Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Blaðsíða 6
26 DV. FÖSTUDAGUR8. JÖNll98Jr, 0 Hvað er á seyði um helgina Fótbolti helgarinnar 1 kvöld verða tveir fyrstu deildar leikir á islandsmótinu í knattspymu. KA menn fá KR-inga í heimsókn og Breiðablik tekur á móti Kefl- vikingum á Kópavogsvelli, báðir leikimir hef jast kl. 20.00. Aðrir leikir í kvöld verða sem hér segir: 4. deild A Félagsgarðsvöllur i Drengur-Víkverji kl. 20.00 ' 4. deild A Hvaleyrarholtsvöllur Haukar-Hafnir kl. 20.00 4. deiid A Melavöllur Ármann-Afturelding kl. 20.00 4. deild B Stokkseyrarvöllur Stokkseyri-Léttir kl. 20.00 4-deiid C Bolungarvíkurvöllur Bolungarvík-Grundarfj. kl. 20.00 4. deild C Gróttuvöllur Grótta-ReynirHn. kl. 20.00 4. fl. A Akranesyöllur ÍA-IR kl. 20.00 ; 4. fl. A KR-völlur KR-Fram kl. 20.00 4. fl. A VíkingsvöUur Víkingur-lK kl. 20.00 4. fl. B Grindavíkurvöllur Grindavík-Fylkir kl. 20.00 4. fl. B Kaplakrikavöllur FH-Víöir kl. 20.00 4. fl. B Sandgerðisvöllur ReynirS.-Leiknir kl. 20.00 4. fl. B Vallargerðisvöllur UBK-Stjaman kl. 18.30 4. f 1. C Selfossvöllur Selfoss-Afturelding kl. 20.00 Á laugardag verða engir leikir í fyrstu deild en 4. deildarkeppnin verður í fullum gangi sem og keppni í f jórða flokki. Leikir laugardagsins 9. júni: 4. deild B. Hásteinsvöllur Hildibr.-Eyfellingur kl. 14.00 4. deild B Víkurvöllur illllllP'; . kl. 14.00 kl. 14.00 Drangur-Þór Þ. 4. deildC iR-völlur IR-Reynir Hn 4. deild C Suðureyrarv. Stefnir-Gmndarfjörður kl. 14.00 4. deildF Borgarfjarðarvöllur Umf.B-Sindri kl. 14.00 4. deild F Breiðdalsvöllur Hrafnkell-Höttur kl. 14.00 4. deild F Djúpavogsvöllur Neisti-Leiknir kl. 14.00 4. deild F Neskaupstaðarvöllur Egill-Súlan kl. 14.00 4. fl. C Olafsvíkurvöllur VíkingurO.-lBI kl. 14.00 4. fl. CStokkseyrarvöllur Stokkseyri-Hveragerði kl. 14.00 4. fl. C Þorlákshafnarvöllur Þór Þ-Njarðvík kl. 14.00 5. fl. C Borgamesvöllur Skallagr.-IBI kl. 14.00 Leikir sunnudagsins 10. júni: 4. fl. C Borgarnesvöllur Skallagr.-IBI kl. 14.00 5. fl. C Grindavíkurvöllur Grindavík-lBl kl. 14.00 Á mánudag 11. júní eigast Reykja- vikurliðin Valur og Þróttur við á Laugardalsvelli kl. 20.00. TVÖ BLÖÐ ÁMORGUN .yGARB^ . MEÐAL EFNIS: MEDAL EFNIS: BANNAÐ AÐ REYKJA ' á'fý', \ yir'iiiillillillglMWWBBBBBBBWBBWBBBBBBBWIWBWBIIWlllllllil ’ i liiíiíiíi' ii iiiii'i i' Ný lög um reykingavarnir taka gildi um næstu áramót. DV heimsækir KA í 1. flóttamannabúðir afg- deildarkynningu. anskra skæruliða í Muhammed Ali Pakistan. heimsóttur og margt Listahátíð 1984. fleira. Börn og menning. Kennaraskóli íslands A síöastliðnu hausti var þess minnst meö há- tíðarsamkomu að 75 ár voru liðin trá því Kennaraskóli íslands tók til starfa í nýbyggðu húsi innst við Laufásveg. 