Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Side 29
DV. FÖSTUDAGUR 24. ÁGUST1984.
37
Aðra vikuna í röð trónar
þríeykið HLH á toppi vinsælda-
listans á rás 2 meö sönginn:
Vertu ekki að plata mig, — og
annað íslenskt lag er í upp-
sveiflu: Sumarliði er fullur, meö
Bjartmari Guðlaugssyni sem er
þessa vikuna í sjötta sæti, fimm
sætum ofar en síðast. Annars er
rásarlistinn dálitið ferskur þessa
vikuna og þrjú ný lög. Auk lags
Bjartmars stekkur Stevie Wond-
er beinustu leiö í áttunda sætiö
með nýja lagið úr kvikmyndinni
Woman In Red: I Just Called To
Say I Love You og við vekjum
athygii á því að þetta lag gerir
enn betur á Lundúnalistanum:
beirit í þriðja sætið! Svo er Queen
með nýtt lag á rásinni og
drottningarmenn eru þarna hag-
vanir. I Þróttheimum situr Tina
Turner á nýjan leik í efsta sæti og
ný lög þar eru: Beat Street úr
samnefndri mynd og Torture,
nýja lagið frá Jacksons. Þeir
bræöur eru á niðurleið vestra,
bæði með lagiö State Of Shock og
breiðskífuna Victory; hún ætlar
sumsé ekki að standa undir
nafni. Ghostbusters er áfram
númer eitt og Cinty Lauper er
með eina nýja lagið á toppi tíu
þessa vikuna vestan hafs.
-Gsal.
...vinsælustu lögín
REYKJAVIK
Rás2
1. 11) VERTU EKKI AD PLATA MIG
HLHflokkurinn
2. (51 CARELESS WHISPER
George Michael
3. (21 SUSANNA
Art Company
4. | 3) WHAT'S LOVE GOT TO DO WITH IT
Tina Turner
5. 16) BOYS DO FALL IN LOVE
Barry Gibb
6. 111) SUMARLIÐI ER FULLUR
Bjartmar Guðlaugsson.
7. (4) MAKEMESMILE
Duran Duran
8. I ) I JUST CALLED TO SAY I LOVE YOU
Stevie Wonder
9. 113) IT'S A HARD LIFE
Queen
10. 17) FARWELL MY SUMMER LOVE
Michael Jackson
Þróttheimar
1. (4) WHAT'S LOVE GOT TO DO WITH IT
Tina Turner
2. (1) WHATEVER I DOO (WHEREVER I GO)
Hazell Dean
3. (3) CARELESS WHISPER
George Michael
4. (•) BEAT STREET
Grandmaster & the Furious Five
5. (10) WHEN DOVES CRY
Prince
6. (2) TWOTRIBES
Frankie Goes to Hollywood
7. (-) TORTURE
Jacksons
8. (6) GHOSTBUSTERS
Ray Parker Jr.
9. (9) TLL FLY FOR YOU
Spandau Ballet
10. (S) Susanna
Art Company
JK
ill
1. (1) CARELESS WHISPER
George Michael
2. (2) AGADOO
Blacklace
3. ( -) I JUST CALLED TO SAY I LOVE YOU
Stevíe Wonder
4. (10) LIKE TO GET TO KNOW YOU WELL
Howard Jones
5. 13) TWO TRIBES
Frankie Goes to Hollywood
6. (6) SELFCONTROL
Laura Branigan
7. (4) WHATEVER I DO (WHEREEVER I GO)
Hazell Dean
8. (5) THAT'S LOVE GOT TO DO WITH IT
Tina Tumer
9. (15) STUCK ON YOU
Trevor Wahers
10. (10) IF EVER YOU'RE IN MY ARMS
AGAIN
Peabo Bryson
NEWYORK
1. (1) GHOSTBUSTERS
Ray Parker Jr.
2. (2) WHAT’S LOVE GOT TO DO WITH IT
Tina Turner
3. (5) STUCK ON YOU
Lionel Richie
4. (4) WHEN DOVES CRY
Prince
5. (7) MISSING YOU
John Wahe
6. (6) I CAN DREAM ABOUT YOU
Dan Hartman
7. (3) STATE OFSHOCK
Jacksons
8. (9) SUNGLASSES AT NIGHT
Corey Hart
9. (15) SHEBOP
Cindy Lauper
10. (10) IF EVER YOU'RE IN MY ARMS AGAIN
Peabo Bryson
George Michael — toppsætið i Luudúnum aðra vikuna í röð og lagið hans:
Careless Whisper á uppleið vinsældalista rásar 2, þessa vikuna í öðru sæti.
