Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Side 1
DV. FÖSTUD AGURl 5. JONII984. 17 Sjónvarp Sjónvarp Laugardagur 16. júní 16.30 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Börnin viö ána. Þriöji þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í átta þáttum, gerður eftir tveimur barnabókum eftir Arthur Ransome. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íblíóuogstríðu.Fimmtiþáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur í níu þáttum. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Listahátíð 1984. The Modern Jazz Quartett. Bein útsending frá fyrri hluta tónleika í Laugardals-. höll. (Utvarpað er samtímis frá tónleikunum). 22.30 Eitt rif úr mannsins síðu. (Adam’s Rib) s/h. Bandarísk bíó- mynd frá 1949. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlutverk: Katherine Hepburn, Spencer Tracy, Judy Holiday og David Wayne. Hjóna- band Adams og Amöndu Bonners, sem bæöi eru lögmenn, hefur lengi verið til mestu fyrirmyndar. Próf- steinninn á þaö verður þó sakamál nokkurt en í því mætast hjónin í réttarsalnum sem sækjandi og verjandi. Þýöandi Jón Thor Har- aldsson. Dagskrárlok um miðnætti. Sunnudagur 17. júní 18.00 Hugvekja 18.10 Teiknimyndasögur. Þriöji þáttur. Finnskur myndaflokkur í fjórum þáttum. Þýöandi Kristín Mantyla. Sögumaöur: Helga Thor- berg. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 18.30 Börnin á Senju. 4. Vetur. Loka- þáttur myndaflokks um leiki og störf á eyju úti fyrir Norður-Nor- egi. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Þulur: Anna Hinriksdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þjóðhátíðarávarp forsætisráð- herra, Steingríms Hermanns- sonar. 20.45 Myndlistarmenn. Bragi Ásgeirsson listmálari. 20.50 „Land míns föður..Mynd- leiftur úr íslenskri lýðveldissögu. Dagskrá sem Sjónvarpið hefur látið gera i tilefni af því að liðin eru fjörutiu ár frá stofnun hins ís- lenska lýðveldis. Rifjað er upp í máh og myndum ýmislegt úr lífi og starfi þjóðarinnar á þessu mikla breytingaskeiði. Höfundar og umsjónarmenn: Eggert Þór Bernharösson og Valdimar Unnar Valdimarsson, sagnfræðingar. Dagskrárgerðarmaöur Maríanna Friðjónsdóttir. 22.00 Allt er fertugum fært. Skemmtidagskrá á vegum Leik- félags Reykjavíkur í tilefni 40 ára afmæUs lýöveldisins, tekrn upp við Arnarhól á þjóðhátíðardaginn. „Land míns föður...” nefnist dag- skrá sem sjónvarpiö hefur látið gera í tilefni af því að fjörutíu ár eru frá stofnun hins íslenska lýðveldis. Dag- skrá þessi verður sýnd á þjóðhátíðar- daginn 17. júní kl. 20.50. Höfundar og umsjónarmenn dag- skrárinnar eru Eggert Þór Bemharðs- son og Valdimar Unnar Valdimarsson sagnfræðingar. Þeir notfærðu sér myndasafn sjónvarpsins auk ýmissa Flutt verða vinsæl dægurlög frá fyrstu árum lýðveldisins með nýjum söngtextum sem tengjast atburöum þeirra tíma, eftir Karl Ágúst Ulfsson. Flytjendur: Aðal- steinn Bergdal, Guðbjörg Thor- oddsen, Guðmundur Olafsson, Guðmundur Pálsson, Hanna María Karlsdóttir, Jóhann Sig- urðarson, Jón Sigurbjörnsson, Lilja Þórisdóttir, Margrét Olafs- dóttir, Pálmi Gestsson, Ragn- heiður Steindórsdóttir, Sigríður Hagalín og Soffía Jakobsdóttir. Tónlistarmenn: Guðmundur R. Einarsson, Hallberg Svavarsson og Jóhann G. Jóhannsson sem út- setti lögin og stjórnar tónlistar- flutningi. Leikstjóri Þórunn Sig- urðardóttir. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 18. júní 19.35 Tommi og Jenni. Bandarisk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. annarra myndasafna til þess aö fá myndir af ýmsum merkum atvikum. Eggert vildi taka það skýrt fram að hér væri ekki um sagnfræðilega úttekt að ræða heldur væri aðeins hægt að stikla á stóru í sögu þjóðarinnar sl. 40 ár, eða frá stofnun lýðveldisins. Enda er hér aðeins um aö ræöa sjötiu min- útna langan þátt svo að einungis er hægt að draga upp nokkrar meginlín- 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Hvað viltu vita? (Say Some- thing Happened) Breskt sjónvarpsleikrit eftir Alan Bennett. Aðalhlutverk: Thora Hird og Hugh Lloyd. öldruð hjón, fáskiptin og ómannblendin, fá óvæntan gest. Það er ung stúlka frá félagsmálastofnun, sem er að kanna hagi aldraðra í bæjar- félaginu. Þýðandi Oskar Ingi- ■ marsson. 21.30 Lífstíðarfangar. Breskur fréttaþáttur um refsivist og fang- elsismál. 1 þættinum er m.a. leitað svara við þeim spurningum hvort fangavist hafi bætandi áhrif á af- brotamenn eöa dragi úr glæpum. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.05 íþróttir. 22.35 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 19. júní 19.35 Bogi og Logi. Teiknimynda- flokkur frá Tékkóslóvakíu. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Á járnbrautaleiðum. 