Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Qupperneq 2
2 DV. FÖSTUDAGUR 24. ÁGUST1984. Fórnarlömb réttarkerfisins hyggja á félagsstof nun: Við endumáKleppi — ef dómskerf ið tekur ekki kipp og af greiðir mál okkar, segja Ómar, Kristjana og Anna Frétt DV fyrr í vikunni, um vand- ræöi Ömars Kristvinssonar og fjöl- skyldu eftir viöskipti er þau áttu viö tiltekinn fasteignasala hér í bæ, vakti geysiathygli. Ómar er á barmi gjaldþrots og örvæntingar vegna leiöindamáls er hann dróst inn í viö húsakaup og kæra hans á hendur fast- eignasalanum hefur legiö í slati hjá sakadómi í heila 9 mánuöi án þess aö nokkuð gerist. Á meöan sekkur hann enn dýpra í skuldasúpu sína og sér ekki fram á annað en líf sitt og f jöl- skyldu leggist í algera rúst ef ekkert verður aö gert — og þaö fljótt. En þaö eru fleiri sem standa í svipuðum sporum og Omar vegna seinagangs réttarkerfisins. Málin liggja og dankast og á meöan hleðst utan um skuldabagga þessa fólks, líf þess verður óbærilegt og aö eigin sögn liggur því viö sturlun nær því daglega. Þær Kristjana Guömundsdóttir og Anna Kristjánsdóttir, sem báöar standa í málaferlum vegna leiðinda- mála sem þær helst aldrei heföu vilj- aö vita af, hafa nú sett sig í samband viö Omar Kristvinsson og er allt útlit fyrir aö úr veröi félagsskapur þeirra sem oröiö hafa fyrir barðinu á seina- gangi réttarkerfisins, bæði hvaö varðar rannsókn og dóma. „Það sem sameinar okkur er ein- faldlega þaö aö viö erum almúgafólk sem höfum ekki möguleika á aö kippa í réttu spottana,” sagöi Kristjana Guðmundsdóttir sem misst hefur aleiguna og meira til eftir aö hún gekk í ábyrgö fyrir lánum sona sinna sem voru aö kaupa snyrtivörufyrirtæki. Undir þaötekur Anna Kristjánsdóttir sem frétti þaö fyrir 16 mánuöum að búiö væri aö selja íbúö hennar í Kaupmannahöfn og hefur hún aldrei séð eyri af sölu- verðinu. Mál hennar flæktist lengi á íslandi en er nú komið í hendur danskra lögmanna sem gera sér e.t.v. vonir um aö líta á þaö aö ári. A meöan þorir Anna vart að svara í síma af ótta viö rukkara. Eins og greint var frá í DV fyrir skömmu var Omar aftur á móti skíthræddur við póstkassa. Þar er hann vanur aö finna ábyrgðarbréfin, rukkanir sem gefa engan griö. Þremenningarnir eru sammála um aö ef ekkert veröi aö gert fari út- haldið aö þverra og ekkert liggi fyrir annaö en sækja um gistingu inni við sundinblá —áKleppi. -EIR. Ómar, Krístjana og Anna á gangi meðal samborgara: — Mál okkar tefjast vegna þess að við erum venjulegt fólk sem ekki getur kippt i rétta spotta. DV-mynd K.A. Kristjana Guðmundsdóttir: Reynir að vera jákvæð annars myndi hún „Eg reyni aö vera lífsglöð og ják væö, annars myndi ég einfaldlega deyja,” segir Kristjana Guömunds- dóttir og bætir því viö aö hörmulegt sé aö horfa upp á 6—10 manns fara á götuna á meðan mál hennar gegn seljanda snyrtivörufyrirtækis velk- ist hjá saksóknara. „Annars ætlaöi ég aö fara aö vinna hálfan daginn og passa barnabömin þegar ósköpin dundu yfir. Viö hjónin áttum ágætis- hús en þaö var selt á nauðungarupp- boöi fyrir rúmar 3 milljónir, þar af fengum viö í okkar hlut um 60 þúsund krónur,” segir Kristjana sem nú sýpur seyðið af því aö hafa gengið í ábyrgð vegna lána sona sinna sem keyptu snyrtivörufyrirtæki. Eitthvað gekk fyrirtækið ekki sam- kvæmt áætlun og enduöu viöskiptin í málaferlum viö seljandann. Kristjana hefur gert kröfu um aö skuldabréf, sem henni er gert aö greiöa af, veröi stöövuö þar til lyktir málsins liggi fýrir en því er ekki ansað. Heldur veröur Kristjana og hennar fólk að eyða öllum tekjum sem aflast í bankagreiðslur og sér