Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Qupperneq 3
Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi Þjóöhátíöardaginn 17. júní 1984. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Þjóöhátiöarguös- þjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11.00 árd. Organleikari Jrái Mýrdal. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Lýðveldissamkoma í Bústaöakirkju 17. júní kl. 10.00 f.h. á vegum Bræörafélags Bústaðakirkju í umsjón Ásbjöms Björnssonar, Guðmundar Hansson- ar, Ottós A. Michelsens og Þórðar Kristjáns- sonar. Organleikari Oddný Þorsteinsdóttir. DOMKIRKJAN: Þjóðhátiðarmessa kl. 11.15. Prestur sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Organleikari MarteinnH. Friðriksson, dóm- kórinn syngur, einsöngur Elisabet Eiriks- dóttir. LANDAKOTSSPlTALI: Guðþjónusta kl. 10.00. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILH) GRUND: Guðsþjónusta kl. 2.00. Sr. Magnús Guðjónsson prédikar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA— OG HÖLAPRESTAKALL: Guðþjónusta i Menningarmiðstöðinni við Gerðuberg kl. 11.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRtKIRKJAN I REYKJAVlK: Þjóðhátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. Leikið veröur á selló og orgel í 20 minútur á undan messu. Kaffisala Kvenfélagsins hefst fyrir utan kirkjuna að athöfn lokinni og mun standa fram til kl. 17.00 fyrir gesti og gangandi. Sr. GunnarBjömsson. GRENSÁSKIRKJA: Guðþjónusta kl. 11.00. Organleikari Arni Arinbjarnarson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. HalldórS. Gröndal. HALLGRtMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. RagnarFjalarLárasson. Þriðjudagur: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Miðvikudagur: Náttsöngur kl. 22.00. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10.00 Sr. Ragnar Fjalar Lárasson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Arn- grimur Jónsson. KÖPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00 árd. Bæjarfulltrúar lesa ritningarorð. Sr. Arni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. Ræðuefni: Lýöur Krists og lýðveldiö. Þriðjudagur kl. 18.00: Bænaguðsþjónusta. Sr. Ingólf ur G uömundsson. NESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudagur: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÖKN: Guðsþjónusta verður ekki í Olduselsskólanum á þjóðhátiðardaginn. Fyrirbænasamvera fimmtudaginn 21. júní kl. 20.30 Tindaseli 3. Sóknarprestur. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 11. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur einsöng. Sr. BaldurKristjánsson. Þingvallakirkja Kvöldvaka á morgun, laugardag, kl. 20.30. Þingvallaspjall og náttsöngur. Guðs- þjónusta á sunnudag kl. 14.00, minnst fjögurra áratuga afmælis lýöveldisstofnunar á Þingvöllum við öxará. Einsöngvari Már Magnússon, organleikari EinarSigurðsson. Sóknarprestur. Frikirkjan í Rvík Kaffisala á sunnudaginn Sunnudaginn 17. júni veröur þjóðhátiðar- guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík og hefst kl. 11.00. Leikiö verður á selló og orgel í 20 mínútur á undan messu. Safnaöarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fríkirkjukórinn syngur undir stjóm organistans, Pavels Smid. Að lokinni athöfninni hefst kaffisala Kvenfélags Frikirkjunnar á stéttinni utan við kirkjudyr og stendur allan daginn. Við vonum að margir leggi leið sína í Fríkirkjuna þennan morgun að hlýða messu, kaupi sér síðan kaffi og vöfflu áður en þeir fara heim og minnast hins fornkveðna, er þeir setjast að þjóðhátiðarsteikinni, að ekki er ket.nema kaffi á undan renni. Aðra vegfarendur, seinna um daginn, bjóðum við einnig hjartanlega velkomna. Gunnar Bjömsson frikirkjuprestur. Hátíðar- höldin í Hafnarfirði verða við íþrótta- húsið Þjóðhátíðamefnd Hafnarfjarðar skipa fulltrúar í Æskulýðs- og tóm- stundaráöi bæjarins. Hátíðardagskráin þeirra hefst kl 10 á Kaplakrikavelli með frjáls- íþróttamóti fyrir þau böm sem hafa verið á íþróttanámskeiðum hjá bænum. Við Lækjarskóla verður bátaleiga og á Strandgötunni verður skátalestframtilkL 12. Kl. 13.45 verður safnast saman á Hamrinum og gengið þaðan i skrúö- göngu að íþróttahúsinu við Strand- götu kl. 14.30. Dagskráin við íþrótta- húsið er fjölbreytt. Þar sýnir dans- flokkur frá fimleikafélaginu Björk, Jörundur skemmtir, Leikfélag Hafnarfjarðar verður með karnival, hátíðarræðuna flytur Dagbjört Torfadóttir og fjallkona flytur ávarp. Kl. 17 eigast meistaraflokkar FH og Hauka við í handbolta við Lækjar- skóla. Kvöldskemmtun hefst