta kosti á meðan ekki
eru fleiri en ein rás til að velja um?
Eftir vinnudag langar mann til að geta
sest viö að horfa á eitthvað létt og gott
og skemmtilegt. Mín vegna mega
gjarnan fljóta með . góðar
kennslu/kynningarmyndir svo sem
hingað til hafa verið, t.d. ýmsar dýra-
lífsmyndir og myndir um læknisfræði-
leg efni og annað slíkt.
En þegar kemur aö myndum og
framhaldsmyndaflokkum, þá vill
maður skemmtilegt efni og/eða vand-
aða framhaldsflokka.
I gær, 16.15., var byrjað á þýskum
framhaldsflokki, í 14 þáttum hvorki
meira né minna, og ef byrjunin gefur
eitthvað til kynna um framhaldið er
þetta sjónvarpinu til skammar. I raun
er erfitt aö skilja hvernig annað eins og
þetta getur komist á dagskrá hjá ís-
lensku sjónvarpi — ég vil vona aö allir
þeir sem eru mér sammála — og ég vil
vona að það séu margir — láti í ljós að
þættir eins og sá sem byrjaði í gær-
kveldi séu fyrir neðan allar heUur og
alger andstyggð. Eg vU að hætt verði
útsendingu á öðru eins efni og þessu.
Fyrst hélt maður að þetta væri bara
leiðinlegt en það var ekki aöeins svo
heldur og hreinn viðbjóður og langt
fyrir neðan virðingu sjónvarpsins aö
senda annað eins út.
Það getur verið vont að vera án tölv-
unnar sinnar.
SKEMMTISTAÐAHALL-
ÆRI66 MÓDELANNA
Nokkur 66módelskrifa:
Við erum hér nokkrir krakkar sem
lásum greinina sem birtist í DV þann
16. maí sl. um misrétti það sem 66
árgangurinn veröur aö láta sér lynda í
sambandi við skemmtistaði borgarinn-
ar.
Reykjavík á að teljast miðstöð
skemmtanaUfsins hér á landi og okkur
finnst það algjört óréttlæti og bara lé-
legt að alls enginn skemmtistaður
skuU vera fyrir 66 módelin. Við vitum
um marga staði úti á landi þar sem 66
módeUn fá aðgang að vínveitingastöð-
um.
Okkur langar að spyrja: A fólk að
fórna þarna heUu ári af því timabUi
ævi sinnar þegar það hefur áhuga og
mikla ánægju af því að skemmta sér?
Og er virkUega enginn af ykkur,
skemmtistaðaeigendur, sem getur sett
sig í okkar spor og haft 18 ára aldurs-
takmark að minnsta kosti einu sinni á
helgi? I von um skjótar úrbætur.
Útvarp:
Tónlistarmenn verði
kynntir á kvöldin
Regina V. skrifar:
Eg vU taka undir orð S.B. frá Akur-
eyri sem birtust í DV þann 4. þ.m.
Ekki veitir af þáttum þar sem virki-
lega góðir hljómUstarmenn eru teknir
fyrir, saga þeirra rakin og gömul og ný
lög leikin eftir þá, í stað þessarar svo-
köUuöu diskó-break tónUstar sem
glymur aUa daga, laga, sem eru vinsæl
í 2—3 vikur en gleymast síðan. Reynið
nú að höfða til aUra og takiö upp svona
þætti á kvöldin.
Eg er viss um að þeim verður vel
tekiö af mörgum.
Ahorfandi skrifar:
Það er nú að sannast áþreifanlega,
ef svo má að orði komast, að
ákvörðun Steingríms Hermanns-
sonar um að veita Arnarflugi leyfi
tU áætlunarflugs var hárrétt og fær-
ir okkur aftur til þeirra ára, þegar
flugfélögin tvö, Loftleiöir og Flugfé-
lag Islands, þjónuöu landsmönnum
með harðri en drengUegri sam-
keppni.
Raunar hefur aldrei verið gert eins
stórt axarskaft í flugmálum og þegar
sameining þessara tveggja flugfé-
laga var knúin i gegn.
Nú, þegar deUa um kjör flug-
manna Flugleiða stendur yfir, var þó
annað félag í landinu, Arnarflug,
sem ekki er í verkfaUi og getur
haldiö uppi samgöngum við umheim-
inn.
Það var engin lífsnauðsyn fyrir
samgönguráðherra að setja lög á
flugmenn Flugleiða úr því Arnarflug
hélt uppi flugi. Hann hefði fremur átt
aö kanna hvað það er í raun sem
veldur því að þaö eru aðeins flug-
menn Flugleiöa sem grípa tU verk-
faUsvopnsins en ekki Amarflugsflug-
menn.
En sem áhorfandi að þessum yfir-
standandi deUum flugmanna og
Flugleiða viröist það bera hæst aö
samskipti starfsfóUcs Flugleiöa og
stjómenda þeirra eru með þeim
hætti að fátítt er í atvinnulífinu. Er
þá farið aö saxast á slagorðið þeirra
hjá Flugleiöum: „Gott fólk hjá
traustu félagi”. Enda ber litið á
traustinu, a.m.k. er það ekki gagn-
kvæmt.
Það væri verðugt verkefni þeirra
er gera kannanir að kynna sér hvers
vegna samskipti virðast vera mun
betri mUli starfsfólks og stjórnenda
hjá Arnarflugi en hjá Flugleiðum.
En vonandi er sá tími að koma að
Arnarflug sé smátt og smátt að fá
stuðning landsmanna og hyUi svipaö
því er Loftleiðir höfðu á sínum tíma.
Lesendur
Lesendur
Lesendur
Lesendur