Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Page 26
34 DV. FÖSTUDAGUR 31. ÁGUST1984. Andlát Ingibjörg Elín Markúsdóttir frá Arnar- núpi, Dýrafirði, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag 31. ágúst kl. 15. Hún var fædd í Keldudal í Dýrafirði 2. september 1889, dóttir hjónanna Guð- mundu Olafsdóttur og Markúsar Am- björnssonar. Árið 1925 giftist hún Stef- áni Guðjónssyni og settu þau bú á Móum í Keldudal. Þau eignuöust tvö böm, son og dóttur, en hún andaðist mjög ung. Valdimar Kristjánsson vélsmiður, Ný- lendugötu 15 Reykjavík, lést í Land- spítalanum aöfaranótt 30. ágúst. Ingibjörg G. Gísladóttir frá Seljadal, Smyrlahrauni 9 Hafnarfirði, lést í Hafnarfjarðarspítala þriöjudaginn 28. ágúst. Aksel Pííhel verkfræðingur, Holtsbúð 91 Garðabæ, andaðist 30. ágúst. Magdalena Jósefsdóttir er látin. Tilkynningar ÞINGVALLAKIRKJA: Almenn guðsþjónusta sunnudag kl. 14.00. Séra Sigurjón Einarsson á Kirkjubæjarklaustri predikar. Organleikari E.r.íir Sigurðsson. Sóknarprestur. Vetrarstarf Kórs Langholtskirkju Kór Langholtskirkju byrjar nýtt starfsár sitt í september nk. Fyrst á verkefnaskrá vetrar- ins er vígsla nýrrar kirkju, sem er hið feg- ursta guðshús um leið og hún er frábært tón- leikahús. öll aðstaða er hin besta til tónleika og hljómburður kirkjunnar er þegar þekktur meðal tónlistaraðdáenda. Kirkjan mun rúma um 500 manns í sæti. Þá verður tekið til við þættina „Tökum lagið” og verða fluttir þrir þættir i sjónvarpi til ára- móta. Um jólaleytið verður 4.-6. hluti Jólaóratórí- unnarflutturí Langholtskirkju. Eftir áramótin verður byrjað á undirbúningi fyrir söngför kórsins til Austurríkis, Italíu og Þýskalands. Verður sú ferð farin í lok maí og sungið í mörgum helstu tónlistarborgum þessara landa, s.s. Vín, Miinchen og Feneyj- um. Mun síðari hluti starfsársins að mestu leyti fara í þann undirbúning en ekki er alveg ákveðið hvert verður lokaverkefni kórsins næsta vor. Kór Langholtskirkju óskar eftir nokkrum söngvurum í allar raddir. Oskað er eftir því að þeir hafi einhverja kunnáttu í tónlist en það er þó ekki skilyrði. Þeir sem áhuga hafa á að komast í kórinn hafi samband við Jón Stefánsson söngstjóra í sima 84513 fram tii föstudagskvölds 31.8. eða formann kórsins Gunnlaug V. Snævarr í síma 26292. Leðurblakan Laugavegi 20 nefnist leöur- og skinnavöruverslun sem nýlega hefur veriö opnuó. Eigendur hennar eru Hulda Granz og Hallveig Thordarson. 1 Leöurblökunni eru fáanlegar alla vega skinnavörur svo sem föt, töskur, veski, skór og skinn sem hægt er aö sauma fatnaö úr í venjulegum saumavélum. Sum skinnin er hægt aö þvo í þvottavél og önnur í höndunum. Þá er Leðurblakan meö vesti, pils, skokka og kjóla, einnig úrval sænskra skinnavara. Þeirra á meöal eru töskur úr ólituðu leöri svo sem skólatöskur, kvenveski, peningapyngjur, seðlaveski og loöfóöraöir inniskór. Kappkostaö veröur aö fylgjast meö öllum nýjungum í leöur- og skinnavörum erlendis, einkum í Svíþjóö þar sem annar verslunareig- andinn er búsettur. Lappastígvél, ný tegund af kuldaskóm, eru væntanleg á næstunni, einnig sterkir sænskir kuldaskór. Happdrætti fjórðungsmóts hestamanna á Vesturlandi Viö drátt í happdrættinu, sem fór fram 8. júlí 1984, komu vinningar á eftirtalin númer. 1. nr. 1633, beisli. 