Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Side 27
DV. FÖSTUDAGUR 24. ÁGUST1984.
35
(Q Bridge
1 riöli Evrópubikarkeppninnar í Kaup-
mannahöfn á dögunum tryggðu þeir
Thomas Berg og Georg Norris sér
efsta sætiö með mjög góðri skor á
parið, sem varð í þriöja sæti. Það voru
líka Danir, Dorthe Schaltz og
Flemming Dahl. Síðara spilið milli
þeirra var þannig.
Vestur Nordur * 972 1075 O A985 + G83 Au.-tub
* ADG93 A K10654
V AK93 9DG62
0 KD O 32
* 105 AK2
SUOUR A enginn 52 84 0 G10764 A ÁD9764
Vestur gaf. Enginn á hættu. Norris
vestur, Berg austur og Dahl meö spil
suöurs. Sagnir gengu þannig.
Vestur Noröur Austur Suöur
1S pass 3S 3G
4L pass 4H pass
4S pass pass pass
Fjögur lauf vesturs spurnarsögn og
frúin dauf í norður að segja pass eftir
að suöur hafði boðið upp á lóglitina
með þremur gröndum. Fimm tíglar
eöa fimm lauf mjög góð f órn.
Nú fékk vestur að spila fjóra spaöa
og fékk 10 slagi. Það gaf 75 stig gegn 19
og í setunni fengu þeir Norris og Berg
155 stig gegn 33. Eftir það var sigur
þeirra aldrei í hættu. Vestur-
Þjóðverjarnir Haas og Gruia urðu í
öðru sæti í riölinum.
Skák
A skákmóti í nóvember sl. kom þessi
staða upp í skák Psahis, Sovétríkjun-
um, sem hafði hvítt og átti leik og
Italans Tatai.
Vesalings
Emma
2400 krónur fyrir eina BÖK?!
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, síini 11166, slökkvilið-
iöog sjúkrabifreiðsiini 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið siini 11100.
Kópavogur: Lögreglan súni 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið súni 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan súni 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið súni 51100.
Keflavík: Lögreglan súni 3333, slökkviliö súni
2222 og sjúkrabifreið súni 3333 og í siinum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: IÁjgreglan súni 1666,
slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan súnar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö súni 22222.
.Ísafjörður: Slökkvilið súni 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótcka ina
í Reykjavik dagana 24.—30. ágúst að báðum
meðtöldum er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni
1 Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum frídögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
sima 18888.
Apétek Kcflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h.
Heifsugæsla
Slysavarðstofan: Súni 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, súni 11100. Hafnarfjörður, simi
51100, Kefldvík súni 1110, Vestmannaeyjar,
súni 1955, Akureyri, súni 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni
við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, súni 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamaraes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga-
fimmtudaga, súni 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, súni 21230.
Upplýsingar uin lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (súni 81200), ert
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringúm (súni 81200).
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í súna 22311. Nætur- og helgidagn-
varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i súna 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og
Akureyrarapóteki í súna 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni i
súna 3360. Súnsvari í sama húsi meö
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í súna
17BD5!! - Bxg4 18. Rg5 - Hg3+19.
fxg3 — Dxg3+ 20. Khl og svartur gafst
upp. Ef 20.---Dh4+ 21. Kg2 - Bxdl
22. Rf7+ — Kg823. Rd8+!
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á
opnunartúna búða. Apótekin skiptast á srna
vikuna hvort aö sinna kvöid-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tún-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar i súna 22445.
APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka
' daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga
ogsunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud - föstud. kl. 18.30
19.30.1.augard.—sunnud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstöðin: Kl.. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15—16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga'kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16,30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga ogkl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Máriud. laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16alla daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjuin: Alla daga Rl.
, 15-16 og 19-19.30.
^júkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud —laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Eigum við ekki að henda þessu litasjónvarps-
tæki. Veröldin er hvort eð er svo grá og gugginn.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavikur
* Aöalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.):
Þú munt eiga mjiig ánægjulegar stundir meö vini þínum
í dag. Geföu þér tima til aö sinna áhugamálunum eöa
njóta útivistar. Hugaðu aö heilsunni.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars):
Þér hættir til aö fara kæruleysislega með f jármuni þina
og kann þaö að hafa slæmar afleiöingar í för meö sér.
Taktu tillit til skoðana annarra.
Hrúturinn (21. mars—20. aprfl):
Þú kynnist áhugaveröri manneskju í dag sem getur
reynst þér hjálpleg viö að ná settu marki. Skapiö verður
gott og þú hefur ástæöu til aö vera bjartsýnn.
Nautið (21. aprfl—21. maí):
Dagurinn er heppilegur til að þróa hugmynd sem þú
hefur fengið og getur reynst þér drjúg tekjulind ef rétt er
haldið á spilinum. Gerðu ekki ernföld mál flókin að
óþörfu.
