Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Blaðsíða 8
28 DV. FÖSTUDAGUR8. JUNl 1984. Utvarp Utvarp Vladimar Ashkenazy stjórnar Filharmóniuhljómsveit Lundúna á sunnu- dagskvöld i Laugardalshöll. Útvarp sunnudag kl. 20.30: Fflharmóníuhljóm- sveit Lundúna — beint útvarp frá tónleikum í Laugardalshöll 10.45 „Mér eru fornu mmnin kær”., Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn (RUVAK). 11.15 Tónleikar 11.30 Möttuls saga — seinni hl. Er- lingur E. Halldórsson les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Endurfæðingin” eftir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les þýöingusína (12.) 14.30 Miðdegistónleikar. Nýja fíl- harmóníusveitin leikur þætti úr Spænskri svítu eftir Isaac Albéniz, Rafael Friibeck de Burgos stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Ei- ríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Ricci leikur á fiölu með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna „Carmen- fantasíu” eftir Bizet-Sarasate; Pierino Gamba stj./Christina Ortiz leikur á píanó meö Fílharmó- níusveit Lundúna „Momo- precóce”, fantasíu eftir Heitor Villa—Lobos; Valdimir Ashken- azy stj. 17.00 Fréttir á ensku , 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynnmgar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Gunn- vörBraga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Ferskeytlan er Frónbúans. Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísnaþátt.b. Karlakórinn Þrymur syngur. Stjórnandi: Sigurður Sigurjóns- son. c. Dalamannarabb. Ragnar Ingi Aðalsteinsson ræðir við Elinu Guðmundsdóttur. 21.10 Samleikur í útvarpssal. Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Joseph Ognibene, William Gregory og Bjarni Guömundsson leika verk fyrir málmblásarakvintett eftir Johan Pezel, Samuel Scheidt, Jón Ásgeirsson, Johann Sebastian Bach og Calvert. 21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur” eftir Graham Greene. Endurtekinn VI. og síðasti þáttur: „Flóttinn”. Utvarpsleik- gerð: Bernd Lau. Þýðandi: Ingi- björg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Helgi Skúlason, Valur Gíslason, Arnar Jónsson, Aðalsteinn Bergdal, John Speight, Geirlaug Þorvaldsdóttir, Guðjón P. Pedersen, Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Pálmi Gestsson, Pétur Einarsson, Borgar Garðars- son, Steindór Hjörleifsson, Róbert Arnfinnsson og Gísli Guðmunds- son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guð- mundsson les þýðingu sína 7). Les- arar með honum: Ásgeir Sigur- gestsson og Hreinn Magnússon. 23.00 Listahátíð 1984: Einar Jóhann- esson og Músikhópurinn. Hljóðrit- un frá tónleikum í Bústaöakirkju fyrr um kvöldið; fyrri hluti. Kynnir: SigurðurEinarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Laugardagur 16. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Benedikt Benediktsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyr- ir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Halldórsdóttir og Erna Arnardótt- ir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kvnningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragn- ar Örn Pétursson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál- efni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sig- urðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp. Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. Bein útsending veröur á hvítasunnu- dag frá Laugardalshöll þar sem Fíl- harmóníusveit Lundúna leikur á vegum Listahátíðar. Hljómleikamir hefjast kl. 20.00 en útsending mun hefjast kl. 20.30 og aðeins verður út- varpað frá fyrri hluta tónleikanna. Stjómandi Fílharmóníuhljómsveit- arinnar er Vladimir Ashkenazy og sonur hans, Vovka Ashkenazy, leikur einleik á píanó. Fílharmóníuhljómsveitin hefur um árabil leikið inn á fleiri hljómplötur en nokkur önnur hljómsveit í heiminum og er svo enn þann dag í dag. Hún ferð- ast einnig meira en flestar aðrar hljómsveitir. Vladimir Ashkenazy hef ur f erðast mikiö með hljómsveitinni 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Andlits- laus morðingi” eftir Stein River- ton. I. þáttur: „Tilræði í skógin- um”. Utvarpsleikgerð: Björn Carling. Þýöandi: Margrét Jóns- dóttir. Leikstjóri: Lárus Vmir Öskarsson. Leikendur: Jón Sigur- björnsson, Sigurður Skúlason, Æv- ar R. Kvaran, María Sigurðardótt- ir, Baldvin Halldórsson, Þorsteinn Gunnarsson, Jón Júlíusson, Sig- mundur örn Arngrímsson, Erling- ur Gíslason, Kári Halldór Þórsson og Steindór Hjörleifsson. (I. þáttur verður endurtekinn nk. föstudag kl. 21.35). 