Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Page 19
DV. FÖSTUDAGUR 24. ÁGUST1984.
27
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu slatti
af notuðu mótatimbri, 1X6”, 11/2x4”.
Sími 93-2994 e. kl. 17.
Arin-trekkspjöld.
Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi —
góð tæki — reyndir menn. Trausti hf.,
Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522.
Sumarbústaðir
Sumarbústaður til sölu.
Einstök gróðurvin við jaðar Reykja-
víkur, ca einn hektari, stór og mörg
grenitré, mikil skógrækt og fallegur
garður. Ca 60 ferm nýuppgert hús með
rafmagni og tvöföldu gleri, ný giröing
og allt landið í mjög góðu ástandi, í
fallegum litlum dal. Uppl. í símum
685040 á daginn og 35256 á kvöldin.
Sumarbústaðalönd
til leigu í Húsafellsskógi. Skipulögð
hafa veriö ný hverfi á fögrum stöðum,
einnig kemur til greina eign í sambýli
sem sérstaklega er ætluð til vetrar- og
sumardvalar. Uppl. á Húsafelli, sími
um Borgames.
Bátar
Mjög fallegur og vel með farinn
19 feta Shetland hraðbátur með 75 hest-
afla Chrysler utanborðsvél, C.B.
talstöð, góðar blæjur og tveggja
hásinga vagn. Uppl. í símum 685040 á
daginn og 35256 á kvöldin.
Trilla.
Til sölu 2,7 tonna trilla með nýrri vél,
20 hestafla, rafmagnslensidæla,
vökvastýri, 2 rúllur, tilbúin til veiöa.
Skipti á góðum bíl eða góö kjör. Uppl. í
síma 78973 eftir kl. 19.
9»
Til sölu Schetland
hraðbátur 536, vélarlaus. Uppl. í síma
9641012 eftirkl. 19.
Flug
Vélflugmenn,
fjölmennum á flugdaginn á Selfossi á
morgun, laugardaginn 25.8. Brottför
frá gamla flugturninum (Reykjavík)
kl. 10. Vélflugfélag Islands.
Verðbréf
Annast kaup og sölu vixla og
almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan
kaupendur að tryggum viðskipta-
víxlum. Útbý skuldabréf. Markaðs-
þjónustan, Skipholti 19, sími 26984.
Helgi Scheving.
Vörubflar
VolvoF86 vörubíll
til sölu í pörtum til niðurrifs. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—012.
Tilsölu
42 farþega Benz langferðabifreið, yfir-
byggð í Belgíu 1978. Uppl. í síma 75300,
19296 og 83351.
Skipti.
Scania T 82 M árg. ’81, ekin 31 þús. km.
Skipti óskast á Scania 112 árg. ’82—’83 1
(húddbíll). Uppl. í síma 97-7433.
Oska eftir að kaupa
stóran sendiferðabíl. Allt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H—756.
Volvo N10 búkkabíll
til sölu. Nýjar parabilfjaðrir, tveggja
strokka St. Paul sturtur, tvískipt skjól-
borð. Uppl. í síma 78155 á daginn frá kl.
8-19.
Vinnuvélar
Körfubíll til leigu.
Körfubíll til leigu í stór og smá verk.
Lyftihæð 20 m. Uppl. í síma 9141035.
Bflaleiga
Bílaleigan Ás,
Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð).
Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323, Mitsubishi
Galant, Datsun Cherry. Sjálfskiptir
bílar. Bifreiðar með barnastólum.
Sækjum, sendum, kreditkorta-
þjónusta. Bílaleigan Ás, sími 29090,
kvöldsími 29090.
E.G. bQaleigan, sími 24065.
Þú velur hvort þú leigir bílinn með eöa
án kílómetragjalds. Leigjum út Fíat
Uno, Lada 1500, Mazda 323 og Volvo
244, afsláttur af lengri leigu. Sækjum
og sendum. Opið alla daga. Kredit-
kortaþjónusta. E. G. Bílaleigan.
Kvöldsímar 78034 og á Suðurnesjum
92-6626.
SH-bQaleigan, Nýbýlavegi 32
Kópavogi. Leigjum út japanska fólks-
og stationbQa, Ladajeppa, Subaru
4X4, ameríska og japanska sendibQa
með og án sæta. Kreditkortaþjónusta.
Sækjum og sendum. Sími 45477 og
heimasími 43179.
Bretti bQaleiga.
