Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 38
38 DV. MÁNUDAGUR 25. JUNI1984. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Sólvallagötu 44, l.h. austurenda, Kefla- vik, þingl. eign Bjamdisar S. Jóhannsdottur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl., Jóns G. Briem hdl. og Arnar Höskuldssonar hdl. f immtudaginn 28.6.1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Heiðarhvammi 6, íbúð 0101 í Keflavík, þingl. eign Guðmundar Guðbjömssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl., Sigurðar Halldórssonar bdl. og Veðdeildar Landsbanka tslands fimmtudaginn 28.6.1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lbl. á fasteigninm Soltúni 18, neðri hæð, Keflavík, þingl. eign Guðna Pálssonar og Herdísar Hallgrímsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 28.6.1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Vallargötu 15, Keflavík, þingl. eign Halldórs Pálssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 28.6.1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lbl. afasteigninni Þómstíg 12, efri hæð, Njarðvík, þingl. eign Eyjólfs Hjörleifssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Bjaraa Ásgeirssonar hdl. föstudaginn 29.6.1984 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Njarðvik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninmFitjabraut 6A, Njarðvík, þingl. eign Lindu Bjarkar Sigurvinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns Hjaltasonar hrl., Inga H. Sigurðssonar hdl., Njarðvikurbæjar, Brunabótafélags íslands og Veðdeildar Landsbanka íslands fimmtu- daginn 28.6.1984 kl. 13.15. Bæjarf ógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninmHoltsgötu 26, N]arðvik, þingl. eign Bolla Eiðssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Björas Ólafs Hall- grímssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., bæjarfógetans í Hafnarfirði og Veðdeildar Landsbanka islands fimmtudaginn 28.6. 1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn íNjarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Ægisgötu 43, Vogum, þingl. eign Jóhanns Óskars Guðjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns Finnssonar hrl. föstudaginn 29.6.1984 kl. 14.45. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. a fasteigninnTHoUsgötu 9, Sandgerði, þingl. eign Ólafs Á. Sigtryggssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtumanns ríkissjóðs fimmtudaginn 28.6.1984 kl. 15.45. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Efstahrauni 5, Grindavik, þingl. eign Guðmundar Karls Tómassonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Þorvalds Lúðvikssonar hrl., Jóns Ingólfssonar hdl. og Veð- deildar Landsbanka Islands miðvikudaginn 27.6.1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. áfasteigninni Hafnargötu 28, Grindavik, þingl. eign Hafrennings hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Sigríð- ar Thorlacius hdl. miðvikudaginn 27.6.1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn i Grindavik. Sími 27022 Þverholti 11 BILALEIGUBILAR HERLENDIS OG ERLENDIS Reykjavík: 91-31615/86915 Akureyri: 96-21715/23515 Borgames: 93-7618 Víðigeröi V-Hún. 95-1591 Blönduós: 954136 Sauðárkrókur: 95-5175/5337 Siglufjörður: 96-71489 Húsavík: 9641940/41229 Vopnafjörður: 97-3145/3121 Egilsstaðir: 97-1550 Seyöisfjörður: 97-2312/2204 Höfn Hornafirði: 97-8303 interRent FJé)L RITUN U<S)S RITUN SAMRÖÐUN HEFTING BROT SKURÐUR LÍMING FRÁGANGUR -STEMSILL NÓATÚN117 SÍMI 24250 Moldarsala. Urvals heimkeyrö gróðurmold, staöin og brotin. Uppl. í síma 52421. Fyrsta flokks túnþökur úr Ölfusinu. Kynniö ykkur verð og kjör. Uppl. í sím- um 99-4143,99-4491 og 83352. Fljót af- greiðsla. Húsráðendur. Sláum, hreinsum og önnumst lóðaum- hirðu. Orfa- og vélasláttur. Vant fólk. Uppl. í síma 22601. Þórður, Sigurður og Þóra. Húsdýraáburður, gróðurmold, heimkeyrð gróöurmold og húsdýra- áburður. Mokaö inn í garða. Sími 73341. Túnþökur — sækið sjálf — einnig heimkeyrðar. Til sölu túnþökur. Sanngjarnt verð, góð greiðslukjör. (Jpplýsingar í símum 40364,15236 og 99- 4388. Garðáhaldaleiga. Við leigjum út sláttuvélar, rafmagns, og