Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Side 17
DV. FÖSTUDAGUR 24. AGUST1984. 25 þróttir íþróttir Iþróttir íþróttir fþróttir ilarinn snjalli hjá Skagamönnum. ..Framarar ekki unnir fvrirfram” — segir Guðbjöm Tryggvason sem hefur leikið vel með íslandsmeisturum „Þessi leikur leggst mjög vel í mig og við erum að sjálfsögðu á því aö sigra. Annað kemur ekki til greina,” sagði Guðbjörn Tryggvason, leik- maður með ÍA, aöspurður um úrslita- leikinn í bikarkeppni KSÍ á sunnu- daginn kl. 14. ForsetiíSÍ ! heiðurs- gestur i i i Svebin Björasson, forseti ÍSÍ, I verður heiðursgestur KSÍ á bikar-1 úrslitaleiknum milli Fram og z Akraness. Hann mun heilsa upp á | Ileikmenn og dómara fyrir leikinn ■ og afhenda verðlaunin að leik I loknum. I ISveinn hefur lengi starfað íl forystu íþróttasamtaka í landinu * I og gegnir nú æðsta embætti | ■ islenskrar íþróttahreyfingar. j ið er mikil a á okkur” m Helgason, þjálfari Skagamanna — Já, þetta verður hörkuleikur. Bæði liðin eru meö sterkar varnir og góða markverði. Þá eru margir sókn- djarfir leikmenn í liðunum. Við höfum skorað flest mörkin, en Framarar eru með markahæsta leikmann 1. deildar, Guðmund Steinsson, sagði Hörður. Hörður sagði að Skagaliðið kæmi til Reykjavíkur kl. 10 á sunnudags- morguninn og þaö yrði farið landleið- ina — þ.e.a.s. um Hvalf jörðinn. -sos Forsala er haf in i I Forsala aðgöngumiða á bikarúr- I slitaleikinn er hafinn. Miðar eru ■ seldir við verslunina Víði í Austur- | stræti í dag kl. 12—18 og á Akranesl _ er forsala í versluninni Óðni. Forsala verður á Laugardals- vellinum á morgun, laugardag, kl. 10 til 16 og á sunnudag frá kl. 10. Miðaverð er: 250 kr. í stúku, 180 kr. í stæði og 50 kr. fyrir börn. Akraness ísumar „Framarar eru með sterkt lið og það er langt frá því að við séum búnir að vinna þennan leik fyrirfram. Þeir geta hæglega sett stórt strik í reikninginn. Ég á von á miklum baráttuleik og vona að stemmningin veröi mikil eins og venjan er á úrslitaleikjum sem þessum,” sagöi Guöbjörn Tryggvason sem leikið hefur vel með Skaga- mönnumísumar. Guðbjörn hefur tvisvar orðið bikar- meistari með IA, í fyrra og árið þar Hornaflokkur Kópavogs leikur Horuaflokkur Kópavogs mun leika fyrlr bikarúrslitaleikinn, eða frá kl. 13.15 á sunnu- daginn á Laugardalsveilinum og síðan í leik- hléi. Stjórnandi flokksins verður Björn Guðjónsson. áður. Hann sagöist vona að leikurinn yrði skemmtilegur fyrir áhorfendur. -SK. Grimur Sæmundsen. „Framarar vinna 2:1” — segirGrímur Sæmundsen, fyrirliði Vals „Ég fer ekki í launkofa með það að ég styð félaga mína úr Reykjavík í þessum leik og ég vona að Framarar vinni,” sagði Grímur Sæmundsen, fyrirliöi Vals, í samtali við DV í gær þegar við báðum hann um að spá um úrslit í leik Fram og Akraness á sunnu- daginn. „Ég tel að reynslan og andlegt jafn- vægi leikmanna muni ráða úrslitum í þessum leik. Framarar hafa innan sinna raða þó nokkra leikmenn sem hafa mikla reynslu og þeir geta leikið góða knattspyrnu. Skagamenn hafa ef til vill meiri reynslu og ég get ekki séð annað en þetta verði skemmtilegur leikur. Ég spái því að Fram vinni 2—1 í skemmtilegum leik,” sagöi Grímur Sæmundsen, fyrirliöi Vals. -SK. «5 VK'IKSWÍPSW"*' Hampar Ómar bikarnum? Tveir leikmenn hafa orðið bikarmeistarar með tveimur félögum Ómar Jóhannsson, miðvallarspilari hjá Fram, á möguleika á því að verða þriðji knattspymumaðurinu á íslandi sem verður bikarmeistari með tveimur félögum. Ómar leikur sinn