Þú velur hvort þú leigir bQinn með eða
án kQómetragjalds, nýir Subaru
station 4X4 og Citroén GSA Pallas ’84,
einnig japanskir fólksbQar. Kredit-
kortaþjónusta, sendum bílinn. BQa-
leigan Bretti, Trönuhrauni 1. Sími
52007 og 43155. Kvöld- og helgarsími
43155.
BQaleigan Geysir, simi 11015.
Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad-
ett og Citroén GSA árg. ’83, einnig Fiat
Uno ’84, Lada 1500 station árg. ’84,
Lada Sport jeppi árg. ’84. Sendum bQ-
inn. Afsláttur af langtimaleigu. Gott
verð, góö þjónusta, nýir bQar. Opið
alla daga frá kl. 8.30. BQaleigan
Geysir, Borgartúni 24 (á homi Nóa-
túns), simi 11015, kvöld- og helgarsími
22434 og 686815. Kreditkortaþjónusta.
BQaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R.
(á móti slökkvistöð). Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, Mazda
323, Mitsubishi Galant, Datsun Cherry.
Sjálfskiptir bílar. Bifreiðar með
barnastólum. Sækjum, sendum,
kreditkortaþjónusta. Bílaleigan Ás,
sími 29090, kvöldsími 29090.
ALP-BQaleigan.
Höfum til leigu eftirtaldar bQategund-
ir: Subaru 1800 4 X 4; Mitsubishi Mini-
Bus, 9 sæta; Mitsubishi Space-Wagon,
7 sæta lúxusbíll; Mitsubishi Galant og
Colt; Toyota Tercel og Starlet; Mazda
323; Datsun Cherry; Daihatsu
Charade; Fiat Uno. Sjálfskiptir bílar.
Sækjum og sendum. Gott verð, góð
þjónusta. Opið aUa daga. Kreditkorta-
þjónusta. ALP Bílaleigan, Hlaöbrekku
2; Kópavogi, símar: 42837 og 43300.
Á.G. bQaleiga.
TQ leigu fólksbQar: Subaru 1600 cc,
Izusu, VW Golf, Toyota CoroQa, Gal-
ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc 4X4.
SendiferðabQar og 12 manna bQar.
Á.G. bQaleiga, Tangarhöfða 8—12,
sími 91—685504.
Einungis daggjald.
Leigjum út Lada 1500 station árg. '84,
Nissan Micra árg. ’84, Nissan Cherry
árg. ’84, Datsun Sunny árg. ’82, Toyota
Hiace, 12 manna, Ford Econoline, 12
manna, GMC Rally Wagon, 12
manna. N.B. bílaleigan, Vatnagörðum
16, símar 82770 og 82446, heima 53628 og
79794. Kreditkortaþjónusta. Sækjum
og sendum. Ath. erum fluttir frá
Laufási 3, Garðabæ, að Vatnagörðum
16, Reykjavík. N.B. bQaleigan, Vatna-
görðum 16.
Varahlutir
Ö.S. umboðið — sérpantanir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í flesta bíla og mótorhjól frá USA,
Evrópu og Japan. — Otvegum einnig
varahluti í vinnuvélar og vörubQa —
afgreiðslutími flestra pantana 7—14
dagar. — Margra ára reynsla tryggir
öruggustu og hagkvæmustu þjónust-
una. — Gott verð. Fjöldi varahluta og
aukahluta á lager. Myndbæklingar
fyrir aukahluti fáanlegir. Afgreiösla
og upplýsingar: Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 14—19
og 20—23 aUa virka daga, sími 73287.
Póstheimilisfang: Víkurbakki 14, póst-
hólf 9094,129 Reykjavík. Ö.S. umboðið
Akureyri, Akurgerði 7 E, sími 96-23715.
Scout II ’72-’81
Mikið magn varahluta, svo sem Spicer
44, framhásing með driflokum og
diskabremsum, Spicer 44 afturhásing,
millikassi, sjálfskipting ásamt öUu tU-
heyrandi. Vél 304 ci, 3ja gíra kassi,
vökvastýri og dæla, kambur og pinjón,
drifhlutfaU 3,73, aftur- og framfjaðrir.
AUir boddíhlutir, vatnskassar, alterna-
torar og margt fleira. Uppl. í síma 92-
6641.
Öska eftir að kaupa
olíupönnu eða ógangfæra vél í Austin
Prinsess 1800 HL árg. 1979. Uppl. í
síma 92-2166 á kvöldin.
