Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Qupperneq 21
DV. FÖSTUDAGUR 31. ÁGUST1984.
Smáauglýsingar
29
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu Volvo árg. ’73.
Til sölu Volvo 145 station árg. ’73, sjálf-
skiptur, mjög góður bíll. Verð kr. 120
þús. Uppl. í síma 92—2632.
Toyota Cressida station árg. 1978
til sölu, sjálfskiptur, nýleg dekk, gott
lakk, bíll í toppstandi. Uppl. í síma
687820, Birgir.
Audi árg. ’76
til sölu, bíll í þokkalegu standi,
greiðslukjör. Verð 80 þús. Á sama stað
er stór fólksbílakerra til sölu. Uppl. í
síma 71824.
Subaru GFT árg. ’79
til sölu, 2ja dyra, 5 gíra. Góð kjör eða
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 78779 eft-
ir kl. 18.
Bflar óskast
Bílasala Eggerts auglýsir:
Oskum eftir öllum tegundum bifreiða á
söluskrá og á staðinn — ekkert inni-
gjald. Reynið viðskiptin. Bílasala Egg-
erts við Höfðabakka, sími 686677.
Volvo — Mazda.
Volvo ’82—’83 óskast í skiptum fyrir
Mözdu 626 árg. ’82. Milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 38434 eftir kl. 19,
föstudagskvöld.
Bill óskast.
Oska eftir amerískum eða stórum
evrópskum fólksbíl árg. ’78—’80. Uppl.
ísíma 43120 eða 39820.
Oska eftir að kaupa bll
á verðbilinu ca 10—30.000, má þarfnast
viðgerðar, ekki eldri en ’74. Greiðist á
stuttum tíma (engin útborgun). Uppl. í
síma 40122 eða 53664.
Öska eftir
frambyggðum Rússajeppa í skiptum
fyrir Simcu 1100 árg. ’77, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 78109.
Óska eftirbil.
Má kosta frá kr. 20—50 þús. 5 þús. út og
5.000 á mánuði. Uppl. í síma 79986 eftir
kl. 18.
Húsnæði í boði
Til lelgu 2ja herbergja
íbúð í Hólahverfi, laus nú þegar. Uppl.
um fjölskyldustærð o.þ.h., verðtQboð
og fyrirframgreiðslu, sendist DV,
Þverholti 11, merkt „Hólar 84”.
Herbergi til leigu
með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu,
fyrir reglusama stúlku, gegn pössun
2—3 í viku. Nánari uppl. í síma 78295
eftir kl. 17 í dag og á morgun.
Til lelgu
ný, falleg 2ja herbergja íbúð, 65 ferm,
einnig tU leigu geymsluherbergi sem
gæti fylgt íbúðinni. TUboð sendist DV
fyrir þriðjudaginn 4. sept. merkt
„Reglusemi 009”.
Tvær stórar f allegar stofur
með baði og kaffihitunaraðstöðu og
sérgangi, nálægt miðbæ Reykjavík tU
leigu. Leigist saman eða sér (hugsan-
lega atvinnuhúsnæði). Lausar nú
þegar. TUboð leggist sem fyrst á smá-
augld. DV merkt „Stofur 88”.
Stórt og bjart
einstaklingsherbergi með eldunar-
aðstöðu og aðgangi að baði er tU leigu í
Breiðholti. Laust strax. Engin fyrir-
framgreiðsla. Algjör reglusemi áskil-
in. Uppl. í síma 73267.
Húsnæði óskast
4ra—5 herbergja ibúð
óskast tU leigu í Kópavogi, erum á göt-
unni. Uppl. í síma 45090.
Ungt par með 1 árs strák
óskar eftir 2—3 herbergja íbúð. Erum
inni á öðru fólki, reglusemi. Uppl. í
síma 31609 eftirkl. 17.
Reglusöm hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 23017.
