Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Side 16
16 DV. FÖSTUDAGUR 24. ÁGUST1984. íþróttir Magnús Ingi Stefánsson sést hér með sigurlaunin sem hann hlaut í Coca Cola golfmótinu í vikunni. Hann verður í eidiinunni í Grafarholtinu um helglna á Norðurlandamótinu. DV-mynd S „Þeir eru mjog ánægðir” — Norðurlandamótið ígolfí stendur nú yfir á Grafarholtsvelli „Allir keppendur sem Ieikið hafa æf- ingarhringi á vellinum hafa lýst yfir mjög mikilli ánægju með völlinn og það má heyra á keppendum frá Norðurlöndunum að þeir bjuggust ekki við svona góðum golfveili hér á landi,” sagði Gunnar Torfason, mótsstjóri Noröurlandamótsins i golfi sem hófst i Grafarholti í morgun. Fyrstu keppendur voru ræstir út klukkan átta i morgun en leiknir veröa tveir hringir í dag og tveir á mcrgun. Karlamir hefja síðari hringinn við golfskálannn um klukkan hálffjögur og ætti enginn áhugamaður um golf aö láta þessa keppní fram hjá sér fara. Hér eru á ferðinni mjög snjallir kylf- ingar og er vonast eftir góðri frammi- stöðu íslensku keppendanna sem leika áheimavelli. Englendingar til Mexíkó Englendingar hafa ákveðið að taka þátt í þriggja landa knattspyrnukeppni í Mexíkó næsta sumar ásamt Mexíkön- um og ítölum. Þeir mæta italíu 6. júní og Mexíkó 9. júní. -SOS Sylvia með heimsmet Silvia Gerascb frá A-Þýskalandi setti nýtt heimsmet í 100 m bringu- sundl í Moskvu í gær — synti á 1:08,29 mín. en gamla metið hennar var 1:08,51 mín. „Friðarleikarnir” í Moskvu hafa verið algjörlega mis- heppnaðlr og er sagt að opnunar- hátíðin hafi verið best. -SOS Islandsmót í siglingum í dag kl. 19.00 hefst í Fossvogi islandsmót í siglingum kjöibáta á vegum SIL. Mótið stendur yfir fram á sunnudag. Samtimis veröur keppt á Tur ’84 og bátum í Micro-flokki. Alls eru þetta fjórar keppnir og sú fyrsta hefst eins og áður sagði kl. 19.00 í kvöld. Siglt verður tll Hafnarfjarðar. Þar verða tvær kcppnir. Siðasta keppnlu verður siðan þegar siglt verður milli Hafnarfjarðar og Fossvogs. Alls verða þátttakendur um 60 á 12—15 bátum. Skráning fer fram í dag miill kl. 15 og 18 í húsi siglingaklúbbsins Ýmis í Kópavogi. íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir 25. BIKARURSLITALEIKUR KSI TTiTul - AKRANES „Mætum óhræddir gegn Skagamönnum — við eigum eftir að skora mörk,” segir Trausti Haraldsson, landsliðsmaður úr Fram — Það reikna flestir með sigri Skagamanna, sem eðlilegt er. Við óttumst þá ekki heidur leggst leikur okkar gegn þeim mjög vel í mig, sagöi Trausti Haraldsson, landsliðsmaður úr Fram, sem mætir bikarmeisturum Akraness á LaugardalsveUinum kl. 14 á sunnudaginn. — Okkur hefur gengið vel á móti Skagamönnum í sumar — náð að sýna góða leiki en aftur á móti höfum við ekki náð að skora mörk gegn þeim. Það verður breyting þar á, á sunnudaginn — við skorum þá mörk, sagði Trausti. Trausti sagði að hann hefði oröið bikarmeistari tvisvar með Fram — 1979 og 1980. — Nú er komiö að þrenn- unni, eða eins og máltækið segir: AUt er þegar þrennt er. — Það er mikUl hugur í herbúöum okkar og menn bíða spenntir eftir leUcnum, sagði Trausti. Trausti sagði að FramUðið hefði leikið vel í bikarkeppninni í sumar og eins og verið hefði meiri alvara í leikjum Framara í bikarkeppninni Trausti Haraldsson. heldur en í 1. deild. — Enda kannski ekki nema von — Það er aðeins sigur sem dugar í bikarkeppninni. Það höfum viö hugfast þegar við mætum Skagamönnum og ef við náum upp góðri stemmningu þá óttast ég ekki 11 Fin námi érað 1 Fra im vim nur” — segir Víkingurinn Ómar Torfason sem spáir Fram 2:1 sigri á sunnudaginn „Ég er viss um að þetta verður hörkuleikur. Leikir þessara liða hafa yfirleitt veriö jafnir og skemmtUegir og þegar þessi lið léku hér síðast í 1. deUd voru Framarar sterkari aöUinn,” sagði Ömar Torfason, Víkingi, aðspurður um úrsUtaleikinn í bikar- keppninni á sunnudaginn. „Þrátt fyrir að Framarar séu áhtnir ívið sigurstranglegri er ljóst að aUt getur gerst. Þetta verður örugglega mjög skemmtilegur leikur og ég er viss um að Framarar veita Skagamönnum harða keppni. Eg finn á mér að Fram- arar eiga eftir að koma á óvart og ég spái því að Fram vinni 2—1,” sagöi Omar Torfason, leikmaður með Vík- ingi. -SK „Leggst bara vel í mig” segir Jóhannes Atlason, þjálf ari Fram „Þessi úrsUtaleikur Ieggst bara nokkuð vel í mlg. Við erum búnir að æfa nokkuð stift undanfarið og mætum vel undirbúnir tU leiks,” sagði Jóhann- es Atlason, þjálfari Fram, í stuttu spjaUi við DV í gærkvöldi. „Eg tel að sigurUkur okkar séu jafn- ar á við þeirra. Það að leika í deUd eða bikar er ekki sami hluturinn. Hver úr- slitin verða á sunnudaginn er undir okkur sjálfum komið. Við höfum verið okkar eigin óvinir í aUt sumar en þó var þetta betra á móti IBK í síðasta leik okkar. Eg hef trú á því að ef við ná- um að berjast jafnvel og gegn Keflavík þá vinnum við bikarinn. Leikir Fram og Akraness í sumar hafa verið hörku- leikir og svo verður einnig nú. Það veröur enginn svikinn af að sjá þessa úrslitaviöureign,” sagöi Jóhannes Atlason, þjálfari Fram. -SK. ■ Mæta á Pöbbinn | _ Hörðustu stuðningsmenn Fram ■ I hafa ákveðið að taka upphltun fyrlr I IbikarúrsUtaleikinn. Þeir ætla að| mæta á Pöbbinn við Hverfisgötu kl. ■ j^ll.30 ogræða máUn yfir ölglasi. J Skagamenn. Þeir eru ekki ósigrandi, sagðiTrausti. -SOS --------, Eysteinn! dæmir S IEysteinn Guðmundsson, FIFA-I dómarinn kunni úr Þrótti, dæmir ■ IbUcarúrsUtaleUc Fram og Akra-| ness. Eysteinn er 42 ára og hefur l | hann verið dómari síðan 1959 en ■ Imillirík jadómari sl. cUefu ár. I f {nntiorAir irot*Aa hoir Ali Dlcnn * Linuveröir verða þeir ÓU OlsenJ I sem er jafnframt varadómari, ogj ■ EyjóUur Ólafsson. -SOJ ÓmarTorfason. I „Skagakórinn” | I mætirtímanlega I IÞað er mlkil stemmning á Akrancsi 1 fyrir bikarúrslitaiclk Skagamanna gegn " Fram sem verður á sunnudaginn kl. 14. J I Hinir tryggu og hávaðasömu áhangendur | Skagamanna, sem haia hingað til kveðið I Iaðra áhangendur i kútinn með söng og | hrópum, cru ákveðnir að vera mættir i | Laugardaisvöllinn kl. 12.30, eða einum og ■ | hálfum tima fyrir leik. Stór hluti þeirra | ■ kemur með langferðabifrciðum frá Akra- . Inesi og þá verður Akraborgin að sjálf- I sösðu bétt setin. -SOS _ sogðu þétt setin. -SOS _ Guðbjörn Tryggvason — miðvallarspi „Þa press segir Hörð — Þetta verður hörkubikarúrsUta- leikur, eins og undanfarin ár á Laugar- dalsveUinum. Bikarleikir bjóða aUtaf upp á spennu og óvænt atvik og það er öruggt að þessi leikur gerir það einnig, sagði Hörður Helgason, þjálfari Skagamanna. Hörður sagði aðeins og aUtaf fyrir bikarúrsUtaleiki væri hann með fiðring í maganum. — Það er mikU pressa á okkur því aö aUir hér á Akranesi ætlast til þess að við vinnum bikarinn og kom- um með hann hingað þriðja árið í röð. Við erum sigurstranglegri, en það getur þó aUt gerst í bUcarúrsUtaleUc, sagði Hörður. — Við erum meö reynslumikið Uð sem getur leikið mjög góða knatt- spyrnu þegar leUcmenn leggja sig fram og berjast, sagði Hörður. • Hörður Helgason, þjálfari Skagamanna, og Jóhannes Atlason, þjálfari Fram, voru bikarmeistarar meö Fram 1970. íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.