TU sölu og selst ódýrt;
nýtt turbo kit fyrir Chevrolet 350, nýir
TRW stimplar, legur og olíudæla fyrir
350. Notuð 455 OldsmobUe + 400 TH
skipting, nýtt edelbrock vatns-
innspýtingarkit, nýtt modulink BM kit
fyrir 400 TH, nýtt kit í NT 203
miUikassa, nýleg 400 TH skipting,
keyrð 3.000 mílur, ný delko remi
kveikja fyrir smaU block, nýr BM hole
shot, nýtt BM trans-pack fyrir 350 TH,
nýtt Dana power take off fyrir NP 203
(miUikassi í Blazer), 4 stk. Koni
demparar, yfirstærð, passar fyrir
upphækkaðan Blazer. Uppl. í síma 99-
3817 eftir kl. 8 á kvöldin.
Eigum varabluti
í ýmsar gerðir bQa, t.d.:
AudilOOLS ’77 ToyotaCor., 73
AudilOO ’74 Peugeot 74
Fiat131 ’77 CitroénGS 76
Vðlvo ’71 VW1200 71
Volvo ’67 VW1300 73
Skodal20L ’77 VW1302 73
Cortina 1300 ’73 VWfastback 72
Cortina 1600 ’74 Fiat 127 74
Datsun 200 D ’73 Fiat 128 74
Datsun 220D ’71 Bronco ’66
Lada 1500 ’75 Transit 72
Mazda 1000 72 ’Escort 74
Mazda 1300 73
Kaupum bUa tU niðurrifs, sendum
varahluti um allt land. Opið aUa daga,
sími 77740. Nýja bQapartasalan,
Skemmuvegi 32 M.
Varahlutir—Ábvrgð—Viöskipti.
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bif reiða t.d.:
v-v j n i Áir_ n___ vvft'
Datsun 22 D 79 Alfa Romeo "i9
Daih. Charmant ; Ch. Malibu '79
Subaru4 w.d. _’8Q FordFiesta ’80'
Galant 1600.. 77 Autobianchi 78
'Toyota !Skoda 120 LS ’81
Cressida 79 Fiat 131 ’80
Toyota Mark II 75 Ford Fairmont 79
Toyota Mark II 72 Range Rover 74
Toyota Celica 74 FordBronco 74
Toyota Corolla 79 A-AUegro ’80
Toyota Corolla 74 Volvol42 71
Lancer 75 Saab99 74
Mazda 929 ' 75 Saab96 74
Mazda 616 >74 Peugeot504 7?
Mazda 818 ’Mazda 323 >74 AudilOO >80 SimcallOO 76 79
Mazda 1300 >73 ' Lada Sport ’80
Datsun 140 J >74 LadaTopas ’81
Datsun 180 B >74 LadaCombi ’81
Datsun dísil >72 Wagoneer 72
Datsun 1200 >73 Land-Pover 71
Datsun 120 Y >77 FordComet 74
Datsun 100 A >73 F. Maverick 73
Subaru 1600 >79 F. Cortina 74
Fiat125 P >8q Ford Escort 75,
'Fiat 132 >75 .CitroénGS 75
Fiat131 >81 Trabant 78
Fiat 127 >79 Transit D 74
Fiat 128 >75 Opel R. 75
Mini >75 o.fl.
Ábyrgð á öllu. Állt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla tU.
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10-16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20.
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptjn.
Grjótskófla.
Vantar 700—1000 Utra grjótskóflu á
OK. RH9 beltagröfu. Uppl. í síma 94-
1118.
Traktorsgrafa,
Ferguson A+B 50 ’73. Varahlutir tU
sölu, svo sem vél, gír, drif, dekk,
tjakkar, aftur- og framgálgi og m.fl.
Uppl. í síma 686548.
Oska eftir að kaupa
6 cyl. dísUvél með sjálfskiptingu. Sími
94-8191 e.kl. 19.
Honda Accord árg. 1980
til sölu, skemmdur eftir bQveltu. Sími,
miUi kl. 12 og 13 og 19 og 20,94-6162.
TU sölu terrur,
31X15,50—15 á 5 gata felgum. Uppl. í
síma 99-5842 eftirkl. 19.
Notaðir varablutir
í Chevrolet Chevy van árg. 1976 til sölu.
HeUa ljósstillingatæki til sölu á sama
stað. Sími 92-1227 á daginn, 92-4929 á
kvöldin.
