Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Page 8
8
DV. FÖSTUDAGUR31. ÁGUST1984.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 50., 52. og 56. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á MS
Þorra SV—402, þingi. eign PólarsQdar hf., fer fram samkvæmt kröfu
Jóns Hjaltasonar hrl. við skipið í Fáskrúðsfjarðarhöfn þriðjudaginn 4.
sept. 1984 kl. 11.
Sýslumaðurinn í Suöur-Múlasýslu.
Nauðungaruppboð
Að kröfu töllinnheimtu ríkissjóðs í Hafnarfirði fer fram opinbert upp-
boð á ótollafgreiddum vörum föstudaginn 7.9.1984 og hefst það kl. 16.00
að Melabraut 17, í húsi toilvörugeymslunnar í Hafnarfirði. Selt verður
m.a. rúm, sófasett, borð, varahlutir ýmiss konar, borstangir,
borkróna, f atnaður og fl. Greiðsia við hamarshögg.
Bæjarf ógetinn Hafnarfirði.
| Útboð — Gatnagerð
Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð húsagötu og bílastæða
við Lækjargötu í Hafnarfirði, samtals um 2.500 m2. Svæðinu
skal skila malbikuðu og fullfrágengnu. Otboðsgögn eru afhent
á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 1.000 kr.
skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00
fimmtudaginn 6. september næstkomandi.
Bæjarverkfræðingur.
)»»;»»))»»»»»»»»
0PIÐ TIL KL. 7
ÖLL KVÖLD,
FIMMTUDAGA 0G FOSTUDAGA
TIL KL. 8.
Dilkakjöt sérþjónusta.
KJÖTMIOSTÖÐIN Laugalaek 2.l8«5II
HHWiiM
Neytendur Neytendur Neytendur
Tilraunir hafa verið gerðar hór á landi með að rækta spergilkál (broccoli) i kartöflugörðum. Uppskeran er
góð en vinnufrek.
Auðvelt að rækta
íslenskt spergilkál
Spergilkál er lítt þekkt hér á landi
enda lítið um ræktun á því nema
erlendis. Menn hafa gert tilraunir til
aö rækta kálið og er þaö í raun engum
vandkvæðum bundið fyrir allan
almenning sem hefur ánægju og
aöstæður til ræktunar. Fræin eru sett
niöur á vorin og er káliö forræktaö inni
en plantaö út í maí. Uppskerutíminn er
í ágúst og september. Spergilkál er
tvíær j urt í eitt ár nema hún sé ræktuö í
gróöurhúsi allan veturinn.
Garöyrkjubændur eru ekki hrifnir af
ræktun á spergilkáli því mikil vinna
fylgir uppskerunni. Káliö er mislengi
aö vaxa og því ekki hægt aö taka allt
upp í einu, þess vegna þarf mikið af
fylgjast meö því. Hins vegar kemur
þaö sér vel fyrir einstaklinginn sem
ræktar kálið fyrir sitt heimili aö geta
tekið þaö upp jöfnum höndum og átt
ferskt spergilkál allan upp-
skerutímann.
Uppskeran er vinnufrek
Magnús Öskarsson, kennari viö
Bændaskólann á Hvanneyri, hefur gert
tilraunir meö aö rækta spergilkál í ára-
raöir. Hefur hann skrifaö tiirauna-
skýrslu um ræktun af þessu tagi og
nemendur viö Bændaskólann hafa
tekiö þetta sem námsverkefni. Einnig
hafa nemendur í Garöyrkjuskólanum
fengist viö ræktun á spergilkáli. Magn-
ús hefur hug a aö benda verslunum á
bestu stofnana því ekki er sama hvem-
ig spergilkáliö er þegar þess er neytt.
Það má ekki vera fariö aö gisna, þá er
þaö annars flokks vara og nái þaö aö
blómstra er þaö ekki neysluhæft.
Magnús hefur ekki selt spergilkál í
verslanir en aðeins á Hvanneyri og þá
á 35 krónur hvert kQó.
Eiríkur Hreiöarsson, garöyrkju-
bóndi aö Grísará í Hrabiagilshreppi í
Eyjafiröi, hóf tUraunir meö ræktun á
spergUkáli í fyrsta sinn á þessu ári.
,,Kálið er harögert og þaö er gott að
rækta en uppskeran er vinnufrek,”
sagöi EirUíur í samtali viö DV. Þá
ræktar hann einnig fleiri tegundir
grænmetis og hefur selt spergUkál í
verslanir á 70 krónur kílóiö og fer
dreifing fram í gegnum kaupfélagiö á
staðnum.
-RR
SKÓÚTSALA —
SKÓÚTSALA
í nokkra daga.
Opið laugardag.
SKÓVER
NES-SÓL
BÆTIR HEILSUNA
SEX VIKNA NUDDNÁMSKEIÐ BYRJA 8.
SEPTEMBER, BANDARÍSKUR KENNARI, JOSEPH
MEYERM.T.
