Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 5
DV. MANUDAGUR 25. JUN! 1984.
5
Manm urace, staðgenglil Kogers Moore.
DV-mynd-emm.
» uv-uiyuut:
„ÉG ER ALLS EKKI
ÓTTASLEGINN”
— segir Martin Grace, staðgengill Roger Moore
í James Bond-kvikmyndunum, í viðtali við DV
„Ottasleginn? Nei, alls ekki. Ef ég
væri þaö gæti ég alls ekki verið í
þessu starfi,” sagöi Martin Grace,
staögengill Roger Moore í James
Bond-kvikmyndinni sem tekin
verður að hluta til hér á iandi.
Þaö tók okkur nokkurn tíma aö
finna Martin Grace í hópi far-
þeganna sem biðu í flugstöðinni á
Keflavíkurflugvelli því viö leituðum
aö manni sem var líkur Roger Moore
en það er Martin alls ekki. Loks
haföist upp á honum þar sem hann
sat við borö ásamt Arthur Wooster,
stjórnanda glæfraatriöanna í mynd-
inni.
Martin var spuröur hvort hann
heföi náö sér eftir meiðsl sem hann
hlaut við gerö siöustu James Bond-
kvikmyndar.
„Nú, vissuð þiö um slysiö sem ég
lenti í. Já, ég er mjög ánægöur meö
að hafa náö mér og vera kominn til
starfa aö nýju eftir meiðslin,” sagöi
Martin og ekki var annað aö sjá en
að hann heföi náö sér að fullu eftir
þau, „en ég þarf kannski ekki svo
mikið aö reyna á mig í staðgengils-
hlutverkinu í þessari ferö. Hins veg-
ar ætla ég aö skoöa fallega landiö
ykkar núna þegar ég kem hingaö í
þriðja sinn eftir aö kvikmynda-
tökunni er lokið nálægt Höfn, en
þangað held ég ásamt 20 manna hópi
kvikmyndatökufólks. ”
Spurningu um hvort Martin
langaöi til aö veröa kvikmynda-
stjarna, svaraði hann á þá leið aö
hann öfundaöi ekki Roger Moore eöa
aöra af frægðinni. Meira viröi væri
að geta stundað sína vinnu í friði
fyrir öllum ágangi og horfið síöan í
fjöldann, „án þess að nokkurveitti
manni athygli.”
-emm.
Lóðaeigendurnir í Stigahlíðinni:
Lögfræðingar og
endurskoðendur
Einkum munu það vera lögfræðing-
ar og endurskoöendur sem koma til
meö aö byggja á lóöunum 21 í Stiga-
hlíö, er seldar voru hæstbjóöendum á
dögunum, samkvæmtheimildumDV.
Söluverömæti lóða þessara var
34.476.000 þúsund krónur og meðalverð
fyrir lóö 1,66 milljónir króna. Nöfn
lóöahafenda hafa veriö gefin upp. Þau
munu þó ekki segja nema hálfa söguna
þar sem nokkrir þeirra munu ekki
koma til meö aö byggja á lóðunum,
heldur einhverjir skjólstæöingar
þeirra. Meöal þeirra, sem fengu lóð,
var til dæmis Indriöi Pálsson, forstjóri
Skeljungs. Kona hans Elísabet Her-
mannsdóttir fékk aðra.
„Þetta er okkar einkamál hvaö viö
gerum viö lóðirnar,” sagði Indriði. Aö-
spuröur sagði hann: „Viö ætlum ekki
aö byggja tvö hús þama og ekki heldur
eitt stórt á tveimur lóðum.”
„Þaö kemur okkur ekkert viö hvaö
þessir lóðahafendur gera viö lóöirnar
sínar,” sagöi Davíö Oddsson borgar-
stjóri. Svo f ramarlega sem þeir standa
viö þá skilmála sem settir voru upp viö
útboö þeirra. Þeir geta þess vegna selt
þær aftur ef þeim býöur svo viö aö
horfa,”sagði Davíö.
-KÞ
Stal 200 hamborgurum
Bortist var inn í nýja pylsuvagninn í Gunnarsdóttir, en maður hennar,
Hverageröi aöfaranótt síðastliöins Omar Erlingsson, hannaöi hann að öllu
laugardags. Stoliö var 200 hamborgur- leyti. Vagninn er rúmgóöur og flottur
um og 25 pökkum af vínarpylsum. og í dönskum stíl. Hann var tekinn í
Þjófurinn komst inn meö því aö notkun fyrir rúmri viku og vakti mikla
sprengja upp afgreiðslulúgu vagnsins. lukku í Hveragerði.