BQar óskast
tU niðurrifs. Á sama stað eru notaðir
varahlutir í ýmsa bíla til sölu, einnig
nýjar elektrónískar vörur fyrir bíla,
s.s. kveikjur, magnetur, kveikjuþræðir
o.fl. Uppl. í síma 54357.
BQapartar — Smiðjuvegi D12.
Varahlutir — ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta — DráttarbQl.
Höfum á lager varahluti í flestar
tegundir bifreiða, þ á m •
A. Allegro ’79 Hornet 74
Jeepster ’67
Lancer ’75
Mazda 616 ’75
Mazda 818 ’75
Mazda 929 ’75
Mazda 1300 ’ 74
M. Benz 200 ’70
Olds. Cutlass ’74
Opel Rekord ’72
Opel Manta ’76
Peugeot 504 ’71
Plym. Valiant ’74
Pontiac ’70
Saab 96 ’71
Saab 99 ’71
Scania 765 ’63
Scoutll ’74
Simca 1100 ’78
Toyota CoroUa ’74
Toyota Carina ’72
Toyota Mark II ’77
Trabant ’78
Volvo 142/4 ’71
VW1300/2 ’72
VW Derby ’78
VW Passat ’74
Wagoneer ’74
Wartburg ’78
Lada 1500 ’77
A. Mini ’75
Audi 100 ’75
Audi 100LS’78
Alfa Sud ’78
Buick ’72
Citroén GS ’74
Ch. Malibu ’73
Ch. MaUbu ’78
Ch. Nova ’74
Datsun Blueb. ’81
Datsun 1204 ’77
Datsun 160 B ’74
Datsun 160 J ’77
Datsun 180B’77
Datsun 180B’74
Datsun 220 C ’73
Dodge Dart ’74
F. Bronco ’66
F. Comet ’74
F. Cortina ’76
F. Escort ’74
F. Maverick ’74
F. Pinto ’72
F. Taunus ’72
F. Torino ’73
Fiat 125 P ’78
Fiat132 ’75
Galant ’79
H. Henschel ’71
Ábyrgð á öUu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum. Einnig er
dráttarbQl á staðnum til hverskonar
bifreiðaflutninga. Eurocard og Visa
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bíla tU niðurrifs gegn staögreiðslu.
Sendum varahluti um allt land. Bíla-
partar, Smiðjuvegi D12,200 Kópavogi.
Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—
16 laugardaga. Símar 78540 og 78640.
Bflabúð Benna — VagnhjóUö.
Ný bQabúð hefur verið opnuð að Vagn-
höfða 23, Rvk.
1. Lager af vélarhlutum í flestar
amerískar bflvélar.
2. Vatnskassar í flesta ameríska bfla
á lager.
3. Fjölbreytt úrval aukahluta:
Tilsniðin teppi, felgur, flækjur, miUi-
hedd, blöndungar, skiptar, sóUúgur,
pakkningasett, driflæsingar, drifhlut-
föU, Van-hlutir, jeppahlutir o. fl. o. fl.
4. Utvegum einnig varahluti í vinnu-
vélar, Fordbfla, mótorhjól o. fl.
5. Sérpöntum varahluti í flesta bfla
frá USA — Evrópu — Japan.
6. Sérpöntum og eigum á lager
fjölbreytt úrval af aukahlutum frá
öUum helstu aukahlutaframleiðendum
USA.
Sendum myndaUsta til þín ef þú óskar,
ásamt verði á þeim hlutum sem þú
hefur áhuga á. Athugið okkar hag-
stæða verð, það gæti komið ykkur
skemmtilega á óvart. Kappkostum að
veita hraða og góða þjónustu.
Bflabúð Benna, Vagnhöfða 23 Rvk,
sími 685825. Opið virka daga frá kl. 9—
22, laugardaga 10—16.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opiö frá kl. 9—19 aUa
virka daga, laugardaga frá kl. 10—16.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blaz-
er, Bronco, Wagoneer, Lada Sport,
Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af
góðum notuðum varahlutum, þ.á.m.
öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
TQ sölu vélar,
sjálfskiptingar, gírkassar, boddihlutir
og drif í ýmsar gerðir bifreiða árg.
’68—’76. Einnig Mini 1000 ’76 á góðum
kjörum. Er að rífa Toyota Mark II ’73,
VW rúgbrauð ’73, Datsun 180 B,
AUegro 1500 ’78, VW 1200-1303, Saab
96, ’72. Uppl. í símum 54914 og 53949.