1 tilefni þessa af- mælis hafa nemendur og kennarar Kennara- háskólans gert sitthvaö á liðnum vetri til að rifja upp eitt og annað tengt sögu kennara- menntunar á Isiandi. Haldin voru tvö sunnudagserindi í útvarp í október 1983 þar sem rakin var í stórum drátt- um saga Kennaraskóians og Kennaraháskól- ans. Þá fluttu kennaranemarí febrúarsl. þátt í útvarpi þar sem sagt var frá ýmsu í skóia- starfinu innan KHI. Þeir gáfu^einnig út myndarlegt afmælisrit á þessu vori og kost- uðu útgáfuna sjálfir. Ritið, sem er tæplega 90 bls., með mörgum myndum, er til sölu á sýn- ingunni. Loks er að geta þessarar sýningar þar sem athygli mannaerbeintað nokkrum þáttum úr sögu Kennaraskólans frá fyrstu tíö og fram á þennandag. Nokkrir kennarar og starfsmenn skólans, ásamt fáeinum nemum, hafa í sjálfboðavinnu sett upp sýninguna, sem við vonum að áhuga- fólk um skólamál haf i gaman af að skoða. Sýningin stendur til 15. júní og er opin dag- lega frá kl. 2—5 síðdegis. Fríkirkjan í Reykjavík Útibasar kvenfélagsins. Eins og undanfarin ár mun Kvenfélag Frikirkjunsafnaöarins i Reykjavík gangast fyrir útibasar á stéttinni við kirkjudyr föstudaginn 8. júní næstkom- andi. Basarinn hefst kl. 9 f.h. og stendur allan daginn. Fimmtudaginn 7. júní verða konumar staddar í kirkjunni við Fríkirkjuveg að taka á móti munum og öðrum framlögum frá kl. 16 síðdegis og til kl. 10 um kvöldiö. Alls konar gjafir eru vel þegnar, ekki síst kökumar, blessaöar, sem venjulega eru rifnar út fyrsta stundarfjórðunginn basardaginn. Við heitum á alla meðhaldsmenn Fríkirkjusafnaðarins að birgja kvenfélagið góðum basarmunum. Knattspyrnuskóli Fram 1984 Hinn geysivinsæli knattspymuskóli FRAM verður starfræktur nú í sumar með svipuðu sniði og undanfarin ár. Hvert námskeið stendur í tvær vikur og skiptist í tvo hópa eftir aldri. Eldri hópur kl. 9-12, fædd 1972,1973 og 1974. iYngri hópur kl. 13-16, fædd 1975,1976, 1977 og 1978. Námskeið verða sem hér seglr: 18. júni til 29. júní. 2. júlí til 13. júlí. 16. júlí til 27. júli. Athugið! Námskeiðin verða líka á föstudögum. Aðalkennari verður Sigurbergur Sig- steinsson íþróttakennari og honum til aðstoðar verður Gyifi Orrason. Jafnframt munu ýmsir þekktir knattspymumenn koma í heimsókn, þar á meðal landsliðsmennimir Marteinn Gelrsson, Trausti Haraldsson og Guðmundur Baldursson. Þá mun þjálfari meistaraflokks, Jóhannes Atlason, einnig komavið. Verð fyrir hvert námskeið er 550 krónur. Innritun fer fram í FramheimUlnu við Safa- mýri aUa virka daga kl. 13—14 og eftir kl. 17. Upplýsingar í síma 34792. Knattspyrnuskóli KR Undanfarin 5 sumur hefur knattspymudeild KR rekið knattspyrnuskóla fyrir yngstu krakkana á KR-svæðinu. SkóUnn er fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 6—12 ára. 10—12 ára krakkar verða i skólanum alla virka daga kl. 9.30-11, 8-9 ára kl. 11.15-12.45 og 6-7 árabömkl. 1320—15.00. Niðurröðun námskeiðanna verður annars sem hér segir: 15. júní—l.júh'. 9. júlí-24. júU. 25. j úlí—10. ágúst. 