2. nr. 469, gisting fyrir tvo í tvær nætur ásamt morgunveröi í Hótel Stykkishólmi og ferö um Breiðafjörð meö m/s Baldri. 3. nr. 1852, hnakkur og hnakktaska.. 4. nr. 3195, hnakkur. 5. nr. 3050, gisting fyrir tvo í eina nótt ásamt morgunverði í Hótel Borgamesi. 6. nr. 177, hesturátamningaaldri. Vinninga skal vitja til Högna Bæringssonar, Silfurgötu 37, Stykkishólmi, sími 92-8252. Aöalfundur blak- deildar Víkings Aöalfundur blakdeildar Víkings veröur hald- inn í Víkingsheimilinu sunnudaginn 9. september. Fundurinn hefst kl. 16.00 Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Hjólreiðar í Hafnarfirði Sunnudaginn 2. septembcr klukkan 2 e.h. mun JC í Hafnarfirði halda sitt árlega hjólreiöa- mót í hjarta Hafnarfjarðar. Hjólað verður í tveim flokkum, opnum flokki og keppnis- flokki. Lagt verður af stað frá lögreglu- stöðinni Suðurgötu og hjólaður verður rúm- lega 4 km hringur, þannig að mjög auðvelt verður fyrir áhorfendur að fylgjast með mótinu, en aðgangseyrir er enginn. Að flestra í gærkvöldi í gærkvöldi r Hallbjörn Hjartarson: Utvarpið betra en sjónvarpið Eg reyndi aö hlusta svolítið á útvarpiö í gær. Dagskráin í gærkvöldi var nú frekar léleg og var ekkert sem vakti sérstakan áhuga minn utan endurtekni þátturinn þar sem Jökull Jakobsson las upp ljóö. Þaö veröur líka að segjast eins og er að dagskrá bæði útvarps og sjónvarps hefur aö mestu farið fram hjá mér í sumar. Ég hef veriö mikiö að vinna úti í Kántríbæ og þar höfum við okkar eigin músík. En í heildina finnst mér dagskrá útvarpsins mun betri en sjónvarpsins. Það eru oft mjög áheyrilegir þættir í útvarpinu, þegar sjónvarpið aftur á móti virðist hafa tekið upp þann ósið að sýna bara sóðalegar og grófar bíómyndir. Mér finnst slíkt farið að ganga of langt. Þaö sem ég reyni að sjá af sjón- varpinu eru fréttir sem eru yfirleitt nokkuð góðar. Einnig var breski þátturinn um aðkomumanninn mjög vandaður og skemmtilegur. áliti var þetta best heppnaða hjólreiðamót síðastliðið sumar svo við hvetjum alla Hafn- firðinga til að mæta og hjóla sér til afþreying- ar og ánægju. Því fátt er hollara en góð hreyfing. HFR. Fyrirtæki Vilborg Karlsdóttir, Grettisgötu 54b Reykjavík, og Gunnar Þórir Karlsson, sama stað, reka í Reykjavík sameign- arfélag undir nafninu Fatagerðin Jenný sf. Tilgangur: rekstur sauma- stofu, vefnaðarvöruverslunar og klæðaverslunar. Kaup og sala fast- eigna, rekstur þeirra og lánastarf- semi. Helgi J. Kúld, Njálsgötu 74 Reykjavík, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafninu Garðverk. Tilgangur: alhliða skrúðgarðyrkjustarfsemi, ráðgjöf og þjónusta og skyld starfsemi. Steinþór Olafsson, Miðstræti 3a Reykjavík, rekur í Reykjavík einka- fyrirtæki undir nafninu Ferðaskrif- stofan Miðnætursól. Tilgangur: al- menn ferðaskrifstofustarfsemi, skipu- lagning ferða og rekstur hópferða. Sigríður Laufey Guðmundsdóttir, Grænuvöllum 5 Selfossi, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafn- inu Leirsmiöjan. Tilgangur: fram- leiðsla á leirmunum. Sigurjón Guðbjömsson, Brekkustíg 15 Njarðvík, hefur selt Sigurjóni Þórðar- syni, Holti, Laugum, Þingeyjarsýslu, firmað Handlist. Brynjólfur Guðjónsson, Eyjabakka 4 Reykjavík, rekur einn fyrirtæki í Reykjavík undir nafninu Lindá. Til- gangur: umboðs- og heildverslun, lánastarfsemi og rekstur fasteigna. Sigurgeir Arnarson, Grundarstíg 5a Reykjavík, og Oddur Guðjón Péturs- VEXTIR BANKA OG SPARISJÓDA ALÞYÐU BANKINN BÚNAÐAR BANKINN IÐNAÐAR bankinn' LANDS BANKINN SAMVINNU BANKINN ÚTVEGS BANKINN VERSLUNAR BANKINN SPARI SJÓOIR Innlán SPARISJÓÐSBÆKUR 17,0% 17,0% 17,0% 17,0%. 