Innritun í leikfiminámskeið sem byrja 6. september,
morgun — dag — k völdtímar.
NUDDKÚRAR - MEGRUNARKÚRAR -
SÓLARÍUMBEKKIR - SAUNA
Góð heilsa er gulli betri.
Ath. nýtt símanúmer, 61 —70—20.
NES-SÓL, HEILSURÆKT,
AUSTURSTRÖND 1,
SELTJARNARNESI.
Póstsendum
VIÐ ÓÐINSTORG
ÓÐINSGÖTU 7. SÍMI 14955
SKÓVERSLUN FJÖLSKYLDUNNAR
Skósmiðir hafa rétt
til að selja skóna
— með vissum skilyrðum
„Ég er aö drukkna i skóm sem hafa
legið hjá mér mánuöum saman,” sagöi
skósmiöur sem nýlega haföi samband
viö DV. Það var því gerð könnun á
hvaða háttur er hafður á bjá skósmið-
um í slikum tilfellum.
Flestir skósmiðir gera viðskiptavin-
-um ljóst strax í upphafi þegar komiö er
meö skó í viögerð að þá beri aö, sækja
innan tveggja til þriggja mánaða, ann-
ars veröi þeir seldir á því verði sem
viðgerðarkostnaði nemur. Enda hafa
skósmiðir leyfi til þess hafi þeir gert
hreint fyrir sinum dyrum áður en þeir-
tóku viö skónum.
Sumir hafa gamla háttinn á og taka
niöur nafn viðskiptavinarins sem síðan
er látið vera í hans skóm þar til þeir
eru sóttir. Fæstir skósmiðir selja
skóna og er þaö einkum vegna pláss-
leysis. Meginástæðan er þó sú aö fólk
almennt vill ekki kaupa notaöa skó, þó
svo aö þeir séu ódýrir.
Gamlir skór í kassa
Algengast er aö skósmiöir láti ósótta
skó í kassa að hálfu ári eða ári liðnu og
geymi hann uppi á háalofti ef hægt er.
Viðskiptavinurinn getur síðan rótaö í
kassanum ef hann skyndUega uppgötv-
arskómissinn.
TU eru skósmiöir sem vilja allt gera
tU aö hafa uppi á eigendum gamla skó-
tausins og hringja þá í viöskiptavinina,
oftar en einu sinni í suma. Aö því búnu
eru skórnir settir í kassann góöa. Þeir
hinir sömu fletta síöan upp í gömlum
bókum, jafnvel langt aftur í tímann,
þegar loks er komiö aö sækja skóna.
Margir hafa þó þann háttinn á aö
henda skónum aö ári liönu.
Eitthvert skótau selt
Einn skósmiöur úti á landi hefur
skóna tU sölu hafi þeir legið hjá honum
í eitt ár. Margir skór eru óseljanlegir
en þaö koma þó menn til hans sem
spyrja um notaöa ódýra skó sem þeir
ætla sér aö nota í vinnu. Aöspurður
hvort skósmiðir þyrftu ekki leyfi tií aö
selja notaöa skó taldi hann svo ekki
vera.
DV haföi samband viö lögfræöing
sem gaf þær upplýsingar aö hafi skó-
smiður tekið fram er hann tók við
skónum að þeir yröu seldir aö þremur
mánuöum liönum ætti hann fullan rétt
áþví.
Gert við meðan beðið er
Allir skósmiöir sem DV hafði sam-
band viö taka aö sér aö gera viö skó á
meöan beðiö er, svoköUuö hraöviö-
geröarþjónusta. Hefur þaö færst í auk-
ana að menn notfæri sér þessa þjón-
ustu, einkum vegna þess aö viögeröar-
kostnaöur er sá sami. Margir hafa
þann háttinn á aö koma meö skóna,
sinna síðan erindum á nærliggjandi
stööum á meöan viðgerð fer fram. Meö
Aigengasti hátturinn hjá skó-
smiðum er sá að viðskiptavinurinn
fær númer þegar hann kemur með
skóna. Þar er oftast tekið fram að
sækja beri skóna innan þriggja
mánaða annars verði þeir seldir.
hraöviögeröarþjónustu hefur þaö
vandamál minnkaö aö skósmiöir sitji
uppimeðósóttaskó.
Hællinn eins og regnhlíf
Algengast er að komið sé meö ónýta
eöa lélega hæla tU viögeröar. Mest er
gert viö mjóa hæla á kvenskóm. „Viö
lifum á kvenfólkinu,” sagöi einn skó-
smiöurinn. Þá sagöi annar: „Sumar
eru mjög snyrtilegar og koma meö
skóna áöur en hælplatan er búin. Aörar
koma ekki fyrr en hæUinn lítur út eins
ogregnhlíf.”
Samkvæmt verðskrá frá 5. júní, sem
skósmiðir fara eftir í dag, kostar 130—
140 krónur að sóla hæl en heUsólning
kostar um 300 krónui'.
-RR