Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1984, Síða 47
DV. LAUGARDAGUR 23. JUNI1984.
47
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarp kl. 17.40:
Evrópumót
landsliða í
knattspyrnu
Frakkland-Portúgal
bein útsending
Hvorki meira né minna en tveir
leikir veröa sýndir beint frá undanúr-
slitum Evrópumóts landsliöa í knatt-
spyrnu nú um helgina. Sá fyrri í dag kl.
17.40 en þá leika Frakkar og
Portúgalar í Marseille, en þeir sigruðu
Rúmeníu á miðvikudag 1—0. Á
morgun, sunnudag, veröur sýnt beint
frá Lyon þar sem frændur vorir,
Danir, leika gegn Spánverjum og
hefstsúútsendingkl. 17.55.
jm-
Nene, markaskorarinn mikli i iiði
Portúgaia, verður líklega i sviðs-
Ijósinu i dag i leiknum gegn
Frökkum.
Sjónvarp kl. 22.00:
Elska skaltu náunga þinn
Bíómynd kvöldsins er bandarísk, frá
árinu 1956, og er gerö eftir sögu Jessa-
myn West. Á enskunni heitir hún
Friendly Persuasion, en á íslenskunni
Elska skaltu náunga þinn.
I myndinni segir frá hamingjusamri
kvekarafjölskyldu, en kvekarar er
kristinn sértrúarsöfnuður sem fyrst og
fremst eru friðarsinnar og á móti öllu
ofbeldi. Arin 1861 til 1864 geisaði borg-
arastyrjöld í Bandaríkjunum og í
myndinni segir frá því hvemig feðg-
arnir í fjölskyldunni verða að gera upp
hug sinn um það hvort þeir vilja brjóta
í bága við trú sína, taka upp vopn
og berjast meðí styrjöldinni.
Það er Gary Cooper sem leikur fjöl-
skylduföðurinn, Dorothy McGuire fer
með hlutverk móöurinnar og Anthony
Perkins leikur soninn, en hann var út-
nefndur til óskarsverðlauna fyrir leik
sinnímyndinni.
Hún hlaut fleiri útnefningar t.d. sem
besta myndin og fyrir bestu leikstjóm,
en það er William Wyler sem leikstýrir
henni.
Sýning myndarinnar hefst kl. 22.00
og lýkur ekki fyrr en klukkan tuttugu
mínúturyfirtólf.
-SJ.
Gary Cooper i hlutverki föðurins ræðir hór við son sinn sem ieikinn er
af Anthony Perkins, móðirin stendurhjá.
Útvarp
Laugardagur
23. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Benedikt
Benediktsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Oskalög
sjúkhnga, frh.
11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir
ungiinga. Stjórnendur: Sigrún
Halldórsdóttir og Erna Arnardótt-
ir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar
örn Pétursson.
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál-
efni líðandi stundar í umsjá Ragn-
heiðar Davíðsdóttur og Sigurðar
Kr. Sigurðarsonar.
15.10 Listapopp — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
" 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Andlitslaus
morðingi” eftir Stein Riverton II.
þáttur: „Dularfullt bréf”.
Utvarpsleikgerð: Björn Carling.
Þýðandi: Margrét Jónsdóttir.
Leikstjóri: Lárus Ymir Oskars-
son. Leikendur: Jón Sigurbjörns-
son, Sigurður Skúlason, María Sig-
urðardóttir, Arni Tryggvason,
Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður
Karlsson, Jón Júlíusson, Sigmund-
ur örn Amgrímsson og Steindór
Hjörleifsson. (H. þáttur verður
endurtekinn, föstudaginn 29. n.k.
kl. 21.35).
17.00 Fréttiráensku.
17.10 Síðdegistónleikar. Fílharm-
óníusveit Lundúna leikur
„Mazeppa”, sinfónískt ljóð eftir
Franz Liszt; Bernard Haitink
stj./Fílharmóníusveitin í Vín
leikur Sinfóníu nr. 4 í d-moU eftir
Robert Schumann; Karl Böhm stj.
18.00 Miðaftann i garðlnum með
Hafsteini Hafliöasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tiikynningar.
19.35 AmbindryUur og Argspæingar.
Einskonar útvarpsþáttur. Vfirum-
sjón: Helgi Frímannsson.
20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og
þetta fyrir stelpur og stráka.
Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir
og Málfríður Siguröardóttir.
20.40 „Drykkjumaður”, smásaga
eftir F. Scott Fitzgerald. Þýðandi:
Þórdís Bachmann. Þórunn
Magnea les.
21.00 Listahátíð 1984: Vísnasöngkon-
an Arja Saijonmaa. Hljóðritun frá
tónleikum í Norræna húsinu, mið-
vikudaginn 6. þ.m.; síðari hluti. —
Kynnir: VrrBertelsdóttir.
