Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1984, Page 44
44
DV. LAUGARDAGUR 23. JUNl 1984.
Golf
Jónsmessa í Grafarholti
1 kvöld fer fram árlegt Jónsmessumót i Graf-
arholti. Leiknar veröa 12 holur i „foursome”.
Ræst verður út á öllum teigum samtímis kl.
20.30. Skráning keppenda og upphitun fer
fram kl. 18.00 til 20.00. Að leik loknum, eða um
kl. 23.00, verður náttverður og verðlaunaaf-
hending fyrir öll mót fullorðinna í mai og júní
sem lokið er. Síðan verður dansað fram eftir
nóttu.
A sunnudag fer fram hjóna- og parakeppni.
Hefstsúkeppnikl. 13.00.
Minolta — Million
Þriöjudaginn 26. júní verður haldiö opið mót í
Grafarholti: Minolta Million.
Bakhjarl þessa móts er Júlíus P.
Guðjónsson sem er umboðsmaður fyrir
Minoltamyndavélar á Islandi. I verölaun
verða vandaðar Minoltamyndavélar. Sér-
staklega skal bent á verðlaun fyrir besta skor,
en þar er um aö ræða reflex-myndavél sem
kostarum 12.000 kr.
Leiknar verð 18 holur meö forgjöf. Ræst
verður út kl. 13.00. Þátttakendur skrái sig í
Golfskálanum í Grafarholti í símum 82815 og
84735.
handknattleik, sund, gönguferðir og siðast en
ekki síst dagsferð út í Viðey.
Næsta námskeið hefst 25. júní og lýkur 12.
júh' en 3. og síðasta námsekiðið hefst 16. júlí
og lýkur 2. ágúst. Innritun á þessi námskeið
verður föstudaginn 22. júní á fyrra námskeið-
ið og fostudaginn 13. júlí á seinna námskeiðiö
semhérsegir:
Frákl. 9-12 ísíma 666737.
Frá kl. 10—18 í síma 666254.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Spóahólum 20, þingl. eign Árna Kjartans-
sonar og Guðrúnar Ágústsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. júní 1984 kl.
13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í IStrandaseli 7, pingl. eign Kristins
Ágústssonar og Guðfinnu Þorgeirsdóttur, fer fram eftir kröfu
Veðdeildar Landsbankans, Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Þorvald-
ar Lúðvikssonar hrl. á eigninni sjálfri 27. júní 1984 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Hjaitabakka 28, þingl eign Hauks Hólm og
Helgu S. Helgadóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. júní 1984 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Ákurgerði 50, þingl. eign Oigu Sveinsdóttur, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Hafsteins Sigurðssonar
hri., Jóns Þóroddssonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Sveins H.
Valdimarssonar hrl., Ævars Guðmundssonar hdl. og Landsbanka
ísiands á eigninni sjáifri þriðjudaginn 26. júní 1984 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Dunlop open
unglingakeppni
A laugardag og sunnudag fer fram hjá Golf-
klúbbnum Keili, Hafnarfirði, opin
unglingakeppni (16 ára og yngri). Spilaðar
verða 36 holur með og án forgjafar. Byrjað
verður að ræsa út kl. 10.30 á sunnudag. Skrán-
ing fer fram í síma 53360 fyrir kl. 11.30 á
föstudag. Það er Austurbakki hf. sem gefur
ÖU verðlaun í keppnina.
Golfklúbburinn KeUir.
Unglingameistaramót
íslands í golfi 1984
Ungiingameistaramótiö í golfi fer fram helg-
ina 30. júní og 1. júU. Leiknar verða 36 holur
hvom dag. Mótið fer fram á Hvaleyrarholts-
veUi í Hafnarfiröi sem er að komast í mjög
gott sumarástand þrátt fyrir miklar fram-
kvæmdú vegna stækkunar vallarins úr 12
holum í 18 holur. Leikiö verður í fjórum flokk-
um:
Stúlkur 15 ára og yngri
drengir 15 ára og yngri
stúUcur 16 ára — 21 árs
drengir 16 ára — 21 árs
Reikna má með mjög spennandi og
skemmtUegri keppni þar sem margir af okk-
ar meistaraflokksmönnum leika í eldri
flokkunum. Vitað er að við munum eignast
nýja meistara i öllum flokkum, því núverandi
titilhafar færast upp úr sínum aldurshópi.
Hvetjum við því áhugamenn og aðra til að
koma og fylgjast með okkar efnilegustu kylf-
ingum á HvaleyrarholtsveUi helgina 30. júní
-l.júlí.
