Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Page 17
DV. FÖSTUDAGUR 31. AGUST1984.
25
óttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Arnór skoraði á
Santiago Bemabeu
— í Madrid þar sem 70 þús. áhorfendur sáu Anderlecht
leggja Feyenoord að velli, 4:0
Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni
DV í Belgíu: — 70 þús. áhorfendur á
Santiago Bernabeu-leikvellinum í
Madrid sáu Amór Guðhohnsen skora
fallegt mark fyrir Anderlecht sem
lagði Feyenoord að velli í keppninni
um þriðja sætið í fjögurra liða knatt-
spymumóti í Madrid. Amór kom And-
erlecht á bragðið eftir 30 min. og síðan
bætti danski leikmaðurinn Frank
Amesen marki við fyrir leikhlé og í
seinni hálfleiknum gulltryggðu þeir
Wim Hofkens og Per Frimann sigur
Anderlecht — 4—0.
Paul van Himst, þjálfari Anderlecht,
hvíldi fjóra af fastaleikmönnum
félagsins í byrjun — þá Morten Olsen,
Ernz Scifo, George Grun og Alex
Czerniatynski, en Arnór, Andersen og
Walter de Greef fengu að spreyta sig.
Þaö vakti athygli í leiknum að
Feyenoord lék varnarleik — öfugt við -
það þegar félagið lagði Anderlecht að
velli, 2—0, á móti í Rotterdam á
dögunum.
Pétur Pétursson fékk besta mark-
tækifæri Feyenoord í leiknum — skalla
frá honum var bjargað á línu.
• Feyenoord tapaði 1—3 fyrir Real
Madrid í fyrsta leik mótsins og Ander-
lecht hafði ekki heppnina með sér —
tapaði 1—2 fyrir Köln, en í þeim leik
Norræn
samvinna
um EM1988!
misnotaði Scifo vítaspyrnu og Hofkens
skoraöi sjálfsmark. Van der Berg
skoraði mark Anderlecht. Amór
Guðjohnsen kom inn á sem varamaður
fyrir Czerniatynski á 75. mín. KB/-SOS.
• Það þarf að herða eftirlit með pilluáti íslenskra íþróttamanna. Þeir eru nú þegar fallnir í brunninn þannlg að byrgja þarf hann fyrir öðrum ólánsömum
íþróttamönnum.
id Finnlands
I um lyfja-
i í átta ár!
líö Var rætt um þetta hneykslismál í
Jiog Svíþjóðígær
hormónalyfjum og hve mikla hvíld
þeir ættu að taka sér frá lyfjunum svo .
að þær stæðust próf á OL. I bréfinu
kemur fram að finnska
ólympíunefndin viti um innihald þess.
Afhjúpun bréfsins hefur verið salt í
sár íþróttaáhugamanna í Finnlandi og
orðið til þess að auka á umræður um
lyfjanotkun íþróttamanna. Svo og til
þess að æðstu ráðamenn Finna eru
byrjaðir að ræða máhð.
Karina Sunonjo, íþróttamála-
ráðherra Finna, sagði í blaðaviðtali í
gær að það væri greinilega kominn
tími til að herða á eftirliti með lyfja-
neyslu íþróttamanna.
Viren í lyfjum!
Hneykslismáhð hefur orðið til þess
að ýta undir þann grun manna að
finnski hlauparinn Lasse Viren, sem
varð sigurvegari í 5000 og 10.000 m
hlaupi á OL í Munchen 1972 og
Montreal 1976, hafi ekki haft hreint
mjöl i pokanum í þessum efnum en því
hefur lengi verið haldið fram að tappað
hafi verið af honum blóði fyrir keppni
og síðan hafi hann fengið það að nýju
rétt fyrir hlaup.
Það er greinilegt að máUð er komið
á alvarlegt stig í Finnlandi og fram-
vegis verði hert tU muna lyfjaeftirUt
þar. -GAJ/-SOS.