2ja herb. eða einstaklingsíbúð. Eg er 22ja ára utan af landi og bráð- vantar íbúð í miðbænum. Er bindindis- manneskja og áreiðanleg. Fyrirfram- greiðsla. Hringið í síma 25118 kl. 19.30-20.30. (Ása).
Óskum eftir lítilU ibúð tU leigu strax, góðri umgengni og al- geru bindindi, bæði á áfengi og tóbak, lofað. Uppl. í síma 13428.
Ungt par með barn á skólaaldri óskar eftir íbúð á Reykja- víkursvæðinu. Engin fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 23981.
Hjón með tvö uppkomin börn vUja taka á leigu 4—5 herbergja íbúð eða einbýlishús. Góö leiga, reglusemi og 1. flokks umgengni. Uppl. í síma 21630.
Óska eftir einstaklingsibúð eöa 2ja herb. tU leigu, helst í Hafnar- firði, þó ekki skUyrði. Uppl. í síma 29227 og 52904. Olafur.
Ungt par með verslunarrekstur óskar eftir íbúð sem næst miöbæ, þó ekki skUyrði. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppi. í síma 12180 á daginn.
Tveir reglusamir, einhleypir vinnufélagar óska eftir 2ja herb. íbúð. öruggar mánaðar- greiðslur. Sími 36406 á kvöldin.
Vantar íbúðir og herbergi á skrá. Húsnæðismiðlun stúdenta, Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut, sími 621081.
Hvervilileigja konu og tveimur börnum utan af landi 2ja—3ja herbergja íbúð í a.m.k. eitt ár? Algjör reglusemi. Uppl. í síma 29748 eftirkl. 19.
Ungt par með barn vantar 2—3 herbergja íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Góöri um- gengni og skUvisum greiðslum heitið. Vinsaml. hafið samb. í síma 33095 eftir kl. 16 og aUa helgina.
| Atvinna í boði
Saumakona óskast strax. G.Á. Pálsson, fatagerð, Skeifunni 9, sími 686966.
VUjum ráða stúlku tU afgreiðslustarfa, ath. hálfs dags vinna. Uppl. í Bakaríinu Austurveri v/Háaleitisbraut fyrir hádegi.
Rösk og áreiðanleg stúlka óskast tU starfa á skyndibitastað. Hafið samband við augiþj. DV í síma 27022. H—221.
Hafnarfjörður. Aðstoðarmaður óskast í bakarí. Uppl. á staðnum og í síma 50480. Snorra- bakarí, Hverfisgötu 61 Hafnarfirði.
Óskum eftir stúlku hálfan daginn til alhliða teiknistarfa. Umsókn með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendi DV, Þverholti 11 fyrir 5. sept. nk. merkt „Framsýn”.
Okkur vantar ungt
og reglusamt fólk tU afgreiðslu í kjör-
búð í Álfheimum, framtíðarstarf hjá
traustu fyrirtæki. Uppl. í síma 685168.
Þrifin og regiusöm
miðaldra kona óskast tU starfa við
ræstingu og fleiri störf, hálfan eða
allan daginn. Vinnutími eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. í síma 13203 kl.
8—16 í dag.
Starf sfólk óskast í kjötvinnslu Hagkaups við Borgar- holtsbraut, Kópavogi. Uppl. í síma 43580. Hagkaup.
Stúlka óskast tU afgreiðslustarfa í matvöruverslun í Kópavogi, heiisdagsstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—934.
Vantar eldhressar og duglegar stúlkur í vinnu, vaktavinna, gott kaup fyrir réttan aðUa. Uppl. á staönum. EikagrUl, Gnoöarvogi 44. ■
Allar stærðir og gerðir af húsnæði óskast til leigu. Þaö er trygg- ing húseigendum að láta okkur útvega leigjanda. Húsaleigufélag Reykjavík- ur og nágrennis, Hverfisgötu 82, sími 621188. Opið frá 1-6 e.h. alla daga nema sunnudaga.
