Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Síða 20
28
DV. FÖSTUDAGUR 24. ÁGUST1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bflar til sölu
Skoda 120 ’81 til sölu,
ekinn 32000 km, mikiö endurnýjaöur.
Uppl. í síma 92-7243.
Bíll í sérflokki.
Nýlega innfluttur Buick Eivera árg.
1977 til sölu, allur nýyfirfarinn að utan
sem innan. Plussklæddur meö
rafmagni í sætum og rúðum, afl-
læsingar, kassettutæki, V8 400 cub. vél,
sjálfskiptur, vökvastýri og afl-
bremsur. Tækifæri til aö gera góö
kaup. Uppl. í síma 685040 á daginn og
• 35256 á kvöldin. '
Mjög vel meö
farinn Plymouth Volare Premier árg.
1979 til sölu, 4ra dyra, 6 cyl., sjálf-
skiptur aflstýri og aflbremsur,
kassettutæki og plussklæddur. Bíllinn
selst á góöu veröi ef samið er strax.
Uppl. í símum 685040 á daginn og 35256
á kvöldin.
Volvo GL árg. ’81
til sölu, mjög góöur bíll og Benz 508
árg. ’70, húsbíll. Uppl. í síma 40694.
Skoda 120 árg. ’79
Til sölu Skoda 120 árg. ’79, þarfnast
smáviögerðar. Uppl. í síma 54259 eftir
kl. 18.
Mazda 929 árg. ’76
til sölu, nýupptekin vél og kúpling, ný-
sprautaöur, skoöaöur ’84 o.fl. o.fl.,
iítur mjög vel út. Verö kr. 115.000.
Uppl. ísíma 40381.
Volvo ’73.
Til sölu Volvo árg. ’73, nýskoðaöur,
góöur bíll. Uppl. í síma 22348 milli kl. 18
og 22 á kvöldin.
Mazda 929 station
árg. ’81 til sölu, grænsanseruð, ekin
30.000 km, sumar- og vetrardekk á
j_felgum. Uppl. í síma 78806 e. kl. 20.
Til sölu Mazda 323 árg. ’79,
ekin 70.000 km, skoðuð ’84, gott verð
gegn góðri útborgun eða staögreiöslu.
Uppl. í síma 93-8556.
Toyota Carina til sölu.
Toyota Carina árg. ’75 til sölu, þarfn-
ast viögeröar, skipti möguleg á dýrari.
Verö kr. 30 þús. Uppl. í síma 76748.
Til sölu
Dodge Aspen SE árg. ’76, ekinn 70.000,
2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur. Verö
140.000. Einnig Ford Bronco árg. ’72, 6
cyl., nýupptekin 250 cub. vél, mikið
endurnýjaöur, verðtilboö. Uppl. í síma
76523.
Nýsprautuð Mazda 818 ’76,
krómlistar á felgum og sílsum, skoöuð
’84, til sölu. Uppl. í síma 53831. Til sýn-
is á Álfaskeiði 86, Hf.
Mazda 626 árg. ’80,
2ja dyra, til sölu, verö 230—250.000,
greiöslur eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 35757.
Fiat Ritmo árg. ’83
til sölu, skráöur í júní ’84, ekinn 3 þús.
km. Uppl. í síma 75300,19296 og 83351.
Austin Allegro árg. 1978
til sölu, skoöaður ’84 í góöu ásigkomu-
lagi, en lakk frekar lélegt. Hagstætt
verö ef um staðgreiðslu er aö ræöa.
Uppl. ísíma 17288.
Bíll í sérflokki.
Til sölu silfurgrár Range Rover árg.
’81, ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma 92-
7231 eftir kl. 20.
Saab 99 árg. ’74
til sölu, ekinn 95 þús., góöur bíll. Verö
90 þús. Góökjör. Símar 37089 og 73279.
Bronco árg. 1974
og Wagoneer árg. 1973 til sölu. Góöir
bílar, gott verð. Uppl. í síma 666627 og
667079.
Volvo 244 árg. ’73
til sölu, sjálfskiptur, litur gulur, góöur
bíll. Verö 115 þús. Uppl. í síma 24860 og
75227.
Stopp, einstakt tækifæri!
Til sölu einn fállegasti VW1200 L á göt-
unni árg. ’77, bíllinn er sem nýr, skoö-
aður ’84 og verðið aöeins 95.000 kr. Sjón
er sögu ríkari. Uppl. í síma 92-2709 eftir
kl. 19.
Bronco ’75.
Til sölu Bronco ’75 meö sparneytinni
289 cub. vél. Breið dekk, nýr
dragliður og fleira. Gott verö. Uppl. í
síma 46597.
Til sölu er Toyota Corolla
árg. ’71, sparneytinn og góöur bíll.
Uppl. í síma 92-7586 í dag og næstu
daga.