21.45 Einvaldur í einn dag. Samtals-
þáttur i umsjá Áslaugar Ragnars.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter
Boardman. Ari Trausti Guð-
mundsson les þýðingu sína (11).
Lesarar með honum: Ásgeir
Sigurgestsson og Hreinn
Magnússon.
23.05 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næsturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
24. júní
8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn
Hóseasson prófastur, Heydölum,
fiytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Boston Pops-
hljómsveitin ieikur; Arthur
Fiedlerstj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Prest-
ur: Séra Guðmundur Þorsteins-
son. Organleikari: Jón Mýrdal.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónieikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Sunnudagsþáttur — Páll Heið-
ar Jónsson.
14.14 Utangarðsskáldin: Steinar
Sigurjónsson. Umsjón: Matthías
Viðar Sæmundsson.
15.15 Lífseig lög. Umsjón: Asgeir
Sigurgestsson, Hallgrímur
Magnússon og Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt-
ir. Umsjónarmenn: Örnólfur
Thorsson og Árni Sigurjónsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Siðdegistónleikar.
18.00 Það var og .... Ut um hvippinn
og hvappinn með Þráni Bertels-
syni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bern-
harður Guðmundsson.
19.50 Á háa e-i hergöngulagsins.
Garðar Baldvinsson les eigin Ijóð.
20.00 Sumarútvarp unga fólksins.
Stjórnandi: Helgi Már Barðason.
21.00 tslensk tónlist.
21.40 Reykjavik bernsku minnar —
4. þáttur. Guðjón Friðriksson ræð-
ir við önnu Eiríkss. (Þátturinn
endurtekinn í fyrramáhð kl.
11.30).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hviti” eftir Peter
Boardman. Ari Trausti Guð-
mundsson les þýöingu sína (12).
Lesarar með honum: Ásgeir
Sigurgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.00 Djassþáttur. — Jón MúJi Árna-
son.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
25. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Olöf Ölafsdóttir flytur (a.v.d.v.). I
bítið. — Hanna G. Sigurðardóttir
og Iliugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi.
Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Þrúður Sigurðar-
dóttir, Hvammi í ölfusi, talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Jer-
útti helmsækir Hunda-Hans” eftir
Cecll Bödker. Steinunn Bjarman
byrjar lestur þýöingar sinnar.
9.20 Leikflmi. 9.30 TUkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn-
um árum. Umsjón: Hermann
RagnarStefánsson.
11.30 Reykjavik bernsku minnar.
Endurtekinn þáttur Guöjóns Friö-
rikssonar frá sunnudagskvöldi.
Rás 2
Laugardagur
23. júní
24.00—00.50 Listapopp. Endurtekinn
þáttur frá Rás 1. Stjórnandi
GunnarSalvarsson.
00.50—03.00 Á næturvaktinni. Létt
lög leikin af hljómplötum. Stjóm-
andi: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
(Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00
og heyrist þá í Rás 2 um allt land).
Mánudagur
25. júní
10.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg og
þægileg tónlist fyrstu klukku-
stundina, á meöan plötusnúðar og
hlustendur eru aö komast í gang
eftir helgina. Stjómendur: Páll
Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og
Jón Olafsson.
Sjónvarp
Laugardagur
23. júní
16.15 Iþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
17.15 Börain við ána. Fjórði þáttur.
Breskur framhaldsmyndaflokkur
í átta þáttum, gerðureftir tveimur
barnabókum eftir Arthur Ran-
some. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
17.40 Evrópumót landsliða í knatt-
spyrau — undanúrslit. Bein
útsending frá Marseille.
(Evróvision — Franska
sjónvarpið)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 I blíðu og stríðu. Sjötti þáttur.
Bandarískur gamanmyndaflokkur
í níu þáttum. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 The Chieftains i Reykjavík.
Frá fyrri hluta tónleika í Gamla
biói á Listahátíð 1984 8. júní síðast-
liðinn. The Chieftains flytja irsk
þjóðlög og söngva. Upptöku stjórn-
aöi Vaídimar Leifsson.
22.00 Elska skaltu náunga þinn.
(Friendly Persuasion). Bandarisk
bíómynd frá 1956. Leikstjóri
Wiliam Wyier. Aðalhlutverk:
Gary Cooper, Dorothy McGuire,
Anthony Perkins og Marjorie
Maine. Myndin gerist í borgara-
styrjöldinni í Bandaríkjunum
meðal strangtrúaöra kvekara
sem vilja lifa í sátt við alla menn.
Á stríðstímum reynir á þessa af-
stöðu og faðir og sonur verða ekki
á eitt sáttir. Þýðandi Kristmann
Eiösson.
00.20 Dagskráriok.
Sunnudagur
24. júní
17.00 Sunnudagshugvekja. Séra Þor-
bergur Kristjánsson flytur.
17.10 Teiknimyndasögur. Lokaþátt-
ur. Finnskur myndaflokkur í
fjórum þáttum. Þýðandi Kristín
Mántyia. Sögumaður: Helga Thor-
berg. (Nordvision — Finnska sjón-
varpið).
