Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Side 27
35
DV. FÖSTUDAGUR31. ÁGUST1984.
Í0 Bridge
Góöar sagnir eru ekki alltaf
verölaunaðar. Spil dagsins, sem kom
fyrir í einum riðli Evrópubikar-
keppninnar í síöustu viku, er þar gott
dæmi. Vestur spilaði út tígulþristi í sjö
laufum vesturs. Noröur gaf. N/s á
hættu.
Norðuh
A 9
<2 G1083
0 G643
A 10872
Vestur
A KD764
A5
0 enginn
A KDG953
SuÐUR
A G853
V D972
0 ÁK982
4, ekkert
Au'Ttr
AÁ102
O K64
0 D1075
A Á64
Sagnir gengu þannig við eitt
boröanna.
Noröur Austur Suður Vestur
pass 1 G 2 L dobl
2 H pass pass 3 L
pass 3 G pass 4 T
pass 4 H pass 4 G
pass 5 H pass 7 L
pass pass dobl redobl
Tvö lauf suöurs hjarta og annar hvor
lágliturinn. Vestur fór síöan í sjö lauf
eftir aö hann vissi aö austur átti svörtu
ásana og hjartakóng og ekki ás eöa
kóng í tígli. En legan var mjög slæm og
ekki hægt aö vinna spilið nema taka
spaðaás og tvísvína síöan fyrir spaöa-
gosa suðurs. Skiljanlegt að vestur hitti
ekki á þá spilamennsku eftir laufsögn
suöurs. Einn niður redoblaður.
Slemman mjög góö. Besta spila-
mennskan hjá vestri eftir að hafa
trompaö tígul, tekiö trompin af noröri
og spilað blindum inn á hjartakóng, er
aö spila spaðatíu. Góöur spilari í sæti
suöurs setur auövitað ekki gosann á —
en það mátti reyna það..
Skák
A skákmóti í St. Pétursborg (nú
Leningrad) 1895 kom þessi staöa upp í
skák Lasker, sem haföi hvítt og átti
leik, og Steinitz.
SSökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö-
iö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liöog sjúkrabifreiósimi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Húfnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögregian simi 3333, slökkviliö simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666,
slökkviliöið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Ixigreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
jsafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
H^ilsugæsla
Slysavar&stofan: Simi 81200.
Sjúkrabifrvið: fieykjavik, Kopavogur ofíSel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími
51100, Keflávik sinii 1110, Vestmannáeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlaeknavakt er i Heilsuverndarstöðnini
við Barónsstíg, alla laugardana og helgidaga
kl. 10—11, sími 22411.
Læknar
Reykjavik—Kópavogur—Seltjamames.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga-
fimmtudaga, simi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur Iokaöar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apóteka uiu
í Reykjavík dagana 31. ágúst — 6. sept. að
báðum meðtöldum er í Lyfjabúð Breiðholts og
Apóteki Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl.22aðkvöldi til
kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almennum fridögum.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19
virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h.
BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), ert
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (súni 81200).
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 ou
Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
sima 3360. Simsvari í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima
1. Dxf4!! — exf4 2. Rf6 — Re6 3.
Rxd7 og Steinitz gafst upp. Svartur gat
ekki bjargað drottningunni vegna mát-
hótunarinnarRf7.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á
opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um cr opið kl. 11-12 og 20-21. A öörum tím-
um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka
daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga
ogsunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.- föstud. kl. 18.30 —
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstöðin: Kl.. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og
19.30 - 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feöurkl. 19.30-20.30.
F'æðingarhcimili Reykjavíkur: Alla daga'kl. ■
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16,30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Máiiud. laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19-
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga Rl.
\ 15-16 og 19-19.30.
bjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
óg 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla d§iga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
Stjörnuspá
Spáln glldir fyrir laugardaginu 1. september.
Vatnsberlnn (21. jan,—19. febr.):
Vinsældir þínar aukast verulega í dag og þú verður hrók-
ur alls fagnaðar hvar sem þú kemur. Þú átt erfitt með að
taka nauðsynlega ákvörðun.
Fiskarnir (20. febr,—20. mars):
Þú verður í slæmu skapi í dag og stafar það aðallega af
þreytu sem hrjáir þig. Forðastu líkamlega áreynslu en
sinntu áhugamálum þínum. Dveldu heima hjá þér í
kvöld.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl):
Þú færð skemmtilegt boð í dag sem þú ættir að þiggja.
Dagurinn verður í alla staði mjög ánægjulegur og þú ert
bjartsýnn á framtíðina. Skemmtu þér með vinum i
kvöld.
Nautið (21. apríl—21. maí):
Dagurinn er heppilegur til að leggja upp í langt ferðalag
með fjölskyldunni. Skapið verður með afbrigðum gott og
þér líður vel innan um annað fólk.
Tvíburamir (22. maí—21. júní):
Eitthvað kemur þér verulega á óvart í dag en reynist
jafnframt mjög ánægjulegt. Heiibrigð skynsemi mun
nýtast þér vel í dag og gerðu ekki einföld mál of flókin.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þér berst hjálparbeiðni frá vini þínum og ættirðu að
aðstoða hann eftir mætti. Leggðu ekki trúnað á allt sem
þér berst til eyma og forðastu fólk sem þú ekki treystir.
