Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Qupperneq 26
34
DV. FÖSTUDAGUR 24. ÁGUST1984.
Andlát
nóvember 1906. Foreldrar hennar voru
Anna Torfadóttir og Guðmundur
Guðnason. Árið 1928 giftist Guðrún
eftirlifandi eiginmanni sínum, Frið-
bergi Kristjánssyni, og stofnuðu þau
heimili í Reykjavík og bjuggu þar
allan sinn búskap, utan tvö ár á Hellis-
sandi. Þau eignuðust f jögur börn.
í gærkvöldi
í gærkvöldi
Birgir Asgeirsson lögfræðingur verður
jarðsunginn í dag, 24. ágúst, frá Dóm-
kirkjunni kl. 13.30. Birgir var 55 ára
þegar hann lést. Hann var fæddur í
Reykjavík, sonur Ásgeirs Ásgeirs-
sonar og Karólínu Sveinsdóttur. Hann
iauk lagaprófi frá Háskóla Islands
1954, og gegndi fulltrúastöðum hjá
ýmsum lögfræðingum til ársins 1958.
Síðan gerðist hann fastur starfsmaöur
Reykjavíkurborgar. Birgir rak eigið
fyrirtæki frá 1. janúar 1972, Aðalfast-
eignasöluna og Áöalskipasöluna í
Reykjavik. Eftirlifandi kona Birgis er
Margrét Sigurjónsdóttir.
OmarTorfason:
Hlusta aðallega á
útvarpið á morgnana
Eg hlustaði ekkert á útvarpið í
gærkvöldi enda var enginn dagskrár-
liður þar sem ég haföi áhuga á. Það
er líka oftast þannig með útvarpiö á
kvöldin að dagskráin er frekar þung
og lítt aögengileg. Eg hlusta svo til
eingöngu á morgunþátt útvarpsins ,,í
bítið” og fréttir, sem ég reyni að
missa ekki af. Rás 2 hef ég svo yfir-
leitt opna á daginn í vinnunni. 1 miöri
viku gefst mér sjaldan tækifæri til að
horfa á sjónvarp vegna knattspyrn-
unnar. Það helsta sem ég reyni þó aö
sjá er þátturinn „Nýjasta tækni og
vísindi” og umræðuþættir ýmiss kon-
ar, auk íþróttaþáttanna að sjálf-
sögðu.
i Um helgar horfi ég frekar
mikið á sjónvarpið. Dagskráin þá er
oft ágæt, sérstaklega eru oft fínar
bíómyndir. Þaö mætti gjaman vera
meiraaf þeim.
Ólafur Sigurðsson, Framnesvegi 15
Reykjavík, verður jarðsunginn frá Frí-
kirkjunni Reykjavík í dag, 24. ágúst,
kl. 13.30. Olafur var ættaður frá Eyrar-
bakka, sonur hjónanna Viktoríu Þor-
kelsdóttur og Sigurðar Jónssonar.
Hann stundaði sjómennsku mikinn
hiuta ævi sinnar. Árið 1938 kvæntist
hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Guð-
rúnu Jónsdóttur. Þau eignuöust þrjú
börn.
Tilkynningar
ekki eyrnamerktir er nauðsynlegt að merkja
þá með hálsól, heimilisfangi og simanúmeri.
Kattavinafélagið, simi 14594.
Golf
Guðrún Guðmundsdóttir húsmóðir,
Langholtsvegi 46 Reykjavík, lést í
Bórgarspítalanum 15. ágúst. Utför
hennar fer fram frá Aðventkirkjunni í
dag kl. 15. Guðrún fæddist á fsafirði 23.
Ný frímerki
Blómafrímerki 1984. Verðgildi 650 aurar
sauðamergur og 750 aurar sortulyng. Frí-
merkin eru teiknuð af Þresti Magnússyni,
Reykjavík.
Frá Kattavinafélaginu
Hver á Randý?
Hjá Kattavinafélaginu er í óskilum á að giska
fjögurra mánaða högni. Sá er bröndóttur með
rauða hálsól sem á er fest hjartalaga plata. A
plötuna er letrað Randý 118-993. Bent skal á
að það þjónar engum tilgangi að hengja svona
spjöld á ketti. Ekki heldur að setja á þá háls-
ólar sem ekkert er skrifað á. Ef kettir eru
Geir P. Þormar
„OPEIU" 1984
Þann 26. ágúst 1984 veröur haldln Gelr P.
