Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Side 10
10
DV. FÖSTUDAGUR 24. ÁGUST1984.
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Meö aukinni hagsæld í Suöur-Kóreu eru keyptir nýtísku brynvagnar. Um leið verður landið óháðara Bandaríkjunum.
SUÐUR-KÓREA BKHAR
TIL SOVÉTRÍKJANNA
—undirbýr sjálfstæðari utanríkisstefnu
Á meöan Bandaríkjamenn eru að
reyna að mynda samstöðu gegn
Sovétríkjunum í Asíu eru Suður-
Kóreumenn að reyna aö gera utan-
ríkisstefnu sína sjálfstæðari og
óháöari vilja Bandaríkjanna. Stjóm-
málamenn og menntamenn eru í
auknum mæli farnir að tala um aö
bæta verði samkomulagiö viö Sovét-
ríkin og við Noröur-Kóreu. Þeir ótt-
ast aö nái þeir ekki aö bæta sambúö-
ina við Sovétríkin muni þau egna
norðanmenn út í frekari ævintýra-
stefnu gagnvart sér.
Ein þingkona Lýðræðislega rétt-
lætisflokksins, sem er við völd í
Suður-Kóreu, Lee Kyung-sook, bend-
ir á aö nú stjómist lönd almennt
minna af hugmyndafræði en raun-
veruleika valdajafnvægisins. Og á
þeim grundvelli sé það Suður-Kóreu
í hag aö hafa ekki Sovétríkin í ham á
móti sér.
Líkast Þjóöverjum
Lee vill að Suöur-Kórea taki sér
Vestur-Þýskaland til fyrirmyndar.
Það sé traustur bandamaöur Banda-
ríkjanna, en þó dragi enginn sjálf-
stæöi Þjóðverja í utanríkismálum í
efa.
Að sögn þingkonunnar má búast við
bættari tengslum Bandaríkjanna og
Norður-Kóreu. „Það væri bamalegt
að trúa því að Bandaríkin, náinn
stuöningsmaður Seoul, myndu halda
fast í afstöðu sína gegn kommúnist-
unum í Pyongyang til eilífðar,” segir
hún.
Ólympíuleikarnir
Það gerir gott samband við Sovét-
ríkin enn nauösynlegra aö eftir
fjögur ár munu ólympíuleikarnir
verða haldnir í Seoul. Suður-Kóreu-
menn telja víst að norðanmenn muni
gera hvað þeir geti til að koma í veg
fyrir að þar taki allir þátt.
En ekki em allir á einu máli um
hve mikiö skuli efla tengslin við
Kina. Sumir sem f innst í lagi að nálg-
ast Sovétmenn svolitið vara við að
láta Kínver ja ná of sterkum tökum á
landinu. Aðrir leggja til að rofin
verði stjómmálatengsl við Taiwan
og biölað verði til Kínverja.
IMý kynslóð
Um þessar mundir er að komast
til valda ný kynslóö Suður-Kóreu-
manna. Þetta er fólk sem ekki man
eftir hernámi Japana fyrir síðari
heimsstyrjöld og er að gleyma
Kóreustríðinu fyrir 30 ámm. Þetta
fólk er reiðubúið að efla samskiptin
viö Japan og þaö hefur ekki sömu til-
finningatengsl gagnvart Banda-
ríkjunum og gamla kynslóðin.
1 bæði Suður- og Norður-Kóreu em
að verða þáttaskil. „Hinn mikli”
leiðtogi Noröur-Kóreu,Kim II Sung,
er orðinn 72 ára og sonur hans, Kim
Jong II, 43 ára, er reiðubúinn að taka
við stjómarta umunum.
I Suður-Kóreu hafa orðið miklar
efnahagsframfarir undanfarin ár.
Landiö er að verða að efnahagsrisa
sem lætur til sín taka bæði í Asíu og
annars staðar í heiminum.
Bandaríkjamenn em farnir að
gera sér grein fyrir því að þeir hafa
Suður-Kóreu ekki lengur í vasanum.
,,Viö megum eiga von á sjálfstæðari
og ákveðnari utanríkisstefnu,” segir
einn fulltrúi í Washington. „Við
getum ekki reitt okkur algerlega á
Kóreulengur.” Þó. G
Sovétríkin:
Mengunin ætlar allt að kæfa
1 Georgíu, einu Kákasuslýðvelda
Sovétríkjanna, er hæðótt, landslag-
iö stundum vaxið þykkum gróöri, en
stundum er það eintóm eyðimörk. Ef
maður keyrir frá höfuðborg fylkis-
ins, Tiblisi, til næstu stórborgar,
Jerevan, ferðast maður mest í eyði-
mörk. Eftir stutta ferð verður á veg-
inum undarleg sýn. Við rætur Káka-
susfjaDa standa verksmiöjur er rísa
eins og gorkúlur upp úr jarðvegin-
um. 1 kringum þær eru fjölbýlishús
sem hýsa verkamennma og fjöl-
skyldur þeirra. Það sem umlykur öll
þessi mannvirki er gul slæöa sem er
oft svo þykk að maður kemur fyrst
auga á hana, síðan á mannvirkin.