bensín, rafmagns- og bensínorf. Höfum einnig hjólbörur og ýmis hjálpartæki fyrir garðeigendur. Lipuð—Þekking—reynsla. Bortækni sf. Nýbýlavegi 22 (Dalbrekkumegin), símar 46980 og 46899. Úrvals túnþökur til sölu á 33 kr. fermetrinn. Alaska Miklatorgi, sími 22822. Túnþökur. Vélskomar túntökur. Bjöm R. Einars- son. Uppl. í síma 20856 og 666086. Túnþökur til sölu ódýrt, heimkeyrðar, einnig setjum við upp á bíla, ódýrt, á staðnum, góð kjör. Sími 99-5139. Trjáplöntumarkaður Skógræktarfélagsins er aö Fossvogs- bletti 1. Þar er á boðstólum mikið úrval af trjáplöntum og runnum í garða og sumarbústaðalönd. Gott verð. Gæða- plöntur. Símar 40313 og 44265. Skrúðgarðaþjónusta-greiðslukjör. Nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegg- hleöslur, grassvæði, jarövegsskipti, steypiun gangstéttir og bílastæöi. Hitasnjóbræðslukerfi undir bílastæði og gangstéttir. Gerum föst verötilboö í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garöverk, sími 10889. ----------------------------------- Túnþökur til sölu, 33 kr. ferm, heimkeyrt, og 30 kr. fyrir 100 ferm og meira Uppl. í síma 71597. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt á öllum tegundum lóöa, s.s. einkalóðum, blokkalóðum og fyrirtækjalóðum. Einnig slátt með orfi og ljá. Vanur maður, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimari í síma 40364 og 20786. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Garðbraut 68, Garði, þingL eign Georgs Valentinussonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns Ólafssonar hrl., Guðmundar Markússonar hrl., Tryggingastofnunar rikisins, Veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtumanns ríkis- sjóðs miðvikudaginn 27.6.1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í GuUbringusýslu. Er grasflötin með andarteppu? Mælt er með að strá grófum sandi yfir grasflatir til að bæta jarðveginn og eyða mosa. Eigum nú sand og malarefni fyrirliggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13 Rvk, sími 81833. Opiö kl. 7.30-12 og 13-18 mánudaga—föstudaga. Laugardaga kl. 7.30-17._______________________ ' Ösaltur sandur á gras og í garða. Eigum ósaltan sand til aö dreifa á grasflatir og í garða. Getum dælt sandinum og keyrt heim ef óskað er. Sandur sf. Dugguvogi 6, sími 30120. Opið frá kl. 8—6 mánudaga til föstudaga. Túnþökur. Til sölu mjög góðar vélskornar tún- )ökur úr Rangárþingi. Landvinnslan sf. Uppl. í síma 78155 á daginn og 99- 5127 og 45868 á kvöldin. Skrúðgarðamiðstöðin: garðaþjónusta—efnissala. Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 40364 og 99-4388. Lóðaumsjón, garðsláttur, lóðabreyt- ingar, standsetningar og lagfæringar, girðingavinna, húsdýraáburður (kúa- mykja-hrossatað), sandur til eyðingar á mosa í grasflötum, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttu- vélaleiga og skerping á garðverkfær- um. Tilboð í efni og vinnu ef óskaö er. Greiðslukjör. Skjólbeltaplöntur. 3ja ára víðiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eöa meira, 15 kr. stk. Hringið og fáið upp- lýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á kvöldin. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93-5169. Garðsláttarþjónusta. Tökum að okkur slátt á einka-, f jölbýl- is- og fyrirtækjalóðum, erum með góð- ar sláttuvélar, einnig vélorf. „Vanir menn, vönduð vinna, góð þjónusta”. Uppl. í sima 82651 og 38451. Vallarþökur. Við bjóðum þér réttu túnþökumar, vél- skornar í Rangárþingi, af úrvals- góöum túnum. Fljót og góð afgreiðsla. Símar 99-8411 og 91-23642. Tökum að okkur slátt og snyrtingu og hreinsun á öllum einka- og fyrir- tækjalóðum. Einnig minniháttar við- gerðir á grindverkum. Gerum föst verðtilboð eða vinnum verkin í tíma- vinnu. Vant fólk. Uppl. í síma 77108, Guðmundur. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróður- mold á góðu verði, ekið heim og dreift sé þess óskað. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. i síma 44752. HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. AÓstoÓum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. ■w- RADIAL stimpildælur = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.