Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Síða 21
DV. FÖSTUDAGUR 24. ÁGUST1984. 29' Smáauglýsingar Ungan mann utan af landi, sem vinnur í Reykjavík, vantar sæmi- lega rúmgott herbergi, helst meö aögangi aö eldhúsi, þó ekki skilyröi. Uppl. í síma 30845. Herbergi óskast. Ungan mann utan af landi bráövantar herbergi eöa litla einstaklingsíbúö í 2— 6 mánuöi frá 1. sept. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í símum 93- 8780 eöa 93-8711 eftir kL 19.30. Ungt par utan af landi óskar eftir lítilli íbúö í Hafnarfiröi. Fyrirframgreiösla í boöi.Uppl. í síma 94-7228. Vantar íbúö og herbergi á skrá. Húsnæðismiðlun stúdenta, Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut, símar 15959 og (621081). 4—5 herb. íbúð óskast til leigu í ca 1 ár. Einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 79931. Tónlistarnemandi óskar eftir hentugu húsnæöi, 2—3ja herbergja íbúö miösvæöis í Reykjavík. Tvennt í heimili (auk píanós). Getum greitt 10.000 kr. á mánuöi og 6 mánuöi fyrirfram. Skilvísi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 15973. Tveir framhaldsskólanemar utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Reglusemi og góö um- gengni. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 94-7440 á daginn og 94-7293 eftir kl. 19. 3ja-4ra herbergja íbúö óskast í Kópavogi eöa í Reykjavík. Reglusemi heitiö. Engin fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 97-7415 í há- deginu. Reglusamt par utan af landi bráðvalitar íbúð fyrir 1. sept., skilvísum greiöslum og góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiðsia ef óskaö er. Hafið samband í síma 97-5292 eftirkl. 18. 3ja manna f jölskylda óskar eftir íbúð í Grindavík fljótlega. Leiguskipti koma til greina á 4ra herb. ibúö á Isafiröi. Uppl. í síma 92-8775. Atvinna í boði Hárskera- og hárgreiðslusveinar óskast. Uppl. í síma 46907 eftirkl. 19. Rösk, ábyggileg stúlka óskast til afgreiöslustarfa, vakta- vinna. Uppl. í Júnó-ís, Skipholti 37, í dagmillikl. 17 og 19. Afgreiðslustúlku vantar frá og með 1. sept. Uppl. í síma 99-6935. Trésmiðir. Oskum eftir aö ráöa nokkra trésmiði á verkstæði okkar hiö allra fyrsta. Næg verkefni framundan. Byggðaverk. Uppl. í síma 53255. Starfsstúlkur óskast á smurbrauðsstofu. Uppl. á staðnum frá kl. 14—17. Nesti hf., Háaleitisbraut 68 (Austurver). Óska að ráða menn til skrúðgarðyrkjustarfa. Sími 79361. Starfsstúlkur óskast hálfan daginn í Bakaríið Kringluna. Uppl. gefnar í síma 44324 eftir kl. 6. Óskum að ráða stúlkur á veitingastað, hálfan daginn og allan daginn. Uppl. í síma 42541. Kona óskast til eldhússtarfa (viö heitan mat) í kjörbúö. Vinnutími frá ca 8—1.30.Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—006. Starfskraftur óskast til afgreiöslu í kjöt- og nýlenduvöruverslun í Kópavogi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—995. Byggingaverkamenn. Oskum eftir aö ráöa starfsfólk í almenna byggingarvinnu. Um er aö ræða inni- og útivinnu. Viö bjóðum góö starfsskilyrði, mat á staðnum og góð laun. Uppl. á skrifstofunni, Funahöföa 19. Ármannsfell hf. Verkamenn óskast í handlang hjá múrurum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—929. Öska eftir saumakonu. Uppl. í síma 75234 á kvöldin. Stúlku vantar til afgreiöslustarfa í kvikmyndahúsi strax. Uppl. í síma 29037 milli kl. 17 og 18. Aðstoðarmaður óskast í prentsal. Um er að ræða framtíöar- starf fyrir laghentan og reglusaman mann. Nánari uppl. á staðnum milli kl. 16 og 18. Plastos hf. Bíldshöfða 10. Afgreiðslustúlka óskast í metravöruverslun í miöbænum hálf- an daginn. Framtíöarstarf. Sveigjan- legur vinnutími. Uppl. gefnar í síma 75960 milli kl. 10 og 12 og eftir kl. 18.30. Atvinna óskast | Kennari óskar eftir aukavinnu í vetur, a.m.k. tvo daga í viku (fimmtudag og föstudag). Uppl. gefur Rannver í síma 25034 og 37059. 