íþróttir
Meistaramót Islands í frjálsum íþróttum,
aðalhluti, verður haldíð dagana 30. júní til 2.
júlí í Laugardalnum í Reykjavík. Ekki er enn
ljóst á hvorum veUinum verður keppt þar sem
viögerð stendur enn yfir á gerviefnisbrautun-
Nauðungaruppboð
annaö og síúasta á Krókhálsi l/pingl. eign Bandags hf., fer fram eftir
kröfu Iönlánasjóðs og Iðnþróunarsjóös á eigainni sjálfri þriðjudaginn
26. júní 1984 VJ. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Keppt verður í öllum meistaramótsgrein-
um nema þeim sem fram fóru 4. og 5. júní sl.
LandsUðsnefnd FRl hefur ákveðið að láta
úrslit á mótinu vega þungt við val á landsliði
því sem tekur þátt í Kalottkeppninni (17. —
18. júU).
Skráningar þurfa að hafa borist tU Haf-
steins Oskarssonar, Mosgerði 23, 108 R.,
föstudaginn 22. júní á þar til gerðum
spjöldum.
íþróttir og útilrf
jaruppboð
sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtmgablaðs 1984 á hluta í
Efstalandi 24, þingl. eign Gylfa Ámasonar, fer fram eftir kröfu
Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. júní
1984 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
jarui
annað og síðasta á Skaftahlið 15, þingl. eign Eiriks Ketilssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 26. júní 1984 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
jaruppboð
sem auglýst var i 28., 31. og 34. tW. Lögbirtingablaðs 1984 á Ásenda 11,
þingl. eign Jónasar Grétars Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og Ara tsbergs hdl. á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 26. júní 1984 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Aðalbraut 2 við Rauðavatn, tal. eign Ragnars
Frimannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á
eigninni sjálfri þriöjudaginn 26. júni 1984 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á félagsheimin Víkings viðf Hæoargarð, þingl. eign
Knattspyrnufél. Víkings, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. júní 1984 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
SSffiBSKlUUtl Skfct
Frjálsíþróttadeild UMF Aftureldingar í Mos-
fellssveit stendur nú í sumar fyrú námskeið-
um sem byggð eru á íþróttum og leikjastarf-
semi. Námskeiðúi verða alls 3 og er því fyrsta
aö ljúka nú í þessari viku. Þátttakendur á því
voru 40 á aldrinum 6—13 ára og var hópnum
skipt í 2 aldurshópa. A námskeiöinu var f arið í
helstu greinar frjálsra íþrótta, knattspymu,
HÁÞRÝSTI-
VÖKVAKERFI
SérhæfÓ þjónusta.
AÓstoÓum vió val
og uppsetningu
hvers konar
háþrýstibúnaóar.
.Vökvamótorar.
= HEÐINN =
VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260
LÁGER-SÉRPANTANIR-WÓNUSTA
Leiðbeinendur á námskeiðmu eru:
Olafur Agúst Gislason íþróttakennari,
Alfa R. Jóhannsdóttir íþróttaþjálfari.
Nánari upplýsingar um námskeiðin eru
veittar í ofangreindum símum um leið og úin-
ritunferfram.
Stjóm frjálsíþróttadeildar UMFA.
Fundir
Breiðfirðingafélagið
í Reykjavík
boöar til félagsfundar mánudaginn 25. júni í
Domus Medica kl. 20.30. Fyrir fundinum
liggur kauptilboð í húseign fyrir félagið.
Ferðalög
Kvennadeild Barð-
strendingafélagsins
fer sína árlegu Jónsmessuferð aldraöra
sunnudagúin 24. júní kl. 10.30 árdegis frá Um-
feröarmiöstöðinni við Hringbraut. Farið
verður í Þjórsárdal. Upplýsingar og sæta-
pantanir í simum hjá Maríu 40417, Margréti
37751, Helgu 72802 og Maríu 38185.
Langholtssöfnuður
Sumarferð 84
Sunnudaginn 1 júlí kl. 9.00 árdegis verður ekiö
frá safnaðarheimilinu. Farið um Njáluslóðir
og niður í Landeyjar. Helgistund í Breiðaból-
staðarkirkju, kvöldverður á Hvolsvelli. Miðar
seldir í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 26.
júní kl. 17.00—21.00. Allar upplýsingar í
síma 35750.
Safnaðarfélögin.
Útivistarferðir
Súnsvari 14606.
