Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1984, Qupperneq 45
DV. LAUGARDAGUR 23. JUNI1984.
45
Stjörnusp
Stjörnusp
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 24. júní.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Þú tryggir þér stuðning áhrifamikillar manneskju og
hefur ástæðu tU að vera bjartsýnn á framtíðina. Sam-
bandið við ástvin þinn verður gott.
Fiskarnir (20.febr,—20.mars):
Gættu þess að umgangast ástvin þinn með þolinmæði og
hafðu hemU á skapinu þó að eitthvað kunni að fara úr-
skeiðis. Leitaðu ráða áður en þú gerir upp hug þinn i
mikilvægumáli.
Hrúturinn (21.mars — 20. aprii):
Dagurinn er heppilegur til að taka mikilvægar ákvarð-
anir á sviði fjármála. Sjálfstraustiö er mikið og þú ert
skjótur að ráða f ram úr erf iðum viðfangsefnum.
Nautið (21. aprU — 21. maí):
Þú mætir einhverri andstööu á vinnustað og fer það mjög
í taugamar á þér. Reyndu aö láta á engu bera og sinntu
starfinu af kostgæfni. Hvíldu þig í kvöld.
Tvíburamir (’22. maí—21. júní):
Þú verður fyrir einhverjum óvæntum töfum i dag og
veldur það þér áhyggjum. Dagurinn er heppilegur til að
huga að f jármálunum og leita ráða tU að auka tekjurnar.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí):
Gættu þess að blanda ekki vinum þínum í f jármál þín og
forðastu að verða þeim háður á því sviði. Taktu engar
ákvarðanir sem tefla fjárhag þínum í tvísýnu.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Þú ættir að dvelja sem mest heima hjá þér í dag og reyna
að hafa það náðugt. Láttu ekki aðra hafa of mUtU áhrif á
ákvarðanir á sviði fjármála því þaö kann aö reynast dýr-
keypt.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Þrátt fyrir að það kunni að reynast ábatasamt að ferðast
í tengslum við starfið í dag þá kanntu að verða fyrir ein-
hverjum óþægindum. Forðastu að taka áhættu að tUefn-
islausu.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Þú nýtur þín best í samstarfi við aðra í dag. Skapið verð-
ur með afbrigðum gott og þú verður hrókur aUs fagnaðar
hvar sem þú kemur. Kvöldið verður rómantískt.
’sm
Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.):
Þér gengur erfiðlega að hrinda hugmyndum þínum í
framkvæmd og fer það í taugamar á þér. Hafðu hemil á
skapinu og stofnaðu ekki til deUna án tilefnis.
Bogmaðurinn (23. nóv, —20. des.):
Þér gefst tækifæri til að auka tekjumar og hefurðu
ástæðu tU að vera bjartsýnn. Þú finnur farsæla lausn á
vandamáU sem hefur gert þér gramt í geði að undan-
förnu.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Þér hættir tU að taka fljótfæmislegar ákvarðanir á sviði
fjármála og kann það að hafa alvarlegar afleiðingar í för
með sér. Hugmyndaflug þitt er mikið.
Spáin gUdlr fyrir mánudagmn 25. júní.
Vatnsberinn (21.jan.—lS.febr.):
Dagurinn verður mjög ánægjulegur hjá þér og þú
afkastar miklu. Byrjaöu á nýjum verkefnum sem þú
hefur lengi hlakkað til að fást við. Hugaðu að þörfum
fjölskyldunnar.
Fiskamir (20.febr.—20jnars):
Þetta mun reynast mjög mikUvægur dagur hjá þér og þú
munt ná einhverjum merkilegum áfanga. Skapið verður
gott og þér líður best í fjölmenni. Þú færð ánægjulega
heimsókn.
Hrúturinn (21.mars—20.aprU):
Þú ættir að huga að f jármálum þínum og leita leiða til að
auka tekjumar. Sinntu einhverjum andlegum viðfangs-
efnum því til þess ertu í mjög góðu ástandi. Dveldu
heima i kvöld.
Nautið (21.aprU—21.maí):
Þér berast góð tíðindi í dag sem auka með þér bjartsýni.
Þú eygir leið til að auka tekjumar og bæta lífsafkomuna.