Austin Mini árg. ’76
til sölu. Uppl. í síma 44697.
Volvo Lapplander
til sölu, skráður ’83, ekinn 17.000 km
meö vökvastýri og spili. Uppl. í síma
51205.
Skodi llOLárg. ’76
til sölu, skoöaöur ’84, kr. 20.000,-
staögreitt. Sími 42775 e. kl. 17.
Til sölu Mazda 929 árg. ’76,
sjálfskipt, ekin 80 þús. km. Skipti koma
til greina á dýrari. Uppl. í síma 37288.
Peugeot 304.
Til niöurrifs er Peugeot 304 árg. ’73,
fæst fyrir mjög lítiö. Uppl. í síma 53602.
Tjónabíll til sölu,
Mazda 616 árg. ’73, verötilboö. Uppl. í
síma 53193 eftir kl. 19.
Ertu að byggja,
þarftu aö kaupa bíl, sem er þægilegur
og ódýr í rekstri? Kauptu þá Wartburg
árg. ’80, ekinn 30.000 km, barnastóll
fylgir. Uppl. í síma 51254.
Audi 80 árg. ’73 til sölu,
meö bilaöri vél, þarfnast smálag-
færingar, og Chevrolet Nova árg. ’63,
kram mjög gott. Báöir fást fyrir
sanngjarnt verö. Uppl. í síma 51364
allan daginn.
Góö, ódýr Cortina.
Vegna brottflutnings til sölu vel meö
farin Ford Cortina ’74 í góöu lagi, verö
kr. 40—50 þús., ekin 92 þús. km. Gott
útvarp fylgir. Uppl. í síma 75138 e. kl.
17.
Feröabíll.
Vil kaupa sendibíl sem hentugur væri
til innréttingar sem ferðabíll eöa
original slíkan bíl. Aðeins góöur og
ryölaus bíll kemur til greina. Uppl. í
síma 44365 eftir kl. 18 og á laugardag.
Mazda 929 árg. ’77,
glæsilegur bíll, til sölu. Góö kjör ef
samiö er strax. Uppl. í síma 13815.
Fiesta.
Til sölu er ’79 módeliö af Ford Fiesta,
lipur og góöur bíll. Skipti niður á viö
koma til greina. Uppl. í síma 18756.
Land Rover (dísil) árg. ’66
til sölu, undirvagn óryögaður, verö 30
þús. Uppl. í síma 53562.
Ford Fiesta árg. 1979
til sölu, litur ljósbrúnn, góöur utan sem
innan. Uppl. hjá Bílasölu Guðmundar,
Bergþórugötu 3, sími 20070.
Til sölu Subaru 4X4 station
árg. ’84, litur rauðsanseraöur, ekinn
5.000 km, útvarp og segulband, drátt-
arbeisli, sílsalistar, toppgrind og velti-
stýri. Bíll sem nýr. Uppl. hjá Bílasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3, sími
20070.
Nova ’78.
Til sölu Chevrolet Nova árg. ’78, 6 cyl,
sjálfskiptur, ekinn 91 þús. km. Uppl. í
síma 77136.
Chevrolet Nova árg. 1974
til sölu, 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur,
númerslaus. Staögreiösluverö kr.
15.000 eöa 5.000 út og 5.000 á mánuði,
upp í 20.000. Uppl. í síma 46966 eftir kl.
20 og allan laugardaginn í síma 78853.
Mercury Comet árg. ’77
til sölu, ekinn aöeins 38.000 km, mjög
gott lakk, skipti möguleg. Uppl. í síma
30237.
Opel Ascona Berlina 1600 S
árg. 1982 til sölu, 5 dyra, sílsalistar,
grjótgrind, vetrardekk, kassettutæki
og útvarp, ekinn 28 þús. km. Skipti
koma til greina á ódýrari. Sími 92-8297.
Sala — skipti.
Til sölu AMC Hornet árg. ’75, skoöaður
’84. Myndsegulband kemur til greina
sem útborgun, milligjöf fengist á
mánaöargreiðslum. Á sama staö
óskast ódýrt V 2000 myndsegulband,
helst Grundig, má vera lélegt. Sími
54728.
Blazer.
Til sölu Blazer K5, 8 cyl., sjálfskiptur,
árg. ’74, ekinn 100 þús. km. Skipti
koma til greina á bílum í svipuðum
veröflokki eöa ódýrari. 6 cyl. Nissan
dísilvél getur fylgt. Sími 99-7229.
Amerískur sparneytinn bill
meö 4 cyl. vél til sölu. Chevrolet
Citation árg. ’80, framhjóladrifinn,
sjálfskiptur, vökva- og veltistýri, breið
dekk, fjögur nagladekk fylgja. Einn
eigandi. Uppl. í síma 15399 e. kl. 17.
