Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Page 9
DV. FÖSTUDAGUR 24. ÁGUST1984.
9
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
bragð og sýnt er hvemig best er að
sjóða ferskar gulrætur. Þá er útbúið
hrásalat, olíusósa og majonsalatsósa.
Einnig er á myndbandinu borinn fram
íséftirréttur og heit appelsínusósa.
S/áturgerð á
næstu spólu
Olafur Reynisson, yfirmatreiðslu-
maður hjá Broadway, matreiðir alla
réttina. Vildi hann benda á að allir
ættu að sjá eitthvað við sitt hæfi, jafnt
ungir sem aldnir. Þama eru ábending-
ar um vinnuhagræðingu og nýstárlega
aðferð í matargerð. Þá sagði Olafur
ennfremur: ,,Sumir líta á uppskriftir
sem hernaðarleyndarmál. Þeir segja:
ég á þessa uppskrift og ætla ekki að
gefa hana neinum. Svo deyr þetta fólk
án þess að leyfa öörum að njóta góðs af
þekkingu sinni.” Nokkuð líkt dæmi er
að gerast meö sláturgerð. Það er
„blóðugt” ef unga fólkið ætlar alveg að
útiloka sláturgerð frá sínu heimili.
Margir slátursnillingar hafa fallið frá,
án þess að afkomendur þeirra hafi lært
af þeim hina merku matargerð. Sem
dæmi um hve sláturtaka hefur farið
minnkandi með árunum ber að hafa
hér eftir orð Vigfúsar Tómassonar,
sölustjóra Sláturfélags Suðurlands:
„Það vex mörgum í augum að búa til
slátur. Fyrir fjörutíu árum seldum við
næstum sama magn af slátri og við
gerum í dag. Þá var sláturgerð á
hverju heimili. Enn í dag eru þetta
mjög hagkvæm matarkaup en marga
vantar þekkingu. ”
Tillögur frá
matreiðs/umeistara
„Algengt er að fólk kaupi inn og setji
í frysti en viti svo ekki hvaö það á fyrir
því fæstir merkja umbúðir í frysti og
hafa hjá sér lista yfir frosna matinn.
Tilgangur með matreiðslu á mynd-
böndum er ekki aöeins að kenna fólki
aö matreiöa, heldur einnig aö gefa
mönnum góð ráð. Svo sem að nota soð
og frysta. Hvort sem soöið er græn-
meti, kjöt eða annað kemur kraftur í
soðið sem er sjálfsagt að frysta ef það
er ekki nýtt samdægurs, algengt er að
því sé hellt í vaskinn. Það geta verið
not fyrir soðið siðar þegar útbúnar eru
súpur eða sósur. Einnig er mönnum
ráðlagt að nota ávaxtasafa í dósum, til
dæmis út í salöt. Safann má einnig
frysta og grípa til síðar.
Það þarf að benda mörgum á að nýta
tímann og spara rafmagn. Til dæmis
þegar bakaö er þá borgar sig að hræra
fulla skál hverju sinni, hafa jafnmörg
form í ofni og rúm er fyrir. Baki maður
fram í tímann kemur það sér vel þegar
- MATUROG
HOLLUSTA-
Gunnar Kristinsson
matvælafræðingur
skrifar
verið væri að auglýsa ávaxtasykur.
Margir þeirra sem eru með sykursýki,
en fyrir þá var þetta efni búið til í
upphafi, hafa haldið að þetta væri á-
vaxtasykur en hann er einmitt vara-
samur fyrir þá. Þess vegna hafa
margir verið ragir viö að nota þetta
efni sem sætuefni.
Að halda því fram að fólk nái af sér
aukakílóum með því að borða
aspartame er í eðli sínu ekki rétt nema
til komi gagnger breyting á matar-
æðinu eins og ég hef svo oft bent á í
pistlummínum.
fram í sækir.
Margir hafa ekki þekkingu á auka-
efnum, svo sem rotvamarefnum, sem
getur veriö allt frá salti upp í það aö
vera sýra, samanber ediksýra. Sem
dæmi þá eru til rotvamarefni, sem á
að leysa upp í vatni, áður en þeim er
hellt út í matinn. Dæmi eru þess að
menn hafi stráð duftinu yfir matinn en
þá hefur viðkomandi rotvarnarefni
einungis áhrif á þaö litla svæði sem
efnið fellur á. Besta vöm gagnvart
geymsluþoli er hreinlæti. Sumir era að
nota rotvamarefni og eru svo meö
óhreinar hendur,” sagði Olafur
Reynisson yfirmatreiðslumaöur.