Ljónið (24. júli—23. ágúst):
Dagurinn er heppilegur til að taka mikilvægar
ákvarðanir á sviði einkalífs. Þú ert ánægður með hlut-
skipti þitt og bjartsýnn á framtíðina.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Einhver umtalsverð breyting verður á lífi þínu í dag og
verður hún til verulegra bóta. Þér berast óvæntar fréttir
af vini þínum sem gieðja þig.
Vogin (24. sept, — 23. okt.):
Þú verður fyrir vonbrigðum með vin þinn í dag vegna
þess að hann stendur ekki við gefið loforð. Reyndu að
hemja skapið og leitaðu friðsamlegra lausna á deilumál-
um.
Sporðdrekinn (24. okt. —22.nóv.):
Þér hættir til að vera kærulaus í meðferð f jármuna þinna
og eigna í dag og kann það að valda þér veralegum vand-
ræðum. Þú lendir í óvæntu ástarævintýri.
Bogmaöurinn (23. nóv. — 20. des.):
Reyndu að forðast deilur í dag og hafðu hemil á skapinu.
Hafðu það eins náðugt og þú getur og taktu ekki of mörg
viðamikU verkefni að þér.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Láttu ekki stríðni fara í taugamar á þér. Skapið verður
með stirðara móti og þú átt mjög erfitt með að taka
gríni. Haltu þig frá fjölmennum samkomum.
simi 27155. Opið mánud —föstud. kl. 9—21.
Frá 1. scpt.-30. apríl er einnig opið á
iaugard. kl. 13 10. Sögustund fvnr 3 0 ára
börná þriðjud. ki. 10.30 11.30.
Aðalsafn: iæstrársaiur. Þiiigholtsstræli 27.
simi 27029. Opiö alla daga kl, 13 19. 1. mai
31. ágúst er lokað uni heigar.
Sérútlán: Afgreiösla i Þiiiglioltsstiæti 29a,
simi 27155. Bókakassar lanaðir skipuiii.
heilsuhælumogstofnunuin.
Sólheimasafn: Sólheiiiiuni 27, siim 30814. Op-
iö mártud. föstud. kl. 9- 2L Frá 1. sept. 30.
aprilercinnigopiöálaugard.kl. 13 Ul.Sögu-
stund fyrir 3 G ára börn á iiiióvikudiiguin kl.
11-12.
Bókin heim: Sólhciinum 27, siini 83780. Ileiin-
scndingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa cig
aldraða. Simatimi: iiiánud. ug fiiiiintudaga
Vatnsveitubilanir: Héykjavik og Seltjarnai
nés, simi 85477, Kópavogur, sínii 41580, eftir
kl. 18 og um helgar. siiiii 41575, Akureyri simi
24414. Keflavík siinar 1550 eftir iokun 1552.
Vestiiiaiiiiauyjar, síinar 1088 ug 1533. Hafnar-
Ijiirður, simi 53445.
Siimiliilauir. i Kuykjavik, Kúpavogi, Sel-
tjarnaniesi, Akureyri, Kuflavik og Vcst-
iiianiiaeyjiiin tilkynnist i 05'.
Bilanavakt borgarstiifiianu, siini 27311: Svar-
ar allá virka daga frá kl. 17 siðdugis lil 8 ár-
dugis og á hulgidiiguin ur svarað alian sólar-
liringiliu.
'i’ukiö ur við lilkynniiigum iim ijilanii' á veitu-
kurfuin borgarinnar og i ööruin tiifuilum, sem
borgarbúar lelja sig þurfa að fá aðstoö
borgarstofnana,
kl. 10 12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 10, simi 27040.
Opiömánud. föstud. kl. 10 19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 30270. Opið
mánud. föstud. kl. 9—2i. Krá 1. sept. 30.
apríl ereinnjg opið á laugard. kl. 13 lG.Sögu-
stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bókabilar: Bækistöö i Bústaðasafni, s. 30270.
Viðkomustaðir víðsvegar uni borgina.
Bókasafn Kópavngs: Fannborg 3—5. Opið
inánudaga föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14 17.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13 17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið dagiega
nemamánudaga frákl. 14—17.
Asgrímssafn Bergstaðastræli 74: Opnunar-
timi safnsins í júni, júli og ágúst er daglegá
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Krossgáta
1 2 J r, c?
4 i r
10 Jl i
/2 J ,s /T" TT
/5" )lff
Ig J r
Z/ J t
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
lega frákl. 13.30-16.
Natturugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudága frá kl. 13-18.
Bilanir
Rafmagn:
Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími
686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími
2039. Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,
simi 27311, Seltiarnarnes simi 15766.
Lárétt: 1 eggjun, 5 krap, 8 smáir, 9
ekki, 10 fisknum, 12 dropi, 13
hermaður, 15 muldraðir, 18 ræma, 20
skel, 21 söngrödd, 22 elskar.
Lóðrétt: 1 fær, 2 hætta, 3 vík, 4 topp-
ana, 5 hress, 6 hæðin, 7 gljúfri, 11
draug, 14 fyrr, 16 málningu, 17
kveikur, 19 fæði.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 svölur, 8 kol, 9 nýr, 10 orf, 12
tarf, 13 páraði, 15 át, 16 áburð, 18 strý,
19 róa, 21 tafði, 22 ar.
Lóðrétt: 1 skop, 2 vor, 3 öl, 4 lita, 5
unaður, 6 rýrir, 7 erfiðar, 11 frár, 14
átta. 15 ást, 17 býð, 20 óa.