fjórða bikarúrslitaleik á fimm árum á sunnudaginn. Hann lék með Eyja- mönnum 1980, 1981 og 1983 og nú leikur hann með Fram. Ómar varð bikar- meistari með EyjaUðinu 1981 þegar Eyjamenn unnu Fram, 3—2. • Kristinn Björasson varð bikarmeistari með Val 1974 og 1976 en síðan meistari með Skagamönnum 1978. • Höröur Helgason, þjálfari Skaga- manna, varð bikarmeistari með Fram 1970 og síðan með skagamönnum 1978. Hörður vann þaö frækilega afrek í undanúrslitaleik gegn KR1970 að hann varði vítaspyrnu frá EUert B. Schram á 89. mín. þegar Framarar unnu 2—1. -sos Ómar Jóhannsson — hampaði bikarnum 1981. Hvað gerir hann á sunnudaginn? Rushfráí 10 vikur Frá Pétri Kristjánssyni, fréttamanni DVÍWales: Markamaskinan Ian Rush hjá Liverpool mun ekki leika með ensku meisturunum næstu 10 vikuraar. Rush meiddist í æfingarlelk með Liverpool á trlandi í vikunni og verður að gangast undir uppskurð vegna meiðsla á hné. Það er þvi Ijóst að Rush leikur ekki með velska landsUðinu sem mætir Is- landi eftir um það bil þrjár vlkur i heimsmelstarakeppnlnni. <r • Steve Coppel, fyrrum leikmaður með Manchester United og enska landsliðinu og núverandi fram- kvæmdastjóri Crystal Palace, keyptl tvo nýja leikmenn i gær. Það eru þeir Chris Whyte frá Arsenal og Allan Irvine frá Manchester United. • Mlðvörðurinn sterki í Uði Manchester United, Gordon McQueen, mun ekki geta lelkið með Uði sinu fyrsta mánuðinn af keppnistímabilinu. McQueen melddist á öxl i leik með Man. Utd. í HoUandi fyrir skömmu. -SK. Bordeaux með - sterkustu miðju heims! Það er greinilegt að Frakklands- meistarar Bordeaux ætla ekki aö sleppa meistaratitilinum átakalaust. Félagið hefur nú fengið snUIinginn Femando Chalana, miövaUarspilar- ann sterka frá Portúgal, í sínar raðir — keypti hann frá Benfica. Bordeaux á A nú á að skipa sterkustu miðju heims því að fyrir voru þeir Jean Tigana og Alain Giresse. -SOS Blakreglum breytt Á fundi Alþjóðablaksambandsins á ólympiuleikunum í Los Angclcs voru gcrðar nokkrar breytingar á ieikreglum í blaki. Þær helstu eru að ekki verður leyfilegt að fara í hávörn gegn uppgjöf og að tvíslag verður ekki dæmt á ,,bagger”(fleyg) þegar tckið er á móti uppgjöf eða smassi. -KMU. Reykjavíkur- maraþon — 250 hlauparar spretta úrspori umgötur Reykjavíkur á sunnudaginn Reykjavíkur-maraþon fer fram á götum Reykjavíkurborgar á sunnu- daginn og hefst það kl. 10 á Lækjatorgi. Hlaupið er þríþætt. Þannig að hlaupar- ar geta hlaupið 8 km, hálfmaraþon og maraþon. 250 hlauparar eru nú þegar ( skráðir til hlaupsins —100 íslendingar hlaupa 8 km hlaupíð en 150 íslendingar og erlendir hlauparar taka þátt í hálf- og maraþonhlaupinu. Göturnar sem hlaupið er um eru þessar: • Götur sem hiaupið cr eftir í 8 km hlaupinu. Frikirkjuvegur, Skothúsvcgur, Suðurgata, Hjarðarhagi, Fomhagi, Ægisíða, Nesvegur, Suðurströnd, Eiðsgrandi, Ananaust, Mýrar- gata, Tryggvagata, Kaikofnsvegur, Lækjar- gata. • Götur sem hiaupið er eftir í maraþon- og hálfmaraþonhlaupinu. Fríkirkjuvegur, Skothúsvegur, Suðurgata, Hjarðarhagi, Fomhagi, Starhagi (aðeins á síðari hring hjá maraþonhlaupurum), Ægi- 'síða, Nesvegur, Suðurströnd, Eiðsgrandi, Ananaust, Mýrargata, Tryggvagata, Kalk- ofnsvegur, Skúlagata, Sætún, Kleppsvegur, Elliðavogur, Suðurlandsbraut, Langholts- vegur, Laugarásvegur, Sundlaugavegur, Borgartún, Kringlumýrarbraut, Miklabraut, Sóleyjargata, Lækjargata. þróttir íþróttir íþróttir iþróttir Iþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.