Þessi slæða liggur frá verksmiðjun-
um og upp Kákasusfjöllin og leggst
yfir hýbýli hirðingja og bænda sem
búa í nágrenninu.
En á meðan Græningjar hafa náö
að stýra stjórnmálaumræðunni í
Vestur-Þýskalandi meö því að ein-
bh'na á umhverfismál hefur lítið
heyrst um mengunarvandamál í
Sovétríkjunum. Þangað til nú.
Gagnrýni á Tsérnénkó
Á undanfömum árum, 50 árum
eftir upphaf iðnbyltingar Stalíns,
hefur vandinn orðið svo aðkallandi
að farnar eru aö myndast alvöru um-
hverfisverndarhreyfingar í Sovét-
ríkjunum. 1 tímaritinu Samtíöinni í
síðasta mánuði mátti jafnvel finna
dulda gagnrýni á Konstantín Tsérn-
énkó sem þykir lítt sinna umhverf-
isvemd. Blaðið gagnrýndi hinar
gríðarstóm vatnsaflsstöövar lands-
ins og vitnaði í því sambandi í Júrí
Andropov sem var fyrsti sovétleið-
toginn sem lét mengunarvarnamál
eitthvað til sín taka. Þaö vitnaði hins
vauvso uuuaiuauu
röð stórslysa og stærri vandamála
sem hafa komiö í ljós. I Moldavíu
brast stífla í fyrrahaust þegar ger-
mengað vatnið steyptist yfir þorp og
akra og út í ána Dniester drap það
allt h'f I ánni á 500 km kafla. Borgirn-
ar Odessa og Kishinev voru vatns-
lausar vikum saman.
Að sögn dagblaðsins Pravda er
áin Dniepr htuð öhum regnbogans
litum vegna þess að verksmiðjur
meðfram ánni veita í hana öhum sín-
um úrgangsefnum. Annaö blað lýsti
borginni Chelyabinsk í UralfjöUum
þannig að hún væri „umlukin þykkri
þoku eiturlofts”.
Sovétríkin eru eitt mengaöasta
land í heimi. Þó megnið af þessari
mengun komi úr verksmiðjum
Sovétmanna sjálfra er hún þó tals-
verð mengunin sem kemur utan frá.
Helstu sökudólgarnir eru stórverk-
smiðjur bandamanna þeirra í
Austur-Evrópu.
Sýna lit
Vegna þessa eru Sovétmenn nú
farnir að sýna lit á alþjóöaráöstefn-
um um umhverfisverndarmál. Fyrr
í sumar lofuðu þeir á Evrópuráö-
stefnu í Miinchen að minnka til-
faUandi dioxíð hjá sér um 30 prósent
á næstu níu árum.
Það er ekki seinna vænna. Líf í ám
og skógum þessa mikla lands er
smám saman að deyja út. Reyk-
mökkur iðnaðarborganna er að
veröa tU þess að fleiri böm fæðast
með fæðingargaUa og smábama-
dauöi, merki veherðar þjóöa, er að
aukast. Þó G.
Verksmiðjur spúa eitri yfir Kákasus-
fjöllin. DV-mynd Þó. G.
vegar ekki í Tsérnénkó sem þykir
ekki góð kurteisi þar eystra.
Á meöan Andropov Ufði var
eitthvað reynt aö hreinsa til í
mengunarmálum. En um leið og
Tséménkó tók við missti stjómmála-
nefndin áhuga á shku.
Vandamálið er að mengunarvarn-
ir koma niöur á framleiðni, og í Sovét-
ríkjunum er aUt lagt í sölumar tU að
ná sem mestri framleiðni. Verk-
smiðjustjórar, sem fá bónusa sam-
kvæmt framleiðni, hafa h'timi áhuga
á að setja dýrar síur í reykháfana hjá
sér tU þess eins að minnka mengun-
ina. Þá er ódýrara fyrir þá að borga
smásektir einstaka sinnum.
Stórslys
Það sem hefur hvatt umhverfis-
Stórvirkur iðnaöur Sovétmanna fer ekki alltaf vcl með umh verfið.