14. ágúst—29. ágúst. Aðalkennari verður Ágúst Már Jónsson, iþróttakennari og leikmaður mf 1. KR, en hann kenndi síðast við skólann sumarið 1982. Iþróttasvæði KR er eitt hið besta í borginni og virðast grasveUirnir vera í mjög góðu ásig- komulagi. Námskeiðin fara að sjálfsögðu fram á grasvöllunum en ef Ula viðrar þá verða íþróttasalir félagsins notaðir. Innritun stendur yfh- á skritstofu knatt- spymudeUdar KR í KR-heimiUnu viö Frosta- skjól (s. 27181) og þar eru allar nánari upplýsingar veittar. Kvennarúta á hringferð um landið Kvennalistinn lagði af stað í hringferð um landið 4. júní sl. Víða verður komið og er ætlunin að þræða hrmgveginn og Vestfirði á einum mánuði. Vitanlega verður hægt að slást í hópinn hvar sem konum hentar. Tilgangur rútuferðarinnar er að sameina •konur um aUt land í kvenfrelsisbaráttunni, hittast og spjalla saman. Helstu viðkomustaöir eru: Vestmanna- eyjar 4. júní, Selfoss og Aratunga 5. júní, Vík 6. júní, Höfn 7. júní, Fáskrúösfjörður 8. júní, EgUsstaðir 9. og 10. júní, Neskaupstaöur 11. júní, Vopnafjörður 12. júní, Raufarhöfn 13. júní, Húsavík 14. júní, Mývatn 15 júní, Akur- eyri 16. og 17. júní, Olafsfjörður 18. júní, Sauö- árkrókur 19. júní, Blönduós 20. júni, Hólmavík 21. júní, lsafjörður 22. júní, Suðureyri 23. júní, Þingeyri 24. júní, Patreksfjörður 25. júní, Stykkishólmur 26. júní, Hellissandur 27. júní, Akranes 28. júní. Föstudaginn 29. júní verður komið saman á ÞingvöUum í ferðalok. Kvennalistinn hvetur konur landsbyggð- arinnar til þátttöku og minnir á að það er enginn sem bætir hag kvenna nema þær sjálf- ar. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja er komið út. Meðal efnis í blaðinu eru viðtöl við sundaf- reksmanninn Guðlaug Friðþórsson og fiski- kóng Vestmannaeyja 1984, Sigurö Georgsson. Auk þess eru i blaðinu ýmsar greinar og svip- myndir er tengjast sjómennsku og daglegu lífi í Vestmannaeyjum. Dagskrá í IMorræna húsinu á listahátíð 1984 Föstud. 8. júníkl. 20.30. Sænski trúbadorinn FRED AKERSTRÖM flytur BeUmanssöngva. Sunnud. 10. júní kl. 15.00 og þriðjud. 12. júní ki. 20.30 NETANELA syngur þjóðlög frá ýmsum lönd- um auk jass og blues. Tónlistarskólinn í Reykjavík TónUstarskólanum í Reykjavik var slitið þriðjudaginn 29. maí sl. Fór skólauppsögnin fram í Háteigskirkju að viöstöddum kennur- um og nemendum. Þar voru brautskráðir 29 nemendur sem er stærsti hópur sem lokið hefur burtfararprófi í einu frá skólanum. I skólasUtaræðu sinni minntist Jón Nordal skólastjóri Bjöms Olafssonar konsertmeist- ara sem lést í mars sl., en Björn var yfir- kennari í strengjadeild skólans í áratugi og stjórnandi Hljómsveitar Tónlistarskólans. Kvennaskólinn í Reykjavík Kvennaskólanum í Reykjavík var slitið í 110. sinn laugardaginn 19. maí sl. Á vorönn voru í skólanum 307 nemendur, þar af voru 22 á íþróttabraut, 21 á fósturbraut en aðrir voru á menntabraut. 283 nemendur gengu undir vor- próf og náðu 264 framhaldsárangri. Utskrif- aðir stúdentar voru 33 en um jóbn útskrif- uðust 26, aUs 59 á skólaárinu. Fastráönir kennarar eru 18. Skólastjóri Kvennaskólans er Aðalsteinn Eiriksson. Húsmæðraorlof Kópavogs Húsmæðraorlof Kópavogs verður 25. júní — 1. júlí. Tekið verður á móti umsóknum föstu- daginn 15. júní í FélagsheimUi Kópavogs n. hæð, miUi kl. 17 og 19. Nánari upplýsingar í símum 40689 Helga, 40576 Katrín, 41352 Sæunn, 45568 Friðbjörg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.