Eigandi pylsuvagnsins er Sigríður Regína/EA
Eggjaþjóf urínn Miroslav Peter Baly:
Aö öllum lík-
indum sloppinn
kominn til Þýskalands
Þýski fálkaeggjaþjófurinn Miroslav
Peter Baly er aö öllum líkindum geng-
inn úr greipum íslenskrar réttvisi.
Eins og kunnugt er geröist hann
laumufarþegi meö þýska leiguskipinu
Elize Heeren sem fór héöan síöast-
liðinn þriöjudag áleiðis til Hamborgar
en var snúiö til Esbjerg í Danmörku til
aö afhenda dönskum y firvöldum flótta-
manninn. Skipiö kom til Esbjerg í gær-
morgun og hugðist danska lögreglan
sækja manninn um borð en skipstjóri
skipsins neitaöi þá aö afhenda hann. I
fyrstu bar skipstjórinn því við aö
þýskur konsúll yröi aö vera viöstaddur
en síðar sagðist hann hafa fengið fýrir-
mæli frá þýskum yfirvöldum um aö
framselja ekki manninn.
Danska lögreglan sá ekki ástæöu til
aö taka manninn meö valdi og hélt
Baly því áfram meö skipinu til
Hamborgar. Þegar þangaö kemur
munu þýsk lögregluyfirvöld taka við
honum, bera á hann kennsl og í
framhaldi af því ákveöa hvaö gert
veröur viöhann.
Að öllum likindum veröur honum
leyft aö fara frjálsum feröa sinna og
verður þar með laus allra mála viö
íslensk yfirvöld. Islendingar geta
nefnilega ekki fariö fram á að hann
veröi framseldur þar sem bæði tsland
og Vestur-Þýskaland eru aöilar aö
samkomulagi um aö framselja ekki
eigin þegna i hendur annarra þjóða.
Eini möguleikinn á að Islendingar
komi höndum yfir Baly á ný er að þýsk
yfirvöld geti diki boriö kennsl á hann
vegna þess aö hann er skilríkjalaus.
Þá yrði hann settur aftur um borð í
Elize Heeren og þar yröi hann aö dúsa
þangað til aö skipið kæmi til tslands á
ný. Þaö veröur ekki í bráö því aö Haf-
skip, sem haföi skipið á leigu, leigði
það aöeins þessa einu ferð.
Taliö er víst að einhver eöa
einhverjir um borð í þýska skipinu hafi
veriö í vitorði meö Baly við flóttann.
Hann sást í fylgd meö skipverjum
sama dag og skipið fór. Ekki er talið að
neinn yfirmanna skipsins hafi komiö
þar nærri vegna þess aö þeim er að öllu
jöfnu illa við laumufarþega, sér-
staklega ef þeir eru skilrik jalausir, því
að þá getur farið eins og greinir að
framan, útgeröin situr uppi með
kauða,hannfærhvergilandvist. -SþS.
ÞESSI
PIASVKASSI
EREINN
AFMÖRGUM
FRA PERSTORP...
Uppröðun á mismunandi gerðum Perstorp
kassa er einföld.
NES ftm
PÖRTHF
UMBODS OG HEILDVERSLUN
Perstoip verksmiðjan í
Svíþjóð, er meoal stærstu
plastkassaframleiðenda í
Evrópu. Nesport hf. hefur tekið
að sér umboð fyrir Perstorp Form
á íslandi.
Við bjóðum þér að
kynnast möguleikum Perstorp
píastkassa. með því að hringja í
sölumenn okkar í síma 621190
og fá sendan bækling með nánari
upplýsingum, eða líta við í
sýningarsal okkar að
Austurströnd 1, Seltjarnamesi.
Perstorp plastkassar
henta vel fyrir: Frystihús,
fiskverkanir, sláturhús, pósthús,
bakarí, gróðurhús, kartöflur,
grænmeti og fyrir allskonar
iðnað.
-hafdu samband
Austurströnd 1 sími 621190
Seltjarnarnesi
og kynntu þér úrvalið.
Formhðnnun auglýsíngastofa