Ford Fairmont árg. ’78
til sölu, bein sala eöa skipti á ódýrari
bíl. Uppl. í síma 38076 á laugardag 25.
ág-__________________________________
Tilsölum.a.:
VW Golf árg. ’81, verö 215 þ„ VW Golf
árg. ’82, verö 250 þ„ Galant 1600 árg.
’82, verö 300 þ VW Passat station árg.
’82, verð 350 þ.VW Passat árg. ’80, verö
240 þ. Lancer 1600 árg. ’81, verö 210 þ.
BMW 323i árg. ’80, verö 450 þ. VW Jetta
CL árg. ’82, verð 295 þ. Galant turbo
árg. ’83, verö 430 þ. Opiö laugardag kl.
1—4. Hekla, söludeild, sími 21240—
11276.
Góðurbill!
Alfa Romeo Juliette árg. ’78 til sölu,
rauður, ekinn 50.000 km, 5 gíra,
beinskiptur, útvarp, veltistýri, lituö
framrúöa, vetrardekk, kraftmikil
miöstöö. Skipti á ódýrari. Verö kr.
180.000. Utborgun ca kr. 50.000 og af-
gangur á heilu ári. Uppl. í símum 24030
og 75039.
Benz 220 disil
til sölu, árg. ’72, gott lakk, góöur bill.
Uppl. í síma 93-5195.
Lada 1500 station til sölu,
árg. 1980. Uppl. í síma 71865.
Mazda 323 Saloon árg. ’81
til sölu. Góöur staögreiösluafsláttur.
Uppl. í síma 71899 eftir ki. 18.
Voivo 144 til sölu
árg. ’71, verð 45.000 kr. Uppl. í síma
53171.
Til sölu Mustang Cobra
árg. ’74, þarfnast viögeröar,
verötilboð. Uppl. í síma 76697.
Til sölu Toyota Mark II
árg. ’74, verð25.000. Uppl. ísíma 79421.
Lada Safír árg. ’82
til sölu, kr. 150.000, fæst á góöu
staðgreiðsluverði, ekinn 20.000 km.
Uppl. í síma 41033.
Toyota Carina árg. ’74 til sölu,
nýlegt lakk, góð vél, en brotin
demparafesting aö framan. Bíllinn er
ökufær og skoðaöur 1984, selst á aöeins
15 þús. kr. Uppl. í síma 685420.
Saab 99.
Til sölu Saab 99 árg. ’74, 2000, sjálf-
skiptur, nýlegt lakk, í góðu ásig-
komulagi. Uppl. í síma 23983.
Oidsmbile Delta 88 árg. 1980
til sölu, ekinn 67.000 km frá upphafi,
9000 á vél og sjálfskiptingu. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 96-24865.
Bflar óskast
Óska eftir ameriskum bíl
á verðbilinu 200-250 þús. í skiptum fyrir
verötryggt veöskuldabréf og mánaðar-
greiðslur. Uppl. i síma 39388 eftir kl.
20.
Toyota Hilux pickup árg. ’82
dísil óskast í skiptum fyrir Volvo GL
árg. ’79. Uppl. í síma 78751.
Óska eftir
ódýrum Volvo 1973 sem mætti þarfnast
lagfæringar í skiptum fyrir ágætis
Cortinu ’74. Uppl. í síma 73448 eftir kl.
19 á föstudag og allan laugardag.
Óska eftir góðum f jölskyldubil
á ca 50 þús. kr. meö jöfnum 10 þús. kr.
mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 77038
eftir kl. 18.
Óska eftir góðum bíl
fyrir hljómflutningstæki + peninga.
Uppl. í síma 92-3013.
Óskum ef tir Willy s
sem mætti þarfnast lagfæringar, á
góöum kjörum. Einnig óskast Volvo B
18 eöa B 20 vél. Uppl. í síma 40032 eftir
kl. 17.
Óska eftir gömlum
rússajeppa, má vera vélar- og gír-
kassalaus. Á sama staö er til sölu
Rambler vél og Willys gírkassar.
Uppl. í síma 37286 eftir kl. 19.
Suzuki Alto árg. ’8l—’82
eöa sambærilegur japanskur bíll ósk-
ast, í skiptum fyrir Lödu station árg.
’80, staðgreiðsla á milli. Uppl. í síma
44051 eftirkl. 19.
Húsnæði í boði
Geymsluhúsnreði til leigu,
ca 17 cm. Uppl. í síma 73359.
4ra herb. íbúö til leigu
í 2 ár frá 1. okt. ’84. 110 ferm,
miðsvæöis í Reykjavík, steinhús, gott
ástand, sérhiti, sími. Tilboö sendist DV
fyrir 30 ágúst merkt „Laugarneshverfi
910”.
Til leigu ný,
stórglæsileg 3ja herb. íbúö meö rúm-
góðu geymsluherbergi, allt sér. Uppl.
um greiðslugetu og fjölskyldustærð
sendist DV merkt „Laus 323” fyrir 29.