svokL 19.45 við íþróttahúsið. Þar leikur Lúðra- sveit Hafnarfjarðar, HLH flokkurinn skemmtir og kór Víðistaöasóknar syngur. Að þessu loknu leikur hljóm- sveit Stefáns P. fyrir dansi til kL 01.00. Ef svo illa fer að veðrið verði með leiðindi, það er að segja ef rignir, þá verða hátíðahöldin í Hafnarf irði flutt inn i íþróttahúsið. PÍL. ||\ 1 - 1 ■hJmfÁ Jw<\ W 4' Wk w riJÉ I . Xjl ^ ■ m ' -fZiuÉr/ ''%f£' * r mi MIKIÐUMDYRÐIRIHOFUÐ- BOR&NNIÁ ÞJÓDHÁTÍDARDAGINN Að þessu sinni var Æskulýðsráöi Reykjavíkur falið að annast störf þjóöhátíðamefndar og sjá um dag- skrárgerð og framkvæmd 17. júní hátíðahaldanna í Reykjavík. Sett hefur verið saman f jölbreytt og viða- mikil dagskrá og fara hátíðahöldin fram vítt og breitt um borgina. Dagskrá þjóðhátíðar í Reykjavik 1984 verður með hefðbundnum hætti fram að hádegi. Markús Orn Antonsson, forseti borgarstjórnar, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar i kirkju- garðinum við Suðurgötu og hefst at- höfnin kl. 10. Síðan veður dagskrá við Austurvöll og hefst hún kl. 10.40. Þörunn Gestsdóttir, varaformaður Æskulýösráös Reykjavíkur, setur hátíðina. Forseti Islands leggur blómsveig frá íslensku þjóöinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar og Steingrímur Hermannsson forsætis- ráðherra flytur ávarp. Þá verður ávarp fjallkonunnar og Karlakórinn Fóstbræður syngur og Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Kl. 11.15 veröur guðsþjónusta í Dómkirkjunni, sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir prédikar og Dómkórinn syngur ásamt Elisabetu F. Eiriksdóttur. Dagskrá i miðbæ Reykjavíkur hefst kL 13.30 og fara öll hátíðahöldin fram i miðbænum. Dagskránni lýkur síöan með dansleik á tveimur stöð- um, í miöbænum og í Höliinni. Af einstökum atríöum má nefna að félagar úr Fornbílaklúbbi Islands aka bifreiðum sínum um borgina og að Kolaporti þar sem fram fer sýning á gömlum bif reiöum. I Hljóm- skálagaröinum sýna skátar tjald- búöa- og útistörf. I Lækjargötu skemmta Tóti trúður og Breakbræður og félagar úr Félagi tamningamanna sýna hesta sína. Þjóðdansafélag Reykjavikur sýnir þjóðdansa og þjóðbúninga á Kjarvalsstööum. Kl. 15.20 hefst skrúðganga frá Hlemmtorgi undir stjóm skáta og Lúðrasveitar verka- lýðsins, og verður gengið aö Amar- hóli þar sem fjölskylduskemmtun hefst kl. 16.00. A skemmtuninni, sem er í umsjón Leikfélags Reykjavíkur, koma fram 13 leikarar leikfélagsins auk hljóðfæraleikara. I Gerðubergi verður sýning á munum og Ustaverkum, tengdum sögulýðveldisins. Sýningin er unnin af nemendumi Fossvogsskóla. Sýningin stendur yf ir til 1. júli. Um kvöldið kl. 20 hefst síðan kvöldskemmtun í miðbænum. Lúörasveitin Svanur leikur létt lög í Lækjargötu og síðan hefst kvöld- skemmtun og dansleikur á Lækjar- torgi. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar ásamt Jóhanni Helgasyni, Emu Gunnarsdóttur og HLH flokknum skemmta til kL 23.30. Leikhúsið „Svart og sykurlaust” býður þjóðhátíðargestum i feröalag inn í Laugardalshöll þar sem miðnæturdansleikur i samvinnu listahátiðar og Æskulýðsráðs Reykjavíkur hefst kl. 23. Framkoma Hátiðardagskráin á Akureyrí er í umsjón KA að þessu sinni og hefst hún kL 8 með því að fánar verða dregnir að húni. Frá kl. 10 J0 verða Kasper, Jesper og Soffia við Bama- skólann með glenS og gaman. Skrúðganga hefst svo á Ráðhús- torginu kl. 13.30 og þaðan verður gengið á iþróttavöllinn þar sem formaður KA flytur ávarp, Sunna Borg flytur ávarp f jallkonu, Þuríður Arnadóttir flytur ávarp nýstúdents, breakdancesýning verður, fallhlífar- stökk, flugsýning, lyftingakappar og júdómenn sýna íþrótt sina og Jón Amþórsson fly tur þjóðhátiðarávarp. hljómsveitirnar Stuömenn og Pax Vobis auk leikhópsins „Svart og syk- luriaust”. Gert er ráð fyrir að skemmtuninni ljúkikl. 03.00. Strætisvagnar Reykjavikur aka frá Lækjartorgi að Laugardalshöll kl. 23.30 og siöan aka vagnamir til kl. 03.30 um nóttina frá Laugardalshöll i hverfi borgarínnar. KL 16.30 hefst barnasamkoma á torginu. Þar verður breakdans. Nut- breakers sýna, atriði úr Kardi- mommubænum veröa leikin, Siggi Helgi syngur iög af nýútkominni plötu og fleira verður þar til skemmtunar. Um kvöldið verður svo dansað á torginu til kl. 00.30 og leikur Rokkbandið fyrir dansi. Aður en baUið byrjar koma tveir kántrí- söngvarar fram. Það em þeir HaU- bjöm Hjartarson og Johnny King. Bílaklúbbur Akureyrar veröur meö sýningu á gömlum og nýjum bilum viö Oddey rarskóla um daginn. Fjölbreytt dagskrá á Akureyri 17. júní

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.