17,0% 17,0%' 17,0% 17,0% SPARIREIKNINGAR 2ja mán. uppsuyn 18,0% 3ja mán. uppsögn 19,0% 20,0% 20,0% 19,0% 19,0% 19,0% 19,0% 20,0% 4ra mán. uppsögn 20,0% ^ 5 mán. uppsögn 22,0% 6 mán. uppsögn 24,5% 23,0% 23,5% 112 mán. uppsögn 23,5% 21,0% 21,0%. 21,0% 23,0% 24,0%, 18 mán. uppsögn 25,0% INNLÁNSSKÍRTEINI 6 mánaða 23,0% 24,5% 24,5% 23,0% 23,0% 23,0% 23,0% VERÐTRYGGÐIR REIKN.” 3ja mán. uppsögn 2,0% 3,0% 0,0% 4.0% 2,0% 3,0% 2,0% 0,0% 6 mán. uppsögn 4,5% 6,5% 6,0% 6,5% 4,0% 6,0% 5,0% 5,0% SAFNLÁN, HEIMILISLÁN 3-5mánuðir 19,0% 20,0% 6 mán. og lengur 21,0% 23,0% STJÚRNUREIKNINGAR " 5,0% KASKÖ REIKNINGAII21 TÉKKAREIKNINGAR Ávísanareikningar 15,0% 10,0% 12,0% 9,0% 1 7,0%. 7,0% 12,0% 12,0%' Hlaupareikningor 7,0% 10,0% 12,0% 9,0% 7,0% 7,0% 12,0% 12,0% G JALDEYRISREIKNING AR, Bandaríkjadollarar 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% Sterlingspund 9.5% 9,5% 9,5% 9,5% 9.5% 9,5% 9.5% 9,5% Vestur þýsk mörk 4,0% 4,0% 4,0%, 4,0% 4:0% 4,0% 4,0% 4,0% Danskar krónur '9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% Útlán ALMENNIR VÍXLAR (forvextirl 22,0% 22,0% 22,5% 22,0% 22,5% 20,5% 23,0% 23,0% VIÐSKIPTAVÍXLAR (forvextir) 23,0% ALMENN SKULDABRÉF 24,5% 25,0% 25,0% 24,0% 26,0% 23,0% 25,0% 25,5% VIÐSKIPTASKULDABRÉF 28,0% HLAUPAREIKNINGAR Yfirdráttur 22,0% 21,0% 22,0% 21,0% 22,0%. 26,0% 23,0% 22,0% VERDTRYGGD LÁN Allt að 2 1/2 ári 8,0% 9,0% 7,0% 8.0%' 8,0% 8.0% 8,0% Allt að þrem árum 7,5% Lengri en 2 1/2 ár 9,0% 10,0% 9.0% 10,0% 9,0% 9,0% 9,0% Lengri en þrjú ár 9,0% FRAMLEIÐSLULÁN V. sölu innanlands 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% V. sölu erlendis 10,25%; 10,25% 10,251% 10,0% 10,0% 10,25% 10,25% 10,25% 1) Stjömureikningaf Alþýðubankans eru fyrir yngri en 16 ára eða eldri en 64 ára, verðtryggðir. 2) Kaskó reikningar Verslunarbankans tryggja með tilteknum hæni hæstu innlánsvexti í bankanum hverju sinni. 3 Hjá Sparisjóði Bolungarvlkur eru vextir á verðtryggðum innlánum með 3ja 4,0% og með 6 mánaða uppsögn 6,5%. Drátlarvextir eru 2.75% á mánuði eða 33.0% á ári. son, Skólastræti 5 Reykjavík, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafn- inu Papýrus sf. Tilgangur: umboðs- og heildverslun. Jónas Þorvaldsson, Kaldaseli 6 Reykjavík, Heiðbjört Guðmunds- dóttir, sama stað, Gísli Sigurbjöms- son, Laugarásvegi 33 Reykjavík, og Þórhildur Sandholt, sama stað, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafn- inu Stakfell sf. Tilgangur: kaup og sala fasteigna, verðbréfa-, lánastarf- semi, rekstur fasteigna og skyldur rekstur. Sigríður Lena Vilhjálmsdóttir, Keilu- granda 2, Reykjavík, rekur í Reykja- vík einkafyrirtæki undir nafninu R.P.M. byggingarvörur. Tilgangur: sala byggingarvara og ráðgjafar- þjónusta. Guðbjörn Ásgeirsson, Auðbrekku 23, Kópavogi, rekur veitingastofu í Reykjavík undir nafninu Trillan. Kristín Einarsdóttir, Flókagötu 1, Myndbandstækjum og spólum stolið: Andvirði nær400 þúsund kr. I nótt var brotist inn í Myndbanda- lagið við Vesturlandsveg í Mosfells- sveit og þaðan stolið 8 myndbandstækj- um og á milli 70 og 80 myndbandsspól- um. Andvirði þess sem stolið