Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Síða 23
DV. FÖSTUDAGUR 24. ÁGUST1984.
31
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Hann festir lykkju
í böndin sem eru
bundin umhann.
ökukennsla, bifhjólapróf
æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes
Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bif-
hjól. Nemendur geta byrjað strax,
engir lágmarkstímar, aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá
sem misst hafa ökuskírteinið að öðlast
það aö nýju. ökuskóli og öll prófgögn
ef óskað er. Eurocard og Visa,
greiðslukortaþjónusta. Magnús Helga-
son, sími 687666, og bílsími 002, biðjið
um2066.
Líkamsrækt
Erum aðeins með 4 lampa,
getum því veitt góða þjónustu og góðar-
perur. Verið velkomin á lítinn stað í
þægilegu umhverfi. Sólbaðsstofa Siggu
og Maddý í porti J.L. hússins, Hring-
braut 121, sími 22500.
Sólbaðs- og snyrtistofa,
Hlégerði 10, Kópavogi, sími 40826.
Bellaríum S perur, andlitssnyrting,
handsnyrting, vaxmeðhöndlun, litanir.
Hinar frábæru finnsku snyrtivörur,
Lumene. Snyrtistofan Ingibjörg, s.
40826.
Sumarverð í sólarlampa.
Ströndin er flutt í nýtt húsnæði í Nóa-
túni 17. Andlitsljós, sérklefar. Kaffi á
könnunni. Verið velkomin. Ströndin,
sími 21116, (við hliöina á versl. Nóa-
túni). 4
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Viður-
kenndir sólbekkir af bestu gerö með
góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar.
10 tíma kort og lausir tímar. Opið frá
kl. 7-23 alla daga nema sunnudaga eftir
samkomulagi. Kynnið ykkur verðið
það borgar sig. Sólbaðsstofa Halldóru
Björnsdóttir, Tunguheiði 12 Kópavogi,
sími 44734.
Mallorkabrúnka eftir 5 skipti í MA
Jumbo Special. Það gerist aðeins í at-
vinnulömpum (professional).
Sól og sæla býður nú kvenfólki og karl-
mönnum upp á tvenns konar MA
solarium atvinnulampa. Atvinnu-
lampar eru alltaf merktir frá fram-
leiöanda undir nafninu Professional.
Atvinnulampar gefa meiri árangur,
önnur uppbygging heldur en heimilis-
lampar. Bjóðum einnig upp á Jumbo
andlitsljós, Mallorkabrúnka eftir 5
skipti. MA international solarium í far-
arbroddi síðan 1982. Stúlkumar taka
vel á móti ykkur. Þær sjá um að bekk-
irnir séu hreinir og allt eins og það á að
vera, eða 1. flokks. Opið alla virka
daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá
kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20.
Verið ávallt velkomin. Sól og sæla,
Hafnarstræti 7, sími 10256.
Ljósastofan, Laugavegi 52,
sími 24610, býður dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga og frá
kl. 10 laugardaga. Nýjar extra sterkar
perur tryggja 100% árangur. Reynið
Slendertone vöðvaþjálfunartækið til
grenningar og fleira. Breiðir, aðskildir
bekkir með tónlist og góðri loft-
ræstingu. Sérstaklega sterkur andlits-
lampi. Seljum hinar frábæru Clinique
snyrtivörur og fleira. Visa og
Eurocard, kreditkortaþjónusta.
Orkubankinn
er nýja heilsuræktarstöðin í hjarta
borgarinnar, aðeins 101 skref frá
miðjum Laugavegi. Frábær sólar- og
æfingaaðstaöa. En veröið, það er i lág-
marki. Sól, 10 skipti, kr. 600 (nýir
Super Sun lampar). Æfingar einn
mánuö frá kr. 420 (Universal æfinga-
tæki). Opið virka daga kl. 7—22, helgar
kl. 9—18. Orkubankinn, Vatnsstíg 11,
sími 21720, næg bílastæði. Heilsurækt
besta innistæðan.
Sólarland, sólbaðs- og guf ubaðstof a.
Ný og glæsileg sólbaðsaðstaða með
gufubaði, heitum potti, snyrtiaðstöðu,
leikkrók fyrir börnin, splunkunýjum
hágæðalömpum meö andlitsperum og
innbyggðri kaSöhgu. Allt innifalið í
'verði ljósatímans. Ath. að lærður
nuddari byrjar í ágúst. Þetta er stað-
urinn þar sem þjónustan er í fyrir-
rúmi. Opið alla daga. Sólarland,
Hamraborg 14, Kópavogi, sími 46191.
Höfum opnað sólbaðsstofu
að Steinagerði 7, stofan er lítil en
þægileg og opin frá morgni til kvölds,
erum með hina frábæru sólbekki MA
professional, andlitsljós. Verið vel-
komin. Hjá Veigu, sími 32194.