ágúst.
Kópavogur, kjallari.
3 herb. með eldunaraðstööu til leigu
frá 1. sept. Tilboð merkt „Reglusemi
882” sendist DV fyrir 28. ágúst.
Til leiguer góð
3ja herb. íbúö í efra Breiðholti frá 1.
sept.—1. júní. Tilboð sendist DV merkt
„H104”.
Herbergi til leigu
aö Blöndubakka 10. Snyrtiaðstaða
fyrir hendi. Tilboö sendist DV merkt
„B-10”._____________________________
Til leigu er þriggja herb. íbúö
í nýlegu húsi í vesturbænum. Laus 1.
september. Tilboö merkt „1. sept.”
sendist augld. DV fyrir 30. ágúst.
3ja herb. íbúö í
fjölbýlishúsi í Hafnarfiröi til leigu.
Fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV,
Þverholti 11, fyrir næstkomandi
þriðjuda’g merkt „Hafnarfjöröur 963’.
Til leigu er einbýlishús
viö Oddagötu. Húsiö er ca 180 fm meö
stórum, grónum garöi. Leigist í 3—4
ár. Leiga greiöist fyrirfram a.m.k.
fyrir 6 mánuöi. Tilboð sendist DV
merkt„996”.
Herbergi til leigu
í Breiðholti, ca 10 ferm. Fyrirfram-
greiösla æskileg. Uppl. í síma 45499
eftirkl.21.
Til leigu stór 3ja herb. íbúð
í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 92-3643
eftirkl. 16
Húsnæði óskast
Fjölskylda utan af landi
óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð til
leigu í Reykjavík. Góðri umgengni
heitiö. Uppl. í síma 93-6449 e. kl. 17.
Hafnarfjörður,
2— 3 herb. íbúð óskast, helst m/bílskúr,
reglusemi og góöri umgengni heitið.
Uppl. í síma 71155.
Óskum eftir 2ja-4ra herb. íbúö
helst í Breiöholti eöa miöbænum. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—982.
Óska eftir að taka á leigu
3— 4 herb. íbúö frá 1. sept. til 1. júní.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 12167.
Tvær siglfirskar
námsmeyjar vantar íbúö strax.
Reglusemi og góöri umgengni heitið.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í
síma 79287 eftirkl. 17.
Okkur bráövantar
íbúð í 2 mán., má vera meö húsgögn-
um. Uppl. í síma 686676 á kvöldin.
Reglusamur maður,
sem er lítið heima, óskar eftir einstakl-
' ings- eöa 2ja herb. íbúö í vestur- eða
miöbænum. öruggar greiðslur. Uppl. í
síma 12696.
Oska eftir 2ja herb. íbúö
í Reykjavík. Góðri umgengni og skil-
vísi heitið. Fyrirframgreiösla ef óskaö
er. Uppl. í síma 79404.
Óska eftir 4ra herb. íbúð.
4 fullorönir í heimili. Sími 38480 eftir kl.
16.
Tvær skólastúlkur utan af landi,
rúmlega tvítugar, óska eftir aö taka
2—4ra herb. íbúö á leigu frá og með 1.
sept. Einhver húshjálp gæti komiö til
greina. Fyrirframgreiösla. Uppl. í
síma 94-3537.
Ungt reglusamt par
frá Akureyri, bæöi í námi, óskar eftir
1—2ja herb. íbúö á Reykjavíkur-
svæöinu. öruggum mánaöargreiöslum
heitið. Uppl. milli kl. 17 og 20 í síma
25853.
Hjón meö lítið barn
auglýsa eftir góöri íbúö í Grindavík.
Til greina koma skipti á 4ra herb. íbúö
á Isafiröi. Uppl. í síma 92-8775.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í
Kambaseli 56, þingl. eign Dóru Kr. Guðmundsdóttur, fer fram eftir
kröfu Guöjóns Á. Jónssonar hdl. og Landsbanka tslands á eigninni
sjálfri mánudag 27. ágúst 1984 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Flúðaseli 42, þingl. eign Auðar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu
Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Helga V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri
mánudag 27. ágúst 1984 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 38., 39. og 42. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í
Kleppsvegi 52, þingl. eign Stefáns Líndal Gíslasonar, fer fram eftir
kröfu Veödeildar Landsbankans og Kristjáns Ólafssonar hdl. á cign-
inni sjálfri mánudag 27. ágúst 1984 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í
Langholtsvegi 176, þingl. eign Blaðaturnsins hf„ fer fram eftir kröfu
Hákonar H. Kristjónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 27. ágúst
1984 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Kambaseli 54, þingl. eign Ölmu Haraldsdóttur, fer fram eftir kröfu
Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 27. ágúst 1984 kl.
15.45.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.