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Listahátíð 1984: Einar Jóhannesson og Músikhópurinn. Hljóðritun frá tónleikum í Bú- staðakirkju kvöldið áður; síðari hluti, — Kynnir: Sigurður Einars- son. 18.00 Miðaftann í garðinum meö Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Ambindryllur og Argspæingar. Einskonar útvarpsþáttur. Yfirum- sjón: Helgi Frímannsson. 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnandi: Guðrún Jónsdóttir. 20.40 „Sjálfsmorðstilraun Hass- ans”, smásaga eftir Irfan Gevheroglu. Erna Arngrímsdóttir lesþýðingu sína. 21.00 Listahátíð 1984: „Modern Jazz Quartet”. Beint útvarp frá fyrri hluta tónleika í Laugardaishöli. — Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson. m.a. til Bandarikjanna, Ástralíu, Japan og nú til Islands. Hann hefur einnig leikiö inn á margar hljómplötur meö Fílharmóníuhljómsveitinni. Sonur hans, Vovka Ashkenazy, er að mestu leyti alinn upp á Islandi og hóf hann að leika á píanó strax á unga aldri. Síðastliðin fjögur ár hefur hann getið sér mjög gott orð sem einleikari og hefur m.a. leikið inn á hljómplötur meöfööursínum. Á efnisskrá Fíiharmóníuhljómsveit- arinnar á sunnudag er Gæsamömmu- svíta eftir Ravel og píanókonsert K 456 eftir Mozart sem viö fáum að heyra í útvarpi, en eftir hlé leikur hljómsveitin Fimmtu sinfóníuna eftir Síbelíus. -SJ. (Sjónvarpað er samtímis frá þess- umtónleikum). 22.00 Einvaldur í einn dag. Samtals- þáttur í umsjá Aslaugar Ragnars. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guð- mundsson les þýöingu sína (8). Lesarar með honum: Ásgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnús- son. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 17. júní Þjóðhátíðardagur íslendinga 8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn Hóseasson prófastur, Heydölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morguniög. Sinfóníu- hljómsveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. Sinfóníu- hljómsveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stj. og Kammerkórinn syngur; Rut L. Magnússon stj. a. Hátíðarmars eftir Árna Björns- son. b. Þjóðvísa eftir Jón Ásgeirs- son. c. Ættjarðarlög eftir íslensk tónskáld. d. Lög úr „Pilti og stúlku” eftir Emil Thoroddsen. e. Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfsson. f. Hátíðarmars eftir Pál Isólfsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.40 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. a. Hátíðarathöfn á Austurvelli. b. kl. 11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni. Prestur: Séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Dómkór- inn syngur. Einsöngvari: Elísabet F. Eiríksdóttir. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Reykjavík bernsku minnar — 3. þáttur. Guðjón Friðriksson ræöir við forseta Islands, Vigdísi Finnbogadóttur. (Þátturinn end- urtekinn í fyrramáliö kl. 11.30). 14.00 Ættjarðariög. 14.15 „Svo aldrei framar Islands- byggð sé öðrum þjóðum háð”. Dagskrárþáttur á 40 ára afmæli lýðveldisins meö þjóðlegu efni í ljóöum, tónlist og lausu máli. Baldur Pálmason tók saman. Les- arar með honum: Helga Þ. Steph- ensen og Stefán Jökulsson. 15.15 Ungir tónlistarmenn í útvarps- sal. a. Elín Osk Oskarsdóttir syngur lög eftir Pál Isólfsson, Robert Schumann, Richard Strauss og Giacomo Puccini. Olaf- ur Vignir Albertsson leikur með á píanó. b. Sigurður Flosason og Valgeröur Andrésdóttir leika Sónötu op. 19 fyrir altsaxafón og píanó eftir Paul Creston. c. Reynir Guömundsson syngur lög eftir Soutullo og Vert, Amade Vives, Charles Gounod, Georges Bizet og Giacomo Puccini. Olafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt- ir. Umsjónarmenn: Örnólfur Rás 2 Mánudagur 11.júní 11.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg og þægileg tónlist fyrstu klukku- stundina, meðan plötusnúöar og hlustendur eru að komast í gang eftir helgina. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Lepold Sveinsson. 