Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Síða 6
6
DV. FÖSTUDAGUR31. AGÚST1984.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Quisling-skjölin:
mm fær
BRÉFASAFN
QUISLINGS
Frá Pétri Ástvaldssyni, fréttaritara
DVíOsló:
Samkomulag hefur veriö gert um aö
Quislingbréfin veröi geymd í Ríkis-
skjalasafninu í Osló á meðan veriö er
aö meta hverjum ber eignarrétturinn á
blööunum. Verdens Gang birti í gær
nafn mannsins sem fann bréfin en
hann er John Hveen, 37 ára leigubíl-
stjóri frá Osló.
Björn Haug ríkislögmaður sagöi í út-
varpsviðtali í gær aö nú væri tryggt að
bréfin færu ekki úr landi. Aöilar máls-
ins væru sammála um aö nú lægi mest
á aö skera úr um eignar- og umráða-
réttinn yfir blöðunum. Haug sagði aö
John Hveen gæti að öllum líkindum
krafist fundarlauna eöa bóta fari svo
aö honum verði ekki dæmdur eignar-
rétturinn.
Lögmaður Hveens tók það fram aö
skjólstæðingur sinn hefði fullan hug á
aö fara aö lögum og aö hann væri sátt-
ur við að bréfin kæmust í vörslu ríkis-
ins.
John Hveen, sem hingað til hefur
verið nefndur Tom, sagöi í viötali við
Pólitfskir flokk-
ar Afgana reknir
frá Peshawar
John Hveen er rétta nafn handhafa Quislings-bréfasafnsins, en norsku blöðin kSl-
uöu hann „Tom”, á meðan hann vildi ekki koma fram opinberlega. — En þegar
upp kom kvittur um að bréfin kynnu að vera stolin þoldi hann ekki mátið og gaf
sig fram til að skýra hvernig þau hefðu fundist.
Dagblaðið í morgun aö hann hefði gef-
ist upp á aö fara huldu höföi því hann
heföi veriö orðinn hundeltur dag og
nótt. Hveen haföi engu viö aö bæta um
þaö hvemig hann komst yfir bréfin.
Hann hefur haldiö því fram aö hann
hafi fundið þau i Osló nánast fyrir til-
viljun á sjötta áratugnum og ítrekar
nú aö hann hafi ekki komist yfir þau á
ólöglegan hátt.
Stjóm Pakistans hefur skipaö
afgönskum stjómmálaflokkum aö loka
skrifstofum sínum í landamærabænum
Peshawar. 1 gærkvöldi hafði aö
minnsta kosti þriðjungur bygginga
flokkanna verið yfirgefinn.
Flokkarnir, sem berjast gegn Sovét-
mönnum og stjórninni í Afganistan,
hafa margir haft aðalstöövar sínar í
Peshawar síðan kommúnistar náðu
völdum í Kabúl 1978. Þeir stjórna
þaöan herferðum flóttamanna inn í
Afganistan og hafa stöðugt samband
viö skæruliðahópa sína innan Afganist-
'an. Taliö er aö flokkamir hafi haft allt
aö 300 byggingar á leigu í Pesha war.
Sumir flokkanna hafa þegar komiö
upp skrifstofum utan borgarmarka
Peshawar.
Afganir halda því fram að skipun
Pakistanstjórnar hafi staðið í sam-
bandi viö óbeinar samningaviðræður
hennar við Afganistan í Genf. Þeim
viðræðum lauk í gær án þess aö nokkuö
heföi verið sagt um útkomuna. Þó er
taliö að deiluaðilar hafi ákveðiö að
ræðast viö aftur síðar með milligöngu
Sameinuðu þjóöanna.
Stórskotahríð eftir jarðar-
för Pierre Gemayels gamla
Múhameðstrúarmenn og kristnir
hófu stórskotahríð hverjir á aðra í gær
þegar aðeins nokkrar klukkustundir
Einhver vafi þykir leika á því hvaö
úr verkfalli hafnarverkamanna verður
í Bretlandi eftir mikla ringulreið á
fundi verkamannanna í Tilbury-höfn
Lundúna.