Opið til kl. 22 og um helgar.
Ö.S. umboðið—Ö.S. varahlutir.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgiu-
á lager á mjög hagstæðu verði, margar
gerðir. Á lager fjöldi varahluta og
aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur,
blöndungar, oUudælur, tímagírasett,
kveikjur, millihedd, flækjur, sóUúgur,
loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar,
skiptar, oUukælar, GM skiptikit, læst
drif og gírhlutföU o.fl. Sérstök
upplýsingaaðstoð við keppnisbíla hjá
sérþjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið
bæði úrvaUð og kjörin. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 14—19
og 20—23 aUa virka daga, sími 73287,
póstheimilisfang VQturbakki 14, póst-
hólf 9094,129 Reykjavík.
Bílaþjónusta
Bifreiðaverkstæðið Barðinn hf.
Smiðjuvegi 24C, Kópavogi, sími 72540.
Mótorstillingar, hjólastUlingar, ljósa-
stillingar, þjónusta fyrir japanska
bíla. Bifreiðaverkstæðiö Barðinn hf.
Smiðjuvegi 24 C, Kópavogi, sími 72540.
BQaþjónusta- sjálf sþjónusta-
Góö aðstaða til að þvo bóna og gera
við. Ath.: opið frá kl. 9-22, laugardaga
og sunnudaga frá kl. 10-20. Lyfta og
smurtæki ásamt öUum öðrum verk-
færum á staðnum. Einnig bón, olíur,
hreinsiefni, kveikjuhlutir, olíusíur og
loftsíur í flestar gerðir bifreiöa. Reynið
sjálf. Bílaþjónustan Barki, Trönu-
hrauni 4, Hafnarfirði, sími 52446.
Ný þjónusta.
Látið okkur djúphreinsa sætaáklæðin
og teppin í bílnum þegar þið komið úr
fríinu. Tökum að okkur að þvo og bóna
bfla. Einnig aðstaða tU viðgerðar og
sprautunar. Gufuþvottatæki á staðn-
um. Opið aUa daga frá kl. 10—22 nema
laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—
19. Nýja bflaþjónustan, á homi Duggu-
vogs og Súðarvogs, sími 686628.
Bílar til sölu
WVGolfárg. ’78
til sölu, ekinn 100 þús. km. Góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 24803.
Skipti — mánaðargreiðslur.
Til sölu Bronco árg. ’74, faUegur og
góður bíll. Alls konar skipti koma til
greina. Uppl. í síma 92-3013.
Til sölu
Mazda 616 1600 árgerð ’75, verð 55—
60.000, mikiö endurnýjaöur. Uppl. í
síma 78007.
Dodge Aspen ’77
til sölu í góðu ástandi, vél 6 cyl., afl-
stýri og bremsur. Skipti á minni bfl
koma til greina. VW 1300 ’74 til sölu á
sama stað, verð 7 þús. Unnl. í síma
74066.
TU sölu
gullfaUegur M. Benz árg. ’71, með sól-
lúgu, ekinn 146 þús. km. Verð 130—140
þús. 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
75621 í dag og á morgun.
TU sölu
Fiat 132 1977, góöur bfll á góðum
greiðslukjörum. Uppl. í sima 83151.
Audi 100 LSárg. 1977
í mjög góðu lagi tU sölu. Skipti koma tU
greina á bíl. Uppl. i síma 39024.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu Volvo 145 station, sjálf-
skiptur, árg. 1974, ekinn aðeins 70—80
þús. km á vél, nýlega sprautaður og í
mjög góðu standi. Verð kr. 145 þús. eða
115 þús. staðgreitt. Skipti á ódýrari
koma til greina. Sími 19096 eftir kl. 17.
Unimog.
Til sölu Mercedes Benz Unimog, með
læstum drifum, sæmilegt hús að aftan
og blæjur að framan. Uppl. frá kl. 19—
22 í síma 93-8644 eða 8866.
TUsölu
Ford Cortina 1600 og Citroén GS, báðir
árg. ’74, góðir og vel með farnir, góð
kjör. Uppl. í síma 77239.
TU sölu Rover 3500
árg. ’78, sjálfskiptur, vökvastýri, raf-
magnsrúður. Uppl. í síma 46504.
Toyota Cressida DX dísU
árg. ’81 til sölu, guUsanseraður, 5 gíra,
vökvastýri, rafmagnsrúður, útvarp,
kassetta, góð dekk. Uppl. í síma 92-
4114.