Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Page 9
DV. FÖSTUDAGUR 31. ÁGUST1984.
9
Hárgrei ðslustofa
Gunnþórunnar Jónsdóttur
Sími 22500
Broccoli eða spergilkál er borið fram ásamt kjöt- eða fiskróttum. Það fæst
bæði frosið og nýtt, hið fyrrnefnda er um það bil helmingi dýrara.
SPERGILKÁL
0G SÓSA MEÐ
ÖLLUM MAT
Þaö er ekki óalgengt aö menn rugli
saman nöfnum á erlendum kál-
tegundum. Hefur nokkuö borið á því aö
menn telji broccoli vera litla kálhausa
sem í raun heita rósakál. Broccoli
nefnist á íslensku spergilkál. Þaö h'kist
blómkáli í útliti nema stönglar eru
lengri og káliö er allt grænt. Soönu
spergilkáli má líkja viö spergil eöa
bragömikiö blómkál.
Flestar verslanir hafa til sölu inn-
flutt frosiö spergilkál í pokum sem
taka 300 grömm. Þeir eru á verðbilinu
frá 77—97 krónur. Jafnmikið magn af
nýju íslensku spergilkáli er um
helmingi ódýrara eöa um 40 krónur 300
grömm. Kílóverð á nýja kálinu er
137,50 kr.
Hvort sem spergilkál er nýtt eöa
frosið þarf aö sjóöa þaö í 5—10
mínútur. Ágætt er aö hafa örlítið salt í
vatninu og jafnvel sítrónusafa. Káliö
er borið fram meö fisk- eöa kjötréttum.
Tilbreyting er aö bera spergilkál á
borö meö smjörsósu. Þá er smjörið
brætt og söxuöum hnetum velt upp úr
því. Síðan er öllu hellt yfir káliö.
Einkum á þetta vel viö meö kjúkl-
ingum, svínakjöti og ööru ljósu kjöti.
Ostasósa er einnig tilvalin yfir spergil-
kál og þannig má hvort sem er bera
þaö fram meö fisk- eöa kjötrétti.
Ostasósa á spergilkál
Smjör eða smjörlíki og hveiti er
hrært saman. Notaö er jafnmikið
af hvoru fyrir sig. Þá eru súpu-
teningar leystir upp í sjóöandi vatni og
þvi hellt yfir smjörjafninginn og hrært
vel á meðan. Sósan er látin sjóöa í
fáeinar mínútur. Þá eru um 50 grömm
af rjómaosti látin í sósuna ásamt
einum dl af rjóma. Því næst er 50—
lOOgrömmum af rifnum osti stráöyfir
sósuna þar sem hann er látinn bráðna í
henni heitri.
Hún er síðan krydduö meö salti,
pipar og sinnepi. Aöur en kálið er boriö
fram er sósunni hellt yfir.
-RR
OPIÐ TIL KL. 22.00 I KVÖLD.
OPIÐ Á MORGUIM, LAUGARDAG, KL.9.00
16.00.
Stjörnusnyrting.
SNYRTIVÚRUVERSLUN.
SNYRTIST0FA.
Leikfanga-
húsið
Af borganir af skuldabréf um:
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ DEPONERA
Eins og flestir vita ganga skuldabréf
kaupum og sölum og ef heppnin er meö
mönnum er oft hægt aö ávaxta peninga
sínasvo ummunar.
Þaö er algengt aö sá sem stendur í
húsakaupum gefi út skuldabréf. Báöir
aöilar eru meö afrit af skuldabréfinu
og vita nákvæmlega hvaöa daga á aö
borga af bréfinu. Eigandinn getur
tekið upp á því aö selja bréfiö. Þetta
hefur þaö í för meö sér aö útgefandinn
verður aö borga af bréfinu til annars
eiganda.
1 mörgum tUfeUum hefur hann engar
upplýsingar um hver keypti bréfiö eöa
hvert hann á aö borga. Og þaö kemur
einnig fyrir aö útgefandinn fær enga
tUkynningu um aö hann eigi aö borga. I
slUcum tUfeUum getur verið freistandi
aö hiröa ekki um aö greiöa af bréfinu
en sUk ákvöröun getur komið mönnum
í koU síöar. Þegar greiöandinn veit
ekki hvert hann á aö senda afborgun
sína á hann aö „deponera” í banka.
Þegar hann deponerar greiðir hann af-
borgunina í einhvern banka. Þar ligg-
ur hún þar til núverandi eigandi bréfs-
ins sækir hana. Á þeim tíma sem af-
borgunin dvelur í bankanum bætast
viö hana almennir sparisjóösvextir.
Eigandinn græöir á því þegar afborg-
uninfer þessaleiö.
Hagurinn er hins vegar aUur hjá
greiöandanum. Þó þaö sé freistandi á
versnandi tímum aö láta sem maður
hafi gleymt útborgunardeginum þeg-
ar engin tilkynning berst frá eigandan-
um getur þaö komið viökomandi í koU
síöar.
Þaö er nefnilega þannig aö þegar
engin tiUíynning berst um greiðslur og
útgefandinn hiröir ekki um aö depon-
era getur eigandi skuldabréfsins látiö
líöa nokkra mánuöi og þá krafist þess
aö útgefandi skuldabréfsins greiöi
dráttarvexti sem geta veriö þungir í
skauti liúsakaupandans.
Hjá einni veröbréfasölu fengum viö
upplýst aö slíkt heföi afar sjaldan kom-
ið fyrir. Þeir sem standa í þessum viö-
skiptum eru síður en svo harösvíraðir
fjárglæframenn. Algengt er að eUilif-
eyrisþegar kaupi skuldabréf og ernnig
meðaljón sem hefur safnaö saman lít-
iUi upphæö svo hann getur keypt
skuldabréf.
En hvaö sem því Uður er öUum ráö-
lagt sem ekki vita hvar þeir eiga aö
borga af skuldabréfum aö deponera.
Það er hægt aö gera í flestum bönkum
og hvemig þaö gengur fyrir sig er hægt
aö fá upplýst í bankanum. Og það má
einnig geta þess aö í sumum tilfellum
týnast skuldabréf. Ef viökomandi hef-
ur deponeraö fær hann endurgreidda
þá upphæö sem hann hefur greitt þeg-
ar gengiö hefur verið úr skugga um, á
löglegan hátt, aö bréfiö sé týnt og tröll-
um gefið.
APH
2. HÆÐ: MALVERKASYNING: ELLEN BIRGIS,
Munið okkar
hagstæðu
greiðslu-
skilmála
Jon Loftsson hf. __
Hringbraut 121
Simi 10600
FOSTUDAGSKVÖLD
I JliHUSINU 11JQHUSINU
OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KLiOí KVÖLD