15.00—16.00 Krossgátan. Hlust- endum er gefinn kostur á aö svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða kross- gátu um leiö. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—17.00 Þórðargieði. Ráfað um Reykjavík. Stjórnandi: Þórður Magnússon. 17.00—18.00 Asatimi. Umferðarþátt- ur. Stjórnendur: Ragnheiðui Davíðsdóttir og Júlíus Einarsson. Þriðjudagur 12. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur. Síma- tími: Spjallaö við hlustendur um ýmis mál liðandi stundar. Músíkgetraun. Stjómendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—15.00 Vaggogvelta. 15.00—16.00 Með sínu lagi. Umsjón Svavar Gests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið viðvítt ogbreytt íheimiþjóðlaga- tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Fristund — unglinga- þáttur. Stjórnandi: Eðvarö Ingólfsson. Miðvikudagur 13. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur. Kynning á heimsþekktum tóniistarmanni eða hljómsveit. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—16.00 Ut um hvippinn og hvappinn. Leikin verða létt lög úr hinum ýmsu áttum. Stjórnandi: Arnþrúður Karlsdóttir. 16.00—17.00 Nálaraugað. Gömul úrvalslög. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00—18.00 Úr kvennabúrinu. Fjallað verður um feril Ragnhild- ar Gísladóttur og spiluð lög hennar. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Thorsson og Arni Sigurjónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Listahátíð 1984: „Modera Jazz Quartet”. Hljóðritun frá síðari hluta tónleika í Laugardalshöll kvöldið áður. — Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson. 18.00 Það var og. . . Ut um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertels- syni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miðlun, tækni og vinnubrögð. Um- sjón: Helgi Pétursson. 19.50 „Gamli bærinn”. Séra Emil Björnsson les frumsaminn ljóða- flokk. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 20.45 Listahátíð 1984: „Örlagagát- an” eftir Björgvin Guðmundsson. Söngdrápa fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit við texta Stephans G. Stephanssonar. Flytjendur: Olöf Kolbrún Harðardóttir, Þur- íður Baldursdóttir, Jóhann Már Jóhannsson, Michael J. Clarke, Kristinn Sigmundsson, Passíukór- inn á Akureyri og Sinfóníuhljóm- sveit Islands; Roar Kvam stj. — Kynnir: Jón örn Marinósson. (Hljóðritun frá tónleikum í Há- skólabíói, 8. þ.m.). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guð- mundsson les þýðingu sína (9). Lesarar með honum: Ásgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnús- son. 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 14. júní 10.00-12.00 Morgunþáttur. Kl. 10.30 innlendir og erlendir fréttapunkt- ar úr dægurtónlistarlífinu. Upp úr ellefu: Fréttagetraun úr dag- blöðum dagsins. Þátttakendur hringja í plötusnúð. Kl. 12.00— 14.00: Símatími vegna vinsælda- lista. 14.00-16.00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjórnendur: Pétur Steinn Guðmundsson og Jón Axel Olafsson. 16.00—17.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit. Stjórnendur: Skúli Helgason og Snorri Skúlason. 17.00—18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokktímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Föstudagur 15. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur. Kl.10.00: Islensk dægurlög frá ýmsum tímum. Kl. 10.25—11.00: Viðtöl við fólk úr skemmtanalífinu og víðar aö. Kl. 11.00—12.00: Vinsældalisti Rásar 2 kynntur í fyrsta skipti eftir val hans, sem á sér stað á fimmtudögum kl. 12.00— 14.00. 14.00-16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin rokktóniist. Stjórnandi: Ásmundur Jónsson. 17.00—18.00 í föstudagsskapi. Þægilegur músíkþáttur í lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15—03.00 Næturvakt á rás 2 — Létt lög leikin af hljómplötum, í seinni parti næturvaktarinnar verður svo vinsældalistinn endur- tekinn. Stjórnandi: Olafur Þórðarson. (Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land). Laugardagur 16. júní 24.00—00.50 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá Rás 1. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03.00 Á næturvaktinni. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.