Þormar Open golfkeppnín hjá golfklúbbnum
Keili Hafnarfirði. Er þetta drengja- og
stúlknakeppni og er aldurstakmark 16 ára.
Þetta er í 5. sinn og jafnframt þaö síðasta
sem þetta mót veröur haldiÖ.
Stórglæsileg verðlaun veröa veitt í ár, má
þar nefna að 1. verðlaun án forgj. eru öku-
kennsla hjá Geir P. Þormar ökukennara aö
verömæti kr. 10.000,-, auk annarra glæsilegra
verðlauna eins og hefur veriö undanfarin
fjögurár.
Þar fyrir utan munu „Tomma hamborgar-
ar” láta hvern þátttakanda fá kort sem sýnir
aö þeir eiga hjá honum cinn hamborgara með
tilheyrandi.
Þátttöku þarf aö tilkynna í sima 53360 fyrir
föstudag 24. ágúst 1984 og mun þá verða gef-
inn upp rástími þátttakenda.
Siglingar
Áætlun Akraborgar
Afgreiðsla í Reykjavík — sími 91-16050
Afgreiðsla á Akranesi — simi 93-2275
Skrif stofa á Akranesi — sími 93-1095
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl.8.30*
Kl. 1U0
Kl. 14.30
Kl. 17.30
Kl. 10.00*
Kl. 13.00
Kl. 16.00
Kl. 19.00
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Möðrufelli 1, þingl. eign Frans Arasonar, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag
27. ágúst 1984 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Kvöldferðir
kl. 20.30 og 22.00
á sunnudögum í apríl, maí, september og
október,
á föstudögum og sunnudögum í júní, júlí og
ágúst.
* Þessar ferðir falla niður á sunnudögum,
mánuíina nóvember, desember, janúar og
febrúar.
VEXTIR BANKA OG SPARISJOÐA
ALÞÝÐU BANKINN BÚNAÐAR BANKINN IÐNAÐAR BANKINN LANDS BANKINN SAMVINNU BANKINN ÚTVEGS BANKINN VERSLUNAR BANKINN SPARI SJODIR
Innlán
SPARISJÚÐSBÆKUR 2ja mán. uppsögn 17,0% 17,0% 17,0% 17,0% 17,0% 17,0% 17,0% 17,0%
SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 18,0%
4ra mán. uppsögn 19,0% 20,0% 20,0% 19,0% 19,0% 19,0% 19,0% 20,0%
5 mán. uppsögn 20,0%
6 mán. uppsögn 22,0%
12 mán. uppsögn 24,5% 23,0% 23,5%
18 mán. uppsögn 23,5% 21,0% 21,0% 21,0% 23,0% 24,0%
SPARISKÍRTEINI 6 mánaða 24,0%
VERÐTRYGGÐIR REIKN. 3ja mán. uppsögn 23,0% 23,0% 23,0% 23,0% 23,0% 23,0% 23,0%
6 mán. uppsögn 2.0% 0,0% 0,0% 4,0% 2,0% 3.0% 2,0% 0,0%
SAFNLÁN, HEIMILISLÁN 3-5 mánuðir 4,5% 2,5% 6,0% 6,5% 4,0% 6,0% 5,0% 5,0%
6 mán. og lengur 19,0% 20,0%
STJÚRNUREIKNINGAR 11 5,0% 21,0% 23,0%
KASKÚ REIKNINGAR21
TÉKKAREIKNINGAR Ávisanareikningar 15,0% 5,0% 12,0% 9,0% 7,0% 7,0% 12,0% 12.0%
Hlaupareikningar 7.0% 5,0% 12,0% 9,0% 7,0% 7,0% 12,0% 12,0%
GJALOEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadollarar 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9.5% 9,5% 9,5% 9,5%
Sterlingspund 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5%
Vestur-þýsk mörk 4,0% 4,0% 4,0% 4,0% 4;0% 4,0% 4,0% 4,0%
Danskar krónur 9,5% 9,5% 9,5% 9.5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5%
Útlán
ALMENNIR VÍXLAR (forvextir) 22,0% 22,0% 22.5% 22,0% 22,5% 20,5% 23,0% 23,0%
VIOSKIPTAVÍXLAR (forvextir) 23,0%
ALMENN SKULDABRÉF 24,5% 25,0% 25,0% 24,0% 26,0% 23,0% 25,0% 25,5%
VIÐSKIPTASKULDABRÉF 28,0%
HLAUPAREIKNINGAR Yfirdráttur 22,0% 21,0% 22,0% 21,0% 22,0% 26,0% 23,0% 22,0%
VERÐTRYGGÐ LÁN Allt að 2 1/2 ári 4,0% 9,0% 7,0% 8,0% 8,0% 8,0% 8,0%
Allt að þrem árum 7,5%
Lengri en 2 1/2 ár 5,0% 10,0% 9,0% 10,0% 9,0% 9,0% 9,0%
Lengri en þrjú ár 9,0%
FRAMLEIÐSLULÁN V. sölu innanlands 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18.0%
V. sölu erlendis 10,0% 10,0% 10,0% 10,0% 10,0% 10,0% 10,0% 10,0%
1) Sljörnureikningar Alþýðubankans eru fyrir yngri en 16 ára eða eldri en 64 ára, verðtryggðk.