Malbikun — verkamenn. Oskum að ráða menn í malbikunar- framkvæmdir á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, þurfa að geta hafiö störf um mánaðamót. Uppl. í síma 75722.
Vegna stækkunar á verksmiðju okkar vantar sauma- konur tU framleiðslu á Don Cano sport- fatnaði. Uppl. milli kl. 14 og 16 i dag og næstu daga. Scana hf., Skúlagötu 26.
Starf sstúlka óskast í sölutuminn Gnoðarvogi 46, vakta- vinna. Uppl. ekki á staðnum heldir í síma 24933 milli kl. 14 og 17.
Heimilishjálp óskast. Aðstoð við húsverk og gæsiu 7 ára drengs óskast við heimili í vesturbæn- um, fyrir hádegi. Uppl. í síma 12427.
Starfsfólk óskast á dagheimilið Ægisborg strax. Uppl. í sima 14810.
Afgreiðslustúlka óskast í Utla matvöruverslun við miðbæinn sem fyrst. Vinnutími frá kl. 9 tU 14. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. -597.
Óskum að ráða stúlku tU afgreiðslustarfa í matvöruverslun nú þegar, vinnutími 9—18, frí á laugar- dögum. Vínberið Laugavegi 43, s. 12475.
Röskur starf skraftur óskast tU starfa í matvöruverslun hálfan dag- inn, eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. -055.
Starfsmenn óskast tU verksmiðjustarfa. Mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma 40930 og 40560. Rörsteypan.
Óskum eftir stúlku eða konu á heimili okkar tU litilsháttar húsverka og koma 7 ára dreng í skóla virka daga frá 10—13. Uppl. í síma 77182 fram yfir helgi.
| Atvinna óskast
26 ára kona óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 23017.
Kona um þrítugt
óskar eftir vel launaðri vinnu, fyrir
hádegi, hefur góða reynslu í
almennum skrifstofustörfum, en
margt annað gæti komið tU greina.
Getur byrjað strax. Uppl. í síma 37542.
Byggingafræðingur
með sveinsbréf í húsasmiði óskar eftir
atvinnu, margt kemur tU greina. Uppl.
í síma 15969 eftir ki. 17.
Ungur maður, 22 ára,
óskar eftir vinnu á kvöldin og um
helgar, stúdentspróf frá Verslunar-
skóla. AUt kemur tU greina. Uppl. í
síma 15490.
Vanur trésmiður
getur bætt við sig verkefnum á kvöldin
og um helgar. Uppl. í síma 687639.
Matreiðslumaður óskar
eftir atvinnu frá 1. okt. tU 1. mars.
Hefur unnið í kjötbúð ásamt faginu.
Hefur góð meðmæU. Þeir sem hafa
áhuga hringi í síma 44490 miUi kl. 15 og
18 í dag og á morgun.
Atvinnuhúsnæði
Óskum að taka á lelgu
húsnæði fyrir kaffihús, stærð 50—70
fm. ÆskUeg staðsetning miðsvæðis í
Reykjavík. Uppl. ísíma 12542.
TU leigu iðnaðarhúsnsði
við Dalshraun í Hafnarfirði, ca 110
ferm (innkeyrsludyr). Hentar einnig
vel sem geymsluhúsnæði. Uppl. í síma
54833.
Spákonur
SpáiispU og boUa.
Tímapantanir í síma 13732. SteUa.
Barnagæsla
Á Tómasarhaga.
Barngóð kona óskast tU að gæta eins
árs stúlkubarns í vetur frá kl. 8—14
virka daga. Æskilegt að hún gæti
komið heim. Uppl. í síma 25278.
Dagmamma óskast í Hlíðum.
Barngóð kona óskast tU að gæta 10
mánaða stúlku, 6—7 tíma á dag í vetur.
Uppl. í síma 16086.
VALIÐ EFNI FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
VHíADI
277 SÍÐUR Á MÁNUÐI
ÁSKRIFTARSÍMINN ER 91 27022