Tvíburamir (22.maí—21. júní):
Þér gefst lítill tími til að smna þínum eigin málum og fer
það í taugarnar á þér. Þú tekur mikilvæga ákvörðun,
sem snertir einkalíf þitt, og mælist það vel fyrir.
Krabbinn (22. júní—23. júlí):
Vertu óhræddur við að láta skoðanir þínar í ljós þó að
þær kunni að sæta andmælum. Þú ert sannfærður og átt
gott með að tjá þig. Skemmtu þér í kvöld.
Ljónið (24. jáli—23. ágúst):
Gættu þess að standa við gefin loforð því að elia kanntu
að minnka í áliti hjá fólki sem þú metur mikils. Vertu
vakandi fyrir tækifærum til að auka tekjumar.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):
Taktu ekki að þér fleiri verkefni en þú getur með góðu
móti sinnt. Þú átt erfitt með að neita fólki um greiða og
kann það að bitna á sjálfum þér.
Vogin (24.sept,—23.okt):
Þú átt gott með að umgangast annað fólk og er líklegt að
þú verðir fenginn til að miðla málum í deilu á milli vina
þinna. Bjóddu ástvini þínmn út í kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.):
Þú verður fyrir barðinu á slúðurberum og ættirðu ekki
að láta það á þig fá því að sannleikurinn mun koma fljót-
lega í ljós. Þú færð ánægjulega heimsókn í kvöld.
Bogmaðurinn (23.nóv.—20. des.):
Þú færð sr. jalla hugmynd, sem getur nýst þér vel í starfi,
og ættirðu aö hrinda henni í framkvæmd við fyrsta tæki-
færi. Kvöluið verður mjög ánægjulegt.
Steingeitin (21. des.—20. jan.):
Reyndu að aðstoða vin þinn sem á við vandamál að
stríða. Þú ert úrræðagóður og fljótur að taka ákvarðanir.
Kémur þetta sér vel í dag.
sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9—21.
Krá 1. sept. 30. apríl er einnig opið á
iaugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ara
börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30.
Aöalsafn: læstrarsaiur, I'ingholt.s.stræti 27,
simi 27029. Opið a!la daga kl. 13 19. 1. mai
31. ágúst er lokaö um helgar.
Sérúllán: Afgreiðsla i Þinghultsstræti 29a.
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipuin.
hcilsuhælum ogstofnunuin.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ið mártud. föstud. kl. 9 21. Frá 1. sept. 30.
april er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu-
stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12.
Bókin hcim: Sóihcimum 27, simi 83781). Hoiin-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraöa. Simatimi: mánud. og fimintudaga
kl.lO 12.
Ilofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 276411.
Opiðmánud—föstud. kl. 16 19.
Rústaöasafn: Bústaöakirkju, sinii 36270. Opið
mánud. -föstud. kl. 9 21. Fra 1. sept. 30.
april er einnig opiö á laugard. kl. 13 lG.Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl.
' 10-11.
Bókabflar: Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar uin borgina.
Bókasafn Kópavugs: Fánnborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardagafrákl. 14 -17.
Ameríska bókasafnið: Opið virka (laga kl.
13-17.30.
Asniundarsafu við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14 — 17.
Asgrímssafn Bergstaðaslræti 74: Opnunar-
timi safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13:30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglcga
frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn:
Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnaraes, sími
686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími
2039. Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,
sími 27311, SeUiarnarnes simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgaivsimi 41575, Akureyri simi
24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
íjóróur, sinii 53445.
Simabilanir- i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
(jarnarnesi, Akureyri, Keflavik og -Vest-
mannaeyjum tilkynnist 105*.
Bilanavakt borgarslofnanu, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga fra kl. 17 siódegis til 8 ár-
degis og á helgidógum er svaraft allan sólar-
hringinn.
1‘ekiö er vift tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem
borgarlíúar telja sig þurfa aö fá aöstoö
borgarstofnana.
Krossgáta
/ 2 3 j 5 7
á7 1
lo 1 L_
II !Z
13 J
I6T ■M /6
/? n r
Lárétt: 1 starf, 5 grein, 8 heiður, 9 mæl-
irinn, 10 skurðurinn, 11 gleði, 13 tign-
ari, 14 eldsneyti, 15 stífum, 17 sigað, 18
fljótinu.
Lóðrétt: 1 rólegur, 2 umferð, 3 æddi, 4
tunna, 5 marinn, 6 mjúku, 7 tyUU, 11
spil, 12 hrósi, 13 kyn, 14 hlut, 16 kom-
ast.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 vélinda, 7 ota, 8 laun, 10
taum, 11 kná, 13 togir, 15 at, 16 færast,
19 ratana, 21 sniö, 22 aur.
Lóðrétt: 1 vottur, 2 éta, 3 laug, 4 ilmir,
5 duna, 6 an, 9 akrana, 12 áttur, 14 ofan,
17 æti, 18 sa, 20 aö.