2) Kaskó reikningar Verslunarbankans tryggja með tilteknum hætti hæstu kmlánsvexti í bankanum hverju sinni.
Oráttarvextir eru 2,75% á mánuöi eða 33,0% á ári.
33 Hjá Sparisjóði Bolungarvíkur eru vextir á verðtryggöum innlánum með 3ja mánaða uppsögn
4,0% og með 6 mánaða uppsögn 6,5%. Dráttarvextir eru 2.75% á mánuói eða 33.0% á ári.
Lestunaráætlun
HULL/GOOLE:
Jan 25/8
Dísarfell 3/9,17/9,1/10
ROTTERDAM:
Dísarfell 6/9,18/9,2/10
ANTWERPEN:
Disarfell 7/9,19/9,3/10
HAMBORG:
Dísarfell .. .24/8,5/9,21/9,5/10
HELSINKI:
Hvassafell 31/8,25/9
LARVIK:
Jan ..27/8, 10/9,24/9,8/10
GAUTABORG:
Jan ..28/8,11/9,25/9,9/10
KAUPMANNAHÖFN:
Jan 29/8,12/9,26/9,10/10
SVENDBORG:
Jan .30/8,13/9,27/9,11/10
AROSAR:
Jan . 31/8,14/9,28/9,11/10
FALKENBERG:
Hvassafell 3/9
Amarfell 13/9
GLOUCESTER, MASS.
Jökulfell 29/8
Skaftafell 21/9
HALIFAX, K ANADA:
Skaftafell 23/8,22/9
90 ára er í dag frú Guðrún S. Jónsdótt-
ir, nú til heimilis að Litla-Vatnshomi,
Haukadal Dalasýslu. Hún tekur á móti
gestum sínum í Dalabúð í Búðardal, á
morgun, laugardag, kl. 14—18.
BELLA
Afmæli
90 ára er í dag frú Kristín Sveinsdóttir
frá Gufudal. Þar bjó hún ásamt eigin-
manni sínum, Bergsveini Finnssyni,
um 35 ára skeið. Hún ætlar að taka á
móti gestum á heimili dóttur sinnar og
tengdasonar á Rauðalæk 61 í
Reykjavík á morgun, laugardag.
Ég veit vel að sundbolir eru í tísku
en ég vil ekki eltast við tiskuna.
ELDURIRISÍBÚÐ
VH> MÁVAHLÍÐ
Eldur kviknaði í risíbúð að Mávahlíð
13 í gærmorgun. Allt tiltækt lið slökkvi-
liðsins í Reykjavík var kallað á vett-
vang, alis ellefu slökkviliðsmam, og
þrír slökkvibílar. Gekk vel að slökkva
eldinn, sem hafði ekki iæst sig í innviði
hússins, en töluverðar skemmdir urðu
á íbúðinni af völdum elds, mikils reyks
oghita.
1 ibúðinni bjó kona ásamt tveimur
bömum sínum og er talið að eldurinn
hafi kviknað við það að annað bam-
anna hafi verið að fikta með eld.
ÞJH