Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Síða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR 24. ÁGUST1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veisluhalda: Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengiö glæsilegt úrval af servíettum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Einnig höfum viö fengið nýtt skraut fyrir barnaafmæliö sem sparar þér tíma. Opiö mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími 621177. ökukennsla ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli iog litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Aðstoða viö endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098.______________ ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyotu Crown. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins tekna tíma. Greiöslu- kjör. Upplýsingar og pantanir í síma 81156 og 667052. Ragna Lindberg. ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoö viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurösson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. ökukennsla — bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og .öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mazda 626 GLX m/vökvastýri og Daihatsu jeppi, 4x4, ’83. Kennslu- hjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84 meö vökva- og veltistýri. Nýir nemendur geta byrj- að strax og greiða aö sjálfsögðu aðeins fyrir tekna tíma. öll prófgögn og öku- skóli ef óskaö er. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið að öölast þaö að nýju. Góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, simi 40594. Nýr Volvo 240 GL. - öruggur og þægilegur bíll í akstri. Get bætt við nemendum strax, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Kennslugögn, prófgögn og ökuskóli. Aðstoða einnig þá sem þurfa endurhæfingu eða endur- nýjun ökuréttinda. Þorvaldur Finn- bogason ökukennari, simar 33309 og 73503. ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704-37769 Datsun Cherry 1983. Páll Andrésson, BMW518. 79506 Gunnar Sigurðsson, Lancer. 77686 GuðmundurG. Pétursson, Mazda 626, ’83. 73760 Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS ’84. 74975 Jón Haukur Edwald, Mazda 626. 11064-30918 Kristján Sigurðsson, Mazda 929 ’82. 24158-34749 Guðjón Hansson, Audi 100. 74923 Guðbrandur Bogason, Sierra ’84. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 929 ’83. 17284 Ökukennsla—bifhjólakennsla— endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóraprófa verður ökunámið léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. Ökukennsla er aðalstarf mitt. Kennslubifreið: Toyota Camry með vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. Tóm eins og við var að búast. ') Hann hefur farið En sannar að hann hefur skipt J tU hofsins. umkisturí I—langt myndinni. * J undan. Barnamatarbaunir eru stappaðar. | <------ Hvernig tína bændurni: ■ baunirnar þegar þær eru stappaðar?1 ifZ' S-13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.