17.25 Hvalkálfurinn. Þessi einstæða
kvikmynd var tekin i sædýrasafn-
inu í Vancoiiver af mjaldurkú sem
bar þar kálfi. Þýðandi Jón O.
Edwald.
17.40 Osinn. Kanadísk kvikmynd um
auðugt lífríki i árós og á óshólmum
í Bresku Kólumbíú og nauðsyn
verndunar þess. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
17.55 Evrópumót landsliða í knatt-
spyrau — undanúrsiit. Bein út-
sending frá Lyon. (Evróvision —
Franska sjónvarpið)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttlrog veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Stiklur. 16. Undlr hömrum,
björgum og hengiflugum. Stikiað
er um við önundarf jörð, Dýraf jörð
og Arnarfjörð þar sem brött og ill-
kleif fjöll setja mark sitt á mann-
lífið, einkum að vetrarlagi.
Myndataka: örn Sveinsson.
Hljóð: Agnar Einarsson. Umsjón:
Omar Ragnarsson.
21.35 Sögur frá Suöur-Afríku. 3.
Dularfull kynni. Myndaflokkur í
sjö sjálfstæðum þátt'um sem
gerðir eru eftir smásögum Nadine
Gordimer. Ekkja ein kemst í kynni
við ungan mann, sem sest að hjá
henni, en er þó oft fjarvistum.
Þegár frá líður vekja athafnir
hans og framkoma ugg hjá kon-
unni. Þýðandi Oskar Ingimarsson.
22.30 Kvöldstund með Araett Cobb.
Bandarískur djassþáttur. Tenór-
saxófónleikarinn Arnett Cobb leik-
ur ásamt hljómsveit í Fauborg-
djassklúbbnum í New Orieans.
23.10 Dagskrárlok.
Veðrið
Veðrið
Hæg sunnan- og suðvestanátt,
lítilsháttar skúrir á Suður- og
Vesturlandi en annars staðar
þurrt.
i\'
ísland kl. 12 á hádegi í gær. Akur-
eyri léttskýjað 8, Egilsstaðir létt-
skýjað 10, Grímsey hálfskýjað 5,
Höfn léttskýjað 11, Keflavíkurflug-
völlur skýjað 9, Kirkjubæjar-
klaustur léttskýjaö 15, Raufarhöfn
skýjað 5, Reykjavík léttskýjað 9,
Vestmannaeyjar léttskýjað 8,
Sauðárkrókur léttskýjað 7.
Útlönd kl. 12 á hádegi í gær.
Bergen skúr á síðustu klukkustund
10, Helsinki þokumóða 15,
Kaupmannahöfn skýjað 14, Osló
skýjað 17, Stokkhólmur skýjað 18,
Þórshöfn skýjað 9, Algarve þoku-
móða 26, Amsterdam alskýjað 13,
Aþena skýjað 26, Berlín skýjað 18,
Chicago skúr 17, Glasgow skýjað
13, Feneyjar (Rimini og Lignano)
skýjað 25, Frankfurt léttskýjað 22,
Las Palmas (Kanaríeyjar) létt-
skýjað 23, London alskýjað 18, Los
Angeles alskýjaö 17, Lúxemborg
skýjað 20, Madrid léttskýjað 26,
Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt
26, Mallorka (Ibiza) léttskýjað 25,
Miami léttskýjað 26, Montreal
heiðskírt 16, Nuuk þoka 2, París
léttskýjað 21, Róm léttskýjað 25,
Vín skýjað 24, Winnipeg þoka 19,
Barcelona (Costa Brava) þoku-
móða 23, Valencía (Benidorm) létt-
skýjað 27.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR.11I7!- 21. júní 1984 kl. 09.15.
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 29.840 29,920 29,690
Pund 40.687 40,796 41,038
Kan.dollar 22.927 22,988 23,199
Dönsk kr. 2.9287 2,9366 2,9644
Norsk kr. 3.7908 3,8009 3,8069
Sænsk kr. 3,6515 3.6613 3,6813
Fi. mark 5,0671 5.0807 5,1207
Fra. franki 3,4931 3,5025 3.5356
Belg. franki 0,5278 0.5292 0.5340
Sviss. franki 12,9194 12,9541 13,1926
Holl. gyllini 9,5214 9,5469 9.6553
VÞýskt mark 10,7257 10,7545 10,8814
Ít. líra 0.01739 0,01744 0,01757
Austurr. sch. 1,5299 1,5340 1,5488
Port. escudo 0,2089 0.2095 0,2144
Spá. peseti 0,1910 0.1915 0,1933
Japansktyen 0,12722 0,12756 0.12808
Írskt pund 32,846 32,934 33,475
SDR (sérstök 30,8285 30,9115
dráttarrétt.)' - •-
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
iaati