Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Blaðsíða 1
DV. FÖSTUDAGUR 8. JÚNl 1984.
21
Sjónvarp
Sjónvarp
Laugardagur
9. júní
16.30 tþróttir. Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Börnin við ána. Annar þáttur.
Breskur framhaldsmyndaflokkur
í átta þáttum, gerður eftir tveim-
ur barnabókum eftir Arthur
Ransome. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Myndlistarmenn. 4. Gunnar
Örn Gunnarsson, listmálari.
20.40 I blíðu og striðu. Fjórði þáttur.
Bandarískur gamanmyndaflokkur
í níu þáttum. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Evrópuferðin. (If it’sTuesday,
This Must Be Belgium). Banda-
rísk gamanmynd frá 1969.
Leikstjóri: Mel Stuart. Aðalhlut-
verk: Suzanne Pleshette, Ian
McShane, Mildred Natwick,
Peggy Cass og Michael Constan-
tine. Dæmigerður hópur banda-
rískra ferðamanna lendir í ýmsum
ævintýrum í átján daga skoðunar-
ferö um Evrópu. Þýöandi: Krist-
mann Eiðsson.
22.40 Kona kraftaverka. (A Time for
Miracles). Bandarísk sjónvarps-
mynd. Leikstjóri: Michael
O’Herlihy . Aöalhlutverk: Kate
Mulgrew, Lorne Greene, Jean-
Pierre Aumont, Robin Clarke og
Rossano Brazzi. Elisabet Bayley
Seton (1774-1821) fékk fyrst
Bandaríkjamanna helgi sem
dýrlingur í kaþólskum sið. Myndin
rekur sögu hennar í mótlæti og
sigrum, en hún beitti sér einkum
fyrir endurbótum í skólamálum og
menntun kvenna. Þýöandi: Rann-
veig Tryggvadóttir.
00.20 Dagskrárlok.
Sunnudagur
10. júní
Hvítasunnudagur
17.00 Hvítasunnumessa í Selfoss-
kirkju. Sóknarpresturinn, séra
Siguröur Sigurðarson, predikar og
þjónar fyrir altari. Kirkjukór Sel-
foss syngur, organleikari og söng-
stjóri er Glúmur Gylfason.
18.00 Teiknimyndasögur. Annar
þáttur. Finnskur myndaflokkur í
fjórum þáttum. Þýðandi Kristín
Mantyla. Sögumaður: Helga Thor-
berg. (Nordvision — Finnska
sjónvarpið).
18.20 Börnin á Senju. 3. Haust.
Myndaflokkur í fjórum þáttum um
leiki og störf á eyju úti fyrir
Noröur-Noregi. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. Þulur: Anna Hin-
riksdóttir. (Nordvision — Norska
sjónvarpið).
18.45 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir, veður og dag-
skrárkynning.
20.20 Myndlistarmenn. 5. Þorbjörg
Höskuldsdóttir, listmálari.
20.25 Sjónvarp næstu viku.
20.35 Borgarböm í óbyggðum. Kvik-
mynd sem „Sýn hf.” gerði að
tilhlutan Æskulýðsráðs Reykja-
víkur um leiöangur breskra og
íslenskra barna kringum Lang-
jökul sumarið 1983. Ferð þessi,
sem farin var á vegum breskra og
íslenskra æskulýðssamtaka og
stofnana átti að kenna þátt-
takendum að sigrast á erfiðleikum
og öðlast samkennd og sjálfs-
traust. Handrit og þulur: Hjalti
Jón Sveinsson. Umsjón og stjórn:
Hjálmtýr Heiödal.
21.00 Sögur frá Suður-Afríku. 2. Flís
úr roðasteini. Myndaflokkur í sjö
sjálfstæðum þáttum sem gerðir
Þorbjörg Höskuldsdóttir listmálari og vinna hennar verður kynnt í sjón-
varpi á hvítasunnudag kl. 20.20 í þættinum Myndlistarmenn.
útsending frá París. Fyrsti leikur í
úrslitakeppni Evrópumóts lands-
liða í knattspyrnu.
20.15 Fréttir og veður.
20.45 Auglýsingar og dagskrá.
20.50 Myndlistarmenn. Leifur Breið-
f jörð, glerlistarmaöur.
20.55 Á járnbrautaieiðum. 2. Ferðin
til landsins að fjallabaki. Breskur
heimiidamiyndaflokkur í sjö þátt-
um. I þéssum þætti liggur leiðin
um Dourodal í Portúgal um vín-
uppskerutímann. Þýöandi Ingi
Karl Jóhannesson. Þulur Þor-
steinn Helgason.
21.45 Verðir iaganna. 4. Er ný vík-
ingaöid í aðsigi? Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur um lög-
reglustörf í stórborg. Þýöandi
Boei Arnar Finnbogason.
22.30 Kvótakerfið í vertíðarlok —
kostir og gallar. Umræðuþáttur í
beinni útsendingu um reynsluna af
fiskveiöikvótakerfinu fyrsta hálfa
áriö. Þátttakendur verða Halldór
Duran Duran er meðalþeirra sem koma fram á músikhátiðinni i Montreaux.
Sjónvarp mánudag kl. 22.00:
DURAN DURAN
SHAKIN STEVENS, NENA,
U.B.40 O.FL.
Það yrði alltof langt mál að telja upp
allar þær hljómsveitir og tónlistar-
menn sem koma fram í sjónvarpinu á
mánudagskvöld í þætti sem nefnist
Músíkhátíð í Montreaux.