var er tæplega 400.000 kr. Tækin em öll af tegundinni Sharp en í mismunandi útgáfum. -FRI Áfengi og sígarettum stolið f rá Flugleiðum Brotist var inn í vömgeymslu Flug- leiða á Reykjavíkurflugvelli í nótt og þaöan stolið þremur kössum af áfengi og 30 lengjum af sígarettum. Þýfið fannst í um 70 m f jarlægð frá geymslunni og hafði þjófurinn flúið frá því. I morgun var svo handtekinn mað- ur sem talinn er vera þjófurinn. -FRI Áfangi hjá Dan Lloyd’s bankamótinu í London lauk í gær og fór svo aö lokum aö fimm urðu efstir og jafnir, Nunn, Spassky, Chandler, Kudrin og Miles, með 7 vinn- inga. Dan Hanson gerði jafntefli í síð- ustu skák sinni, við Thomas frá Bret- landi, og varð skákin sú fljótlega jafn- tefli. Báðir skákmenn þurftu hálfan vinning til þess að ná áfanga og gekk það upp hjá báðum. Þetta er annar áfanginn sem Dan nær að alþjóðlegum meistaratitli en þeim fyrri náði hann á opnu móti í Kaupmannahöfn árið 1980. Ásgeir Þ. Ásgeirsson tapaði síðustu skák sinni á mótinu og haföi 4,5 vinn- inga en Leifur Jósteinsson vann í síð- ustu umferð og fékk 4 vinninga. Reykjavík, rekur í Reykjavík einka- fyrirtæki undir nafninu Gistiheimili. Tilgangur: gistiheimilisrekstur. Guðbergur Ðavíðsson, Bjarnarstíg 4, Reykjavík, og Kristján Kristjánsson, Þórufelli 8, Reykjavík, reka í Reykja- vík sameignarfélag undir nafninu Blátt áfram sf. Tilgangur: framleiðsla og gerð efnis á myndbönd. Hallgrímur K. Hiimarsson, Vesturgötu 33b, Reykjavík, rekur í Kópavogi fyrir- tækið Maranatha aö Álfhólsvegi 32. Tilgangur: útgáfa og dreifing á kristi- legu efni á hljómsnældum, í tónum og töluðu máli, svo og skyld starfsemi. Guömundur Marvin Sigurðsson, Kjarrhólma 20, Kópavogi, Arnviður Unnsteinn Marvinsson, Góuholti 6, Isa- firði, og Jón Már Jóhannesson, Hraun- tungu 55, Kópavogi, reka sameignar- félag í Kópavogi undir nafninu Stein- virki sf. Tilgangur félagsins er verktakastarfsemi á sviði húsbygg- inga og viðgerðir ásamt skyldri starf- semi, einnig lánastarfsemi og rekstur fasteigna. Olafur H. Jónsson, Dalalandi 2, Reykjavík, hefur keypt verslunina Móðurást, Hamraborg 7, Kópavogi, ásamt Elínu Þórarinsdóttur, sem býr á sama staö. Þau reka einkafirma að Hamraborg 7 undir nafninu Verslunin Rut. Tilgangur félagsins er verslun með barna- og unglingafatnað. Jón Bjarnason og Björgvin Skafti Bjarnason, báðir til heimilis að Skeiðháholti, Skeiðahreppi, reka sameignarfélag í Brautarholti undir nafninu Gósen sf., verslun, þjónusta og olíuvörur. Tilgangur með rekstrinum er verslun og þjónusta með alls kyns olíu- og bifreiðavörur, feröamanna- vörur, rekstur fasteigna og lánastarf- semi. Lyklar fundust Volvo-lyklakippa með tveim lyklum á fannst á túninu við Hrafnistu í Reykjavík. Sá sem tapaði þeim hafi samband í síma 83790. Skjalataska fannst Skjalataska með ljósmyndum og fleiru fannst í síðustu viku. Upplýsingar gefnar í síma 32122. Reiðhjól hvarf Ljósblátt sanserað 10 gíra Motobecane reið- hjól hvarf frá Háaleitisbraut 57 aðfaranótt síðastiiðins sunnudags. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 35103. Fundarlaun. Afmæli 60 ára er í dag, 31. ágúst, Slgurður N Eliasson, Skarðsbraut 5 Akranesi Hann tekur á móti gestum á heimil dóttur sinnar og tengdasonar, Jörund arholti 150 eftir kl. 18 í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.