Laugard. 23. júní kl. 20:
Tíunda Jónsmessunæturganga Ctivistar:
Gengið á Keili (379 m), en þaðan er gott út-
sýni. Gangan er tileinkuð þvi að Otivist hefur
hafið sitt tíunda starfsár. Þessi ganga er
fæstum ofviða en eúinig er hægt að sneiða h já
fjallúiu. Verð 200 kr., frítt f. börn m.
fullorðnum. BrottförfráBSI, bensúisölu.
Sunnud. 24. júní kl. 8.00:
Þórsmörk, eins dags ferð. 3—4 tíma stans í
mörkinni. Verð 500 kr., frítt f. böm.
Kl. 13: Plöntuskoðun í Esju. Gengið á Esju og
hugað að gróöri og gróðurbeltum Esjunnar
undir leiðsögn Harðar Kristinssonar grasa-
fræöings. Þetta er fróöleg ferð sem ekki
veröur endurtekin. Verö 200 kr. Brottför frá
BSl.be nsínsölu.
Fimmtud. 28. júní kl. 8.00: Þórsmörk. Tilvalið
er að eyða sumarieyfinu í Þórsmörk: 4,5, 8
eða 10 dagar eftú vaU.
isklifuraámskelð verður haldið í Gígjökli
helgina 29. júní—1. júlí. Leiðbeinendur frá
Björgunarskóla LHS. Tilkynnið þátttöku fyrú
miðvikudagskvöld 27. júní. Uppl. á skrifstofu
Otivistar.
Sumarferð
seglbrettamanna
verður farin helgina 22.-24. júní á vegum
Siglingasambands Islands. Farið verður að
Búðum á SnæfeUsnesi og verður hist þar á
föstudagskvöld og siglt alla helgina.
Fólk er mrnnt á að hafa björgunarvesti
með þó aö bátur verði á staðnum.
AUir brettaeigendur eru hvattir tU að
mæta.
Tilkynningar
Frá Rauða kross deildum
á Vestfjörðum
Orlofsdvöl aldraöra Vestfirðinga verður að
Laugum í SæUngsdal 9.-14. ágúst nk.
Að Laugum er ÖU aðstaða tU hvildar og
skemmtunar mjög góð. Eins og áður veröa
haldnar kvöldvökur og stiginn dans. Fariö
verður í dagsferð um Borgarfjörð og Stykkis-
hólmur heúnsóttur.
Dvalargestir geta ekki orðið fleiri en 45 og
er þátttökugjald 5000 kr.
Þeú sem áhuga hafa, láti skrá sig hjá
Sigrúnu Gísladóttur í síma 94-7770 eftir kl. 17
fráogmeð 25. júní.
Opið hús
í Norræna húsinu hefst 28. júní.
Húi hefðbundna sumardagskrá Norræna
hússins, Opið hús, sem eúikum er ætluð nor-
rænum ferðamönnum, hefst fimmtudagúin
28. júní kl. 20.30 með því að Hallfreður örn
Eiríksson ræðú um íslenska þjóðtrú í bók-
menntunum og sýnd verður kvikmynd Os-
valdar Knudsens, Sveitrn milli sanda. Að
vanda verður bókasafn hússúis opið um
kvöldið sem og kaffistofan.
Opið hús verður síðan á hverju
fimmtudagskvöldi fram yfir miðjan ágúst og
fyrirlesarar verða auk Hahfreðar Amar Har-
aldur Olafsson, sem ræðú um lsland fyrr, nú
og í framtíðinni; Eyþór Einarsson, sem talar
um íslensku flóruna, Nanna Hermannsson
Oíúsegir frá Reykjavík fyrr og nú, Jðnas
Kristjánsson spjahar um handritm og Olafur
H. Oskarsson segir frá Breiðafjarðareyjum.
Að loknum hverjum fyrirlestri er um 30
nrnútna hlé en að því loknu veröa sýndar
ýmsar af úrvalskvikmyndum Osvaldar Knud-
sens, t.d. Reykjavík fyrr og nú. Homstrandú,
Heyrið veha á heiðum hveri, Smávinir fagrú,
Þórsmörk, Jörð úr Ægi, eða aðrar kvik-
myndú hans um eldgos. Ennfremur verður
eitt vísnakvöld þar sem Vísnavinú koma
fram.
Fyrúlestramú era fluttir á dönsku, norsku
eða sænsku og leitast er við að kvikmyndimar
séu með tali á einhverju þessara tungumála.
Eiðfaxi 5/6 tbl.
er komið út. Þar er aö finna meðal ann-
ars grein eftir Berg Haraldsson um ferða-
lög og fyrúhyggju á hestum, viðtal við Svein
Kristjánsson á Bergholti, grein og myndir af
Hestadögum í Garöabæ, heúnsókn í Miðdal i
Laugardal hjá Ishestum og ýmsar smærri
greinar og fréttir af hestamennsku og hesta-
mannafélögum. Til dæmis eru fréttir af stóð-
hestum í notkun árið 1984 o. fl.