21 árs gömul skólastúlka í framhaldsnámi óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Vinsamlegast hringið í síma 21578. 19 ára stúlka í námi óskar eftir atvinnu strax, frá kl. 8—13 eða kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 25853 milli kl. 17 og 20. Heiðarlegur, mcnntaður, miðaldra maöur óskar eftir hentugu starfi, gjarnan hjá því opinbera. Til dæmis viö banka, útvarp, bókasafn eöa póstafgreiðslu. Einkafyrirtæki koma einnig til greina. Áhugafólk um heiðar- legt starfslið hringi í síma 74534 kl. 17— 20 í dag og næstu daga. I Atvinnuhúsnæði Óska að taka á leigu iönaðarhúsnæði, 2—400 ferm, lofthæö þarf aö vera minnst 3 metrar. Sími 79361. Lagerhúsnæði eða bílskúr, 25—60 fm, óskast í Múlahverfi eða nágrenni. HafiÖ samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—055. Um 40 fm bilskúr til leigu. Uppl. í síma 81975. Til leigu í Vogahverfi 65,5 ferm upphitað lagerpláss í kjallara. Á sama staö er til sölu ónotaður lítill vinnuskúr. Uppl. í síma 39820 og 30505. Óskum eftir að taka á leigu hreinlegt lagerhúsnæöi á jarö- hæð, allt kemur til greina. Uppl. í síma 19495 milli kl. 17 og 19 alla daga. BQskúr eða svipað húsnæöi óskast til leigu eða kaups, stórar dyr ekki skilyrði, Árbæjarhverfi eöa nágrenni æskilegast, annað kæmi þó til greina. Uppl. í síma 72670 eða 79853. | Barnagæsla Vesturbær-Seltjamarnes. Barngóö kona óskast til aö gæta 3ja ára stelpu frá 7.30—12 f.h. Æskilegt aö viðkomandi geti komiö barninu í leik- skólann Fögrubrekku á Seltjamarnesi kl. 12 á hádegi. Uppl. í síma 12732 á kvöldin. Óska ef tir dagmömmu fyrir 6 mán. dreng. Bý í Eyjabakka. Uppl. í síma 79468. Vantar þig gæslu fyrir barniö þitt? Er dagmamma meö leyfi og bý viö Kögursel, sími 76847. Á sama staö er til sölu sjónvarpsleiktæki G-7000, selst ódýrt. Öska eftir bamgóðri konu til aö koma heim fyrir hádegi og gæta 8 mánaöa drengs á vikum dögum. Uppl. i síma 17216. Hafnfirskir foreldrar. Frá og meö 1. sept. tek ég börn í gæslu. Allar uppl í síma 53982. Hafnarfjörður. Oska eftir barngóöri stúlku 12—14 ára til aö gæta 1 1/2 drengs frá kl. 17—20, 2—3 kvöld í viku. Uppl. í síma 50979. Athygli er vakin á því aö óheimilt er að taka börn til dagvist- ar á einkaheimili gegn gjaldi nema meö leyfi Barnaverndarnefndar Reykjavíkur og undir eftirliti umsjón- arfóstra. Skrifstofa Dagvistunar barna, Njálsgötu 9, sími 22360. Einkamál : Karlmaður um þritugt, ógiftur, óskar eftir aö kynnast skemmtilegri og bliðri stúlku á aldrinum 25—30 ára. Börn ekki fyrir- staöa. Góöur vinskapur eöa jafnvel sambúö í huga. Mynd fylgi. Svör send- ist DV merkt „Utan af landi”. Ung og myndarleg kona óskar aö kynnast ungum myndar- legum manni, vel stæöum, sem traustum vini eöa sambýlismanni. Þiö sem hafið áhuga leggiö upplýsingar inn á augld. DV merkt „Traustur vinur969”. Óska eftir aö komast í samband viö aöila sem hef- ur rétt til lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju aö nota þaö sjálfur. (Góö greiðsla.) Uppl. óskast sendar til augld. DV merkt „Beggja hagur 308”. Húsaviðgerðir -• Þakrennuviögerðir. Gerum við steyptar þakrennur og berum í þær. Gerum viö allan múr. Sprunguviðgeröir, sílanúöum gegn alkalískemmdum. Gerum tilboð. Góö greiðslukjör, 15 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum aö okkur allar sprunguviðgerö- ir meö viðurkenndum efnum. Há- þrýstiþvoum meö kraftmiklum dælum. Klæöum þök, gerum upp steyptar þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Múr- viðgerðir o.m.fl. Uppl. í síma 74203 eöa 79931. JS þjónustan, sími 19096. Tökum að okkur alhliöa verkefni, svo sem sprunguviðgerðir (úti og inni), klæðum og þéttum þök, setjum upp og gerum við þakrennur, steypum plön. Gerum við glugga og tökum aö okkur hellulagnir og fl. ATH. tökum aö okkur háþrýstiþvott og leigjum út háþrýstidælur. Notum einungis viðurkennt efni, vönduö vinna vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er, ábyrgð tekin á verkum í eitt ár. Reyniö viðskiptin. Uppl. í síma 19096. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Fífu- seli 37, þingl. eign Jóns Björnssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 27. ágúst 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Karfavogi 54, þingl. eign Sigurðar Ámunda- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Skúla J. Pálmasonar hrl., Áma Einarssonar hdl. og Þorsteins Eggertssonar hdl. á eigninni sjálf ri mánudag 27. ágúst 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. SEXTÁN VIKUR Á REKI Þrír sjómenn, sem týndust á Indlandshafi í janúar 1980, rötuðu í mannraunir sem eiga sér enga hliðstæðu ísögu sjóhrakninga. MAMMA ÆTLAR AÐ GIFTAST ~ Þegar hjón skilja líða bömin mest. Aðskilnaður foreldr- anna særír þau djúþt. En tíminn Líður og bömin aðlaga sig smám saman nýjum aðstæðum. En allt í einu komast þau að raun um að ókunnugur aðili ætlar að gerast fjölskyldumeðlimur. UNDRASKtJTA ANDFÆTLINGA Hér er því lýst hvernig ,,Astralía II” sigldi á brott með Ameríkubikarínn í keþþni sem var svo sþennandi að milljónir manna stóðu á öndinni. BILLY STAL HONUM Bekkjafélagarnir hæddu hann og stríddu honum. Þann dag sem Billy, blórabarnið, þurfti mest á aðstoð minni að halda sveik ég hann. COUNTRYMAN KAKTU S ALÖGREGLA Eftirlitssvæði hans er Arizónaeyðimörkin. Eftirlit hans beinist að skemmdarvörgum sem einungis eyðileggja lif andi jurtir og voþnuðum þrjótum sem hafa aldargamla, rísastðra saguarokaktusa fyrírskotmark. CORRYMEELA —ÞAR SEM ULSTER FINNUR FRIÐINN Mótmælendur og kaþólskir koma til þessa merkilega krístilega samfélags sem hatrammir óvinir en hverfa þaðan aftur sem vinir. Þetta eru aðeins örfá sýnishorn úr tímaritinu ÚRVALI. Þú getur lesið meira um þetta og margt fleira í nýj- asta hefti Úrvals sem fæst á næsta blaðsölustað. _________________Góóa skemmtun.. Nauðungaruppboð annað og síðasta á bluta í Seljabraut 72, þingl. eign Karls Nikulás- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 27. ágúst 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Þórufelli 16, þingl. eign Steindórs V. Sigurjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans, Baldvins Jónssonar hrl. og Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 27. ágúst 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 39. og 42. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Kleppsvegi 26, þingl. eign Birgis Helgasonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Utvegsbanka tslands á eigninni sjálfri mánudag 27. ágúst 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. * Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta i Hjaltabakka 24, þingl. eign önnu J. Bjarnadóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Baldurs Guðlaugssonar hrl., Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl., Helga V. Jónssonar hrl., Iðnaðarbanka íslands og UtVegsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudag 27. ágúst 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Ferjubakka 12, þingl. eign Ólafs Hrólfs- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Utvegs- banka tsl., Guðjóns Á. Jóussonar hdl., Sveins H. Valdimarss. hrl., Mál- flutningsst. Einars Viðar hrl., bæjarfógetans í Hafnarfirði, Jóhannesar Jóhannessen hdl., Björgvins Þorsteinssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Birgis Ásgeirssonar hdl. á eigninni sjálfri mánu- dag 27. ágúst 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.