Myndbandið kynnt á blaðamannafundi í Veitingahöllinni. Myndin var tekin við
það tækifæri. Talið frá vinstri: Vigfús Tómasson, sölustjóri SS, Guðjón Guðjóns-
son, markaðsfulltrúi SS, Ölafur Reynisson, yfirmatreiðslumaður hjá Broadway,
Jóhannes Jónsson, formaður Félags kjötverslana, Jón Ragnar Björasson í
Markaðsnefnd landbúnaðarins og Guðni Þorgeirsson, fulltrúi Kaupmannasam-
taka íslands. DV-myndir E.J.
„Þetta er lýsandi dæmi um hvernig
hægt er aö nota myndband. Þetta er
skemmtilegt framtak hjá markaðs-
nefnd. Lambakjöt hefur átt fremur á
brattann að sækja, þetta er ágætt til að
vekja athygli á kjötinu. Við höldum að
þama skapist jákvæð samskipti milli
kaupmanns og viðskiptamanns. Þetta
er myndbandavæðing matvörubúða, ”
sagði Helgi Pétursson.
Vigfús Tómasson, sölustjóri Slátur-
félags Suðurlands, sagöi í samtali við
DV að vegna offramleiðslu á dilkakjöti
og rangrar nýtingar vildum við fá jöfn-
uð í notkun á lambakjöti. Matreiðsla á
myndbandiertilrauníþáátt. -RR
HUMA-
NIC
Þessi vinsælu
leðurstígvél frá
HUMAIMIC eru
seld í eftirtöldum
verslunum:
Skósölunni,
Laugavegi1.
Skóverslun
Kópavogs
Staðarfelli,
Akranesi
M.H.
Skóverslun *
Leos, ísafirði.
TILSÖLU
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíö
Stöðupróf í tungumálum verða haldin
sem hér segir:
Danska 27. ágúst
Enska 28. ágúst
Þýska 29. ágúst
Franska og spænska 30. ágúst.
Öll prófin verða haldin kl. 17.00.
Innritun í öldungadeild fer fram á þriðjudögum og fimmtu-
dögum kl. 13.00—15.00.
Skólinn verður settur og stundaskrár nemenda afhentar gegn
greiðslu 700 kr. innritunargjalds föstudaginn 31. ágúst kl.
13.00.
Kennarafundur verður föstudaginn 31. ágúst kl. 10.00.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 3. septem-
ber.
Rektor.
BÆJARSTJÓRINN
SELTJARNARNESI
Lögtaksúrskurður
Ford Econoline Custom 4X4 árg. ’79, skráður ’80.
Ljósdrapp, ekinn 45.000, 8 cyl. 302. Verð 680.000.
Skipti athugandi. Upplýsingar í síma 92-7155,
7227.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
Nokkrir nemendur
verða teknir í póstnám nú í haust.
Umsækjendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða hliðstæðu
prófi og er þá námstími tvö ár.
Hafi umsækjendur lokið verslunarprófi, stúdentsprófi eða hafi
hliðstæða menntun er námstíminn eitt ár.
Umsóknareyðublöö liggja frammi hjá dyraverði Landssíma-
hússins við Austurvöll og póst- og sínjstöðvum utan Reykja-
víkur.
Umsóknir, ásamt heilbrigðisvottorði, sakavottorði og próf-
skírteini eða staðfestu afriti af því, skulu berast fyrir 10.
september 1984.
Nánari upplýsingar verða veittar í síma 26000.
Að kröfu bæjarsjóðs Seltjarnarness úrskurðast hér með, að
lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum opin-
berum gjöldum ársins 1984 álögðum á Seltjarnarnesi, en þau
eru:
tekjuskattur, eignaskattur, sóknargjald, slysatryggingagjald
v/heimilisstarfa, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, slysa-
tryggingagjald atvinnurekenda skv. 20. gr., atvinnuleysis-
tryggingagjald, vinnueftirlitsgjald, kirkjugarðsgjald, sjúkra-
tryggingagjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og skattur
af skrifstofu- og verslunarhúsnæði, útsvar og aðstöðugjald svo
svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningum þinggjalda,, út-
svara og aðstööugjöldum vegna fyrri tímabila.
Verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrirvara á kostn-
að gjaldenda, en á ábyrgð bæjarsjóðs Seltjarnarness, aö átta
dögum liönum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa
ekki verið gerð. Bæjarfógetinn á Seltjarnamesi.
20. ágúst 1984.
Nýtt íslenskt
snjóbræðslukerfi
KÓBRA
• Við höfum snjóbræðsiurörín
• Við höfum tækniþekkinguna
• Við leggjum kerfið
• Við gerum heildartilboð í efni og lögn
• Við höfum lægsta verðið
OPIÐ LAUGARDAG
PÍPULAGNIR SF.
Skemmuvegi 26 L fbak við Stórmarkaðinn)
Kópavogi. Sími 77400.