Hátíðin er kennd við „gullnu rós-
ina” og er haldin í bænum Montreaux í
Sviss. Þar kemur fram mikill fjöldi'
þekktra stjama í poppinu, svona til að
gefa einhverja hugmynd um úrvalið
má nefna Duran Duran, Ultravox, Pre-
tenders, Cyndi Lauper, Slade, Mad-
ness, Spandau Ballet og Status Quo.
Elton John, Rod Stewart og Bonnie
Tyler eru einnig meðal gesta á þessari
hátíð en sjón er sögu ríkari. Þátturinn
byrjar kl. 22.00 og stendur til klukkan
kortér fyrir tólf. Við fáum góða syrpu
af poppi fyrir svefninn á annan í hvíta-;
sunnu.
-SJ.
Ásgrímsson, sjávarútvegsráð-
herra, Guöjón A. Kristjánsson,
forseti Farmanna- og fiskimanna-
sambands Islands, Kristján
Ragnarsson, framkvæmdastjóri
Landssambands íslenskra útvegs-
manna og Olafur Gunnarsson,
framkvæmdastjóri, Neskaupstað.
Umræðum stýrir Ingvi Hrafn
Jónsson.
23.25 tþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
23.45 Fréttir í dagskrárlok.
Miðvikudagur
13. júní
19.35 Söguhornið. Grísinn sem vildi
þvo sér. Sögumaöur Anna Sigríður
Árnadóttir. María Gísladóttir
myndskreytti.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Myndlistarmenn. Karl Kvar-
an, listmálari.
20.45 Nýjasta tækni og visindi. Um-
sjónarmaðurSigurðurH. Richter.
21.15 Berlin Alexanderplatz. Fimmti
þáttur. Þýskur framhaldsmynda-
flokkur í fjórtán þáttum, gerður
eftir samnefndri skáldsögu eftir
Alfred Döblin. Efni fjórða þáttar:
Franz Biberkopf tekur svik félaga
síns mjög nærri sér. Hann lokar
sig inni og drekkur sleitulaust. Sú
mynd sem blasir við honum í ná-
grenninu styrkir síst trú hans á
lífiö. Þýöandi Veturliði Guönason.
22.15 Úr safni Sjónvarpsins. Ás-
mundur Sveinsson, myndhöggv-
ari. Svipast um á vinnustofu og
heimili Ásmundar við Sigtún i
Reykjavík. Listamaðurinn ræðir
verk sín og viðhorf. Þátturinn var
gerður áriö 1971. Umsjón og
stjórn: Andrés Indriðason.
22.50 Fréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
15. júní
19.35 Umhverfis jöröina á áttatíu
dögum. Sjötti þáttur. Þýskur
brúðumyndaflokkur. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaöur
Tinna Gunnlaugsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Myndlistarmenn. Hringur
Jóhannesson listmálari.
20.45 Á döfinni. Umsjónamaður Karl
Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.35 Grínmyndasafnið. Skop-'
myndasyrpa frá árum þöglu
myndanna með Charlie Chaplin,
Larry Semon o. fl.
21.10 Þógla olíustriðið. Sænsk frétta-
mynd um togstreitu Norðmanna
og Sovétríkjanna um skiptingu
Barentshafsins þar sem báðar
þjóðir kenna nú möguleika á olíu-
og gasvinnslu. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
eru eftir smásögum skáld-
konunnar Nadine Gordimer. Leik-
stjóri: Ross Devinish. Saga um
mannréttindabaráttu indverskrar
konu í Jóhannesarborg sem mætir
litlum skilningi hjá eiginmanni
hennar. Þýðandi: Oskar Ingimars-
son.
22.00 Vor í Vín. Sinfóníuhljómsveit
Vínarborgar flytur verk eftir F.
Schubert, W.A. Mozart, F. Chopin,
R. Strauss, F. Lehar og J. Strauss.
Einsöngvarar: Tamara Lund og
Robert Gedda. Einleikari á píanó:
Hans Graf. Stjórnandi: Heinz'
Wallberg. Þýöandi: Jón
Þórarinsson.
00.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
11. júní
annar í hvítasunnu
19.35 Tommi og Jenni.Bandarísk
teiknimynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Myndlistarmenn. Sigurður ör-
lygsson, listmálari.
20.45 Edwin. Bresk sjónvarpsmynd
eftir John Mortimer. Leikstjóri:
Rodney Bennett. Aöalhlutverk:
Sir Alec Guinness, Paul Rogers og
Rence Asherson. Dómari á eftir-
launum fær þá flugu í höfuðiö að
kona hans hafi átt ástarævintýri
með vini þeirra og nágranna fyrir
mörgum árum. Þar sem hann hef-
ur ekkert þarflegra fyrir stafni
ákveöur hann að reyna að afla
óyggjandi sannana í málinu. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
22.00 Músikhátið i Montreaux. Ýms-
ar frægustu og vinsælustu popp-
hljómsveitir og söngvarar verald-
ar skemmta á mikilli dægurlaga-
hátíö sem kennd er viö „gullnu
rósina” og haldin er í bænum
Montreaux í Sviss. (Evróvision —
Svissneska sjónvarpið)
23.45 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
12. júní
18.00 Danmörk — Frakkland. Bein
*
Sir Alec Guinness fer með aðalhlutverkið í breskri sjónvarpsmynd eftir
John Mortimer sem sýnd verður í sjónvarpi annan í hvítasunnu
klukkan 20.45 og nefnist Edwin.