AF ÞVÍ NIÁ VEUA
Það er einhver stórfelldur misskilningur hjá sjónvarpinu að
skonrokksböndin séu einnota eins og nýju maltflöskurnar
nyrðra. Einstaka sinnum er aö sönnu boðið til veislu fyrir augu
og eyru milli dagskrárliða með nafntoguðum tónlistar-
mönnum, en myndbönd af þessu tagi má auðvitaö nýta miklu
betur hjá stofnuninni. I nágrannalöndum er til dæmis kvikkað
upp á innlenda skemmtiþætti í sjónvarpi með þessu skonrokki
og tæpast ber nokkur brigöur á að íslenskir skemmtiþættir
þyrftu á nokkurri upplyftingu að halda; aukinheldur er þetta
ódýr og skynsamleg lausn. Hitt kemur ekki síður til álíta að um-
deildustu mínútur dagskrárinnar, milli táknmáls og frétta,
verði brúkaður til þess að koma á framfæri sosum eins og
tveimur lögum af myndbandi. Stillimyndin kæmi á sínum staö
mínútu fyrir átta og klukkan tifaði lokakaflann fram að frétta-
stefi. Sjónvarpiö má ekki gleyma því að það er sjónrænn miðill
og tónlist einvörðungu leikin af hljómplötum er ekki sæmandi;
myndmál á við í íslensku sjónvarpi enda sé kostað kapps um að
vanda val hverju sinni. Fjöldi hljómlistarmanna hefir sungið
lög af ýmsu tagi inn á myndbönd. Af því má velja.
Plötur með íslenskum söngvum skipa tvö efstu sæti íslenska
breiðskífulistans þessa vikuna. Flokknum Halli/Laddi/Helgi
veitist enn næsta auðvelt að hreiðra um sig í besta sætinu í
rokkbuxunum og strigaskónum en svo kemur Oli litli prik og
önnur barnalög fyrir unga sem aldna; þar er Magnús Þór stýri-
maður. Tvær nýjar plötur eru á blaði, þungarokksaðdáendur
hafa verið sprettharðir í vikunni og Dioplatan beint í fimmta og
unnendur Tinu Tumer sjá um aö gamla konan hreppi áttunda
sætið. Annað er ekki títt. -Gsal.
Magnús Þór — platan hans, Úli prik, i öðru sæti íslandslistans.
Cars — enn og aftur i fimmta sæti breiðskífulistans í Banda-
ríkjunum með plötuna; Heartbeat City.
Bandaríkin (LP-plötur)
1. (1) PURPLE RAIN......................Prince
2. {3) SPORTS............Huey Luwis And the News
3. (2) BORN IN THE USA..........Bruce Springsteen
4. (8) PRIVATE DANCER............... . Tina Turner
5. (5) HEARTBEATCITY......................Cars
6. (6) GHOSTBURSTERS...............Úr kvikmynd
7. (4) VICTORY.........................Jacksons
8. (7) CAN’T SLOW DOWN..............Lionel Richie
9. (9) OUTOFTHECELLAR.....................Ratt
10. (14) BREAKOUT...................Pointer Sisters
Ísland (LP-plötur)
1. iD
2. (6)
3. (2)
4. (7)
5. (-)
6. (3)
7. (4)
8. (12)
9. (8)
10. (10)
í ROKKBUXUM OG STRIGASKÓM. . . HLH-flokkurinn
ÓLI PRIK......................Magnús Þór og fl.
SUMARSTUÐ........................Hinir & þessir
BREAKING HEARTS....................Elton John
LASTIN LINE................................DIO
í BÍTIÐ..........................Hinir & þessir
BORN IN THE USA..............Bruce Springsteen
PRIVATE DANCER.....................Tina Turner
DISCOVERY.......................Mike Oldfield
DÚKKULÍSUR......................Dúkkulísurnar
aftur upp i annað sætið með fyrstu plötu sina: Diamond
1 Bretland (LP-plötur) 1
1.(1) THATS WHAT WE CALL MUSIC 3 . Ýmsir
2. (3) DIAMOND LIFE
3. (2) LEGEND . . Bob Marley & the Wailers
4. (4) PRIVATEDANCER. . . . . . . TinaTurner
5. (5) CAN'T SLOW DOWN . . . . Lionei Richie
6. (6) THEWORK Queen
7. (7) THRILLER Michael Jackson
8. (8) AN INNOCENT MAN . . . . . . Billy Joel
9. (9) BREAKQUT . Pointer Sisters
10. (12) BREAKDANCE . . Hinir & þessir