Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 45
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
ISUZU
DV. MANUDAGUR 25. JUNl 1984.
Tíðindameiin DV vissu varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar þetta feriíki varð á
vegi þeirra á Akranesi á dögunum. „Náum mynd,” sagði ljósmyndarinn og sneri
við á punktinum í þvi er þrihjólið þaut framhjá með gný miklum. Hófst þá æðis-
genginn eltingarleikur um kaupstaðinn þveran sem lauk með því að DV hafði
hendur i hári ökuþórsins. Var þar kominn Ólafur Þór Gíslason, nitján ára piltur af
Skaganum, sem smíðað hefði hjólið i tómstundum í vetur. Boddiið keypti hann frá
Bandarikjunum en vélin og grindin eru úr Volkswagen. Og svo prjónaði hann að-
eins í götunni þannig að vældi og iskraði og gamlar konur gripu fyrir eyrun en
aðrirsögðu: „váááááá...”
EA/DV-mynd: Arinbjörn
ISUZU Trooper
ÞEGAR ÞÚ LEGGUR LAND UNDIR HJÓL ER ISUZU TROOPER HÖRKUTÓL, SEM EKK-
ERT FÆR AFTRAÐ. HANN SKILAR ÞÉR ALLA LEIÐ. í BÆJARAKSTRI ER HANN LIPUR
OG LJÚFUR. ISUZU TROOPER ER RÚMGÓÐUR, SPARNEYTINN OG ÞÆGILEGUR.
HANN SAMEINAR
ALLA BESTU KOSTI
FÓLKSBÍLS OG
JEPPA.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR:
LENGD: 4,38m, BREIDD: 1,65m
HÆÐ: 1,8m, LENGD MILLI
HJÓLA:
HÆÐ UNDIR LÆGSTA PUNKT
22,5sm,
LÆST MISMUNADRIF,
HITUÐ AFTURRÚÐA, ÞURRKAÁ
AFTURRÚÐU, SJÁLFSTÆÐ
FJÖÐRUN AÐ FRAMAN,-
SNÚNINGSHRAÐAMÆLIR,
AFLSTÝRi.
Vældiog
ískraði
KLÆDDUR AÐ INNAN I
HÓLF OG GÓLF
AFLSTÝRIÐ GERIR
AKSTURINN
ÁREYNSLULAUSANN
KLIFURHALLI OG
HLIÐARHALLI
ER 45 GRÁÐUR
VARADEKK A
AÐGENGILEGUM
STAÐMEÐ HLÍF
ÞÚ GETUR VALIÐ UM
BENSÍN OG DÍSELVÉL.
VERÐ Á TROOPER MEÐ
BENSÍNVÉL ER 635.000,-, EN 721.000,- MEÐ DÍSELVÉL, OG AUÐVITAÐ ERUM VIÐ LIPRIR í SAMN-
INGUM UM ÚTBORGUN OG GREIÐSLUTÍMA OG KJÖR
VERÐ ER MIÐAÐ VID GENGI 20 6.1984
AN RYOVARNAR OG SKRANINGAR
BiLVANGURsfr
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300