Norðurlandaþjóðimar Noregur,
Danmörk, Svíþjóð og Finnland eru
tUbúnar tU að sjá um næstu úrsUta-
keppni EM landsUða — 1988. Leikið
yrði á þremur vöUum í Svíþjóð,
tveimur í Noregi og Danmörku og
ólympíulelkvangnum í Helsbiki í Finn-
landi. Aðrar þjóðir sem hafa sótt um
að halda EM eru V-Þýskaland, Eng-
land og Rússland. -SOS
• Arnór Guðjohnsen.
Herða þarf
lyfjaeftirlit
á íslandi!
Fyrr í ár var mikiö rætt um
lyf janotkun islenskra frjálsíþrótta-
manna og lyftingamanna hér á síð-
um DV. Þau skrif mæltust Ula f yrlr
hjá ýmsum mönnum sem svöruðu
skrifum DV með skætingi — og
þrátt fyrir að þeir vissu að ísienskir
íþróttamenn hafl notað ólögleg lyf.
Þessir menn hafa haft hægt um sig
eftir að ljóst var að tveir íslenskir
íþróttamenn — lyftingaraaður og
frjálsíþróttamaður hefðu falUð á
lyf japrófl. Annar á EM í lyftlngum
á Spáni og hinn á OL í Los Angeles.
Báðlr féUu fyrir að hafa notað
samskonarlyf!
• 1 beinu framhaldi af ákvörðun
Finna og Svía, að herða eftirUt með
lyfjamlsnotkun, er einnig orðið
timabært að herða það eftirUt hér á
tslandi. Lyfjanotkun er fyrir hendi
hér — og hana þarf að stöðva áður
en Ula fer. -SOS
;ína fjóra. Tryggði hann sér þá undir
• örnólfur Oddsson.
Örnólfur
fótbrotnaði
á Akranesi
Vikingurinn örnólfur Oddsson varð
fyrir því óhappl að fótbrotna í leik Vik-
inga gegn Skagamönnum á Akranesi,
eftir samstuð við Sveinbjörn Hákonar-
son. Hann nú kominn í gifs. SperrUegg-
ur hægri fótar brotnaðl.
• örnólfur var ekki eini Víkingurinn
sem meiddist í leiknum. Gömul meiðsU
í öxl tóku sig upp hjá ögmundi Krist-
inssyni markverði og Heimir Karlsson
meiddist á handlegg og er hann nú með
umbúðir umhann.
-sos
Allt á suðu-
punkti h já
Lokeren
Frá Kristjáni Bernburg — frétta-
mannl DV í Belgíu: — Það er nú aUt á
suðupunkti hjá Lokeren eftir að 3.
deildarliðið Bornem sló Lokeren út úr
bikarkeppninni — 3—2. Elns og menn
muna tapaði Lokeren 1—7 fyrir Ander-
lecht í 1. deUdarkeppninni á dögunum.
-KB/-SOS
Dráttur
í Skotlandi
í g®r var dregið um það í Skotlandi
hvaða féUög mætast í 8-Uða úrsUtum
skosku deUdabikarkeppninnar. Drátt-
urinn varð þannig: Cowdenbeath—
Glasgow Rangers, Dundee—Hearts,
Dundee Utd.—Celtic og Meadow-
bank—St. Johnstone. -SOS
^Byggja upp
líkama sinn
með hormóna-
lyfjum”
Frá Gunnlaugi A. Jónssynl—f rétta-
manni DV í Svíþjóð: — Sænsku blöðln
töluðu við íþróttamenn sem vUdu ekki
láta nafns sins getið þegar sagt var frá
aö herða ætti eftirUt með ólöglegum
lyf jum í Sviþjóð. Þeir voru ailir á sama
máli um að Svíar gætu eins hætt að
taka þátt í alþjóðlegum keppnum í
glímu, Iyftingum og ýmsum kraft-
íþróttum — köstum og öðru ef herða
ætti eftlrUtið með ólöglegum hormóna-
lyfjum. — Það er varla einn einasti
maður i þessum greinum sem ekld tek-
ur bin hormónalyf tU að byggja upp
likama sinn,” sagði einn mannanna.
-GAJ/-SOS
þfóttir • íþfóttir íþróttir . fþróttir fþróttir