Stutt ferðalag gæti reynst ánægjulegt.
Tvíburarair (22.maí—2l.júní):
Þú tryggir nauðsynlegan stuðning við fyrirætlanir þínar
og hefur það góð áhrif á skapiö. Hjálpaðu vini þínum sem
er i vanda staddur en hefur ekki kjark til að leita til þin.
Krabbinn (22.júní—23.júli):
Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér og flest virðist
ganga-að óskum hjá þér. Sinntu einhverjum andlegum
viöfangsefnum þvi til þess ertu hæfastur.
Ljónið (24.júlí—23.ágúst):
Þú finnur lausn á vandamáli sem hefur angrað þig að
undanfömu. Afköst þín eru mikil og þú styrkir stöðu þína
á vinnustað. Dagurinn hentar vel til ferðalaga.
Meyjan (24.ágúst—23.sept.):
Lítið verður um að vera hjá þér i dag en Samt sem áður
verður þetta árangursríkur dagur hjá þér. Sinntu starfi
þinu af kostgæfni og forðastu kæruleysi'í meðferð fjár-
muna.
Vogin (24.scpt,—23.okt.):
Skapið verður gott í dag og þú átt einstaklega gott með
að starfa meö ööru fólki. Þú munt eiga ánægjuiegar
stundir á vinnustað. Bjóddu ástvini þinum út i kvöld.
Sporðdrckinn (24.okt.—22.nóv.):
Þú nærð góðum árangri i þvi sem þú tekur þér fyrir
hendur. Skapið verður gott og þér líður best í fjölmenni.
Hikaöur ekki viö að láta skoöanir þínar i ljós.
Bogmaðurinn (23.nóv.—20.desJ:
Sinntu starfinu af kostgæfni í dag og forðastu kæruleysi i
meðferð fjármuna þinna. Hugaðu að heilsunni og gefðu
þér tima til aö sinna áhugamálum þínum.
Steingeitin (21.des.—20.jan.):
Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér og flest virðist
ganga að óskum hjá þér. Sinntu einhverjum andlegum
viðfangsefnum því til þess ertu hæfastur. Kvöldið verður
rómantiskt.
ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardagakl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Reykjavik, Kópavogur og
sími 25520. Seltjarnarnes,
Hitaveitubilanir
Hafnarfjörður,
simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi
11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjaraames: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liöogsjúkrabifreiösimi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: I>ögreglan sími 1666,
slökkviliö 1160,sjúkrahúsiÖsimi 1955.
Akureyri: Ixigreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apótek
Reykjavík dagna 22.-28. júní er í Ingólfsapó-
teki og Laugarnesapóteki að báðum meðtöld-
um. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- ’
dögum og almennum frídögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma.
18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600'.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opit virka daga frá
kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
AkureyrarapóteJ< og
Stjörnuapótek, Akureyri
Virka daga er opið í þessum apótekum á
afgreiöslutima búöa. Þau skipUist á, sina
vikuna hvort, aö sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A
helgidögum er opið kl. 11 — 12 og 20—21. A
öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstoian: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinnil
við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga1-
kl. 10-11. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjaraaraes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, sími 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistööinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—-17 á Læknamiö-
stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliöinu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi rrieð upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmaunaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Aila dagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími alla
daga.
Kópavogshælið: Eftir umtaii og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Baraaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vifilsstaðaspítali: Alia daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vífiisstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börná þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉROTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
’SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27., sími
36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögum kl. 11—12.
BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtu-
daga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiömánud,—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept -
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn a miðviku-
dögumkl. 10—11.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s.
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÖKASAFN KOPAVOGS, Fannborg3-b. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá Jfl. 14—17.
AMERtSKA BOKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30/
ASMUNDAkGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkunj'ér i garðinum en vinnustofan er að-
eins otíin við sérstök tækifæri.
ÁSGRtMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartími safnsins i júní, júlí og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 neraa laugardaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjöröur, GarÖa-
bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur-
og helgidagavakt s. 27311. Seltjamarnes, simi
15766, Akureyri sími 24414, Keflavík sími 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8
árdegis og á helgidögum er svaraö allan
sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
^rstofnana.