Miðstjórn Málm- og
skipasmíðasambands ís-
lands
samþykkti á fundi súium 19. júní sl. eftirfar-
andi stuðningsyfirlýsingu við vestur-þýska
málmiðnaðarmenn i kjarabaráttu þeirri sem
þeú heyja nú.
„Vestur-þýskir máúniðnaðarmenn heyja
nú harða kjarabaráttu. Meginmarkmið
þeirra er aö f á fram sty ttúigu vúinuvikunnar í
35 klst. án launalækkunar til aö draga úr at-
vinnuleysi sem er mjög alvarlegt og hefur
farið vaxandi í þeirra röðum.
Með styttri vúmuviku er þess vænst að at-
vúina jafnist út til atvinnulausra málmiðnað-
armanna. Atvinnurekendur hafa í þessum
hörðu átökum beitt verkbönnum, uppsögnum
og lokun málmiðnaðarfyrútækja, þannig að
um 400 þúsund vestur-þýskir málmiðnaðar-
menn eru nú í verkfahi, verkbanni eða verða
atvinnulausir vegna uppsagna. Málm- og
skipasmíðasamband islands lýsú yfir fyhsta
stuöningi við vestur-þýska málmiðnaðar-
menn í kjarabaráttu þeúra og væntir þess að
önnur íslensk verkalýðssamtök veiti þeim sið-
ferðhegan stuðning.”
Happdrætti
Happdrætti SÁÁ
Akveðið hefur verið að fresta drætti í Happ-
drætti SAA til 5. júh næstkomandi. Síðasti
gjalddagi á greiðslum gjafabréfa SÁA, sem
einnig ghda sem happdrættismiðar, var 5.
júní síðastliðinn. Fyrúhugað hafði verið að
draga út vinninga þann 20. júní. En nú hefur
drætti verið frestað til 5. júh, eins og áður
sagði. Þá verða dregnú út fimm vinningar, að
upphæð 100.000 krónur hver.
Þeim sem enn eiga eftir að gera skh gefst
kostur á að vera með í happdrættinu er þeú
haf a greitt af gjaf abréfinu.
Happdrætti
Krabbameinsfólagsins
Vúmingsnúmer 17. júní 1984.
Mercedes Benz bifreið: 134638. Honda Civic
bifreið: 15476. Bifreiðar fyrir 320 þús. kr.:
24626, 110133, 140151, 170004. Sinclair
Spectrum heúnihstölvur: 4657, 10770, 14058,
14109, 14387, 15069 , 27305, 29900, 35074, 37377,
37975, 56644 , 59052, 59835 , 61148, 63139 , 63892,
65539, 65638, 72532, 73540 , 85091, 88339, 89708,
91055, 96129, 97023, 104132, 105068, 107662,
109122, 113486, 114769, 115571, 119686, 120730,
125356, 129883, 139123, 141298, 146820, 149118,
149718, 151849, 153975, 155893, 157130, 157189,
169276,172747.
Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á
skrifstofu Krabbameinsfélags Reykjavíkur
aöTjamargötu 4,4. hæð, sími 19820.
Krabbameinsfélagið þakkar lands-
mönnum veittan stuðning.
Söfnin
Árbæjarsafn um helgina
Safnið veröur opið frá kl. 13.30 til kl. 18.00 um
helgina. Kaffiveitúigar verða í Eúnreiðar-
skemmunni og þar munu Keltar leika úska
þjóðlagatónhst á sunnudag kl. 15.30.
Siglingar
Ferðir Herjólfs
A virkum dögum eru feröir Herjólfs sem hér
segir:
Kl. 7J0frá Vestmannaeyjum.
Kl. 12.30 frá Þorlákshöfn.
A föstudögum:
Kl. 7 J)0 og 17.00 f rá Vestmannaeyjum.
Kl. 12.30 og 21.00 f rá Þorlákshöfn.
A laugardögum.
Kl. 10.00 frá Vestmannaeyjum.
KL 14.00 frá Þorlákshöfn.
A sunnudögum.
Kl. 14.00 frá Vestmannaeyjum.
Kl. 18.00 frá Þorlákshö&i.
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
Kvöldferðir 20.30 og 22.00.
A sunnudögum í apríl, maí, septeinber og
október.
A föstudögum og sunnudögum í júní, júh og
ágúst. m