Að vísu greiddi helmingur fundar-
manna því atkvæði að verkfallinu
skyldi haldið áfram en slík var óeining-
in á fundinum í gærkvöldi að hinir
kváðust mundu mæta til starfa strax á
næturvakt. — Um helmingur allra
voru liðnar frá því að Pierre Gemayel,
leiðtogi kristinna falangista, var jarð-
aður. — Þúsundir kristinna manna
vöruaðflutninga til London fer um Til-
bury.
Er búist við því að árekstrar verði í
dag milli verkfallsvarða og hinna sem
taka vilja upp vinnu aftur.
Leiðtogar samtaka kolanámumanna
áttu í gær fund með öðrum verkalýðs-
foringjum til að efla samstöðu á þingi
landssamtaka verkalýðshreyfingar-
innar í næstu viku. Stóð fundurinn
langt fram á nótt og er ekki vitað hvað
höfðu fylgt honum en Pierre var lagður
í grafhýsi fjöiskyldunnar í fjallaþorp-
inu Bikfaya.
ofan á varð. — Scargill, leiðtogi kola-
námumanna, ætlast til þess að fá al-
geran stuðning TUC, (sem er ASl
Breta) en vill ekki leggja fram fyrr en
á þinginu í hvaða formi hann viil þenn-
anstuðning.
Daginn sem þingiö hefst ætla kola-
námumenn að efna til mótmælastöðu
við hvern einasta vinnustað kolaiðnað-
arins.
Var gamli maðurinn lagður þar til
hinstu hvíldar við hlið sonar síns,
Bashir Gemayel, sem myrtur var 1982,
aöeins mánuði eftir að hann var kjör-
inn forseti Líbanon. — Yngsti sonur-
inn, Amin Gemayel, situr nú á forseta-
stóli.
Stórskotahríöin beindist að íbúðar-
hverfum kristinna í Austur-Beirút og
hverfi múhameðstrúarmanna i
Vestur-Beirút. Báðir aðilar beittu jafn-
framt eldflaugum. Hvor um sig kenndi
hinum um að eiga upptökin.
Pierre Gemayel hafði átt sæti i ríkis-
stjóminni, sem nú fer með völd, en
tveir meðráðherrar hans, Nabih Berri
og Walid Jumblatt (leiðtogar shiite-
múslima og drúsa) létu hvorugir sjá
sig við útförina í gær. — Karami for-
sætisráðherra og fleiri leiðtogar hóf-
samari múhameðstrúarmanna voru
þó í líkfylgdinni.
Kolaverkfallið íBretlandi:
Ólga í verkalýðshreyfingunni
Umsjón:
Guðmundur Pétursson
og Þórir Guðmundsson
NÝ HERFERÐ
GEGN
SKÆRUUÐUM
Ugandastjórn virðist enn ætla að
herða baráttu sína gegn skæruliðum
sem hafa bækistöðvar sínar norðan
Kampala þrátt fyrir ásakanir um aö
fyrri herferðir hafi snúist upp í ofbeldi
gegn óbreyttum borgurum.
Þaö er fólk i hinum svokallaða
Luwero þríhyrningi sem mest hefur
þurft aö þola aðgerðir Ugandastjórn-
ar. Stjómin segir þetta fólk styðja
skæruliöa af ættbálkaástæðum.
Kirkjumenn og útlendingar sem búa
í Uganda segja að lítill efi sé á að fólkið
á svæðinu hafi verið ert, pyntað,
nauögað, rænt og drepið. Bandariskur
embættismaður segir að fleiri en1
100.000 hafi látist vegna morða hersins
eða í tilbúinni hungursneyð.
Að sögn áreiðanlegra heimilda á nú.
að nota einu flutningaflugvél landsins
til aö flytja vopnabirgðir til hermanna
stjórnarinnar á svæðinu.
Farþega-
vélbrann
til ösku
Tveir létust og 72 slösuðust þegar
farþegaflugvél eyðilagðist í eldi í
Cameroun í gærkvöldi. I fyrstu var tal-
ið að allt að 100 manns hefðu farist en
síðar sagöi útvarpið í Cameroun að að-
eins tveir hefðu látist. Ekki er þó vitað
um af drif 24 manna.
Það kviknaöi i flugvélinni á meðan
hún var að keyra að enda flugvallarins
til að undirbúa flugtak. Lögreglumenn
sögðust hafa heyrt röð sprenginga eftir
aðvélinvarðalelda.