ekki f yrir endann á þeim. „Eg skil ekki hver hefur gagn af deyja því aö láta mál þvælast um réttar- kerfiö í 2—3 ár, eða hver hefur gagn af lausninni þegar hún loks liggur fyrir og allir búnir aö tapa eignum sínum og jafnvel heilsu. Reyndar botna ég ekki í því sjálf hvernig ég fer að því að halda andlegri heilsu,” segir Kristjana Guömundsdóttir en hún og eiginmaður hennar þurftu að flytja inn á annaö fólk til þess eins að Kristjana Guðmundsdóttir. hafa húsaskjól. Allar eignir horfnar og enginn tími til að gæta barnabam- anna því vinna og hlaup á milli bankaeruærinnstarfi. -EIR. Anna Kristjánsdóttir: Fær andarteppu þeg- ar síminn hringir Ómar Kristvinsson. „Hefði ég ekki oröiö viö tilmælum fasteignasalans og samþykkt þessa þrjá víxla, sem aldrei skiluðu sér væri líf mitt annaö og betra í dag,” segir Omar Kristvinsson, eins og skýrt var frá í DV á þriðjudag sér hann og fjölskylda hans ekki fram á að líta glaöan dag fyrr en málið hefur veriö afgreitt fyrir dómi. Því miöur viröist ætla aö verða bið á því vegna þess aö þar liggur mál Omars meðal annarra sem tengjast starf- semi fasteignasalans og verður ,,Fyrir 16 mánuöum frétti ég fyrir tilviljun aö búiö væri aö selja íbúö sem ég átti í Kaupmannahöfn með öllu innbúi og sjálf hef ég ekki séö eyri af söluveröinu,” segir Anna Omar að bíöa eftir aö rannsókn þeirra ljúki. „Eg hef heyrt um félagsmála- pakka og flugpakka Flugleiöa en ég vissi ekki að dómskerfið væri einnig meö sína pakka,” sagði Omar í títt- nefndu samtali við DV. Biðin er annaö og meira en biö þar sem tím- inn vinnur á móti honum, skuldirnar hlaðast upp og póstkassinn fyllist á hverjum degi af bréfum frá lánar- drottnum. Kristjánsdóttir sem vart á orö tU aö lýsa þeim hörmungum sem hún hefur þurft aö ganga í gegnum á þessum tíma. „Fyrst hélt ég aö einhver Aö sögn Gunnlaugs Briem yfir- sakadómara er þaö eölileg vinnutil- högun aö safna málum manna saman í einn „pakka” ef þau hlaðast upp í sakadómi og reyndar ráð fyrir gert aö þannig sé að málum staðið samkvæmt lögum. „Að sjálfsögöu er slæmt ef slíkar tafir bitna á fólki úti í bæ en ég er ekki nógu kunnugur mál- inu til aö geta t jáð mig um það i smá- atriðum,” sagöi Gunnlaugur Briem yfirsakadómari. -EIR. misskilningur væri á ferðinni en eftir því sem á leiö varö mér ljóst aö svo var ekki. Ég sneri mér til lögfræö- ings íslenska sendiráösins í Kaup- mannahöfn en hann sagöist ekkert geta gert en tók þó 2400 danskar krónur fyrir viðvikið. Þaö var starfs- maður sendiráðsins sem hafði selt íbúöina mína, sagðist hafa til þess umboð sem ég tel aftur á móti aö hann hafi ekki haft og út af því stendur allur málareksturinn,” segir Anna sem áður var alþýðleg banka- stúlka en er núna taugabúnt sem fær andarteppu í hvert sinn sem síminn hringir... „Ég er svo hrædd um aö það séu rukkarar, ég er löngu hætt að opna bréf, þá hringja þeir. Bestu stundir mínar eru þegar klukkan er oröinn fimm á föstudögum, þá veit ég aö hringingunum linnir því þá fara rukkararnir í frí eins og aðrir.” Mál önnu hefur flækst á milli rannsóknarlögreglunnar og saksókn- ara, fram og til baka og nú er það í Anna Kristjánsdóttir. meöförum danskra sem væntanlega treysta sér til aö lita á þaö að ári. „Það versta er e.t.v. að eignir ættingja minna eru á nær stanslaus- um uppboðum því þaö var fólkið sem gekk í ábyrgö fyrir mig á sínum tíma. Ég vil ekki deila á neinn ein- stakan, aöeins segja aö svo viröíst sem réttarfarið á Islandi sé 100 árum áeftir tímanum.” -EIR. Ómar Kristvinsson: 3 víxlar settu líf hans f rúst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.