3. Drekarnir á Sykurey. Breskur heimildamyndaflokkur í sjö þátt- um. Þessi þáttur er frá Filipps- eyjum þar sem eldgamlar eim- reiðar eru enn notaðar til aö fiytja sykurreyr til verksmiðjanna. Þýð- andi Ingi Karl Jóhannesson. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.25 Verðir laganna. Fimmti þátt- ur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur um lögreglustörf í stórborg. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.15 Kjaramál og kvenréttindi. Umræðuþáttur í þeinni útsendingu um stöðu kvenna á vinnu- markaðinum. Umræðum stýrir Elías Snæland Jónsson, aðstoðar- ritstjóri. 23.05 Fréttir ídagskrárlok. Miðvikudagur 20. júní 19.35 Söguhornið. Neyttu á meðan á Eggert sagöi að þátturinn skiptist í nokkra meginkafla þar sem ákveðin mál eða málaflokkar væru teknir fyrir. ,T. d. má nefna sjálfstæðisbaráttuna og lýðveldisstofnunina, utanrikismál, kvennabaráttuna og loks verður einnig fjallað um mennta- og menningarmál auk þess sem sagt verður frá ýmsum náttúruhamförum sem dunið hafa yfir landið. Maríanna Friöjónsdóttir sá um gerð þáttarins. SJ nefinu stendur — íslensk þjóðsaga. Sögumaður Helga Einarsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Óboðnir gestir í garðinum. Bresk fræðslumynd um meindýr og hollvætti í matjurta- og skrúö- görðum. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.10 Berlin Alexandcrplatz. Sjötti þáttur. Þýskur framhaldsmynda- flokkur í fjórtán þáttum. Leik- stjóri Rainer Werner Fassbinder. Efni fbnmta þáttaar: Biberkopf kemst í kynni við braskarann Pums og félaga hans, Reinhoid, sem er kvenhollur mjög og lætur Franz taka við ástkonum sínum þegar hann gerist leiður á þeim. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.10 Ur safni sjónvarpsins. Ótrúlegt sundafrek. Þáttur af Guðlaugi Friðþjófssyni í Vestmannaeyjum og þrekraun hans í mars síðast- liðnum. Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. Áður sýndur í „Kast- ljósi” í vetur. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 22. júní 19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu dögum. Sjöundi þáttur. Þýskur brúðumyndafiokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk. Umsjónarmenn Anna Hinriksdóttir og Anna Kristín Hjartardóttir. 21.20 Eitthvað fyrir konur. (Some- thing for the Ladies). Bresk heim- ildamynd í léttum dúr um kroppa- sýningar og fegurðarsamkeppni karla með svipmyndum frá slíkum viðburðum í Bretlandi. Þýðandi Guörún Jörundsdóttir. 22.05 Borgarvirki. (TheCitadel) s/h. Bresk bíómynd frá 1938, gerð eftir samnefndri sögu A.J. Cronins sem komiö hefur út í íslenskri þýðingu. Leikstjóri King Vidor. Aðalhlut- verk: Robert Donat, Rosalind Russel, Ralph Richardson og Rex Harrison. Ungur læknir vinnur ötullega og af ósérplægni að heil- brigðismálum í námubæ í Wales með dyggilegri aöstoð konu sinnar. Síðar verður hann eftir- sóttur sérfræðingur heldra fólks í Lundúnum og hefur nær misst sjónar á sönnum verðmætum þegar hann vaknar upp við vondan draum. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. 23.55 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 23. júní 16.15 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 17.15 Börnin við ána. Fjórði þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í átta þáttum, gerður eftir tveimur barnabókum eftir Arthur Ran- some. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 17.40 Evrópumót landsliða í knatt- spyrnu — undanúrsiit. Bein útsending frá Marseille. (Evróvision — Franska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í blíðu og stríðu. Sjötti þáttur. Bandarískur gamanmyndafiokkur í níu þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Billy Joei — fyrri hluti. Frá hljómleikum bandaríska dægurlagasöngvarans Biiiy Joels á Wembley-leikvangi í Lundúnum. 22.00 Elska skaltu náunga þinn. (Friendly Persuasion). Bandarísk bíómynd frá 1956. Leikstjóri Wiliam Wyler. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Dorothy McGuire, Anthony Perkins og Marjorie Maine. Myndin gerist í borgara- styrjöldinni í Bandarikjunum meðal strangtrúaðra kvekara sem vilja lifa í sátt við alla menn. Á stríðstímum reynir á þessa af- stöðu og faðir og sonur verða ekki Laikarar úr Leikfélagi Reykjavikur settu sarnan sérstaka dagskrá i tilofni af því að 40 ár eru fré stofnun hins íslenska lýðveldis. Dagskróna fíytja þeír fyrst við Arnarhói é útiskemm tun 17. júni en siðan verður dagskráin sýnd i sjónvarpi um kvöidið, ki. 22. Sjötti þáttur Beriin Alexanderplatz verður miðvikudaginn 20. júníkl. 21.10. Á myndinni sjáum við Biberkopfog hinn nýja kunningja hans, Reinhold. Myndleiftur úr ísienskri lýðveldissögu verða sýnd að kvöldi 17. júnikl. 20.50. Hór er ein mynd en hún er frá Lýðveldishátíðinni 1944 i Reykjavík. Sjónvarp sunnudag kl. 20.50: STIKLAÐ Á STÓRU í LÝÐVELDISSÖGUNNI ur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.